Alþýðublaðið - 25.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1932, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 talar. Gerhard Folgerö, skipstjöri á vikiingaskipinu „Roald Amiund- sen“, ætlar að flytja fyrirtestur uan ferðir sinar yfir Atlants'haf í Nýja Bíó anmað kvöld og sýna urn 2000 feta langa kvikmynd af þeim ferðalögum. Sigldi hann „Leifi Eifíkssyni", sem er að eins 7 simátestir, vestur um haf sum- arið 1926. En ferðal,a|g sitt á „Roáld Amluindsen“ hóf hianin sum- arið 1929 og kom þá við í fliest- um löindum VesTur-Evrópu og fór um Miðjarðarhaf, en þaðan fór hann vesitux um haf, siöimu leið og Christofer Columbus forð- um, og var þ9 daga á leiðinni til Haviaua á Cub,a. Tilgangur hans með þesisum ferðalöiguim er að •sanna í verki, að mögulegt sé að sigla álíka sldpum og hinna mor- rænu- sægarpa yfir þvert At- ilantshaf, en því hafa einikum siuð- urlandabúar, ef fluzt hafa vest- ur, mótmælt. Hiafi a þe ir ti)I skamms tímia talið Columbus haía fundið Amieriku fyrsitan hvítra mainna og haldið því fram, áð hinar fornu íslenzku hfeimildir um Vínlandsferð Leifs heppna og annara Istendinga séu uppspuni. Mun Folgerö víkja að þessu í fyrirlestri siinum og jafnframt skýra frá þeirri stefnubreytingu, sem orðið hefir í Vesturheimi á síðiusttu árum í þesisu máli. Þeg- ar þing Bandaríkjanna samþykti að gefa Islendinigum líkneski Leifs heppna til minningar um afmæli Alþingis, ma siegja, að hin opin- bera viðurkenning Bandaríkja- þjóðarinnar hafi fiengiist á því, að Islendingurinn Leifur heppni hafi fundið Ameriku, og siðan er það íkent i öllum skólum Bandaríkj- latnna, jafnvel þeim kaþólsku. — Foligerö hefir haldið á fjórða hundrað fyrirlesitra um þetta mál í Bandarikjunum, aðalliega fyrir skólafólk. Giftingar og hjónaskiin- aðir i Bandaríkjunram. Frá Washington er FB. iskrifað: Samkvæmt nýbirtum skýrslum hefir giftingu'm fækkað frá því kreppuáhrifanna fór verutega að gæta, en hjónaskilníuðunum hefir þá einnig fækkað1. Giftimgum fækkaði um 6,1% árið sem leið, rniðað við 1930, samkværnt skýrsl- um -manintalBskrifstofunnar, en bjónaskilnuðium fæltkaði á sama ■tóma um 4,1%. Gifitingar voru 1060 095 talsáinis í Bandarikjunum árið sem leið, en hjónaskilnaðir 183 695 eðá 5,8 giftingar á móti hverjum hjónaskilniaðtt. Beztn eigarettnrnap í 20 stk. pðkknm, sem kosta kr. 1,10, eru Commander Vestminster Virginia cigarettur. í hverjum pakka er gullfalleg islenzk eimskipamynd. Sem verð- laun fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vér skínandi falleg album og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipa- myndir út á þær. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Töbakseinkasölu ríkisins. Búnar til af Westminster Tobacco GoBpaov Ltd., Lonðon. Fiug vón Gronaus. Cordova, Alaska, 24. ág. UP.-FB. von Gronau leniti hér í dag. Kom hann nokkru seinna en bú- ist hafði verið við, enda hafði hann beðiið hagstæðiara veðurs í Yukatat. Flugmennirnir komust lífs af. Osló 24. ágúst. NRP.-FB. Flugmennirnir Solberg og Lee lögðu af stað frá New York í gær í fyrsta áfanga Noregsflugsins. Frá Lee hafa enn engar fregnir borist, en loftskeyti hefir borist frá Soi- berg þess efnis, að hann geti ekki að svo stöddu lent á Nýfundna- landi vegna hvassviðris og þoku, en hafi nægiiegt benzín til 7—8 klst. flugs. muni fljúga fram og aft- uu,. þangað til veður batni og til- tækilegt verði að lenda, Síðari N. R. P.- fregn hermir, að flugvél Solbergs hafi eyðilagst í lendingu, en Lee hafi fent á Nýfundnaiandi, (staður ekki tilgreindur) án þess að tjón yrði að. Harbour Grace, 24. ágúst, FB. Lee og Bochkon lentu kl. 7.20 e. h. í gær og voru í nótt í Burgeo. Hinir flugmennimir, sem eru á leið til Osló. Solberg og Petersen, neyddust til aðlenda nálægt Darby- höfn, skamt frá Harbour Grace. Þeir meiddust lítilsháttar, en flugvél þeirra eyðilagðist. Síðar sama dag: Lee og Bochkon gera, ráð fyrir, að halda áfram flugi (sínu til Osló í kvöld eðia fyrramálið, ef veðiurhorfur verða hagstæðar. ísfiskssi* úr EfjMBsa. Tvo tógara hefir fólag í Vest- mannaieyjum, sem heitir Ægir, tekið á leigu til ísfiskflutninga. Kemur aniniar togarinn á mánu- daginn kemur,. Bátar þeir, er standa að þieasum félagsskap, eru um tuttugu og veiða sumpart með kolanót, en sumpart imieð línu- Stjórnl félagsins skipa Árni J. Johnsen, Eiður Jönsson og Kristinon Ásgieirsson. Fram- kvæmdastjóri félagsi'ns er Ámi J. Johnsen, er dvelur hér niú táll að fara fram á /meM stoind- varnir við Eyjar en verið hefiT undanfarið, en talsverð brögð hafa verið að því <að togarar veiddu þar í landhelgi upp, á síðkastið. ( Veðrfð, Otlit: Vaxandi suðaust- anátt og regn, einkum á Suður- og Vestur-landi. Millijer'fyaskipm, „Ésja“ kom úr strandlerö í gærm-orgun. „Botn- ía“ og „Island" komiu (frá út- löndum 1 gæir. Rúmir 700. Rúmitega 700 manns höfðu látið skrásetja siig hjá verkalýðisiféliög- unum núna fyrir rúmum mánuði, og þessir rúmir 700 höfðu 2462 manneskjuT á framfæri sínu, og 97 af þessum mönnum höfðu safnað 58 þúsund króna skuld. Nú spyr ég: Er þetta gott á- stand? Ég segi nei og aftur nei, — og skömm er það fyrir kristið þjóöfélag, að láta fólk MÖa af hungri á sama tíma sem aðrir þjásit af offylli og offeiti. Ég spyr aftur: Eru þetta allir atvinnuleysingjarnir i Reykjavík ? Ef svo er, þá er hægt að bæta úr því. En það er ekki líkt því. Það er annar dns hópur af atvinnu- leysingjum, sem ekki lætur skrá- setja sig og hjálpar þar með ihaldinu áð herja niður atvúinu- bótakröfur okltar verkamannanna. Því effcir því sem færri láta skrá sig, eftir því eru minni atvinnn- bætur, sem við fáum, en þetta slrilja ekki þeir atviinnuteysingjar, sem ekki láta sikrá sig. Þeir heimita samt vinnu, dns og við hioir, þegar atvininubóta- vinna byrjax, en það er of seint, því að þesisi atvinnubótavinna er miðuð við þennan 700 toianna hóp, sem lét skrá sig, og íhalidið þóttist ryðja úr sér stórum gjöf- um, þegar það setti þessar at- Yinnubætur J gang, en þið v-erðið að laithuga þiað, verkamenn, að þið digið heimtingu á þesisari at- viinnubótavinnu, og þið verðiið að hafa það hugfast, að það kostar það að láta skrá sig, svo að það sé hægt að gena kröfurtiiar eftir því sem ástandið er, en ekld dns og síðiast, — vitandi það, að milrill hópur atvinnulauisira manna lætur eklri skrá sig- Af hverju látið þið ekki taka skýrsiu af heimdlisástæðum ykkar? Það er einis nauðsyntegt og að gefa upp réttar tekjur og eigniaskattsiskýrsl- ur ,því þá fyrst er hægt að glerai kröfur, sem byggðar eru á óhnekj- antegum tölum. Verkamenn! Þið verðið að hafa Iþáð í huga, að það gieta komið þeir timiar, að það fái ekki aðrir atvinnu en þ-dr, sem láta skrá si|g, og þáð er rétt- Nú skora ég á stjórnir verk- lýðsfélaganna að sjá til þess, að þdr menn, sem skráðir eru í at- vinnulausra skýrslum fólaganna, gangi fyrir öllum öðtam, og að en-ginn atvinnulaus, skrásettur verkamáðúr verði út undan. Þetta er krafa mín, og ég býst við, að það sé krafa allra þdrra 700, sem létu skrá sig sem atvinnulausa. . Verkamaðpr. Lappð-morðjngjarnlr dæmdir. Sonur Kosola dæmdur f S ára fangelsi og morð« ingfar Happonens f 6 og 9 ára fangelsi. Frá þvi hefir verið skýrt hér í blaðinu að lik jafnaðarmannafor- ingjans finska Happonens væri fundið og ennfremur væri búið að hafa upp á þeim íhaldsmönnunv er myrtu hann. Nýiega er dómur fallinn í hæstarétti yfir pessum mönnum. Tveir menn voru sannir að sök um að hafa myrt Happonen. Var annar dæmdur í 6 ára fang- elsi, en hinn i 9 ára. Nokkrir menn, sem höfðu verið i vitorði með þeim, voru dæmdir í 10—12 mánaða fangelsi hver. Auk þess voru morðingjarnir dæmdir til að greiða ekkju og börnum Happon- ens 220 þús, finsk mörk. — Sonur Kosola, aðalforingja Lappó-ihalds- ins, sem árið 1930 myrti skósmið, sem var duglegur jafnaðarmaður, var dæmdur í8 ára fangelsí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.