Alþýðublaðið - 22.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBDAÐIÐ 3 Nokknr orð tii fiífú Gaðrúnar Lárns- dóttnr alþingiskoiiii. (Frh.) Tillaga pessi [sem jafnaðar- men:n flutta á alpingi, (um að fiskiskip væru skylduð til að vera í heimahöfn fjóra stórhátíðdsdagia ársins, „eftir þvi, sem við væri hægt að koma“,] varð til þess, að samflokksimenn yðar í deiildinni með Magnús guðfrœoikermam í brodcli. fylkhngm feldu ekki ein- ungis tiilögum, heldur lika frrnn- v rp ifö r, af4 pvl pi lr vom hrœdd- if\ um\ að údgerðin biði eitthvert fjúrhagslegt tjón, ef fmmvarpib pannig, breyté yrfaj ctð íögwn, Nú skyldi maðúr ætla, að pér, sem svo dyggilega hafið unnið að þvi að undanförnu að telja fólki trú uim,, hve ákaflega þér létuð yður ant um eflinigu kristninnar í Jand- inu og hve þér væruð sjálf trúuð kona, hefðuð ekki tekið þessari breytni íhaldsþmgmannanna þegj- andi,. En hvað skeður? Þessi trú- aða kona Guðrún Lárusdóttir! lætur ekki einungis það óátaliið við flokksmenn sína að þeir spilla því, áð sjómennirnir fengju að vera heima hjá fjölskyldum sín- um þessa fáu daga ársins,, helg- ustu daga kristninnar, heldur ger- ir hún sér það líka að góðu, að þeir felli hennar eigið frv. utm friðun skírdags, sem hún þó var búin að lýsa svo fagurlega í þijng- iinu, að sér væri svo mikið á- hugamál að næði fram að ganga. Og hver er svo ástæðan? Hún er sú, að samflokksmenn yðar á þingd töldu yður trú um,, að út- gerðarmenin biðu svo gifur{egt(\) fjárhagslegt tjón við það, ef frv. þannig breytt (því till. jafnaðar- manna var þá samþ.) yrði að lög- um, og það varð þyngra á met- unum heldur en samamlagðUr guðsótti yðar, Magnúsar guð- fræðikennara og allra þessara sanntrúuðu íhaldsmanna, sem á þingi áttu sæti!! Ja, „miikil' er tni þín, kona“! Nú veit ég það;, þar sem ég hefi verið, sjómaður í mörg ár, að sjómenn hefðu gert sdg ánægða með þótt þeir fengju ekki meira en það, að vera heima ,um jólin, aðalhátíð kristinna manna, og ég þori að fullyrða það, að útgerðarmenn hefði ekk- ert eða sáralítið tjón við það beðið þegar þess er gætt, að um þann tíma árs er venjulega óstilt tíð, svo skipin verða oft að liggja inni á höfnum dögum s-arnan, þótt eigi sé það á heimahöfn, þvi þar mega útgeröarmcnn áldred sjá i þau, hvernig sem viðrar. Svo er líka þess að gæta, að nú orðið fiiska mjög fáir skiþstjórar þótt skiilyrðd séu til um sjálfa jólanótt- ina og fram eftir 1. jóladegi. Svo er enn eitt i þessu sambandi : Fl'skiskip geta mjög oft hagað þaunig ferðum sínum, að þau þurfi að afferma einmitt daginn næsta á undan hátíðinni, svo sannanlegt er, að þótt sMpin lægju í slíkum tiifellum í heiina- höfn yfir aðalhátíðina, aðfanga- dagskvöld og 1. jóladag, þá biöi útgerö'm ekkert fjárhagslegt tjón víd[ pati. Að þessu sinni leyfir rúmið eigi að ég fari frekar út í þetta mál hér, en ég mun síðar við tæMfæri fara nánar um það orðum. En mér finst vert að vekja athygli manna á þessu atriði, því þáð sýnir svo ljóslega, hver al- vara ligguT bak við ált trúmála- þrugl yðar. Þetta dæmi sannar svo Ijóslega hræsni yðar og flokksmanna yðar. Þar sem hags- munir yðar og þeirra rekast á trúmálin, þá eru það hagsmunir yðar, en ekki trúin, sem sitja í fyrirrúmi. Breytti Krlstur þainn- i,g? Svarið þér nú, Biblían segir okkur, að Jesú Krists hafi á eyði- mörMnni verið freistað af djöfl- inum og hann hafi boðið Krilsti „öll níki nemldar og peirra dijrþ“, ef hann félli fram og tílbæði sig. Hvað myndi hafa orðið um kristn- ina, ef Kristur hefði gengilð að þessu tilboði Kölska? Og hvað mynduð þér ag íhaldsþingmenn- irnir, skoðanabræður yðiar, hafa gert?.Ég fyrir mitt leyti er ekki í minsta vafa um það, hvort hefði ofðið að víkja, trúaráhuginn og efling kristinnar trúar, eða tim- anlegir hagsmunii yðar og flokks- manna yðar, samanber framkomu yðar og þeirra gagnvart frv. um friðun skírdags, Hvort várð að víkja þar ? (NI.) Jens Pálsson. Furuskóginrinn á Þing- / völlum. Þess var getið hér í blaðinu i fyrra, að furu-plantekran á Þing- völíum hefði teltíð meiri fram- förum en áður á síðast iiðnum árum, og nú má bæta við þá frétt, að aldrei hafi trén þar vaxið betur en í ár. Hafa þau vaxið þrjá til fjóra desímietra í sumar, éða líklegast að meðáltalii um fet. Trjám þessum var pLantað frá aldamótum til 1911, en aðalliegia á árunum frá 1904 til 1911. Þ,að var Heiðafélagið danska, sem kostaði þetta upprunalega og sendi hingað Flensborg skógfræð- ing. En frá 1904 tíl 1911 vanu aðallega að plöntuninni Guð- mundur Davíðsson, sem þá, eáns og nú, var einn af mestu áhuga- mönnum landsins um skógrækt. Mikið drapst af því sem fyrst var plantað, og var jafnan látið í skörðjn. Venjulega uxu trén fyrsta árið', en stóðu svo í stað í (mörg áT, þar til vextinum hélt áfram — þau sem þá ekM drápust. Þrjár tegundir eru þanna af furu: fjallafura, skógarfura og sembra- fura. Hinar tvær fyrnefndu eru mjög svipaðar útldts, en skógar- furuna má þekkja frá fjallafur- unni (sem langmest er af þarna) á því, að hún vex upp einstofna, en fjallafuran isem margstofna runni. Báðar eru furutegundix þesisar blágrænar á lit og mjög ólíkar því, sem gerist um jurta- gróður hér á landi. En sembra- furuna má þekkja á því, að hún er líkari grenitrjám að lit. Dá- lítíð er þarrna af birM, reyni og víði innan girðinga, er sett var ndður þar, sem furuplöntur höfðu kulnað út af. Einináig eru þarna nokkur grenátré. Á einum stað eru fjórar litiar furaplöntur, sem Guðmundur Davíðsson sáði til þarna á staðnum, og munu fræin hafa verið.. um tattagu, og má það kallast góður áranigúr, en- þau hafði annar áhugamaður um skógrækt, Helgi Valtýsson, fengið Guðmundi. Stærstu trén þarna era nú orð- in á þriðja meter, og hefir milkil breytiug orðið á útliti þeirra tvö isíðiustu árin, í þá átt, að nú er eins og þau öll teygi sig svo mikið upp á við. Eins og menn muna var önnur plantekra austan og sunnan Niku- lásargjár. En girðingunni þar var ekM haldið við, og er þar nú ekM eitt tré eftir. Það er veralega merMlieg sjón að horfa niður yfir furugróður- inn þarnai í biekkunni við Þing- velli, því bæði lagið á gróðriinum og liturinn er svo gersamlega ó- líkur öllum innlendum gróðri, svo manni dettur fyrst í hug hug- smiíðamyndir, er gerðar hafa ver- ið um útsýn á öðrum stjörnium. Svo ótrulegur þykir manini þessi nýi íslenzM gróður. Ætti enginn, sem til Þingvalla fer, að iáta ó- freistað að skoða þetta sýmishorn af ísLandi barna okkar og barna- barna. Marg-afnroenons kangið. Það ætlar að verða endingar- drjúgt umtalið um kaup það, er ég fékk hjá Alþýðusambandinu árið 1923 og 24. Kaup þetta var ákveðið af Alþýðusambanidsiþing- iniu haustíð 1922, en ég var þá erlendis. Ég bað aldrei um að mér yrði veitt það, en mér var greitt það mánaðarlega, og taldi enginn það eftír þá. En nokkrum árum síðar heyrði einin kunningi minn á tal manna, þar sem full- yrt var, að ég hefði stolið þús- undum króna frá Alþýðusam- bandinu, og sagði hann mér þessa frétt. Af því mér (þótti fréttin nokkuð svakaleg, þar sem ég mundi ekM eftír að ég hefði nokk- urn tíma stolið öðra en kannske blýöntum og eldspítum, fór ég til manns þess, er sagt hafði fréttilna, og krafði hann sagna, og var þá dálfiið vondur, sem ég skil ekM í að neinn lái mér. Maður þessi ,visaði á annan mann, \er siagt hafði honum; sjálfur hafði hann að sið kjaftatíkanna hlaupið með þaði, sem hann hafði heyrt, án þess að kæra siig um frekari sannianir. Ég fór til hins mannsins og lagði sömu spurningu fyrir hann, sem víst hljóðaði eitthvað á þá leið, hvern djöfulinn sjálfan hann medntí með þessu (skrafi. Sannaðiist þá sem oftar, að rög- berar era oft huglausir og ræfil- menni, því að hann varð næsifca auimur við, en gaf þá skýringu, að hann hefði átt við kaup það, er ég fékk eftir að ég hætti að vera; ritstjóri (og sem getið (er um hér að framan). Báðir þessir menn voru Alþýðuflokksmienn þá, en íhaldsflokknum hefir síðiar viljað það happ tid að fá annan þennan mann sem stuðningsmann, og er hanin nú meðlimur í tends- málafélaginu Vörður. En hihn maðurimn skreytir nú „Kommún- istaflokk íslands" með því að verai meðiliimur þar, og er með öðrum orðum orðinn einn af „foringjum" verkalýðsins, því svo nefna með- lianir þess flokks sig /jafnan í Vierkalýðsblaðinu. Um síðustu þingkosningar, er ég átti eitt sinn orðastað við nokkra af kLofmngsmönnunum úr „Kommúnisitaflokki íslands“, söigðiu þeir nýkomnar sannanir fyrir því, að. „kratamiir" iþefðu keypt mig. En nánar viissu þeir ekM. Einn þeirra, sem var mér ekkert persónulega illviiljaður, lof- aði, að hann skyldi fá að vita nánar um þ-etta fyrir mig. Dag- inn eftir var hainn búinn að leita frétta hjá forkólfum kliofnángs- mamia og gat frætt mig á, að þessi „kaup“ á mér h-efðu verið gerð með kaupinu, er ég hefði fengið frá Aiþýðusamhandiinu sex til sjö árum áður! Það skal sagt þessum manni tíl verðugs hróss, að þegar hann sá hvernig spreng- ingakommúniistarnir fóra með hreiina lygi í rógs skyni, fór hann að athuga þetur orð þ-eirra, og varð það til þess, að hann hætti að fylla sprengingaflokkinn! Mun fleirum svo fara, er þeir kynnast betur lygum og rótarskap spreng- ingamjannanna. Ég bjóst nú ekM við að heyra oftar um þetta kaup grnitt frá 1923 og 1924. En viti menn. Nú kemur Einar Olgeirsson með það í síðasta Verklýðsblaði, og þá er þetta orðið að feröahosimwi, sem ég á að hafa feingið. Hefir Einrar gripið til þessa bragðs til þess að reyna að svara einhverju greininni í Alþýðublaðinu um daginn, þar sem sagt var frá að hann hefði brúkað 8 600 krónur í einni utanför sinni. Þar var ekkert sagt um hvort þ-etta væri of mikið, heldur að eins tala'ð um hræsnina ,sem kom fr,am í því, að Einar hefði verið að gas-pra um eyðslu auðborgaranna, er höfðu notað að meðaltali 2500 krónúr í hverri utanför. En það verður að teljast hættulegt m'álstað ái- þýöunnar, að fara með staðlausa istafi, siem auðvaldinu er auðvelt áð hrekja. í ferðakositnaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.