Morgunblaðið - 03.03.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.1989, Blaðsíða 3
B 3 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1989 Matvælafyrirtækjum veittar upplýsingar og aðstoð kjölfar hinna nýju reglugerða um umbúðamerkingar og notkun aukefna í matvælum, hafa mörg fyrirtaeki fengið um- þóttunartíma til breytinga á merkingum og til að fjarlægja óæskileg efni úr framleiðslunni.. Haft var samband við Elínu Hilmarsdóttur matvælafræðing hjá Félagi íslenskra iðnrekenda og var hún spurð að því hvernig matvælafyrirtækjum gengi að- lögunin. Hún sagði að ástandið í matvælaframleiðslunni hafi aldrei verið betra en nú. Fram- leiðendur leggi sig fram við að aðlagast hinum nýju reglugerð- um sem út komu 1. september. Stærri framleiðendur og stór- markaðir hafa fengið matvæla- fræðinga inn í fyrirtækin til að yfirfara vörurnar til að gera þeim auðveldar að fylgja reglugerðum hvað varðar merkingar og inni- HEILSA haldslýsingar. Elín sagði einnig að það væri mjög ánægjulegt hve margir matvælaframleið- endur og söluaðilar hefðu leitað til þeirra hjá Félagi íslenskra iðn- rekenda með aðstoð og upplýs- ingar og kvaðst hún gjarnan svara spurningum og aðstoða fólk sem er utan þessara sam- taka, varðandi mál sem snerta framleiðsluna. M. Þorv. Appelsínugulur rykfrakki frá Issey Miyake og gulur silkijakki frá Claude Montana með buxum í stíl. Elín Hilmarsdóttir sonarsonar Sveins tjúguskeggs. Málið var talað í afskekktum hér- uðum Skotlands allt fram á sautj- ándu öid. Það var einnig ríkjandi í bókmenntum, eins og Havelok, sem var kirkjurit. leikmanna og í ástarsögum aðalsins, eins og Gawain. Við lestur þessa bókarkafla kemur í Ijós, að mörg þessara orða sem við erum að agnúast út í, eru beint úr okkar máli kom- in. Sú hugsun gerist áleitin að hér séu syndir feðranna að elta okkur uppi! M. Þorv. Rauður jakki með glærum plast- blómahnöpp- um og buxur frá Yohji Yamamoto. Axlaböndin, gul og rauð, eru frá Kat- harine Ham- mett. Buxur og vesti í stíl úr Ijósu flan- eli frá Lanvin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.