Morgunblaðið - 29.01.1989, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.01.1989, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ .. ,<Tflí .Prml FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 r H 81 B 19 Gufubaðstofa - líkamsrækt Til sölu aðstaða til líkamsræktar. Gufuböð, æfinga- tæki, nuddpottur, nuddbekkir og Ijósabekkir. Glæsileg húsakynni. Mjög góð staðsetning. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. febrúar merktar: „Líkamsrækt - 2299". Fyrirtæki til sölu Höfum fengið til sölu söluturn í Breiðholti. Velta 3,7-4,0 millj. á mán. Uppl. einungis á skrifstofu. Einkasala. Höfum til sölu söluturn í Austurbænum. Opnunartími frá kl. 18.30-23.30. Velta 1,2 millj. á mán. Uppl. á skrifst. Einkasala. Höfum til sölu þekkt innflutningsfyrirtæki með þekkt vörumerki og mikla möguleika. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. VIÐSKIPTAÞJONUSTAN ____Rábgjöf> Bókhald ♦ Skaltaaðstod * Kaup og sala fyrirtœkja Skeifan 17,108 Reykjavik, sími 68 92 99, Kristinn It. Ragnarsson, viðskiptafræðingur Vín veiti ngastaðu r Til sölu er fallegt matsölu- og vínveitingahús. Salar- kynni hússins eru vel fallin til reksturs bjórstofu. Verð- hugmynd 15 millj. Snyrtivöruverslun Til sölu er snyrtivöruverslun með snyrtistofu. Versl. er vel staðsett og nýtur trausts hóps viðskiptavina. Matvöruverslun Til sölu er matvöruverslun í athafnaplássi skammt frá höfuðborginni. Versl. býr við hagstæð skilyrði og góða afkomu. Arsvelta ca 140 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. Vantar allar gerðir fyrirtækja á söluskrá. VARSIAHF FYRIRTÆKJASAIA Skipholti 5, 105 Reykjavík, Sími 622212 ■ STIMPILSEKTIR — Stimpil- skyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hveija bytjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. LÁniTAHEníDUR ■ NÝBYGGING —Hámarkslán Byggingarsjóðs ríkisins vegna nýrra íbúða nema nú — okt-des — um kr. 3.343.000,- fyrir fyrstu íbúð en kr. 2.340.000.- fyrir seinni íbúð. Skilyrði er að umsækjandi hafi ver- ið virkur félagi í lífeyrissjóði í amk. 20 af síðustu 24 mánuðum og að hlutaðeigandi lífeyrissjóðir hafi keypt skuldabréf af byggingarsjóði ríkisins fyrir amk. 55% af ráðstöf- umarfé sínu til að fullt lán fáist. Þremur mánuðum fyrir lánveitingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Samþykki byggingamefndar — Fokheldisvottorð byggingarfull- trúa. Aðeins þarf að skila einu vott- orði fyrir húsið eðastigaganginn. — Kaupsamningur. — Bmnabótamat eða smíðatrygg- ing, ef húsið er í smíðum. ■ ELDRA HÚSNÆÐI — Lán til kaupa á notaðri íbúð nemur nú kr. 2.340.000.-, ef um er að ræða fyrstu íbúð en 1.638.000.- fyrir seinni íbúð. Umsækjandi þarf að uppfylla sömu skilyrði varðandi lánshæfni og gilda um nýbygging- arlán, sem rakin em hér á undan. Þremur mánuðum fyrir lánveitingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Kaupsamningur vegna íbúðar- innar. — Samþykki byggingamefndar, ef um kjallara eða ris er að ræða, þ.e. samþykktar teikningar. — Bmnabótamat. ■ LÁNSKJÖR — Lánstími hús- næðislána er 40 ár og ársvextir em 3,5%. Gjalddagarem 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán em afborgunarlaus fyrstu tvö árin og greiðast þá ein- ungis vextir og verðbætur á þá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérlán, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar endurnýjunar og endur- bóta eða viðbyggingar við eldra íbúðarhúsnæði, svo og lán til útrým- ingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verka- mannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofnana á vegum ríkisins og félagasamtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til fé- laga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvem og einn að kanna rétt sinn þar. HÍJSBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birt- ingu auglýsingar um ný byggingar- svæði geta væntanlegir umsækj- endur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til úthlutunar em á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfélögum — í Reykjavík á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlagötu 2. Skil- málar em þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir em. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkom- andi skrifstofu. í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að hús- hönnuði en slíkra sémpplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á umsóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunar- bréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóðaúthlutun taki gildi em að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaúthlut- unar fá lóðarhafar afhent nauðsyn- leg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fýlgja leyfisumsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðargjöld em mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Til viðmiðunar má þó nefna að í Reykjavik em gatna- gerðargjöld fyrir 650 rúmmetra ein- býlishús nú kr. 1.145.911.-oghei- mæðargjalda um kr. 60.000.-. Sömu gjöld fyrir 550 rúm. raðhús em kr. 623.326.- og um kr. 30.000.-. Fyrir fjölbýlishús em sömugjöld 175.000.-ogum 1.0.000 á hveija íbúð. Þessi gjöld ber að greiða þannig: Vs innan mánaðar frá úthlutun, síðan Vs innan 3 mán- aða frá úthlutun og loks V3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um fram: kvæmdir þarf framkvæmdaíeyfi. í því felst byggingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikn- ingar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatna- gerðargjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir ' bréf um lóðarafhendingu, sem kem- ur þegar byggingarleyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og holræsaframkvæmdum. I þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingarleyfi að liggja fýrir, lóðarafhending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá bygg- ingarfulltrúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri umsókn þarf að fylgja byggingarleyfi, af- stöðumynd sem fylgir byggingar- nefndarteikningu og umsókn um raforku með undirskrift rafverk- taka og húsbyggjanda. Umsækj- anda er tilkynnt hvort hann upp- fyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heimtaugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikning- ar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stigum fram- kvæmda og sjá meistarar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldisvott- orð, skilmálavottorð og lóðasamn- ingur eru mikilvæg plögg fyrir hús- byggjendur og t.a.m. er fyrsta út- borgun húsnæðislána bundin því að fokheldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldisvott- orð og skilmálavottorð ogtil að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðar- úttekt að hafa farið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfélaga (í Reylqavik skrif- stofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að uppfylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðarsamningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mannvirki á lóðinni. 43307 641400 Símatími kl. 1-4 Efstihjalli - 2ja Gófi 55 fm íb. á 1. hæð á góðum stað. V. 3,8 m. Álfhólsvegur - 2ja Snotur 55 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Sérhiti. V. 3,4 m. Furugrund - 3ja Nýl. falleg 93 fm endaib. brúttó, á 3. hæð (efstu) ásamt auka- herb. í kj. V. 4950 þ. Lundarbrekka - 3ja Rúmgóð íb. á 2. hæð. Þvhús á hæðinni, o.fi. V. 4,8 m. Engihjalli - 3ja Til sölu tvær 3ja herb. íb. á 4. og 7. hæð. V. 4,5 og 4,7 millj. Álfhólsvegur - 3ja Til sölu tvær 3ja herb. 80 fm íb. Þverholt Mos. - 3ja Höfum til sölu í nýja miðbænum nokkrar 3ja-4ra herb. íb. Afh. tilb. u. trév. Lundarbrekka - 4ra Falleg 110 fm endafb. á 3. hæð. Þvottahús í íb. V. 5,9 m. Kjarrhólmi - 4ra Glæsil. 110 fm brúttó íb. á 2. hæð. V. 5,8 m. Hlíðarvegur - 4ra Rúmgóð íb. á 2. hæð ásamt 32 fm bílsk. V. 6,2 m. Melgerði - 4ra 105 fm jaröhæfi í þríb. Parket. Sérinng. V. 5,5 m. Hlíðarhjalli - sérh. 157 fm 5 herb. hæð í tvíb. 23 fm bflsk. Afh. fokh. í mars-aprfl. Hlíðarhjalli - sérh. Ný 151 fm efri hæð ásarrit 31 fm í bflskýli. Gott út- sýni. V. 8,9 m. Austurbær K. - einb. Snoturt 179 fm með bflsk. Melgerði K. - einb./tvíb. Fallegt 300 fm með 55 fm séríb. 40 fm innb. bflsk. o.fl. Hrauntunga - einb. Fallegt 230 fm hús á tveimur hæðum. Innb. bflsk. Stór lóð. Selbrekka - einb. Fallegt 180 fm hús. 4-5 svefn- herb. 30 fm bflsk. Stór garður. Gott útsýni. V. 10,8 m. KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Sölustj. Viðar Jónsson Rafn H. Skúlason lögfr. Gamli bærinn - 3ja herb. Til sölu 72 fm íbúð á rólegum stað í gamla bænum. Einkabíla- stæði og stór suðurgarður. Verðhugmynd kr. 4,2 millj. Upplýsingar í símum 12249 hs. og 689438 vs. Kringlan - verslunarpláss Getum ráðstafað til leigu tveimur verslunarplássum a 2. hæð hússins Kringlan 4. Til afhendingar strax. Einstakt tækifæri. Upplýsingar gefur S Huginn, fasteignamiðlun, MíW Pósthússtræti 17, sími 25722.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.