Alþýðublaðið - 07.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.09.1932, Blaðsíða 2
ALPYÐUBLAÐÍÖ B Fáhevrt hneyksli. Kemmúnistar, „fernstnlíð verkalfðsins,“ eins og íseir kalla sig, safna fé til nanð- staðdra alðfðnheimila, en stinga stærsí- nm hlntannm í eigin vasa. — Hin sve- nefnda „ilhjóðasamhjáip verkaifðsins( er misbrúknð sem ská kaskjól fyrir glæpina. Pað skal þegar játað, að það ógeðfelt verk, að þurfa að birta slíka fregn, sem hér um ræðár, þar sem í hlut á fllokk- ur manna, er nokkur hluti aJ- þýðunnar hefir á stundum, að vlsu þegar alt hefiír verið á hverf- anda hveli, haft traust á. En þaö verður þó að gera það til að forða alþýðunni frá þvi, að verða. slíkum hýenum, sem immn stéttarinnar, að bráð. Frá því hefir veriið skýrt hér í blaðinu, hverníg kommúnistar fóru með fé það, er safnaðist til verkfiillsmannaima í Knossanasi bér um árið, þar sem að eims lítiil Muti þe&s rann tfi verkamanna, er áttu að £á féð, en hitt var sett í hina botnlausu! hít, siem eyðslu- sjóðir kommiinistanna eru. Mun þessi sönnun fyriir vítaverðri framkomu íslenzkra sprenginga- manna hafa opnað augu margra fyrir innriæti þeirra og tilgangi í öllum málum. Munu og margir hafa harmaö það, að „Alþjóða- samhjálp verkalýðsins", siem er félagisskapur, er gæti orðiö að göðu liði, ef hann væri ekki í höndum óreiðumanna, skyldi hafa verið másnotuð á þann hátt, sem hér varð rauinin á. En svo virðist, sem stofniandi A, S. V., Willy Munchenberg í Berlín, sem um leið er „mi'ö- stjörn“ hreyfinigarinnar, hafi stofnáð haWa í peim tilgangi, að gefa kommúnistuim tækifæri til að seilast ofan í vasa verka- mianna undir því yfirskyni, að verið væri að styðja nauðlíðandi ailþýðuheimili, en stinga svo fénu i eigin vaaa, því að nú síðustu vikumar háfa komist upp gifur- leg fjársvik kommúniista x A. S. V. 1 ýmB-um löndum. Eiga hinir íalenzku kommúniistar þvi saka- bræður. DœmiZ] frg Damnörku. Arið 1931 voiw skósmiðir í Dsmnörku reknir úr vinnu (lock- out) vegna þess, að þeir vildu ekM hlíta þeim kjömm, er. verk- smiðjueigendur settu. í þessarj deilu höfðu danskir kommúnist- Jat ság mjög í frammi og reyndu að seiða til sin, skósmiöina, með- an þeir áttu við vandræði að búa vegina verkbannsms, og eitt „veiðiáhaldið" var það, að þeir lofuðu að láta .þá fá.fé til að lifa af. svo að þeir gætu hialdið því lengur út, og tííl viðbótaT við það, sem skósmiðimir fengu úr verkfallissjóði félags sínis. Kommúniistarnir létu A. S: V. ganjgast fynir siamskotum til skó- smiðanna og alt var í háa lofti af áhuga! Fyrst um næstsíðustu mánaða- mót kom út reikningurinn yfir pessa söfnun kommúnista'ntia. Og gefur þar á að líta. ■ AlLs hafa safniast skv. tieikn- inignuan kr. 651,09. En þess ber að gæta, að að eiws 43 söfnunar- liistar háfa komiið til stóía af 1500 Qistum, sem höfðu verið gefnir út. Hvað orðdð hefir af 4457 listuJm veit enginn! Útgjaldahlið reiikningsiins- er kostuleg. 25 kr. h-afa verið greidd- tar í fer&akostnað handa börnum skósiniðanna! (Pó gátu bömin fenigið frítt far með xikisjám,- brautum.) Styrkur til drengja, er hafa g-ert verkfall hjá flrmatiit „Gmhert og Sön“ L útborgun kr. 135,00, greiðsl-a á fundarhúsi fyx- ir drengina kr. 3,00. Greiddur verkfalls-styrkur tal sömu drenigja 2j útb. kr. 35,50. Kosthaöur við' söfnunána er kr. 65,11, en þetta er samtals kr. 265,61. l>að, sem eftir er af hinu safnaða fé, hefir Verið lagt inn í Landmaindsbank- ann! Það, sem vekur mesta athygli í þessari meðferð á fénu, er, að það hefir ekki verið notalð tli þass, sem þeir, sem gáfu það, ætluðuist tiL „Gmbert og Söm“, setm að ofan getur, selja járnr vörur t. d., og verkfall þáð, er drengirnir hjá þessu fimia gerðu, framkölluðu komm únistarnir, en hlupu svo frá þvi, er þeir sáu það tapað, og stóldu dienginia eftir atv'iiTnulausa og allalausa. Urðu verklýð-ssamtökin svo að grípa inn í og hjálpa drengjun- um. EmUtmko&mdinm neituui. Kommúnisfamáír höfðu va-lið þrjá enduiiskoðiendur til að fara yfir reikningana, þar af var skó- smiðurinn og kommúnMinn Freerslev einn. Þegar hann hafði athugað reikningana, nedtaði hann algeriega áð skrifa undir þá. Trúnaftarmaöur kommúnástanna í Sk ósmi ðafé laginu, Willy Ander- -sen, tók ákveðma afstöðu með Freersiev og réðist á félaga sína fyrir hina ósæmilegu meðferð á gjafafénu. Svarið, sem hann fékk- t var, að hnnn vm mktrm úf lmmm- únisktflokknmn. SkósmRxafúktglZ) sirafmr A. S. V. Þegar reilmingarnir v-om kunn- ir og meðfer-ðin á fénu orðin. lýðum Ijós, kraf&Lst stjóm skó- smiðafélagsins,' að A. S. V. skil- aðí'henni fénu, en stjór-n A. S. V.. neitaðíi. Hóf skósmi'ðafélagiö íþví þega’r í staið nrái gegn stjórn A- S. V. NiJ svik koma í Ijós. Eftir að ofanriíflað var birt í d-önskum verklýðsblö'ðum, hefir komist upp um nneiri s-vik í sam- bandi við þesisa fjársöfnun. Þann- ig hafði verið siafnað fé mieðal kvenna, er • vinna í verksmiðjum Héilesens, en það hefir 'aldrei kömið fram. Rithöfuindurinin A. D, Henrik&en hafði og safnað fé me&al kuwningja sinna og greitt það til gjaldkem A, S. V., en það.h-efir beldiur ekki komið fram, Er sagt að rithöfundurinn ætli áð greiða féð sjálfur tfi skó- smiðiafélagsins. Þ-að h-efir og ver- ið upplýst, að af gj-afafénu h-efír verið greiddur f-erðakostnáður fyrir k-om-múnista, er fór til Ber- línar í flokkserindum. Minnir þetta á ferðalag Gunniars Saur- bæjarklerks tii Aus-turlan-ds s. I. h-auist, er A. S. V. kositaði- Fjársvik í Anwriku. Eftirfaran-dji s-ímskeyti er sent frá Lundúnum ti-1 danskra jafn- aöanuannablaöa laugard. 20. f.m.: „Til námaverkamannianna og jafnaðarmannablaö-anna hérna hafa komið mjög ákyeðin a-ðvör- uíiarskeyti um að senda hvorki fé eða fatnað til féliaga, er hafa ko-mmúnistiskan lit og éru í Am- eríku. Ástæðán fyrir þessari að- vörun er sú, að upp hafa komist stórkiostleg fjársvik hjá kommún- jtstum í sambandi við innsöfnun- ■ ina til fjölsky-ldna hdnna 40 fang- elsuðu n ámaverkamanna í Ken- tucky. Námaverkamamiasamtökin í Ameríku hafa s-ett á stofn ráð maima, er á að berj-ast fyrir sýkn- nn tónna fangelsuðu verkamanna og hjálpa fjöliskyldum þeirra Þietta ráð hefir látið fara fram söfn-un til að k-osta vöm verka- mánnanna og styrkja fjölskyldur þeirra. Námaverk-amannasam- baiidið og jafnaðarmannaflokkur- inn hefir eftiriit með starfi þessa ráðs. En nú hefiir komást upp, að mjög mitóð af þyí, er A. S, V. befir safháð, hefir hvergi komiíð fram, og er talið, að það skifti þúisundpm doilara.“ Sami fjárdnáttiir, í Tékkó- Slóvakm. Verkl ýðs m álaskrifs to fa í A-m- sterdam befir sen-t öllum deild- um sínum eftir farandi: Fyrir nokkitu gerðu náima- verkamenn í Böhmen venkfail. Meöan á þvi stöð fengu þeir tii- skilinn styrk frá námaverka- mannafélaginu. En úm sama leyti efndi A. S. V. tál fjársöfnunar handa verkamönnum, eftir þvír (sem látið var í veðri vaka. Loks nú er reikniingurimn yfir þessa söfnun kominn fnam, en hann fékst þö ektó fyr en eftár rnarg- ítrekaöar kröfur frá námaverka- mönnum. Reikningurimi lítiur þántóig út: Safnast hafa 301 085,07 tékk- neskar kf, Gneitt tii námlalverka- manna 10500: Ferðlakoistniaður( ?) • 7 000. Til baitna verkam. 27 000. Til flugrita(?) 10 000.- Tii frí- merkj-a o. fl.( ?) 7 500. Til mat- vörusala 120 000. Væntahl. ógr. kostn, 45 000. Hafa kommúniistamir þvi gert grein fyrár (þar með taidar 45? pús. tékkn. kr. til ógreidds k-ostn- aðar, sem er þó vaf-asamt) 227 pús. tékkn. kr., og vantar þá;. skilagreim fyrir tæpum 75 þúsi kfónum. — Af reiikniingnum sésf og, að kostma'ðurinn við söfnun- ina hefir veri-ð 2 þús-un-d kr. á dag. Mintór þetta á sýsiumamiinn íslenzka, er tók 250 kr. fyrir að afhenda samskotiafé tii ekkna og barna sjódr-ukknaðra mianna. Það, sem hér að ír-aman er ritað, em óhrekjandi s-taðreyn-dir. Hrópyrði kommúnista um stvik og brigð verklýðsfulltrúanna við samtökin verða því auviröilegri, þeg-ar þ-að er vitað, að heims-sam- tök peirra eru einkafyrirtæki,. stofnuð og starfrækt í þieim einia tilgangi að níða fé út úr fátækum verkai-ýð með slagorðum um samúð og stéttartiilfjininin-gu, en nota það svo til þess einis a-ð veikja tón skipulögðu samtök í stéttarbaráttunni og affiytja hvem þnn mann, sem kjörinn er til að veita þeim forstöðu. 1 gær tók veðurfræðileiðangur- Hollendinganná „opinberiega“ til. -starfa, og var sá atburöur fnark- aður með athöfn, er haldin var á. flugvellinum í Vatnsmýri seinni- hluta d-ags í gæn Vöm þiar sam- an k-omnir 30—40 manniá, bæj- arstjórn, blaðamenn o. f:l. Héldu: þar ræður ÞorkeJI Þorkels.son- veðurstofustjóri, Caimengieter,. tónn hollenzki prófessor, og Ásg» Ásg-eirsson forsætisráðherra. Sýndu hollenzku flugmennirnir, v. Giessen og Bosch, siðan listflug.. Fiugu þeir um stund þaninig, að- flugvélamar fylgdust alveg að, og undmðust rnenin hve ná- kvæma stjóitn þeir gátu haft á vélum, en síöan sýndu þeir margs konai! veltur i loftinu og tónar furðftilegustu, enda em hér tveir mcðal beztu flugmanna Hollendinga. Alilis verða hér prir Hollendingarr við rannsóknir, þ. e. hinlir tveir áður nefndu flugmenn og einn vélamaöur, Konur þeirra verða: hér einnig og börn, en þau era fimm talsins. Holtendingaefnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.