Alþýðublaðið - 08.09.1932, Síða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1932, Síða 3
Kapítaliiami'mi er neistur á huigs- uninni um arð pg nentu, og rentubyrði pjóðanna er nú tekin a‘ð náiægjast það að jafnast á vi'ð aliar pjó'ðartekjurnar. Að halda nu áfram í sania horfi væri ekki ósvipað því, að ætla sér að hnoðal moldarköggul, siem væii stærri en næmi allni mold jarðarinnarr. (Nl.) Fljúgandl fjölskyldan er á Grænlandi. Julianehaab á Grænlandi, 7. sept. UP.-FB. HutclúnS'on hefir lent hér heilu og ' höldnu. Ilann Lagði af stað frá Godthaab í imoigun kl. 9. Síldveiði Norðmanna hér við iand. f morskum ioftskeytafréttum (NRP.) segir svo, að eftiriitsskip- ið „Friðþjófur Nansen“ háfi tái 1. þ. m. fyrir hitt samtails 116 norsk síldveiöiskip við ísland. Veiði þeiira aillis nemi 81 000 tn,. Á sama títoabiii í fyrna hafl hún numið 132 000 tn. Sængurfataátið. Það var einu sinni nálægt síð- ustu aldamötum, að ferðamaður gisti á prestssetri í sveit hér á landi, Gesturinn talaði margt framan af kvöldinu og sagði margar frásög- ur, sem auðheyrt var að voru hin- ar mestu ýkjur og skrök. Sagði hann m. a. frá kúm, sem hefðu etið upp til agna mestu kynstur af þvotti, og ekki að eins þvott, heldur líka heilar sængur. Loks gripurpresturfiamieinaslikasöguog segir: Þeita þyki mér ekki mikið. Ég þekti kú, sem komst einu sinni í sængurföt, sem verið var að viðra. Hún át þau ölLsaman, og voru það sængur og koddar úr þó nokkrum rúmum. En viti menn! Morguniuneftir er kusa búin að jótra þessu öllu upp úr sér aftur. Voru rúmfötin hirt úr básnum og notuð í mörg ár eftir það. Gesturinn skildi, að þetta var sneið til hans fyrir allar ýkjurnar og sagði engar slíkar sögur það sem eftir var kvöldsins. mikið af ódýmm kápuefnum frákr. 3,50 meter. ALÞVÐUBLA5IÐ Om daginn og veginn SlTIGSTCrKAN ! Rieykjavík hielldiur ( fund í kvöld kl. 81/2 í fúndtar- húsinú við VonarstrætL. Stig- ' fræðslustjórinin Fri'ðrik Brekk- an skýriir frá nýju stigbókinni. Knattspyrnan. I gær fór fram úrsJitakappOieík- ur í 2. flokki toiiili K. R. og „Vals“, og vánin K. R. mleð 2 Igegn 1- I knattspyrnu 3. ffl. vann „Valur“ „Víki'ng" mieð 3 gegn 0. Gjaldeyrís- og innflutnings- nefnd isatneiiginleg hefir nýiltega verið skipuð, í stað þeirra tveggja nlefnda, er áðúr voru. 1 henni eru: Ludvig Kasaber bankiastjóri formaður, tilnefndur af Lands- bankanuim, Jón Baldviwsison bankastjóri, tilniefndur af tJtvegs- bankanum, Svavar Guðmtundssion, bg Bjöm Ölafssion heiMsali. Þeir Svavar og Björn eru tílnefndir sem fulltrúar tíkisistjórnarimar. „Gullfoss" fór f gærkveldi áileiðiis tíl Kaup- mannahafnar. Allls voru 55 far- þegar mieð skipiwu. Meðal þeirra voxu auk Sviþjóðarfana „Ár- manns": Ásigeir Ásgeirsson for- sætisráðh., Benedikt G. Waage, forseti Iþróttasambainds Islands, og Bjarni Ásgeirsson álþm,. og konur þeirra. Lauge Koch ’ fór héðan í diag og félaigar hans álei'ðis til Danmerkur. Fóru Græn- landsförin „Guistiavj Hoilm“ og „Godthaab" héðan f morgun um kl. 11. Holleuzki prófessorimí, dr„ Cannengieter, er hefir á hendi forustu loftrannsóknanna íiér, fór f gær austur í ölfuisi, á- samt Þorkeli Þorkelssyni, for- stjóra Veðurstofunnar, horfði á hverinn Grýtu (Grýlu) gjósa og var mjög hriíinn af þieirri sjón. „Fylla“ tekur togara. „Fyll:a“ tpk tvo þýzka togaila í gæmiorgun. Voru þeir að land- helgjsveiðum nálægt Dyrhólaey. Fór hún mieð þá til Vestmanna- eyja og hófust réttarhöld þar í gær,. An'nar botnvörpungurinn heitir „Hans Joachim‘, og er frá, Geestemúnde, en hinn „dr. A. Straube“ og er frá Nordenham,. Viðskiftamálaráðstefna. Samkvæmt Limdúnaskeyti er talið, að alþjóða-viðskiftamála-: ráðstefna lieíjist (þar ?) um miöj- an janúar. Flutningaverkameua í Tromisö í Norpgi eiga nú í \innudeilu. Segir svo l NRP.-frétt- tnn,, áð héraðs-s áttasem jari í vinnudeiliuin hafi komið með til- lögu, sem verkamennirnix hafi felt. Ekki er skýrt frá þvj, hver tíllagan hafi verið, en hún hefir verið að skapi atvinnurekenda, því áð þeir vildu þá iausn deil- unnar, Eftir áð til’iaga þessi hefir var feld, er talið, að sáttasemj- ari haldj áfram að gera tíllögur um lausn deilunnar. Strandmannahæli og ieiðarmerki. Mörg eru þau skip, sem strandað hafa við Skafiafellssýslusandana, og þar var mörgum skipbrots- mönnum torsótt leit að bygð ef þeir komust á land fjarri manna- bygðum. Til leiðbeiningar strand- mönnum hafa víða verið sett upp leiðarinerki þar á söndunum á siðari tímum. ,Nú hafa veiið endur- nýjuð leiðarmerki og bætt við þau beggja megin Kúðafljóts og vestan Eldvatnsóss. Vestan við Eldvatnsós eru fjórir leiðarstraurar og eru tveir þeirra með prentuðum leiðbeiningum. og landabréfum. Stendur annar þeirra yzt á tanga, sem er þeim megin óssins, en hinn staurinn nokkru vestar (um 300 m.). Frá honum er óhætt að haida beint að bænum Hnausum, í stefnu, sem sýnd er á spjaldi þvf, sem er á staurnum, ellegar beygja á miðri leið upp að Syðri Fljötum. Hins vegar eru menn var- aðir við að leggja í Eltívatnið. Það er ófœrt. — Austan við Kúðafljót eru einnig fjóiir leiðar- staurar, og eins og á hinum staðn- um eru tveirrpeirra með prentuð- um leiðbeiningum og landabréfum. Stendur annar þeirra skamt fyrir austan ósipn, en hinn þar við, sem er,ú þrihyrnipgs-sjómerki,' Skamt norðan við sjómerkið er leiðar- staur, er sýnir stefnu til bæja, en varast skal (að halda vestarlega, því þar [eru mýrar og sandbieyt- ur með fram fijótinu, og ófcert er aðjeggja j fljótið. — Vestan við Kúðafíjót er skipbrotsmannahœli, um 100 metra norðvestan af Al- viðruhamravita. Það er hvítt timb- urhús með grænu þakí. í þvi eru rúm hand 14 mönnurn. Hefir það nú verið birgt upp að nýju með vistir, fatnað, kol, olíu, rúmföt, meðalakassa, áhöld og verkfæri. Eirniig eru í hæiinu uppdrættir og leiðbeiningar á islenzku, dönsku, ensku, þýzku og frönsku um það, hvernig komast megi til bygða. Stauraröð er til leiðbeiningar frá Kúðaf]jótiTað”hæiinu. og hefir hún verið endurnýjuð. Einn staurinn, sem er fyrii vestan tanga þann, er Mýrnatangi heitir, er einnig með prentuðum leiðbeiningum og landabréfum. Umsóknir um námsstyrk, !sem veittur er í fjárlögum fyrir árið 1933 og úthlutast samkvæmt ákvörðunum Meritamálaráðsins, verða að vera kominar fyrir 5. október n. k. tíl ritara þess (í Austurstræti 1). Katalonía. Fullnaðar-atkvæðagreiðsla fer 3 fram á morgun i spænska þing- inu um stöðú Kataloníu i spænska lýöveidinu. Hagfræðingur frá Bessarabíu , ier sagður vera á leiö liingaö til þess aö rnnnsaka þjöðfélags- ástandi'ð. Hafi hann lesið í þýzk- um blööum efffir hágfræðiiriginn,. sem „Mgbl.“ gat um á miðviku- daginn, áð hér á Islandi væri ekkext auövald, en þó almikil andstaöa gagn jaínaðarsiefn u nnL Þykir honum þetta vert nánarn mnnsóknar. Hvafi er ad fréfttaY Nœmrtœknir er í nótt Jens Jö- haúnesson, Tjarnargötu 47, sími 2121. Mmntjóp af eldi varð í Noregi í þessari viku. Brann hús til kaldra kola, og voru í því kona og fjögur börn hennar. Kafnaði hún og börníin í reyknuin. Vinnu- kona var einnig í liúsjnu. Henni tókst áð stökkva út um glugga, og bjargaöist hún þannig. Met. Norska skipið „Stavanger- fjord“ fór nýlega viestur um haf á 7 dægrumi, 4 kiist. og 8 mín„ frá Marsen-vita fyrir utan Björgvin til Ambrose-vitaskipsins fyrir ut- an New York. Er það met á þessari leið. Á lei'ðinni austur um haf var sldpið 7 dægur, 4 klst. og 20 mín., og er það 12 klist. sbemmm en hraðiasta ferð austyr um á þessari leið, er áður hafði farim verið, (NRP.-fregn.) Útparpip í dag. Kl. 16 og 19,30: VeÖurfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar (Útvarps-þrispili'ð). Kl. 20: Hljóm- Leíkar (Schumann). Kl. 20,30: Fréttír. —■ HljómíLeikar. Leíðréttmg. Það var ekki rétt, sem blaöinu hafði verið skýrt frá x fyrradiag, að bifreiðin, sem fór út af vegiiir um við Öskjuhlíð á sunnudags- morguninn, hafi verið tekin í leyfisleysi. Henrij Ray, aðalræðismaður Norðmanna, sem bominn er aft- ur liingaö úr SigLufjarðiardvöl, hefir'nú aftur tekið við forstöðu njorsfeu ræðiismannsskrifstofunnar hér. Fhigferðw nii'Mi Sviþjóðar og Fmnlands hafa aukist um 60'Vo þáð ,sem áf er þesisu ári, miðað við sama timabil í fyrra. Flug- ferð miJli höfuðborga Sviþjóðaf og Finnlands stendur nú pð ein§ yfir. í tvær stundir, en fyrir 6 árum tók hún 4 stundir. Fiugferð frá Málmey til Parisarborgar stendúr nú að eins yfir í 7 klst, en áður fyrr 11 klst. Á næsta ári er þúist við, að menn geti ferðast loftleiðas milli Málmeyjar og Parísarborgar á 5 blstí (UP.-FB.) Þjóðkirkjiipresturmn i Hafmr- firZi biður haustferaningarbörn áð koma heim tíi ltans næsta laug- ardag kl. 6 e .m.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.