Alþýðublaðið - 08.09.1932, Page 2

Alþýðublaðið - 08.09.1932, Page 2
2 i' i ALÞÝÐUBL’AÐIÐ „Sjðandí sjá íeir eigi“. Yfir 1200 atv'innuLausir Menin jeru hér í bæ.p.uim., sieim skjaHegár upplýsingar liggja fyrix um, I>ar að auki eru árieáiðianilega margir, Siem ekki hafia komið tíl skrán- a!3 bæjarfélaginu í heild er betra að fá naúðsynííegar íramkviumdir fyrir bæjarfé, heldur en að taka fyrir pað réttindi ailslauss fólks og pá oft mikið1 af lífspneki pess um leiði. En pað er eiirrs og á pessum ráðsmönnium bæjarjns sanniist orðiin: „Sjájaindi sjá peár inigar. 1 atvinmubótaviinmiimi eru að eitxs 200 mianns.. I>að er ekki nemia tæpur isjöttunigur hins skráða átvinnulausa mannfjölcia. íháldaliðlð í bæjarfetjórnkmi hiefir — undir foruistu Péturs Hall- dérssonar — nei'táð um fjölgun manna í atvinnubótavinnunni penna mánuð, Hvar á petta að lendia? Er pað tilætlun íhald'sÉðjsins í bæjar- stjórninni áð heyða fjölda fólks til áð segja sig til sveitar? Eða á pað að svelta tii óbóta? Eiga börn oig konur að yeslast upp af bjarigafley.s.i ? Á fjöldi af hinni uppvaxandi kynislóð að líða pær hörmungar, áð banm bíði pess seimt eða aldnei bætur? Á aö láta bömim tæra'st upp vegma pess., að feður peirra fá ekkert að vimma? ihaldslið bæjaBstjórmairímmar hefir jafnvel nieitiað að lofa at- vinnuieysimg'junu'm aö íá að hafa rafmiagn pg gas, pótt peir geti ekki grei'tt páð mieðan peir fá enga vimnu. Páð lítur helzt út fyrir, að Pétur Hálildórsson & Co. ætli peim að sitja í myrkrimu í liáust, ofan á a!t annað, Eða oiga peir áð verðá að sætta sig við fkertisskar í kjalláháholunúm'? Eða e. t. v. grútaríampa ? Aa>ð væri líkast ken,ningarok'um Jóms Óláís- sonar, alpingiismanns og bæjar- fuil'ltrúa íhaldsins, eins og hann er vanur að blá'sa peim fram á alpi'ngi og bæjarstjórnarfundum. En —■ hálda nú pessir herrar, a'ð páð sé í ráun og yeru gróði fyrir bæjaffélagið að Játía börn og unglinga líða nauð, peim til stórtjóns og jafhvel óhóta, og neyða tuigi eðia jafnvel hundrtuð hei'mila til pess að fara á sveát- itaa, af pvi áð fyriirvinnur peirra fá enga vinnu ? Halda peir, að pessu fólki gangi hetur að bjiarga sér eftir pað? Haldia peir, að börnin og ungiliingarnir verðii dug- legri og færarí til áð takia við punga lifsbaráttunnar viö pað að fana á mis brýnna lífsnauðsynja í uppvextinum, af pví áð feður peirra og forsjá'nmienn fá ekk- ert að vinna? Eða eru pessir herrar, sem stjórnia bæjarfélaginu, svo sljó- ir og andlega bandir, að pdr sjái ekki, að mesti ósparmaður- inn, bæði fyrir bæjarfélagið og þjóöina allia, er að neita starfs- fúsum mönnum um vinnu o.g draga próttinn úr peáto og börn- nto peirra með pví að viðhalda skorti peárra og 'bjargarproti ? Væntanlegaí skillst peim pó, pótt peir hafi ekki reynt páð sjálfir, að skorturinn dregur úr preki og lífsprótti, en eykur pað ekki,, Þá ættu peir Ííka að gieta skilið', eigi og heyrandi heyra peár ekki né skilja.“ Kosningarnai’ i Danmörkn Samkvæmt ti.ikynniingu. frá sendiherra Dana hia'fa pær fregnix borist af kosuinigunum í Dan- mörku, að líkindi séu tiOL, að rót- tæki flokkurinn muni tapa einu pingsæti til íhaldsmanna. Er pað pó ekki fulllséð enn,. — Hinn nýi bæn daf liókkur, „Landbruigemes Sammen'slutning“, sem svipar að ýmsu lieyti til Lappófliokksiins finiská, fékk 23 kjöranienn kosina, —kommúnistar fengu að eins 2. Ekki er kunnugt um kjiirmarma- tölur stórui flíokkaninia, en ef að iíkum má ráða, hefir íháldið unnið tiltöliulega mest á. Watkifls. Hvernio bar dauða haras að? Enn er ált j óviisisu um hvernig dauða hins frægla Græniands- rannsóknana Wiatkins hafi borið að. TeJja úttend blöð að öfl Iík- indi bendi tfl, að hann hafi ekkj látið lífið með peiim hætti, að „kajak“ hafi hvolft undir honum, pví hann var talinn mjög vel leik- ánn í pví að fato. með „kajak“., Þáð er áftur á móti talið lík'liegt, áð hanh hafi lent í viðureign við rostung og boríð lægri hlut, en pannig farast margir Grænlend- inigar. Ef petta er rétt, pá verður páð aftur á móti óskiijanítegt, að utanyfirbuxur hans skyldu liggja á jaka. Skýra sumir pað paninig, áð hann hafi fariö upp á jaka til áð skjóta siel, en mist „kajiafciínn“ frá sér; hafi hann pvi farið úr buxunum og ætláð að synda eftir honum, en fengið krampa í hin- um ískalda sjó. KoIanámiideiluuDí i Belgíu lýknr með 1 % kaupiækkun? Brusisel, 7, sept. UP.-FB. Nefnd, sem skipuð var báðum íaðiljum i koliainámudieil'imni, hefir fallist á I.0/0 launalæfckun,, frá og mieð 1. okt. að telja. Er pví búiist við, að kotenátoudeiíiaUi, sem nú hefilí staðið í siex vikur, sé brátt úr sögunni 'Engmn Ujláfsdómiir, var kveð- inn upp í Skotlandi siðast iiðið ár (samkvæmt skýrsium par um). „Kreppan mllla“. Bæða, er séra Ragnar E, Kvaran flnttl I V0F á sam- boma vestan hafs. Þetta er pá í /stuttu máld hin mikla saga auðmáttarinis á dög- um síðustu kynslóða. Þótt fjöldi fflanœ hafi átt kalt ból í iskugga hans, pá má pó með sanni segja, áð árangur hainis hafi ekki verið óglæsilegur. Hann hefir nærst á mannholidi og drukkið blóð, en hann hefir pó látið eftir siig cfnalcga rikari heitoí. Hann hiefir sóað verðmætum hamsiteys- istega, en hann hefir einnig sikiap- að verðmæti. Bn, í aflri starfsiemi kiapítalism- anis eru margar furðutegar mót- sagnirt siem nú er að komfa! í Ijós að erU'beMíniis geigvænlegar í eðli sínu. Og með örfáum orð- um vildi ég be’nda á nokkrar peirra. Sú er pá fyrst, að kapítallismi hefst sem samkeppnjsstefnia, sem viissulega hefir ekki fá'tt tiíl sins ágætis, ení pað er söguleg sann- reynd, að siaga sérhverrar fram,- leiðlslugneiinar er ekki hálf-próuö, pegar hún tekur Öðfluga að stefna að pví að verða einokun. Naum- ast er nú nokkur undirsitpðlufrato- ileiðisla ta í iðrjáðariöndum, sem ekki er á valdí tfltölulega fárra tojannia í hverju landi. Og útan um heiiar grednax atvinnuveganna hvolfa svo risahanikaxmr, eða pieir mienn, sem eingömgu fáist við peningaverzluniina. Dærni um petta er ástæðulaust að rekja, pví petta er á almeninilngs vflund. önnur mótsögnin er sú, áð auðlmágnið, sem byrjar með pvi áð byggja upp löndin — neisa bongir, leggja járnbrautir o,. s. frv. — hiýtiur óhjákvæmitega iað enda með pví að sjúga úr peim tnerg- inn. Þ,að er t. d. ekki lítið eftir- tektarvert í hváða átt auðmagni pessamr álfu hefir einkuto verið beitt, frá pvi uto ófriðarlok. Það er pegar búíð að byggja upp álf- Una áð miklu leyti og útflutningur á kapitali hefir farið stórkosttega minkandi sfðiustu árin —- vita- skuld af pví, að tekið er að pynnast um pær auðlindir í lítt numdum löndum, er gefi af sér skynditegan gróða. Enda gleypa nú mest fjármagnið fyrirtæki eins og kvikmyndatökur (og rekstur kvikmyndahúsa), radiotæki, bílar, togteður, silkistælingar 0g gos- d rykk jaframliei ðsiia. Með öðrum orðuto fýrirtæki, sem ekki ættu að hafa nema mjög óbeina hag- fræðilega pýðingu. FéÖ teitar inn í pessa farvegi af pví, að sá at- vinnurekstur, stem skapar hinn eigintega og verutega auð verald- arinniar, gefur ekki af sér nægi- liega rentu lengnr. En hvorttveggja er petta smá- munir í samanburði við priðju mótscgnitoa, sem er ægitegust all&. Kapitaiisminn byrjar með pvi að örfa mannfjölgun svo mikið, að ekkert líkt hefir áður sést, eto endar með pví áð geta ekfeert við pessar verur gert. Þetta liiggur einnig í sjálfu éðli pessara félagstegu háttia, sem nefnast kiapítalismus. Og sferefin út af hengifluigimu hafa aildrei.- verið eins ört stiigin eins og á síðasta ámtug. Ófrtðurinn sjálfur brá upp afar- skýrri ogí eftdrtefetarverðri mynd um pesisi efni. Talið er, að ó- friðarpjóðirnar hafi samaniugt tekið 65 mflljónir manna í her- pjónustu á ófriðjarárunum. Aiuk pieirra var nærri ótölúlegur grúi nranna bundilnn við störf, sem, beint lutu að hernaðinum. Nú er mannfjöldi svo kállaðra kapítal- istiiskra pjóða um 600 mifijónir. Samkvæmt pví virðist, að unt bafi vcrið að taka rúman tíuncla hluta pjóðanna — og pað menn- ina á bezta skeiði — setja pá I herjijónustu, , taka áð likindum fvöfálda pá töliu til pess áð sinna. öðxum hernaðarstörfum, og samt gat paði, sem eftir var af íbúum iandanna, haldið Uþpi nauðsyn- legum hagftæðfllegum störfuin. Um Bandaríkin hefir verið á- ætlað, að par hafi fdtoim miiljónir gengið í lierpjónustu, og níu miljónir sintu öðrnm hernaöar- störfum. En á satna tíma voru taldiar 42 milljónir manna, sem; atvinnu istunduðu. Satokvæmt pessu hefir hernaðurjinn tekið priðja hiuta vinnandi manna frá störfum, Og prátt fyrir petta var magn franiteið;slunna.r metrn en áður hafði verið. Af pessu verður pað fyrst og fremst ályktað, að framMðsilú- tækin eru komin á það stig — eins og toú virðist eininig vera, að koma á daginn, — að ekki er, hugmnlegt tíð, unt uerði í jtam- tícmni tíö útvega stórkosthegum• hluta jullmxumd nuumi atvt.mw nndir kalpítalistíssku jgrirkomu- lagh Þetta eru hin vemlega ægiilegu tí'ðindi, sem atburðir síðustu ára virðast bera með sér. Fjarstæðan með vexti af penmgum er komin á pað stig, að hún er að stingast koilhnís. Það er að koma að peim: tímia, áð heimurinn getur ekki lengur borið rentubyrðina. Þetta: hafa fjáraflamieninirnir futodið, og fyrir því hefir veriið lögð þessi: yfirgnæfandi áherzla á að spara' mannakaup mieð breyttum og' hagfeldari tækjum. Og petta hefir tekist fyrir gáfur hugvitsísamilegra manna. En þá hafa meinn einungia rekið sig á pann nýja pröskuld,. að ekkert, var hægt við vömna: , að gera, eftir að hún yar fram- leidd, pví að mennirnir, sem áttu áð kaúpa hana, hafa ekhert fé unnið sér inn til pess áð kaupa. hana með. Hringur fjahstæðunnar • hefir náð saman og er að læsiast i. eldi hungurs og hörtnunga. Þetta er „kreppan mikla“._

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.