Alþýðublaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1932, Blaðsíða 1
ýðublaði m»m m «t npf; 1932, Miðvikudaginn 31. ágúst. 206. tölublað. IGamlaBíó Mætfur ástalífsins. Talmynd á þýzku ví 10 pátt- um, tekin að tilhlutan félags* ins, til fræðslu um kynferðis* málin. Aðalhlutverkin leika: Toni vísie Eyek, Hans Stiirve, Albert Bass- ermann, Adalbert v. Schiettow. — Á undan myndinni sjálfri heldur dr. Engelbreth , í Kaupmanna- höfn ræðu og fjöldi félaga og frægir Iæknar hafa gefið myndinni beztu meðmæli sín. Biisn fá ekki aðgang. ¦¦« niyndir 2 ki'. Tilbúnar ettip 7 mín. Photontaton. "Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru €dýr málning. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. .Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Femisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, beztatég. 0,75 kg. Kornið dag. —Notið góðaverð- ið til.'að mála úti. Sfgnrðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstig). ftutðrai! Látið framkalla og kopi- era par, sén> öil vinna er vel unnin af vönu starfsfólki. Ljósmyndastofa Signrðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötú 8, sími 1204, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, bto sem erftljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn taga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og víð réttu verði. — Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. ,'Klapparstíg 29. Sírní 134 Jarðarför Kjartans sonar okkar fer tram frá fríkirkjunni fimtudag- inn 1. september og hefst á heimili okkar, Njálsgöttu 71, kl. 1 e. h. Ef einhverjir hafa hugsað sér, að gefa kranza, þá-eru peir af- beðnir. Væri okkur geðfeldara, að andvirði rinni í Minningarsjóð Sig. Éiríkssonar eða bókasafnssjóð sjúklinga á Vífilstöðum. Sigríður Halldórsdóttir. Jóh. Ögm. Oddsson. / Elsku litli fóstursonur okkar, Ólafur Geir Þorkelsson, verður jarð- sungin föstudaginn 2. n. m. kl. 1. e. h. frá heimili okkar, Týsgötu 6. Ingileif Ingimundardóttir, Jön Grímsson. Jarðarför föður míns, Páls Pálssonar, fer fram fra Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 3. september kl. 2 siðdegis. Fyrir hönd móður minnar og systkina Reykjavik 30. ágúst 1932; Sveinn Pálsson. Innilegt hjartans pakklæti fyrir sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Kristinar Gunnarsdóttur. Stefán Brynjólfsson og börn. H9 Skrifstofa Bssíisarfélais verkamanna heflr sfma nr. 2111 K. R. húsið. Hanst-danzleikur fyrir unga fólkið í bænum fer fram næstkomandi laugardag í K.R.-húsinu. Salurinn skreyttur. Hljómsveit Hótel íslands skemtir. Áðgöngumiðar á 2,5p se dir í verzl. Haraldar Arnasonar. Fyrsta flokks veitingar. K. R. húsið. Nefndin. *!¦ í\llt með íslenskum skipum! :*fli Nýja Bfó Sakamannafoiinginn Amerisk tal- og hljóm- leynilögreglusjónlelkur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Robinson og Douglas Fairbanks (yngri). Aukamynd: Fréttablað, er sýnir meðal annars flokk leikfimiskvenna frá ípróttafélagi Reykja- víkur sýna leikfimi í Englandi. Börn fá ekki aðgaug. Hýkomlð: Nærfataefai, laarplr litir. Leyndardömar Beykgavikur Bufifialo Bill oa Mormónarn» ir, Pósthetiarnar fBnfifialo Bill), Draugagilið, Týndl nertoginn, Öriagaskjalið, Auðæfil og ast, &eyndarmál Suðnrhafisins, Fyrirmynd meistarans, Meistarapféfiarx inn, Cirkusdrengurinn, Tvi» fiarinn, og ötolmargar fileirl sðgubækur, ddýrar og spenn- andi, fiást i bókabúðinni & Laugavegi 68. 15-20% al- sláttur et margar bækur era keyptar i einu. N.. Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Siáturf élagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.