Alþýðublaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 2
2 MJRYÐUBLAÐIÐ ViflDBBð verðar að aoka M pegar. Kjördæmatnálið á MMuna. íhaldsnienn lögð'u, eins og kunnugt er, kjördæxnamáliö á hill- a:na jj vor, er peir fengu Magn- ús Guðimundsson inn; í ráðuneyti Ásgeirs. Því fyriir þau hlunnindi lofuðu þeir að hættía aiixi sókn i málinu. Þetta hafa þeir lík* dyggilega efnt, og er kjördæma- málið lengra frá pví að verða leyst en nokkru sinni fyr. Tfl máliamynda var pað bori'ð út um bæinin, pegar isamsteypu- náðtunieytifð var myndað, að Ás- geir hefði gefið Magnúsii Guð- mundssyni ákveðjin loforð í kjör- dæmamálinu» En fyrir kunnuga var fregnin næsta ótrúleg, par eð menn vilssu, að Ásgeir hafði ekki og hefir ekki pá aðistöðu í ping- inu að hann geti fofað neiriu á- kveðnu. Það hefir líka reynist svo, að Magnús hefir ekkert hiljað segja um pað, hvað pað sé, sem Ásgeir hafi lofað, og hefir verið Tátiið út ganga að hann megi ekki segja pað. Þarf ekki að efa að ástæðian er sú, að Ásgeir vildi ekki lofa nieinu og gat ékki lofaö meinu. Ení grein, er Ásgeir ritar í næst- síðasta blað Tímans, gerir hann ráð fyrir að kjördæmamálíð ieys- ist „fyr eða síðiar“, og tekur það af allan vafa um að það, sem hér að framan er sagt, er rétt. Atvinnubötamálið í bæjarráðmu. Á fundi bæjarráðjsins 26. ág. var lagt fmm bréf fors-ætisráðiherra, dags-., sama dag, par s-em ríkis- stjórnin heiitir því, að veita sam- tals ait að 200 þús-.i kr. til at- vinnubóta í Rieykj-avík á áriuu 1932, að meðtöldu framlagi vegna atvinnubóta í dez-ember 1931, enda leggi bærinn fram tvöfalí fram-lag á móti. Er p-etta loforð pó buhdið því skilyrði, að unnið verði að vega-gerð og öðrum fr-amkvæmdum fyrir ríkiö; í ná- munda við R-eykjavík. Eibnig iof- ar ríkisstjórnin pví, að veita, bæn- ura aðstoð um pær fjárútveganir, sem bærinn hefir farið fram á í bréfi sínu frá 12. p. m., eftitr pví -sem un-t er og heimildir -stianda táí, og óskar um pau efni ná'nara viðtal-s við borgartstjóra. Borgarstjóri skýrði og frá, að hann hefði nú fengið greitt fjár- framiag úr 'ríkissjóði að upphæð kr. 40 pús., en í dez. 1931 og síð- ar hfifir ríkiíssjóður greitt 141 at- fvinnubóta í bænium kr. 65 púisuud, ©ða nú alls kr. 105 pús-und. I sambandi við petta mál bar Stefán Jóh. Stefánisision, fuWtrúi Alpýðuflokksins, fram eftirfarandi tillögur: I. Bæjarráð leggur til að bæjar- stjórn sa-mpykki, að atviinnubóta- vinnan verði aukin upp jí 350 manna d-aglega vinnu og feli borgaristjóra og bæjarráði að leita til bankanna og ríkiisstjóriniarinnar um lánv-eitimgu og fjárframlög í pessu s-kyni. II. Bæjarráð felur atvinnubóta- [raefnd í samráði við fátækrafull- trúa, að gera nú p-egar tillögur um. pað, hjá hverjum atvinnulaus- um mönnum skuli ekki ianheimt andvirði gass og rafmiagn-s né útsvör, og hv-erjum skuli úthlut- að koksi. Eiinnig felur bæjarráð sömu mönnum að ger-a tilr-aunir til að tryggja húsnæð-i hainda at- viunulau-sum mönnum, sem ekki geta staðið': í skitíum með greiðslu húsaleigu. Loks felur bæjarráð borgarstjórá og fátækrafulltrúum að gera nú þegar ráðst-afanir til stofnunar almenningsmötuneyta. Pétur Halldór-ss-on b-ar fr-am eft- ixfarandi tillögu í stað fyrri til- lögu St-efáns Jóh. Stefánssonar: Bæjarstjórnin felur bæjarráðiriu aö athuga, með hverju móti tak- as-t mætti að auka atvinnubóta- vinriu bæjariri-s svo, að 300—350 manns geti fengi’ð vinnu samtímis frá 1. okt. n. k. og að 1-eita sam- vinnu um petta vi-ð ríkisstjórnina. Var fyrri ti-llaga Stefáms feíd með 4 gegn 1, St. Jóh., er vísaði henni til bæjarstjórnarinnar. Dr. Gnðbrandnr Jónsson 00 hinn heilaoi Eiemenz. „Það var nógu góð grein hjá ykkuí um daginn, um hús. hins heiilaga K!emenzar,“ sagði dr. Guðibrandur Jónsison á laugardag- iinra, er hann mætti einum af rit- urum Alpýðublaðisinis. „En mér pótti vanta í gneinina,, að kirkja hins hieilaga Klemenzar stendur nú svo lágt, miðað við götuna, -að maður parf að ganga 16 prep niður að dyrum hennar, p- e. að g-atian er nú eins há og þakið á henni. Þetta hefir gatan hækkað síðan kirkjan var bygð. Ég vil taka undir pað, að pó margt sé að sjá í Rómab-org, ætti enginn landi, er þangaö labbar sig, að 1-áta hjá líöa að skoða kirkju og hús hins heilaga Klemenzar " Þýzka þingið sett. Þýzka ríkispin-gið var sett S gær. Svo siem v-enja er til setti aldurs- forsetinn meðal þingmanna ping- ,ið, en það er frú Zetkin, sem kölluð er „móðir stjómarbyltilng- ariranar"., Hún er kommúnásti. Þetta et í fyrsta skiftið-, sem k-ona hefir verifðl í forsetastóli í pýzka pingiriu. Forseti var kosiinn úr filokki Hitlerssinna, Görirag, með 367 atkvæðum, Jaína-ðiarmaöurinn Löbe fékk 135 atkvæði við for- s-etakjörið og kommúnis-tinn Tor- gler 80 atkvæði. Ríkispiniginu var frestað um ó- ákveðinn tíma, en Göring var- veitt heianild til peas að boða Bæjaristjórniuni bar að hafa 'pegar í stiað miklu fleiri menn í atvinnubótavinnunni en nú eru par, vegna hiranar miklu atvinnu- leysisnieyðar. Þó ber henni enn fremur að auka vinnuna að m'un nú, þegar sannað er, að atvinnu- leysið er miklu meira heldur en skjallegftr sannanir lágu fyrátr um, pegar atvinniubótavinnan var haf- in. Það er nú séð, að ékki verður komin samþykt um að fjölga í atvinnubótavinnunni áðiur en þessi d-agur er liöiran, sem pó hefði sannarlega purft að vera, — pví að hvaða xnál krefur nú skjótari úrlaúsnar en atvinnupörf hins xnikia atvinnulausa mannfjölda -og p-eirr-a þúsunda fólks, siem eru á framfæri h-ans ?. Þess verður pó að miusta kositi að vænta, að hæjarstjórnarfundurinn á m-orgun ákveði,, að pegar eftir það verði miklu fleiri teknir í vinnuna en nú eru þar. Tillaga Stefáns- Jóhanns, sem birt er á öðriuxn stiað í biaðínu, úln áð 350 menn verði hér eftir daglega í atvinnubótavihxiunni, kemur fyrir bæjarstjórxiarfunídinn á xraorgun. Alpýða péssa bæjar p-arf að leggja sér vandlega á hjarta, hverniig hver eimstakur bæjarfulltrúi og flokkarniiir í heild taka undir pessa naúðsynlegu kröfu, til þes,s að bæta úr hiririi miklu atvinniuleysisn-eyðl Hér 'duga bæjarfulltrúum engixi und- anbrögð. Að skjóta framkvæmd- byrjun venjulegra pingfunda og gerir hanin p-að sennilega 8.—9. s-ept., en p-á gera menn ráð fyrir, að viðræðum peixn, s-em nú fara fram miMi Hind-enburgs og rík- isstjórn-arinnar, verði lokið. Hærri toíiur, minni áíengis- nothnn. Áhrifin af nýja öltollinuin í Englandi haf-a nú komið í ljósi. Hefir tollurinn or-ðxð til pess að minka að miklum mun áfen-gis- -nautnjna pa,'r í landi. Tilgangurinn með hækkun tollsins var að afla ríkinu mieiri tekna, en áhrifin haf-a orðið pau, að áfengisnautn hefir minkað svo mikið, að pað n-emur (miðað við tólf mánuði) yfír fjög- ur hundruð miiljónum krón-a lækkun á tolli. Kemur petta vel heifm við reynsluna úr öðrum löndum, að pví mieir sem toMar eru hækkaðir, og pví mleiri höft s-em yfírleitt eru lögð á sölu á- fenigis, pví minrni verður neyzl- an. Myndi fljótlega koma í ljós, að gifurlega myndi aukast notk- un áfengiB hér í landi, ef það ómyndarbann, sem við þó höfum, væri afnumið með öllu. Emtr. um á fnest er að viðhalda sfcortí á fjöld-a alpýðuheimfía- Hér eiga1 p-au orð fyllilega við, að s-á, senxi iekki er með, hann er á mótiL Ef einhver er ekki m-eð auknum atvinnuhótum, þá er hann á móti peitoi. En hver viil verða til pess ? Þess ver'&ur. að vœnta, (ið bœj- arjulltrúarnir fifinl ailir t,il peirr- ar mikht úbyrfjcar, sem á pejijn hvílir,, tíl aO' bœta úr, neijoitmi. Hver myndi láta mann drukkna. fyrir fótum sér, ef haran ætti kost á að bjariga honum, ;pótt pað kostaði hann einhverja fyrirhöfn? Og hvei1 myndi verða dómur al- mieranings um þann manra, ef ein- hver gerði pað? Hér er um að ræða líjsbjörg fjölda allsliausra heimilá, vinnu- fúsra manna, barna þeirra og anniara ástvina, sem peir eiga fyrir að sjá. Þessum mönnum er það jafnvel ótta-!egri tilhugs-un en bráður bani, að bömin peirra verði að f,ara fles-tra nauðsynja á mis og líða nauð af bjargar- skorti. Hver er sá, sem ekki vill koma í veg fyrir, að p-eir purfi aö pola pá raun? Hvort er sá niokk- ur, sem ekki vill kosta kapps um að k-omá í veg fyrir, að börnin skorti nauðisynilegt viðurværi,, fatnaö og aðrar nauðpurftir, vegna atvinnuleysis f-eðra peirra? Væntanlega enginn. En pví verður svaiiað á bæjar- stjórn-arfundinum á morgun. Konur falla í verði. I Júgóslaviu er nokkur: hluti pjóðarinnar Múhámeðsitrúar, og er siður meðal þess fólks, að brúðguxninn greiði tiilvonandi tengdaföður sfnum peninga fyrir brúðurina. Hefir taxtinn veriö- undanfariö 737 kr,- (í okkaT p-en- ingum) fyrir kvenmann, sem ekki hefir verið giftur áður. En mikM. óáriægja hefir verið xnidanfarið mieð pað, að karlamir skuili hafa verið svona dýrseldir á dætur sínar, svo; pær hafa ekki fengið að -giftast fyr en unnustar þeirra voru búnir að spara saman áður uefnda upphæð. Nú hefir pessi ó- ánægja ieitt til pess, að lækkað hefir verið verðið á kvenfólkinu,, svo pað er nú 183 kr. og 70: aúr,ar, og þykir xnörgum ienin pá. fúilxnikið. Fjolskyidaflngið. Hutchinson 1-agði af st-að frá Antioosti kl. 11 árdegis í gær, áleiðiis til Hopedale á Labrador,. -og k-om pangað kl,- 21/2 í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.