Morgunblaðið - 13.12.1988, Page 7
MORGUNBLAÐE) iMOTTlRmmmm . DRSEMBER 1988
b *
Michael Tritscher, Aussturríki
.....................1:42.44(50.72/51.72)
Armin Bittner, V-Þýskalandi
.....................1:42.51(50.53/51.98)
Bemhard Gstrein, Austurríki
....................1:43.06 (50.37/52.69)
Paul Frommelt, Lichtenstein
................... 1:43.41 (50.57/52.84)
Thomas Stangassinger, Austurríki
............ 1:43.42 (50.81/52.61)
Ole Chr. Furuseth, Noregi
....................1:43.51 (50.75/52/76)
Ingemar Stenmark, Svíþjóð
....................1:43.74 (51.63/52.11)
Florian Beck, V-Þýskalandi
.....................1:43.99(51.34/52.65)
Laugardagur
New York Knicks-Sacramento Kings ..124:111
Denver Nuggets-Atlanta Hawks.......133:130
Detroit Pistons-Philadelphia.......106:100
L.A. Lakers-Indiana Pacers.........112:105
NewJersey Nets-Charlotte...........121:112
Chicago Bulls-Miami Heat............111:88
Cleveland Cavs-Dallas Maverics......102:98
Houston Rockets-Seattlé.............110:91
Golden State-Washington Bullcts....109:102
Utah Jazz-L.A. Clippers............110:102
Sunnudagur
Portland-San Antonio Spurs.........128:123
Milwaukee-I-A. Lakers...............95:9.4
H
^■AHkorfubolti
NBA-DEILDIN
IJrslit hafa orðið þessi ! NBA-deildinni
í körfuknattleik sl. viku:
Þriðjudagur
N.Y. Knicks-DenverNuggets............124:123
Portland-New Jersey Nets...............97:93
Atlanta Hawks-Sacramento.............123:113
Chicago Bulls-Boston Celtics.........105:100
Milwaukee Bucks-Detroit...............109:84
Houston RockeLs-Cleveland............106:105
Seattle-San Antonio..................112:107
Phoenix-Washington Bullets............130:92
L.A. Lakers-L.A. Clippers............111:102
Golden State-Utah Jazz...............114:103
MIAvlkudagur
Atlanta Hawks-Boston Celtics.........106:103
DenverNuggets-Philadelphia 76ers ....134:109
Sacramento Kings-Miami Heat............96:94
Detroit Pistons-Chicago Bulls.........102:89
IndianaPacers-Portland...............129:120
Dallas Maverics-Seattle...............102:98
Utah Jazz-Washington..................111:94
LA. Lakers-Phoenix Suns..............125:111
Flmmtudagur
New York Knicks-Milwaukee Bucks....ll3:109
Cleveland Cavs-San Antonio Spurs......104:95
LA. Clippers-Houston Rockets.........120:116
Föstudagur
Boston Celtícs-Philadetphia..........121:107
Chariottc-New Jersey Nets..............96:95
Indiana Pacers-Sacramento Kings......112:105
Denver Nuggets-Miami Heat............121:110
Detroit Pistons-AUanta Hawks...........92.82
Chieago Bulls-Milwaukee Bucks........118:100
Phoenix Suns-Golden State Warriors ..110:105
Dallas Maverics-Utah Jazz..............97:89
U-4,-0
A
LYFTINGAR
Meistaramót Akureyrar
í ólympískum iyftingum
snörun, jafnhöttun, samtals
52 kg flokkur:
Aðalsteinn Jóhannesson .47 kg, 50 kg, 97 kg
67 kg flokkur:
Tryggvi Heimisson..80 kg, 95 kg, 175 kg
82 kg flokkur:
Haraldur Ólafsson
.. 135 kg, 177,5 kg(ísl.m.), 312,5 kg(ísl.m.)
Kristján Magnússon
80 kg, 100 kg (ísl.m drengja), 180 kg (ísl.m.
drengja)
90 kg flokkur
Hermann Snorri Jónsson
...................77 kg, 90 kg, 167 kg
KARLAR
15:8, 6:15, 13:15, 16:14, 16:14
HK-Þróttur R 3:1
15:11 , 15:7, 4:15, 15:10
Þróttur N.-FVam 3:2
15:6, 16:14, 15:17, 15:4, 16:14
KONUR
KA-ÍS 0:3
15:17, 3:15, 3:15
HK-Þróttur R 2:3
11:15, 6:15, 15:11, 15:13, 9:15
ÞrótturN.-UBK 2:3
15:11, 15:9, 15:17, 9:15, 16:17
Lakers.
Scott og James Worthy leikið mjög
vel fyrir liðið og Orlando Woolridge,
sem lið fékk frítt, fellur vel inn í
leik liðsins. Lakers er með besta
árangurinn í Vesturdeildinni, 15
sigra og 4 töp. Lakers mátti þola
tap, 94:95, fyrir Milweaukee á
sunnudaginn.
í Austurdeildinni er Detroit með
16 sigra og 4 töp, Cleveland hefur
13 sigra og 4 töp og New York
hefur unnið 13 leiki en tapað 7.
Verður gaman að fylgjast með bar-
áttu liðanna í Austudeildinni í vetur.
Hinn litríki þjálfari Utah Jazz,
Frank Layden, ákvað á föstu-
dag að hætta sem þjálfari liðs-
ins, þrátt fyrir að liði hans hafi
gengið vel það sem af er þessu
keppnistímabili. Layden mun
nú taka við starfi sem forseti
félagsins, en hann er á tíu ára
samningi við liðið. Layden
sagði á fréttamannafundi þeg-
ar hann tilkynnti afsögn sfna
að hann hefði ekki lengur eins
gaman af því að þjálfa og áð-
ur. Því væri best fyrir sig að
hætta nú meðan allir væru
sáttir með störf hans.
Talið er víst að veikindi nokkurra
frægra þjálfara í bandarískum
íþróttum vegna streitu hafi átt þátt
í afsögn Layden. Hann sagði reynd-
ar að þegar einn
Gunnar frægasti fótbolta-
Valgeirsson þjálfari Banda-
skrífar ríkjanna fékk
hjartaslag í síðasta
mánuði, hefði hann farið að hugsa
alvarlega um að hætta sem þjálf-
ari. Layden er mjög vinsæll þjálf-
ari, mikill grínisti sem ávallt er
hrókur alls fagnaðar. Hann er mjög
vinsæll gestaþulur í sjónvarpi og
er vfst að hann mun ekki sitja auð-
um höndum lengi. Aðstoðarþjálfari
Jazz, Jerry Sloan, mun taka við
starfí Layden sem þjálfari.
Met hjá Miami
Nýliðar Miami Heat settu met í
NBA-deildinni á laugardag þegar
liðið tapaði 16. leik sínum í röð á
nýbyijuðu keppnistímabili. Ekkert
lið hafði tapað fleirum en 15 leikjum
í upphafi keppnistímabils uns
Heat-liðið tapaði 111:88 fyrir
Chicago. Liðið hefur tapað mörgum
leikjum með einu til tveimur stigum
og víst er að veturinn verður langur
fyrir stuðningmenn þess. Þjálfari
liðsins sagði eftir leikinn á laugar-
dag að engin ástæða væri til að
gefast upp þó illa gengi nú! Liðið
ætti eftir að verða gott. Bjartsýnin
í lagi á þeim bænum!
Johnson hefur leikið frábærlega með
Galdralið Lakers í miklu stuði
Meistaramir úr Los Angeles
Lakers hafa verið í miklu stuði nú
í upphafi keppnistímabilsins og hef-
ur „Magic" Johnson átt hvern stór-'
leikinn af öðrum undanfarið og drif-
ið liðið áfram af miklu dugnaði.
Johnson skoraði t.d. 32 stig gegn
Indiana á laugardag og var í fimmta
sinn með meira en 10 stig, 10 frá-
köst og 10 stoðsendingar, eða „tvö-
falda þrennu" eins og Bandaríkja-
menn nefna það. Þá hafa Byron
KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN
Layden hættur hjá Utah
Þjálfari Lltah búinn aðfá nóg. Met hjá Miami Heat
Rynkeby
HREINN
APPELSÍNUSAFI i
ÁN ALLRA /
AUKAEFNA /í