Morgunblaðið - 07.01.1989, Page 5

Morgunblaðið - 07.01.1989, Page 5
4 B MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989 B 5 uppi íslensku tónlistarlífi innan fárra ára. „Þetta unga fólk er framtíð íslenskrar tónlistar og Sin- fóniuhljómsveit æskunnar er þeim nauðsjmlegur vettvangur til að þroskast sem góðir tónlistar- menn,“ sagði Zukofsky að lokum. H. Sig. eftir Einar Má Guðmundsson 1 rithöfund menntir hafa í æ ríkari mæli losnað úr viðjum þess raunsæis sem stund- um hefur verið kennt við félagsráð- gjöf og læknaskýrslur. Fýrir starfandi rithöfunda á Norðurlöndum hefur þessi staða þýtt gríðarlegar breytingar. Hið gamla viðhorf, sem oftast er kennt við Georg Brandes, um bókmennt- imar sem umræðuvettvang hug- mynda hefur mátt víkja fýrir mun dýpri og breiðari skilningi á eðli frásagnarlistarinnar. Þær hefðir sem norræn menning byggir á er sá andlegi fjársjóður sem höfundar dagsins í dag hljóta að sækja í. Það er allt of algengt að íjársjóðum þessarar menningar sé aðeins veif- að sem safngripum við hátíðleg tækifæri. En jafnt íslendingasög- urnar, goðafræðin og munnmæla- sögumar, ásamt ævintýrum H.C. Andersens, Kalevala o.fl. o.fl; allt er þetta lifandi bókmenntahefð sem myndar bakgmnn þeirra bók- mennta sem skrifaðar em í þessum löndum. Og það sem ekki er síður mikilvægt fyrir nútímahöfunda á Norðurlöndum er hin sígilda nor- ræna skáldsaga með höfunda ein- sog Strindberg, Hamsun, Laxness og Heinesen í broddi fylkingar. Allt myndar þetta gmnn þess sem nú- tímahöfundar á Norðurlöndum hljóta að sækja til. Og lýk ég hér máli mínu. STÆRSTA hljómsyeit landsins Við hjá Sinfóníuhljómsveit æskunnar ætl- um að firumflytja hér á íslandi Sjöttu Sinfóníu Mahlers undir stjórn Pauls Zukofskys í Háskólabíói í dag, laugar- daginn 7. janúar klukkan hálQujú,“ sagði Hulda Birna Guðmundsdóttir um þessa tónleika stærstu hljómsveitar landsins. Já, Sinfóníuhljómsveit æskunn- ar er stærsta hljómsveitin hérlendis því tæplega 100 hljóðfæraleikarar takaþátt að þessu sinni, á aldrinum 13-25 ára. William Heinesen og því þarf hann ekki lengur á neinum andlegum rétttrúnaðarpáf- um að halda. í öllum orðaflaumnum um hve einangmð Norðurlönd em í bók- menntalegu tilliti, er mönnum hollt að hafa í huga að um síðustu alda- mót skipuðu norrænar bókmenntir veglegan sess í heimsbókmenntun- um. Það er ekkert fráleitt að ímynda sér að um næstu aldamót verði staðan svipuð. Ekki svo að skilja að bókmenntirnar í heiminum séu einhver svæðisbundinn fótbolta- leikur heldur standa höfundar alls staðar í heiminum frammi fyrir sama vandanum og bókmenntirnar em í eðli sínu alþjóðlegar. Sú til- hneiging að skipta þeim upp í svæði er fyrst og fremst markaðslegt sjón- armið, þó vissulega kunni það í ýmsum tilvikum að vera raunin að meira sé að gerast á einum stað en öðmm. En vilji Norðurlöndin sigrast á sinni menningarlegu minnimáttar- Halldór Laxness kennd verða þau að læra að horfa á menningu sína sem heild. Ekki heild sem byggir á að menning allra þjóðkirknanna sé eins heldur þar sem innri aðstæður og ólík sjónar- mið mætast. Við tölum um suður- amerískar bókmenntir þó öll vitum við að sú álfa samanstendur af mörgum löndum og að bókmenntir hverrar þjóðar fyrir sig em ólíkar. Sá menningararfur sem Norður- löndunum er sameiginlegur gerir það að verkum að hægt er að líta á menningu þeirra sem svipaða heild. Þær breytingar sem átt hafa sér stað á norrænum bókmenntum á síðustu árum em á engan hátt sér- norrænar. Þvert á móti er um al- þjóðlegt blómaskeið að ræða í frá- sagnarlist og skáldskap, Þetta blómaskeið byggir á, einsog áður hefur komið fram, endurreisn frá- sagnarlistarinnar og skáldskapar- ins. Og það er þessi staða sem hef- ur orðið til þess að norrænar bók- Hulda Bima sagði að eins og aldur hljómsveitarmeðlima gæfi til kynna væri kunnátta þeirra og nám á ýmsum stigum. „Sumir em komnir í framhaldsnám erlendis en þeir yngri em enn við nám í tónlistarskólum landsins. Flestir þátttakenda koma héðan frá Reykjavíkursvæðinu og Akureyri en einnig em hljóðfæraleikarar víðar að af landinu. Það geta allir verið með sem hafa náð vissri leikni á hljóðfærin,“ sagði Hulda Bima. Sinfóníuhljómsveit æskunnar varstofnuðþann l.janúar 1985 við upphaf Ars æskunnar og Tón- listarársins. Stofnendur vom skólastjórar tónlistarskólanna ásamt Paul Zukofsky sem verið hefur stjómandi hljómsveitarinnar frá upphafi. í samtali við Morgun- blaðið sagði Zukofsky að Sjötta Sinfónía Mahlers væri ein af þeim H.C. Andersen er það sammni hins þjóðlega og alþjóðlega sem heimsbókmenntim- ar spinna þræði sína úr. Einsog allir vita er fæðingarvott- orð skáldsögunnar í Evrópu og skáldsagan er að mörgu leyti evr- ópsk listgrein. Sumir segja að Evr- ópa eigi tvennt: tónlistina og skáld- skapinn. Eflaust mætti eigna Evr- ópu fleira, til dæmis boðhlaupið, en það skiptir ekki máli hér. En þrátt fyrir þessa staðreynd, evrópskan uppmna skáldsögunnar og tiltölu- lega ungan aldur, hafa menn í tíma og ótíma verið að gefa út dánarvott- orð og þóst geta hengt það á kald- ar tær skáldsögunnar. En alltaf hefur hún risið upp, ef ekki gengið aftur, og í dag talar enginn um dauða skáldsögunnar, nema kannski örfáir Fransmenn. Hitt er hins vegar athyglisvert að hin nýja flóðbylgja frásagnarlistar hóf ekki ferðalag sitt í Evrópu, einsog raun- in hafði verið öld áður, heldur var henni hmndið af stað frá löndum August Strindberg þriðja heimsins, nánar tiltekið Suð- ur-Ameríku, og þaðan kom hún aftur til Evrópu. IV En hvemig horfa þessi mál við norrænum bókmenntum? Með örfáum undantekningum hefur útbreiðsla norræna bók- mennta, út fyrir Norðurlöndin, ver- ið sáralítil á árunum eftir stríð. Sumir hafa viljað skýra þessa stað- reynd með því hvemig nasisminn misnotaði norræna menningu og afskræmdi og má til sanns vegar færa. Fleiri skýringar em vafalaust en þær skipta ekki máli hér. Hitt er öllu mikilvægara að margt bend- ir til að nú sæki norrænar bók- menntir fram á ný. Þetta er ekki bara spádómur úr lausu lofti gripinn heldur staðreynd sem þess vegna mætti gefa töl- fræðilegan gmnn. Fleiri og fleiri höfundar á Norðurlöndum em nú þýddir og gefnir út á tungumálum Knut Hamsun fyrir utan hið norræna málsvæði og má benda á að hvort tveggja í ljóðlist og sagnagerð kennir nú margra grasa á Norðurlöndum. Þessi staða er í sjálfu sér ekkert skrýtin þegar haft er í huga að um áratuga skeið hafa Norðurlanda- þjóðimar setið á sínum rassi og fylgst með menningu umheimsins einsog gestir í leikhúsi. Þess vegna er líka kominn tími til að þeir reyni sig sjálfir á sviðinu. Málið er ekki að í dag séu skrifað- ar fleiri bækur á Norðurlöndum en svo oft áður heldur hefur sama getjunin verið að eiga sér stað í bókmenntum norrænna þjóða og í bókmenntum annarra þjóða, það er endurreisn frásagnarlistar og skáldskapar. Spurningarmerkin blómstra í huganum og hin skáld- lega leit er hafin. Gagnstætt tíma- bili raunsæisins, þegar rithöfundar töldu sig boðbera svipaðs sannleika og stjórnmálamenn, vita menn nú að skáldskapurinn er sitt eigið svar Morgunblaðið/Sverrir Scott Kluksdahl æfir sellóleikarana. Sinfó ní»hlj6 *8ku nnar. ^eitar Sinfóníu- hljómsveit æskunnar flytur 6. Sinfóníu Mahlers í Háskólabíói Joanne Opgenorth æfir fiðluleikarana. Myndim- ar em allar teknar á æfingu í Hagaskóla fyrr i vikunni. þremur sinfóníum Mahlers sem taldar væru marka upphafið á lok- um ferils hans sem tónskálds, þeirri fimmtu, sjöttu og sjöundu. „Þetta er mjög tilfinningaþrungið verk og eitt þekktasta einkenni þess eru hamarshöggin þrjú sem gjaman eru túlkuð sem örlögin og dauðinn sem Mahler var farinn að fínna nálgast. Verkið er nokkuð langt og einnig þarf mjög stóra hljómsveittil flutningsins sem líklega er ástæða þess að það hef- ur ekki verið flutt hérlendis áður,“ sagði Paul Zukofsky stjómandi. Hulda Bima sagði að aðdrag- andinn að stofnun hljómsveitar- innar hefðu verið svonefnd Zukof- sky-námskeið sem haldin voru á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík á árunum 1977-1983. Þá var ákveðið að hverfa frá nám- skeiðunum og leita nýrra leiða og niðurstaðan varð Sinfóníuhljóm- sveit æskunnar. Frá stofnun hljómsveitarinnar hafa verið haldin átta námskeið og því níunda lýkur nú með tón- leikunum í dag. Sér til fulltingis hefur Zukofsky aðstoðarfólk frá Bandarikjunum sem æft hefur hin- ar mismunandi deildir hljómsveit- arinnar svo tíminn nýttist sem best. Hljóðfæraleikaramir ungu hafa æft daglangt frá 27. desem- ber og leggja mikinn metnað í verk sitt nú sem endranær en áður hefur hljómsveitin m.a. framflutt 9. sinfóníu Mahle.rs, Þijá þætti úr Wozzec eftir Alban Berg, Strengjakvartett op. 131 eftirBe- ethoven útsettan fyrir strengja- sveit og Píanókvartett í g-moll op. 25 í hljómsveitarbúningi eftir J. Brahms og A. Schonberg. „Markmiðið með Sinfóníuhljóm- sveit æskunnar er að gefa ungu tónlistarfólki kost á að spila í full- skipaðri sinfóníuhljómsveit. Eng- inn einn tónlistarskóli á landinu er svo öflugur að hann geti haldið úti fullskipaðri nemendahljómsveit en það er nauðsynlegur þáttur í uppeldi sérhvers tónlistarmanns að fá tækifæri til að spila í slíkri hljómsveit. Á þennan hátt fá nem- endumir að kynnast mjög náið tónbókmenntum hljómsveita og læra þau öguðu vinnubrögð sem hljómsveitarleikur krefst. Á þenn- an hátt þroskast nemendur og öðlast þá reynslu sem slík sam- vinna og ögun felur í sér. Hljóm- sveit sem þessi skapar einnig kjör- inn vettvang fyrir þá hljóðfæra- leikara sem stefna í atvinnu- mennsku," sagði Hulda Bima. Paul Zukof sky tók í sama streng og bætti því við að hinir fjölmörgu tónlistarmenn sem nú tælqu þátt í starfi hljómsveitarinn- ar væra þeir sömu og myndu halda Joseph Ognibene æfir málm- blásarana. Fuglabúr frásagnarlistarinnar III. hluti Á sínum langfa þróunarferli hefur frásagnarlistin verið sá vettvangur þar sem þræðir sögnnnar mætast og andinn lifir. í þeirri margflóknu og verkskiptu veröld sem við búum í dag er skáldskapurinn ef til vill síðasti stallurinn þar sem hægt er að standa og segja einsog gömlu Grikkirnir: Ekkert mannlegt er mér óviðkomandi. Skáldskapurinn gefúr viðfemari mynd af heiminum en nokkurt annað listrænt form. Nútimaskáldskapurinn leitar eftir anda hlutanna og birtir veröldina í samspili við þann anda. Innan sinna vé- banda rúmar hann öll frásagnarform fyrri tima en stendur um leið með báða faetur í núinu; nútímaskáldið er annála- og sagnaritari í einni persónu, ljóðskáld og sögusmiður á sömu stundu. Gleymum því ekki að fyrstu stórvirki vestrænnar frásagnarlistar voru í bundnu máli. Iskáldskapnum leggja orðin ekki mælikvarða sinn á hvað er skrifað heldur hvemig. Þess vegna tjáir skáldskaparlistin það sem máli skiptir á allt annan hátt en fréttastofur sjónvarps- stöðva. Beri menn til dæmis saman fréttir frá þriðja heiminum við skáldverk þaðan gefur það síðar- nefnda allt aðra mynd af ástandinu. í skáldskapnum stendur maðurinn andspænis ofureflinu en fréttimar sýna aðeins ofureflið eins og það birtist. Fréttin nær í besta falli annálseðli atvika en skáldskapurinn sýnir hvort tveggja í senn öflin sem að baki búa og andann sem yfír þeim hvilir. Sú endurkoma frásagnarinnar, sem hér hefur verið minnst á, á sér sínar samfélagslegu rætur og hefur sinn pólitíska boðskap, því það sem hefur kallað frásagnargleðina fram, eru einmitt þær aðstæður sem heimurinn býr við í dag: það er að segja, eyðileggingin sem vofír yfir mannkyninu og sú tilfinning að nú standi mannkynið á krossgötum hefur framkallað þá tilfínningu að nú sé einmitt tími til að færa jafnt stóra sem smáa atburði í letur og segja sögur þannig að við fínnum að heimurinn, þrátt fyrir tárin sem flæða niður kinnar hans, sé staður sem við verðum að virða. Þess vegna skipta allir afkimar heimsins jafn miklu máli og kannski er þessi staða skýringin á því hvers vegna vaxtarbroddur heimsbók- menntanna kemur í svo ríkum mæli frá heimshomunum þar sem samhengi hlutanna er skýrast. í litl- um samfélögum halda skáldin á heiminum einsog steinvölu í lófan- um. Með öllum sínum sérkennum geta marklítil pláss tjáð allan heim- inn, því aðferðimar sem notaðar eru, hin bókmenntalega tjáning, eru sameign alls mannkyns. Þannig er þessi tjáning um leið liður í and- legri sjálfstæðisbaráttu þjóðanna. Með því að leggja áherslu á sér- kennin er fjölbreytileiki veraldar- innar undirstrikaður. Þannig eru bókmenntimar að mörgu leyti burð- arásinn í bardaganum gegn þeirri andlegu flatneskju sem „gervi- hnattamenningin“ reynir að þröngva upp á þjóðimar til að festa stórveldafyrirkomulagið enn betur í sessi. Sem sé, í stuttu máli sagt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.