Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 1
 MENNING LISTIR n PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989 BLAÐ 13 Rósína greifafrú syngnr um ást sína á greifanum. í kvöld býður íslenska Óp- eran til margháttaðrar tónlist- ar- og leikveislu. BRÚÐKAUP FÍGARÓS stendur fyrir dyrum með frumsýn- inguí kvöld og til veisl- unnar hafa lagt krafta sína söngvar- arnir Kristinn Sig- munds- son, Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir, John Speight, Sigrún Hjálm- týsdóttir, Hrafiihildur Guð- mundsdóttir, Viðar Gunnars- son, Hrönn Hafliðadóttir, Sig- urður Björnsson, Sigríður Gröndal, Inga J. Backmann og Soffia H. Bjarnleifsdóttir. Stjórnendur brúðkaupsins eru Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stjóri og Anthony Hose hljóm- sveitarstjóri. Leikmynd gerir Nicolai Dragan frá Rúmeníu og búninga hefur Alexander Vassilijev gert. Ljósameistari er Jóhann Bjarni Pálmason. íslenska óperan frumsýnir þessa sívinsælu gamanóperu WM. Mozarts í kvöld .íi) i£l .3 t>1 ; i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.