Morgunblaðið - 29.01.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 29.01.1989, Síða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 Kársnesbraut 350 fm atvinnuhúsn. á jarðh. Skilast tilb. u. trév. að innan fullg. að utan. Hentar undir s.s. prentsmiðju, heildsölu eða skrifstofur. Til afh. nú þegar. 26600 Fasteignaþjónusian Au$tuntrmti 17,«. UtOO. Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Kringlan Til sölu verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði í glæsilegu húsnæði á framtíðarstað. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifst. Bræðraborgarstígur 250 fm iðnhúsn. á götuh. með góðri aðkeyrslu auk 200 fm lagerhúsn. í kj. Hlaupaköttur milli hæða. Væg útb. Langtímalán. Laus 1. apríl. Háaleitisbraut 165 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Uppl. á skrifst. Óðinsgata 126 fm húsn. á jarðh. G»ti nýst sem verslunarhúsn. eða ibúð. Verð 5,0 millj. Auðbrekka - Kóp. 300 fm iðnhúsn. þar af ca 70 fm skrifsthúsn. Tilvalið fyrir heild- versl. eða léttan iðnað. Góðar innkdyr. Lofthæð 4 m. Laust strax. Teikn. og uppl. á skrifst. Bfldshöfði 550 fm verslunar- og iðnhúsn. á götuhæð. Væg útb. Langtímalán. Suðurlandsbraut Tvær skrifstofuh. 110 fm hvor. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Smiðshöfði 700 fm gott iðnhúsn. a götuh. Lofthæð 3,80 m. Laust mjög fljótl. Mögul. á góðum grkj. Skóversiun Gamalgróin skóversl. í miðb. til sölu. Allar nánari uppl. á skrifst. Opið kl. 1-3 FASTEIGNA ® f^JMARKAÐURINN | I Öðinsgðtuí. Slmar 11540-21700. Júm9uðmundsson,LBáE.LAvelðglr. TAKIÐ EFTIR HERB. Tilbúnar undir tréverk með fullfrág. sameign og fullbúinni bílgeymslu. Verð frá kr. 5,9 millj. VAGN JÓNSSON @ FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRALJT18 SÍMf84433 LOGFRÆÐINGURATLI VAGNSSON Þessi þekkta tískuvöruverslun er til sölu. Um er að ræða gróið og traust fyrirtæki, sérhæfða kvenfataversl- un auk saumastofu. Traust viðskiptasambönd og góð vörumerki. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni - ekki í síma. EIGNAMIÐUJIVIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl„ sími 12320 E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - OpiSldagfrákl. 13-15 Ástún - 2ja 50 fm á 2. hæð. Vesturev. Nýtt parket á gólfum. Glæail. innr. Laus eftlr samkl. Hamraborg — 3ja 85 fm íb. á 2. hæð. Vestursv. Þvottah. á hæð. Lítið áhv. Laus samkomulag. Hamraborg - 3ja 80 fm fb. á 4. hæð. Vestursv. Parket á stofu. Lltið áhv. Laus strax. Lyngbrekka - aórh. 140 fm neðrih. I tvlb. ásamt bilsk. fb. er fokh. I dag en afh. fullfrág. að utan ásamt gleri og huröum. Verð 5,5 millj. Kópavogsbraut - 6 herb. 140 fm sórh. með 5 svefnherb. Ekkert áhv. Verð 5,9 millj. Hlíðarvegur — sórh. 140 fm neðrih. I tvlb. 3 svefnherb. Stór bflsk. Laus 1. júnl. Hesthamrar — sórh. 137 fm efri hæð auk 45 fm bílsk. Afh. fokh. að innan, fullfrág. að utan I maí- júní. Sundlaugavegur - parh. 140 fm allt á tveimur hæðum i eldra parhúsi. 30 fm bílsk. Ekkert éhv. Smiðjuv. — iðnaöarhúsn. 380 fm efri h. Tvennar stórar inn- keyrsludyr. Kaffi- og skrifstofuaðstaða. Laust I júní. Meltröð — einb. 193 fm eldra hús á einni hæð. 6 svefn- herb. Arinn. Gróinn eldri garður. 41 fm bflsk. Bröndukvfsl - elnb. 171 fm á einni hæö. 3-4 svefn- herb., baðherb. ekkl fullfrág. Mik- ið útsýni. 64 fm bllsk. Verð 12 mlllj. Melgerði — einb. 300 fm á tveimur hæðum. Mögul. á sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. 50 fm bflsk. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn: Jóhann HáUdánarson, hs. 72057 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jón Einksson hdl. og feS . Runar Mogensen hdl. Ofhogarinn ÞAÐ ER gott að orna sér við eld, horfa í eldinn, heyra hvininn og snarkið þegar viður brennur. En það er margt sem aðgæta þarf ef ráðast skal I að koma upp eldstæði heima í íbúðarhúsi. Hafi ekki verið gert ráð fyrir eldstæði þegar húsið var teiknað, kann að reynast óframkvæmanlegt að komaþví fyrir. Ijafn lítilli grein og ég rita í smiðj- una er ekki rúm til að gefa fólki fullnægjandi upplýsingar um bygg- ingu arins, en ég ætla að reyna að gefa nokkur heilræði. Nauðsynlegt mun að afla sér reglugerðar um frágang við skor- steina og eldstæði. Vísa ég til bygg- ingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra um reglur. Öllum mun ljóst vera að gólfefni í kringum opin eldstæði varða að vera óeldfim. Timburgólf má ekki ná alveg að ami og því síður gólfteppi eða mottur. Það þarf að steinleggja eða hafa málm- plötu a.m.k. 40 til 50 cm, út frá aminum. Standi arinn við vegg, má ekki klæða með timbri að amin- um, né að skorsteininum, heldur þarf steinveggur að vera a.m.k. 30 cm út frá skorsteininum. Sé húsrými þröngt vil ég bdhda á að tilbúinn ofn tekur mun minna rúm en arinn, auk þess sem ofninn er þannig byggður að hann hitar betur en opinn arinn. Þess vegna getur verið miklu skynsamlegra að og hagnýtara að kaupa ofn, sem auk þess að spara eldivið gefur betri hita og er ömggari gegn íkveikjuhættu. Arin vii ég byggja, munu sumir segja. Þá er fyrst að gera sér grein fyrir hve miklu húsrými má fóma undir arin, því þeir eru til af mis- jöfnum stærðum. Gæta verður að því að arinninn verði ekki of fyrir- ferðarmikill í stofunni, eða þar sem hann á að standa. Mikið og skrautlegt gijótbákn í litlu herbergi gefur ekki þá góðu tilfinningu sem opið eldstæði getur best gefíð. Aðstæður em margvíslegar og því margt sem taka verður tillit til. Á arinninn að standa við útvegg eða inni í miðri stofu, í holi eða forstofu eða í litlu herbergi? Það er hægt að koma arni fyrir í homi á herbergi, fella hann að mestu inn í vegg. Svona má lengi ræða um þá möguleika sem fyrir hendi eru. Eitt er þeim öííum sam- eiginlegt að þeir þurfa reykháf, hvar sem þeir standa. Á þessu at- riði stöðvast ráðagerðir margra um eldstæði. Ráðagóðir bygginga- meistarar og hönnuðir munu þó stundum kunna ráð sem leikmenn koma ekki auga á. Þannig er stundum hægt að byggja skorstein utanvert á húsið. Til að það heppnist vel þarf að ein- angra vel utanum reykrörið og hafa skorsteininn það háan að ömggt sé að vel trekki upp úr honum. Með þessu móti er síður hætta á leka sem oft fylgir skorsteini er gengur upp úr þaki. Á síðari áratugum hefur farið fram allmikil rannsókn á reyk- háfum og eldstæðum og hafa kom- ið út þó nokkrar bækur um þetta efni. Svissneskur verkfræðingur, Walther Háusler, hefur ritað um árangur slíkra rannsókna sem hann gerði í Cheminée-Handbuch, sem var gefin út af Institut fur Warmewirtschaft í Ziirich. Einnig er komið töluvert af bókum á norð- urlandamálunum um þetta efni, sem sennilega er hægt að fá lánað- ar á bókasöfnum hérlendis. Með þessari grein minni fylgir einföld skýringarmynd um hvemig æskilegt er að arinn sé byggður. Það kann að vera einfalt að byggja einfaldan sléttan arin. Trekkurinn þarf þó að vera góður, ahnars kem- ur reykurinn inn. Trekkspjald þarf einnig að vera í reykgöngunum og ekki skaðar að huga að hvemig hitinn frá eldinum nýtist inni, þ.e. ef hann rýkur ekki allur upp um skorsteininn. Til þess að hitageislun komi að betri notum, er æskilegt að eldhólfið sé þrengra í bakið, fleygmyndað. Til að múra eldhólfið að innan er best að nota eldfastan stein. Endurgeislun hitans verður betri ef eldhólfið er klætt með stál- plötum að innan. Töluvert hefur verið gert af því að múra leirpípur fyrir loftrásir bak við eldhólfið. Er þá loft tekið inn um op á hliðum arinsins, leitt á bak við eldstæðið til upphitunar á loftinu og það svo látið fara út um rásir ofantil á aminum, stundum jafnvel leitt í nærliggjandi herbergi. Trekkspjaldinu má koma fyrir á annan veg, t.d. er það stundum rennilok sem gengur í hliðarrauf- um, eða að ás er á spjaldinu miðju og annar endi ássins kemur út úr veggnum, svo að snúa megi spjald- inu. Hægast er að nota múrsteina til hleðslu á ami, en margskonar efni er hægt að nota. Ég nefni hér að lokum fleiri bækur, ef menn vilja leita á bóka- safni að bókum á norðurlandamál- um: Öppna spisar inne och ute. Öppen spis, e. K. Vastad och L. Hailén. Brændeovne og pejse e. E. Huuse. Bo bedres Pejsebog. Pejsebogen, e. H. Nissen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.