Alþýðublaðið - 07.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 LaBdsÞinoskosBimar1: í Danmðfkn í dag. Th, Skmning fortsætiamdiherra Dcam, fpringi danskm jafnaöar- fnafmd. í dag munu fara fnam í Dan- mörku kosmingar á kjörmiönnum, er eiga svo að kjósa landspings- menin. — í Landsjoinfgimi eiga sæti 76 þingmenn, ðg hafa þeir skifst þannig milli flokka'n.na: Vinistriímenn 28, Jafaaðarmenn 27, fhaldsmenni 12, Róttæki fliokk- urinn 8 og Jóannes Paturson (ut- an fiokka). í Fólksþingintu eru jafnaðar- rnenn og róttækir í 5 atkvæða meiri hluta og starfa saman, enda styðja róttækir jafnaðanmanna- stjómina. Ihaldsmeirihlutinn í Landsþinginu hefir eyðiilagt fram- gang margm góðra máia fyrir jafniaðarmönnum. Jafnaðarmenn hafa gengið til kosninganna með því herópi, að Landsþingið væii afnumiö. FuI'ljnaðaMrsiit í kosningunum verða ekki kunn fyr en 13. þ. m. Kröfur brezkra verkííðsfélaga. Frá Newcastle on Tyne er sím- að (UP.-FB.), að fullitrúafundur verkalýðsfélaganna hefir ein róma samþykt ályktun þess efnis, að nauðsyn béri til alþjóðar vegna' að hefjast handa um að draga úr atvinnuleysinu. Leggur fund- urinn ti:l m. a., að ríkisstjórnin /l aðhylMist þá stefnu, að hernaðar- skuldir verði gefnar eftir og ó- friðarskaðabætur og að tol'ltaúr- arnir, sem valdið hafa svo mikl- um erfiðleikum í viðskiftum þjóðla milli, verði lækkaðiir til muna. Útvarpföi dagi KL 16 og 19,30: Veöurfregnir. KI. 19,40: Tónleikar (Otvarpsferspilið). Kl. 20: Söng- vél. — Fiðluspil. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. Siúlkan meQ himdsmfiA Fyrir niokkru fæddiist stúikubam í Kö- nigsbeig í Pýzkalandi og það var með nef eins og á hundt. Nú hefir frægum skurðleekní tekist að bueytá hundisnefmu ‘i falegt stúlkúnef. •T\ „Kreppn mikla“. Ræða, er séra Ragnar E, Kvaran flatti i vof á sam- komn vestan hafs. ---- (Frh.) Hvar kom kreppan fyrist, og hvar er hún harðvitugust nú? Atvirinuléysið er að öllum Jík- indum skýrasta -bemlingin um báðáir þessar spumingar. Þjóðabanda'lagið’ hefif gtefíð út skýrslur um, að veturinn 1930 —31 hafi tala atvinnuleysingj a um' heim allán verið milli 15 og 17 mi'Hjónir. Af þeim voru 5 —6 milljónir I Bandaríkjunum, 3 —4 miMjónif á Pýzkalandi, 2—3 milljónir á Bietlandi og um ein miffljón í Japan. I þessum fjór- um ríkjum, sem samtais hafa einn sjötta hluta af íbúatölu hnatíarins, eru því saman komnár þrír fjörðu hlutar atvhmuleysingjanna. Á næsta ári færist atvinnuleýsið viðar yfir, og er áætliáð, að 'um 30 milljónir manna hafi venilð at- vinnulausir siðastíMðinm vetur (1931—32). En af þeim eru 9 —10 imlljónir í Bandaríkjunum, 6 —7 I Pýzkalandi, 3—4 í Bitetlandi og 1—'2 í Japan, svo að það ár er rúmur helmingur atvinnuleys- ingjanna í þessum fjórum lönd- um. Nú er það á aJilra vitorði, að hverju leyti þessi fjögur iönd hafa áð öðru leyti haft sérstöðu mieðal þjóða heimsins. Þessi lönd byggja þær þjóðir, sem lengst eru komnar í iðnaðar- menningunni. Og með því að iðn- aðaimenning et enn óþekt nema í sambándi \dð þá þjóðlífsháttu, sem kendir eru við orðið kapi- talisma, þá má segja, að atvin,nur leysið hafi sorfið fástast að þar, sem kapitalismi er víðitækastur. Petta er fyrsta atriiðáð, sem sér- stök ástæða er til þess að gefa gaum. Og vér hverfum þá jáfn- skjótt að annari spurningu: Hvers vegna er svona náið samband á miUd kapitáMsma og atvininuleys- is? Vér skulum þá fyrst afhiuga, hvað auðmagnið hefir liaft mieð höndum L d. síða'stliðiri, 50—70 ár. Eftir að Verulegur skriður komst á vélaiðju, jókst framleiðsl- an, eins og kunnugt er, með sí- vaxandi hnaða. Pær þjóðir, sem fynst komlust af stað, urðu að útvega sér hráefni till iðjunnar og markaði fyrir framieiðsiuna. Beinastí vegurinn að hvorttveggja markinu var að leggja un-diir sig lönd, Erida brugðu þær sér snar- lega að fram-kvæmdum. Bitezká ríkið var 4 600 000 feririíiur ’árið" 1862, 1912 var það orðið 10 800- 000; franska ríkið var 400 000 fer- mílur árið 1862, árið 1912 var þáð orðið 4 800 000; þýzka ríkið var 240 000 fermilur árið 1862, árið 1912 vár það orðið 1 200 000 fm.; land Bandaríkjanna vax 1 500 000 firn. álrið 1862, árið 1912 Ný bók: Ferðaminningar Sveinbj Egilsonar. Lokaheffið af þessari skemtilegu bók er nú kom- ið út Kostar 3 kr. Öll bókin í 2 bindum (nál. 800 síður) kostar að eins 20 kr. óbundiri, og með þvi áð upplagið er ekki mikið, er réttara fyrir þá, sem vilja eignast hana alla, að fá sér hana heldur fyrr en siðar Austurstræti 1. Sími '26. voru feimílumar orðnar 3 700 000. HÍriiri vaxandi framleiðslu fylgdi sú örásta mannijölgun, ,sem þekst hefir emi i sagri ver- aldarinnar., Bnetliárid er hér hið fer héðan fimtudág 8. þ. m., kl. 6 síðdegis til Bergen, um Vestm,- eyjar og Thorshavn. Vöruflutningar tilkynnist sem fyrst. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 3 á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smi h. 1 Ef yður vantar Dívan, pá kaupiö hann þar, sem pér Jáiö hann ódýrastan og beztan. Viö höfum - iUiö úrval. Einun is vönduð vinna og vandað efni. Vatnsstig J. ; Húsgacnaverzl. Reykjavikur. ákjósanJegastö dæmi. Á fyrtí heJmingi átjándu aldár jökst í- búátalan á Bitetíandseyjum um 6,6 af hundraði. Á síðustú 60 ár- um nitjándu aldar jókst hún um 104 af hundraðd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.