Alþýðublaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.08.1932, Blaðsíða 2
B ' ! L: ! 1 f'L__________________AbEÝÐUBL’AÐIÐ Raustin er Jakobs. í greiin, i „Víisi“ á suniTudaginn er gerð tilraun tiil a'ð verja það- óhæíilega athæfi sexmenninga í- ihaldsins i bæjarstjórmnni, að peir ineituðu að íeýfa umræður á bæ}- arstjóroarfúndinum síðásta um á- skoranir „Dagsbrúniar“- og Sjó- man na íól ags-iiun 1 a rins. Hausti n er Jakobs Möldiers, Er honum mjög illa við, að hann og ihaíds- félagar hanis séu dæmdiir eftir vierkuffi sinúm, og fer |>aö aö vonum, Jakob reyniir að skáka í pvi skjóli, að lesendur „Vhsiiis" séu svo fáfróðár, að peir vitá- ekki, að til þess að gengið verði til atkvæðia um mál í bæjarstjóm- in'ni, parf pað að liggja fynitr tfí umræðú, jafnvel pótt énginn tæki tdí máls, Auðvitað var pað aðal- atriðiið, að tiilögurniar fengju að koma til atkvæ'ðft og væru sam- pyktictr. En Ja:kol> kemur énn betur upp um hugarfar sitt. Hann lýsir yfir pví, áð p.eim íhaldsfélögun;um hafi ekki komið til hujgar að sam- pykkja á fundinum að fjölga mönnum í atvinnubótavinnunni eðia gera neinar pær atvinnuráð- stafauir, sem uerkamenn og sjó- menn skoruðu á bæjarstjórnina að gera. Méð pví að nieife að taka áskoraniirniar til umræðu og par meö tiil atkvæðagnei'ðslu komu þeir Jakob sér pó hjá að greiða beinlínis atkvæði gégn þeim. Þeir motuðiu hina al- kuninu Jakobs-a ðferð — að sikjóta á frest natt ðsynj amáJum venka- lýðsilns. Jakob talar um þrautpinidan mánnlfjölda í gœ&alöppim. Af pví má glö'gt sjá hugarþei hans táil atvinnuiléysingjanna. Hann segir, að ekki hefði getað kiomið ti! mála, að isiampykkja á síðasía ba'jarstjómarfiuuli að fjöliga mönnum í atvinnubóta- vinnunni „án frekari rannisókimar", Tálsvert á áttunda hundrað manma hafa við nýafstaðna skrán- ingu reynst vera atvimnulausir, og margir þeirra voru pá búnir að vera það mjög lengi, Þessir rnenn hafa mikið á þriðja þúsund manins á framfæri sinu. Vitanlegt er, að mikið vanitaði pó á, að jalt atviinnulaust verkafólk kæmi til skráningar.. Hvaða siannanir vill (Jakob í viðbót, svo að hann sjái Úauðsyn á pví, að fleiri en 200 manns séu tieknit x atvinnubóta- vinnu? — Hann fengi væntamilega skfflninginn, ef lxann pyrfti sjálf- ur að vera í (sporum pessara manna, pótt ekki væri neroa einn dag. Jakob lýsir jafnframt yfir pví, áð peir íhaldsfélagárnár myndu alls ekki hafa sampykt aiðirar kröfnr vierk.lýðsfundarins, pótt tffl atkvæða héfðu komið, t. d. pá, aö menn, sem neyðast táll að fá styrk úr bæjarsjóðx vegína lang- varandi atvinnuleysis, skxxili ekki vera sviftátr almennum mannrétt- imdum, að útsvör skuli ekki iinin heimt af atviunuleysiimgjum —' ímeð hverju eálga peir að borga? — að ekki verði íokað fyrir gas né ráfmagn hjá þeim, pó að peir geti ekki greitt pað, að koksi iverði úthlutáð 5 hauist tll atvinnu- lauiss fólks og sú ákvörðun takin mú pegar, svo að gasstöðiin verði undir pað búiin, o. s. frv. Þáð er óþarfi að lýsia hugarfar- iinu til atvinniúleysángjanria nán- ar, pegar það er augilýst svona greinilega. — Kunnugt hefði Jakobi átt að vera pað, ef hann viíldi fara rétt mieð staðrieyndir, að pað hefir oft viðgengist á bæjarstjórmar- íunduió, að útsvarskærur hafa ekki verið lesnar upp orðréttar, heldur að eins aðalefni peirra. Kærurnar koima fyrst fyrir niður- jöfnúnarmefnd og siðan fyrir bæj- arráðið, síðian það var siett (áðúr komu pær fyrir fjárhagsuefnd). Er páð svo um þessi mál eims og nxiirg öinúiúr, að rannsókn peirra hlýtur að fara fratu í nefndum. VerðUr gamian að sjá, hvort Ja- kob Möller hefir frumkvæðii að pví framvegis, að öIQ slík erinidi ver'ði jafnan lesin upp orðrétt á bæjarstjómarfundi,, frefcar hér efitár en hiingað til, hvað svo sem ha'nn siegiir í „Vísá“. Atvinnan - á Siginfirði. Simskeyti tii Alpýðublaðsins. Tala atvinnulauisra á Siglufirði var 7. mai 55 karlmenín, 1. júní 128 karlmenn, í. júlí 229 karl- menn, 10. júlí 125 konur, 1, á- gúst emginn. F. h. ráðningarstofu verkaimanna- iélagsins. Kristjm Dr/rfjurð, Hitlersiiaa - oppreisn í Þýzkalandl? Beuthen í Schlesiú, 22. ág. U. P. FB. Mildiar óeirðár brutust hér út í dag og óttuðtusí rnenn jafn- vel, að pær myndi flieiða til pess, að bylting yrði hafin. — Líf- Látsdómur var txpp kveðinn yfir 5 möinnum úr liði naziisita, en peir voru sekir fundnir um að hafa myrt kommúniista 10. ágúst. Söfm- uðust púsundir manma samiam fyr- ir utan hús pað, sém rétturinn hefir aðsetur sitt í, og hótuðu að ráðast iim, taka fangana og sleppa peim lausum. Æddu naz- istar um göturmar og mölvuðu rúður i búðaxgliuggum állra Gyð- iinga í borginmi. Semmsitu frogn- ir hermia, að lögreglulið, búið stáihjálinuin og riffíum, gierd til- raumir til pess að bæla niður ó- eirðdmar. New York, 22, ágúst, rnótt. 23. ágústi. UP.—FB. George Hutchinsion áformar að leggja af stað í flugíerð til Lumdúna á laugardaginn í 10 sæta „AmpMibiian“-fllu;gvéfl1. í fierSj- immi taka pátt auk Hutchinsions flugmaður, sem hefk stjórn flug- vélarinnar á hendi, vélamáður, Nokknr orð m f)PÚ Guérúgt^i9 Lárus-' l ' :,;V . , \ dóttur alþinpskoiiiH. (NI.) IV. „Sá, sem þykisfi standa, gæti sín áð hamn ekki falliý 'Mér finst að pér, frú mín, hefðuð gott af að hafa þesisi orð hugföst. Þér hafið manna mest átalið fólk o.g fyiist vandlætingu yfir trúleysi pess. Til pess að sílíkt beri ár- angur, pá verður pó vi'ðkomandi persóna að sýna í vexikum síú- uim að hún breyti að ei'nhverju leyti eftir trú siimni. Stefna yðár í stjórnmálunum er ,svo ólík anda kriistindómsims eiras og skammdeg- xsnótt er vordegi. Og nú spyr ég yðlur: Hverniig getið pér Siamrýmt páð að vera í broddi fylki'ngar í pieim flokki, sem hefir frjálsa Siamfceppni að aðaJstafnuinarki sínu, stefmu, par sem skilyrðis- laust er vxðurkendur réttur hins sterka tii pesis áð kúga hinn veika, og samhliða vilja efla pá lítfs- skoðun Krists, aö æðsta skylda hiims meiri máttar sé að hjálpa peim bágstöddu og elska náumg- ann eims og sjálfan sig? Ég get ekfci séð anrnað en að hér séu 2 ólíkar stefnur og að ómögiiliegt sé fyrir sama m'aimniinn að fylgja báðum. Þér litið öðrum augum á petta, en mér pætti vænt um að fá frá yður sikýriingu á pví, hvern- ig þér farið að pví að samrýma pesisar 2 mjög svo ólíku sitefnur og hvernig þér tefjið að pér af heilum hug gétið starfað í fylk- ingarbrjósti samtímis fyrir Þám báðum. Ég læt nú staðar mumið að sinni, en 'eins og ég hafi tekið fram áðúr i pessari igrein, pá Mt ég svo á að þér séuð trú- hræsinari og nxieári hlutinn af öll- um yðar samflokksimönnúimi, senx gaia hvar sem peiir geta við kom- ið um trúleysi anmara, en út yfir tefcur pó pegar trúmáMm eru tekin og notuð sem vopn á pólitíska andstxeðxnga fyrir pá eina sök, að þeir hafa ekki viljað viðurkenna trúmáiastarfsiemi eiin-stakra munna. Og pað get ég sagt yður, frú, að trúhræsnanamir eru hættuilegri menn kristinni trú heldur en guð- níðimgarnir. Hræs’niaramir vega aftan að, hinár framan frá, og ég býst við að enginn sá maður finnist, sem exgi vjll heldur fáJst loftskeytamiaður, Ijósmyndari, kona HutcMnisons og dætur lxans,- en pær eru 6 og 8 ára gamlar.- Áform HutcMnsons ér að flljúga niorðurleiðiina um St. Johns, New- foundland, Labrador, Grænland og ísland, Færeyjar og SkotTand' og loiks tiil Lumdúnia. við andstæðing, sem kemur beiiif framan að, heldur en hixin, sem’ læðist aftan að. Að eins þetta að endingu: Ég þykiist vita að Moggí og ef tií vill fiieiri af slcoðana- bræðrum yðar kalii pesisa gxiein xnína árás á yður. Mig tekur pað eigi sárt þótt svo verði. Ég 'kiem hreint tffl dyra, fer eigi í neina launkofa með sfcoðun mína og ég xnun reyna að breyta eftir því sem mér er unt í samratmi við skoðanir mínar, Ég fyrirlít og hata hræsiní og fláttskap og ég mun hvar sem ég verð var viö slíkan óprifnað ráðiast á hann og gera mitt til að slikt fóflk, sem panniig kemur friam, verði afhjúpað, svo það sjáist í sinini réttu mynd. Þessi grein mín exr aö eins lítil tilxauin til pess að rífa gat á trúhræsim'Sgrímú pá, siem leiðtogar íhaldsflokksiinS hafa steypt yfir sig að undanförnu í- stjórnmála- og fjár-gróðaskyni fyrir sjálfa sig. Ég vona að mér takist að rífa grímunu svo að alliur alnxermingur sjái hin skít- ugu andlit, sexn á bak við eru, og ég miín eigi hlífa hræsniuxún- úm, hverjiir svo sem þeiir eru. Reykjavík, 15. ágúst 1932. Jens Pálsson, Kona hvérfur. Það slys vildi til, nú pegar „Brúarfoss'1 var á leið héðan vest- ur um land, að kona Sigurmundar Sigurðssonar læknis í Flatey, Anna Eggiertsdóttir, Jochumssian- ar, hvarf af slcipimx, (um nótt. Mun hún hafa gengið upp á pil- far og fallið útbyfðis. Fangaþvingun i Noregi, Osló, 22. ágúst. NRP.-FB. Fangelsastórniin tiíkynnir, að frá pví er fangaupppot varð í .ríkisfangedsiniu í Akers’hús, sunnu- daginn 14. þ. m., haíi fanga.mil verið einangraðir í svefnkleíum sínum og öll vinna á verkstæðum fangielsisius hafi legið niiðri. Alt var með kyrruim kjörum í fang- elsinu pangiað tifl á laugardag. Sniemma um morguninn bar peg- ar á nokkurri ókyrð meðial fang- anna, en er á léið daginn hófu fangarnir óp miiki] og' gerðú mik- inn hávaða. I 9 kleíum, sem vita að fangahússgarðdwumi, brutu fiamgamir allar rúður, eyðiilög'ðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.