Morgunblaðið - 24.01.1989, Síða 7
^ ^_______
MORGUNBLAÐE) IÞROTTIR ÞRŒXJUDAGUR 24. JANÚAR 1989
B 7
KNATTSPYRNA / ENGLAND
Marka
skorarar
Paul Merson skoraðl þýAingar-
mikiA mark fyrir Arsenal - sitt
tíunda mark í þrettán leikjum
og Robert Fleck tryggAi Nor-
vwich sigur á elleftu stundu
gegn Millwall.
■ TVEIR erlendis leikmenn léku
sína fyrstu leiki í 1. deildinni ensku
á laugardaginn og er óhætt að segja
að gæfunni hafi verið jafnað út til
beggja. Sergei
Frá Bob Baltacha hjá
Hennessy Ipswich átti stórleik
i Englandi með liði sínu og
skoraði eitt af fimm
mörkum liðsins í 5:1 sigri gegn
Stoke City. Hjá botnliði 1. deildar,
Newcastle gekk ekki alveg eins
vel hjá Dananum Frank Pingle.
Eftir aðeins tvær mínútur skallaði
hann saman við vamarmann Charl-
ton og var borinn rotaður af lei-
kvelli. Hefur margur byijað betur.
■ SIGUR Manchester United
gegn West Ham á Upton Park er
fyrsti sigur liðsins á þeim velli gegn
því liði í 21 ár. Þótti mörgum kom-
inn tími til, þó ekki áhangendum
West Ham sem nú sem oftar gráta
hvert stig sem tapast. Lengi vel
stefndi í sigur ShefSeld Wedens-
day á Highbury gegn Arsenal, en
heimaliðinu tókst að næla í eitt stig.
Það hefði verið fyrsti sigur Sheffi-
eld Wed. á Highbury í 24 ár.
■ MIKIÐ var skrifað í enskum
blöðum um æðiskast Brians
Clough í lok leiks Nottingham
Forest og QPR á City Ground í
Nottingham í vikunni, er hann
flaugst á við ungmenni sem hlupu
inn á völlinn í leikslok og dangalði
í nokkur þeirra. í byijun leiks á
laugardaginn var honum hins vegar
fagnað vel og innilega af vel flestum
áhengendum liðsins. Ekki öllum þó
og hafði verið hönnuð næla fyrir
leikinn sem á stóð: Clough barði
mig. Virtist nælan hafa selst nokk-
uð vel fyrir leikinn því hún sást í
börmum all margra áhorfenda.
Skorað úr fyrsta færinu
Leikmenn Sheffield Wednesday skoruðu eftir 60 mín. gegn Arsenal á Highbury
ARSEN AL tapaði tveimur af
forystustigum sínum á laugar-
daginn er liðið náði einungis
jafntefli gegn Sheffield Wed-
ensday þó svo að leikið væri á
Highbury, heimavelli Arsenal.
Liðið hefði átt að sigra, fékk
fjölmörg góð tækifæri, en
Sheffield skoraði úr fyrsta færi
sínu á 60. mínútu leiksins, Imre
Varadi, en John Lukic í marki
Arsenal gerði þá Ijót mistök.
Paul Merson náði þó að bjarga
andliti Arsenal með því að
jafna seint í leiknum. Var það
tíunda mark hans í þrettán
leikjum. Norwich sótti sem sé
á Arsenal með naumum sigri á
útivelli gegn Millwall á sunnu-
deginum. Robert Fleck skoraði
sigurmarkið á lokamínútu
leiksins með bombu af 25
metra færi. Áður höfðu lan
Butterworth og Mark Bowan
skorað fyrir Norwich, en Tony
Cascarino og Jimmy Carter
jafnað fyrir Millwall.
Inter Mílanó hélt sínu striki á
sunnudaginn — vann Lazio
heima, 1:0. Mílanóliðið hefur ekki
tapað fjórtán leikjum í röð. Það var
kalt í veðri og rigning á Ítalíu á
sunnudaginn, þannig að ekki var
mikið um áhorfendur á knatt-
spyrnuvöllunum þar. Knattspyrnu-
unnendur misstu ekki af miklu, því
aðeins níu mörk voru skoruð i níu
leikjum.
Leikmenn Inter Mílanó tóku leik-
inn strax í sínar hendur, en náðu
nöpiris að skora eitt mark Andren
Coventry hélt sínu striki, annar
sigurinn í röð eftir niðurlæg-
inguna gegn Sutton í bikarkeppn-
inni á dögunum. Brian Kilcline skor-
aði fyrst, lét veija
Frá Bob frá sér víti, en fylgdi
Hennessy vel eftir og skoraði
ÍEnglandi þegar Hans Segers
í marki Wimbledon
missti knöttinn aftur út í teiginn.
John Scales jafnaði leikinn, en
David Speedie gerði sigurmarkið
síðla leiks, sérstaklega glæsilegt
mark af löngu færi.
Burridge í stuði
Liverpool var ekki í vandræðum
með 10 leikmenn Southampton,
aðeins þann ellefta, sem var John
Burridge, hinn 37 ára gamli
sérvitringur í markinu, sem varði
mörgum sinnum á heimsmæli-
kvarða. Ian Rush og John Aldridge
skoruðu mörkin tvö á fjögurra
mínútna kafla í seinni hálfleik.
Southampton pakkaði í vörn og
reyndi vart að sækja.
Mandorlini skoraði markið á 42.
mín., eftir sendingu frá Lothar
Mattháus. Leikmenn Lazio léku
aðeins tíu undir lokin - þar sem
Paolo di Canio var rekinn af
leikvelli.
Ruud Gullit stjórnaði sóknarleik
AC Mílanó, sem vann Róma, 3:1, á
útivelli. Auro Tassotti skoraði fyrst
fyrir Mílanóliðið með skoti af 25 m
færi, en Rudi Völler jafnaði, 1:1.
Marco van Basten og Virdis skor-
uðu svo fyrir AC Mílanó.
Nottingham Forest vann sinn sjö-
unda sigur í röð, gersigraði Aston
Villa í sjónvarpsleiknum. Mörkin
skoruðu Steve Hodge í fyrri hálf-
leik, en þeir Stuart Pearce, Gary
Parker og Brian Laws í síðari hálf-
leik.
Og Manchester United er að
skríða verulega saman og vinnur
nú ýmis lið með sannfærandi hætti.
Liam Brady náði reyndar forystu
fyrir West Ham úr víti um miðjan
fyrri hálfleik, en eftir það var að-
eins eitt lið á vellinum. Gordon
Strachan jafnaði og Brian McClair
kom United síðan yfir. Alvin Martin
innsiglaði sigur andstæðinganna
með sjálfsmarki undir lokin.
ShiRon varði vítaspymu
Derby vann góðan sigur á úti-
velli gegn QPR, Geraint Williams
skoraði eina markið síðla leiks, en
áður hafði Steve Barker klúðrað
víti fyrir QPR, Peter Shilton varði
snilldarlega fast jarðarskot úti við
stöng.
.Everton lék illa í Luton þar sem
heimaliðið sigraði með marki Roy
Wegerle og Newcastle lék enn verr
er liðið tók á móti öðru botnliði,
Charlton. Charlton sigraði 2:0 og
skoraði Robert Lee bæði mörkin.
Tottenham lék vel
Loks í 1. deild var leikur Middles-
brough og Tottenham á Ayrsome
Park í Middlesbrough. Tottenham
lék snilldarknattspymu og yfirspil-
aði heimaliðið frá byijun til enda,
en uppskar þó aðeins eitt stig. Paul
Stewart skoraði bæði mörk Totten-
ham og átti frábæran leik, en Stu-
art Ripley og Colin Cooper svöruðu
fyrir Boro. Mark Coopers er líkleg-
ur „kandídat“ sem mark tímabils-
ins, hann stal knettinum frá
Gascoign við eigin vítateig, óð upp
allan völl og skoraði síðan af 30
metra færi með slíku bylmings-
skoti, að Eiríkur Thorsvedt mark-
vörður gat hvorki hreyft legg eða
lið til bjargar.
■ ÞAÐ er oft talað um mikið
og strangt álag á leikmönnum
ensku deildanna. Georg Graham
stjóri hjá Arsenal ætlar ekki að
láta slíkt skemma fyrir sínum
drengjum sem em í efsta sæti 1.
deildar sem stendur. Strax eftir
leikinn gegn Sheffield Wedensday
á laugardaginn flaug allur skarinn
ásamt mökum til vikudvalar á
Bermúda þar sem sagt er að sólin
skíni glatt um þessar mundir. Þess
má geta, að af 17 leikjum sem
Arsenal á eftir í 1. deild, eru 10 á
heimavelli.
■ ENN frá herbúðum Arsenal.
Stjórinn George Graham er ekki
glaður maður þessa daganna, því í
síðustu viku yfirgaf eiginkonan
hans hann, hafði kynnst öðrum
manni. Sjálf sagði hin 43-ára gamla
fyrrum fyrirsæta Marie, að hinn
nýi vinur hennar væri einungis eðli-
legt framhald af stöðugt versnandi
sambandi þeirra hjóna. Graham
hefði ekki verið giftur sér, heldur
starfí sínu og mælirinn hefði fyllst
er hann sást ekki heima hjá sér öll
jólin.
■ SNILLINGURINN hjá Tott-
enham, Paul Gascoigne er í di-
grari kantinum og tekur illa öllum
uppástungum um megrun. Hann
hefur margsagt að hann sé sérstak-
lega veikur fyrir hamborgurum,
frönskum, smákökum og mars-
sælgæti. í hvert sinn sem Gassi
hætti sér nærri áhorfendapöllunum
í Middlesbrough á laugardaginn,
rigndi matardrasli af þessu tagi
yfír hann.
■ TREVOR Francis stjóri og
leikmaður hjá QPR er áhyggjufull-
ur vegna slaks gengis liðsins og
mikilla meiðsla hjá leikmönnum.
Hann er klár á því að það veiti
ekki af að styrkja liðið verulega ef
ekki á illa að fara. Er hann með
tvo leikmenn í sigtinu, Nigel
Spackman hjá Liverpool og Keith
Houchen hjá Coventry, fyrir
500.000 og 275.000 pund. Hvorug-
ur kemst í lið að jafnaði og þar
mpfl áfrnot ckotmnrk
KNATTSPYRNA / SKOTLAND
McCoist byrjar vel
Ally McCoist byijar vel með Rangers eftir langt hlé. Hann lék Ran-
gers með í fyrsta sinn í rúma þijá mánuði og gerði þriðja mark liðsins
í öruggum sigri á Dundee, 3:1. Ian Ferguson og Terry Butcher höfðu
áður skorað fyrir Rangers.
Rangers hefur nú tveggja stiga forskot því Dundee United náði aðeins
jafntefli gegn Hearts, 0:0.
Celtic sigraði Hibemian 3:1. Hollendingurinn Wilhelm van der Ark lék
sinn fyrsta leik með Celtic og gerði eitt mark.
■ Úrslit B/6
I StnAnn R/ft
KNATTSPYRNA / ITALIA
Aðeins níu mörk skoruð