Morgunblaðið - 29.01.1989, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 29.01.1989, Qupperneq 18
18 B MORGUNBLABIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 .. —™— I,..™, Skipholt - Reykjavík Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Ekkert áhv. Byggðarendi - Rvk. Höfum fengið til sölu stórglæsil. ca 300 fm einbhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Ekkert áhv. Hafnfirðingar Höfum fengið til sölu 2ja og 3ja herb. þjónustuíb. fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri. íb. eru í þriðja áfanga fjöl- býlish. sem Fjarðarmót hf. er að reisa við Hjallabraut 33. íb. verður skilað fullb. í febr. 1990. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Áifaskeið - Hafnarf. 3ja herb. góð íb. á 4. hæð með bílskúr. Blikastígur - Álftan. Höfum fengið til sölu 2 byggingalóðir við Blikastíg á Álftanesi. Önnur er sjávarlóð. Gatnagerðargjöld greidd. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Árni Gretar Finnson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson lögfr., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sfmi 51500. 7irMMI0m?L AR Skrifstofuhæð - Bolholt Til sölu um 190 fm. nýstandsett vönduð skrifstofuhæð (4. hæð) við Bolholt. Lyfta. Hæðin er vel skipulögð m.a. eru innréttuð 7 skrifstofuherb., geymslur, kaffist. o.fl. Teik. á skrifst. Skrifstofu- og þjónustu- rými í Mjódd Um 320 fm hæð i stórri þjónustumiðst. í verslunar- kjarna í Mjódd. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Fossháls 27-29 Til sölu fjögur ca 270 fm fullbúin rými á götuhæð. Fern- ar innkeyrsludyr. Lofthæð 4,3 m. malbikuð bílastæði. Hentar fyrir heildv., verslunarrekstur o.fl. Selst í einu lagi eða hlutum. Lán allt að 65% af kaupverði. Lágmúli - verslunar-, skrifstofu- og lagerpláss Til sölu stór verslunarhæð með miklu lagerrými og skrif- stofuaðstöðu, samtals um 1200 fm. Teikningar og upp- lýsingar á skrifstofunni. Lyngháls - verslunarhæð Góð 554 fm verslunarhæð við Lyngháls til sölu. Selst fokh. með gleri í gluggum, gólf vélslípað og hús fullfrág. að utan. Hæðin selst í einu lagi eða í hlutum. Upplýsingar á skrifstofunni. Fífuhvammsland - Kóp. Til sölu fyrsta nýbyggingin í nýja verslana- og iðnaðar- kjarnanum. Húsið er mjög vel staðsett við Dalveg á mótum innkeyrslunnar í hverfið frá Reykjanesbraut. Húsið er tvær hæðir, hvor u.þ.b. 750 fm sem báðar eru jarðhæðir. Hvorri hæð má skipta í fimm 150 fm einingar með innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Laugavegur - skrifstofuhæð 115 fm skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð í nýlegu húsi við Laugaveg. Hæðin hentar vel fyrir ýmiss konar skrif- stofu- og þjónustustarfsemi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNAMIDLUNIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆT 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 MHIMSBIAÐ SELJEHDUR ■ SÖLUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfír hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ — Þau kostar nú kr. 200 og fást hjá borgarfógetaembættinu, ef eignin er í Reykjavík, en annars á skrif- stofu viðkomandi bæjarfógeta- eða sýslumannsembættis. Opnunartím- inn eryfírleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fast- eignamat ríkisins sendir öllum fast- eignaeigendum í upphafí árs og menn nota m. a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 84211. ■ FASTEIGNAG JÖLD - Sveit- arfélög eða gjaldheimtur senda seð- il með álagningu fasteignagjalda í upphafí árs og er hann yfírleitt jafn- framt greiðsluseðill fýrir fýrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fast- eignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATSVOTT- ORÐ — í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrifstofu þess tryggingar- félags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vottorð- in eru ókeypis. Einnig þarf kvittan- ir um greiðslu brunatryggingar. I Reykjavík eru iðgjöld vegna bruna- trygginga innheimt með fasteigna- gjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSS JÓÐUR — Hér eru um að ræða yfírlit yfir stöðu hússjóðs og yfírlýsingu húsfélags um vænt- anlegar eða yfirstandandi fram- kvæmdir. Formaður eðagjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá við- komandi fógetaembætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauð- synlegt að leggja fram ljósrit kaup- samnings. Það erþví aðeins nauð- synlegt í þeim tilvikum, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMNING- UR — Eignaskiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eignarhlutdeild í húsi og lóð og hvemig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðsmaður að Ieggja fram um- boð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignar- innar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfír- leitt hjá viðkomandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ingar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fasteignasal- inn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan grein- ir. Fyrir þá þjónustu þarf þá að greiða samkvæmt Viðmiðunar- gjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteigna- salans við útvegun skjalanna. KAUPEADUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi fógetaembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR — Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj- anda er heimilt að reikna dráttar- vexti strax frá gjalddaga. Hér gild- ir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Tilkynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingarsjóðslán er yfírtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Laugavegi 77, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lán- tökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veð- bókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eig- endaskipti frá Fasteignamati ríkis- ins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þing- lýsa á, hafa verið undirrituð sam- kvæmt umboði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsing- ar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsamvinnufélög, þarf áritun byggingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fast- eignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir af- hendingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlætis. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýsingar- gjald hvers þinglýst slg'als er nú 280 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greið- ir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af afsalinu. Stimpil- gjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóð- ar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF — Stimpilgjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveijum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. IIIMIllll FASTEIGNAMIÐLUN SÍMI 25722_ (4línur) ‘i [Sérverslun með kvenfatnað í góðu húnæði við Lauga- veg. Mjög hagstæð húsaleiga. Eiginn innflutningur að hluta, miklir möguleikar. Hagstætt verðt.d. skuldabréf. Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali Sérverslun við Laugaveg POSTHUSSTRÆTI 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.