Alþýðublaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðíð #t aS 1932. Þriðjudaginn 23.,ágúst. 199. tölublað. I |Oamla Bíój Hersídpiforliiina. Afar-sketnti pýzk tal- og söngva-kviktnynd i 8 þáttum. Aðalhlut verkin 1 eika: Harry Lieðtke. Maria Paodler, Fritz Kampers. Lia EibesisGtaÐtz. Allir góðir og pektiv leikarar. I jSardínur í olíu^og tómat. Margar tegundir. Ansjosur. :Síld í dósum. Do. reykt. N Gaffalbitar. laupféleo Alpýðo. Amatörar! .,,& pen»"»filman líkar bezt peim, er reynt hafa. Er mjög ljós- næm, og polir pó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur. .í,Apem"»filman er ódýrust. Fæst í ljósmyndastofu ðloniðar Gnðmiradssoimr, Lækjargötu 2. Viðgerðir á reíðhjðlnm og grammðfónum fljót- lega æsfgreiddar. Allir varahlutir f yrirllggiáridi Notuð og iíý reiðfajðl á- valt til sow. — Vðnduð vinna. Sanngiarnt verð. Jtolnn", Bankastræi 2. Vinnuföt íiýkomin. AUar stærðir. Vald. Poulsen. Klappaistig 29. Símí 124 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, MTerlisgötu 8, slmi 1294, tekur að sér alls konai tæktfærisprentun, svc sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., o| 1 afgreiðir vinnuna fljóti <og við réttu' verði. — spia Kjartan sonur okkar andaðist í morgun. Sigríður Halidórsd. Jóh, Ögm. Oddsson. Hér með tiikynnist að sonur minn elskulegur Ragnar Matthías Hansson frá Búðum í Staðarsveit, er andaðist mánudaginn 15. o. m. á Þúfu í Ölfusi, verður jarðsunginn miðvikudaginn 24. p, m. kl. 1. e. h. frá pjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Sigurrós Kristjánsdöttir. Gagnfræðaskóliim i Reykiavik starfai trá 1. okt. til 1. maí. I vetur verða 3 ársdeildir starfandi: 1. og 2. bekkur og framhaldsbekkur (3. bekkur). í aðalskólanum verða kend- ar pessar námsgreinar: ísienzka, danska, enska, pýzka, saga og félags- fræði, landafræði, náttúrufræði, eðlisfræði, heilsufræði, stærðfræði, bók- færsla, vélritun, teikning, handavinna og leikfimi. Enn fremur verður kvöldskóli eins og»að undanförnu í sambandi við skólann. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barnafræðslunnar og 14 ára aldur. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, verða pröfaðir 3. og 4. okt. . Innanbæjarnemendur njóta ókeypis kenslu í aðalskólanum. — Kehsluglald við kvöldskólanri verður 25 kr. fyrir veturinn og greiðist fyrir fram. Umsóknir séu komnar til mín fyrir 15. sept, og gef ég aílar nán- ari upplýsingar. — Heima kl. 7-9 síðdegis. Ingiinar Sém^s&m^ Vitastíg 8 A. — Sími 763. I Um allan Borgarf jörð. : Með bífreiðunum, sem sækja hollenzka stúd- s enta, fást sæti til Borgaifiaiðar fyrir hálfvirði. I Blfrelðastöð Steindórs. Líkkistur smíðaðar ódýrast í trésmiðávinnu- stofunni á Laufásvegi 2 A. Verð frá krónur 120,00. Benedikt Jóhannesson. Drossia <& 5 iiianna Erskindrossia í ágætu standi til sölu með sérstöku tækifærisverði, ef sam- ið er strax. — Upplýsingar í síma 1166. Nýja Míé l Dienynrlnn mlnn. pýzk tal- og/ hljóm- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Magda Sonja, undra- barnið Hans Feher og fiðlusnillingurinn Jar. Kocíaii Mynd pessi er „drama tízkt" meistaraverk, sem hvarvetna hefír hlotið aðdáun fyrir hinn dásamlega leik litla drengsins HANS FEHERoghljómleika fiðlusníllingsins JAR. KOCIAN. Böm innan 14 ára fá ekki aðgang. Barnavagn, sölu. Sími 2348. mjög ódýr, til 6 myndip 2kr. Tilbúnar eftip 7 mín. Pfaotomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturfélaglð. „K>eyndardómar . Kejkfa- víknr", sagan, seas allir fala um og alíir vilja lesa, fæst einn pá í bðkabnðinni á ILatsgaveggi 6S. 1» r fást einnig margar aðrar á- gœtar skáldsögnr, aiar- édýrar. Næsta saga, „Leyndardómar Reskja- víknr II.** er í prentnn. Afskaplega spennandi. Timarlt lyrlr alft-frðg i KYNDILL Dtgefandl S. SJ. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytui íræðandi greimrum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- 'ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- ^on bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins. simi 988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.