Morgunblaðið - 19.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1989, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1989 Morgunverður: Kaffi eða tebolli. Melónumúslí: sykur- eða hunangsmelóna er skorin í teninga, þeim er blandað saman við bikar af kotasælu og 1 msk. af haframjöli. Snarl milli mála Hið sama og hinn fyrsta dag. Hádegisverður Grískt kartöflusalat: 200 g kartöfl- ur, 2 tómatar, 1 laukur, 50 g ostur, allt skorið í teninga. Blandað er sam- an 1 msk. af olífuolíu eða matarolíu og safa úr sítrónu ásamt möluðum pipar og dreypt yfir salatið. Að síðustu er bætt við 4 svörtum olífum. Síðdegiskaffi Hið sama og hinn fyrsta dag. Kvöldverður 5. dagur Morgunverður Kaffi eða tebolli. Berjamúslí: bolli bláber, rifsber eða einhver önnur berjategund. Saman við berin er blandað 75 g af skyri, bolla af létt- mjólk eða undanrennu og 1 msk. af hunangi. Snarl milli mála Hið sama og hinn fyrsta dag. Hádegisverður Hálf melóna með selleríi og gul- rótnastrimlum: sykur- eða hunangs- melóna og eru fræ fjarlægð. Settur erá melónuna selleríhnúður niðurrif- inn eða 2-3 fínsaxaðir sellerístönglar blandaöir safa úr hálfri sítrónu og er 25 g af osti bætt á melónufylling- una. Hún er síðan skreytt með vínberjum. Síðdegiskaffi Hið sama og hinn fyrsta dag. að, 200 g kartöflur skornar í ten- inga. 2 laukar og 1 sneið skinka fínsöxuð. Grænmetið og skinkan eru léttsteikt í feitinni. Síðan er 1 bolli af kjúklingasoði bætt út í ásamt múskati og pipar og látið sjóða við mjög vægan hita í 15-20 mínútur. Ostur, 1 msk., er settur yfir græn- metið og látinn bráðna. Síðdegiskaffi Hið sama og hinn fyrsta dag. Kvöldverður Grænmetisréttur: 125 g langar baunir, 2 laukar, 1 næpa eða lítil rófa, 200 g kartöflur, 100 g magurt lambakjöt. Kjötið er skorið í sneiðar og sett í pott með 2 bollum af kjúkl- ingasoði og grænmetinu og síðan soðið við vægan hita þar til kjötið er soðið. Yfir réttinn er stráð fínsöx- uðu kryddlaufi og möluðum pipar. Hálf melóna er í eftirrétt. 7. dagur Pot-au-feu: 200 g soðnar kartöfl- ur, 5JD0 g ferskt fínskorið blandað grænmeti, það er síðan soðið í I af kjötsoði í u.þ.b. 15-20 mín. eða þar til það er rétt soðið í gegn. 100 g af léttsteiktri kjúklingabringu (eða fiskstykki) er sett á grænmetið og er salti eða kryddi bætt á eftir smekk. Ein ferskja (eða kiwi) hæfir í eftirrétt. Kvöldverður Fiskisteik með safran: 1 laukur, 1 vorlaukur, 200 g kartöflur. Græn- metið er skorið niður og sett i pott með 1 bolla af vatni. 125 g af fiski er bætt ofan á grænmetið og látið rétt krauma í 15-20 mín. Fiskur og grænmeti er fært upp á disk. Síðan Morgunmatur Kaffi eða tebolli. Perumúslí: 1 peruávöxtur skorinn í teninga, 1 msk. hveitiklíð eða bran, 1 bolli létt- mjólk og 1 msk. brúnn sykur. Snarl milli mála Hið sama og hinn fyrsta dag. Hádegisverður Sveppa-kartöflu-eggjakaka: Kart- öflur 200 g eru skornar í strimla og steiktar á pönnu í lítilli feiti í 10 mín. Saxaður er 1 laukur og 125 g svepp- ir, þeim er bætt út í grænmetið og steikt með við góðan hita. Þeytt eru 2 egg með 2 msk. mjólk ásamt salti og pipar, múskati og kryddlaufi. Þessu er síðan hellt yfir grænmetið á pönnunni og eru eggin rétt látin hlaupa. Eggjakakan er borin fram á salatblaði. Síðdegiskaffi Hið sama og hinn fyrsta dag. Kvöldverður Steiktur tatari (hakkað kjöt) með kartöflugrænmeti: 100 g magurt kjöt hakkað, 1 eggjarauða, 1 fínsaxaður laukur, ásamt salti og pipar og mót- að í steik. Skorin er í teninga og sett í pott; 1 rauð og 1 græn paparika, 2 laukar, 1 zuccini, 200 g kartöflur, salti og pipar. Grænmetið er látið krauma í litlu vatni, nánast gufusoð- ið, í 15-20 mín. Kjötið er steikt í 1 msk. af feiti og sett á disk með græn- metinu. Ein ferskja er í eftirrétt. Megrun með þessum kúr vinnst ekki með svelti heldur með því að borða en þettá er kúr sem býður upp á 1000 hitaeiningará dag. Þessi fjölbreyttu næringarefni sem mat- arkúrinn byggir á, kartöflur, efla mótstöðuaflið og örvar efnaskiptin, en efnahvatar, vítamín og steinefni liggja rétt innan við hýði kartöflunn- ar. Það er því mikilvægt að hafa í huga þegar kartöflur eru soðnar að þær á að sjóða í litlu vatni og í hýð- inu. Við vekjum athygli á því, að hádegisverðir fyrstu fimm daga kúrsins eru kaldir svo auðvelt er að útbúa þá fyrirfram og taka með á vinnustað. þýtt og endursagt M. Þorv. Hádegisverður Kínakál-rauðrófu-eplahrásalat: Skorið er í strimla 200 g af kartöflum og 1 salatblað. Rifin er niður 1 rauð- rófa, 1 epli og 1 laukur. Örlitlu kúm- eni er stráð yfir til bragðbætis ásamt safa úr sítrónu. Að síðustu er 1 sneið af niðurskorinni skinku bætt á salat- ið. Síðdegiskaffi Hið sama og hinn fyrsta dag. Kvöldverður Grænmetis-rösti: Skorið er í strimla 500 g ferskt blandað græn- meti og 200 g kartöflur og steikt í 1 msk. af feiti eða smjörlíki við mjög vægan hita í allt að 30 mín. Græn- metið er bragðbætt með pipar og múskati. Ofan á röstið er stráð 1 msk. rifnum osti og 1 sneið af niður- sneiddri skinku. í eftirrétt er höfð hálf vatnsmelóna. er 1 egg blandað safran (rétt framan á hnífsoddi) hrært út í heitt soðið. Sósunni er síðan hellt yfir fiskinn og grænmetið. Einn peruávöxtur er hafður í eftirrétt. ó.dagur Morgunverður Kaffi eða tebolli. Plómumúslí: 125 g Ijós plóma (eða annar ávöxtur) 1 bikar óbragðbætt jógúrt, 1 msk. haframjöl, 1 tsk. hunang. Snarl milli mála Hið sama og hinn fyrsta dag. Hádegisverður Rósakál-kartöflur bakaðar með osti: 500 g rósakái þvegið og hreins- 4. dagur Morgunverður Kaffi eða tebolli. Plómumúslí: 8 steinlausar ferskar plómur, bikar kotasæla, 1 msk. kornfleks. Strá má yfir blöndu af gervisykri og kanil. Snarl milli mála. Hið sama og hinn fyrsta dag. Mál- og Hvernig geta foreldrar aóstoóaó? „Börn þurfa minna að tjá sig en áður. Þau hlusta og horfa á sjónvarp og myndbönd og benda aðeins á það sem þau vilja eða segja, ég vil svona eða ekki svona. Þau hrista höfuðið og nikka ef þau eru spurð og segja þangað og þarna og ég meiddi mig hérna og benda..." SVERRIR Hjá okkur er langur listi af börn- um sem bíða eftir að komast að og þetta námskeið getur vonandi leiðbeint aðstandendum hvernig má hjálpa til heirna," segja þær Svanhildur Svavarsdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir tal- meinafræðingar sem eru að fara af stað með námskeið um mál- og talgalla hjá börnum. Hvað er málþroski? „Málþroski er hugtak sem felur í sér orðaforða, málskilning, tján- ingu og framburð. Málþroski barna er mjög mismunandi þó svo að þau séu á sama aldri. Máli og tali er oft ruglað saman í eitt. Mál er kerfi sem manneskjan hefur tileinkað sér, nokkurs konar „þýðing" á hlutum og aðstæðum .sem við sjáum, heyrum, finnum lykt af, snertum og skiljum. Barnið skynjar og skilur smátt og smátt samhengi milli orðs og hlutar og geymir það sér í minni. Talgalli er hinsvegar þegar barnið á í erfið- leikum með að segja ákveðin hljóð eða hljóðasambönd. Málið er að þróast fyrstu æviár- in og sama er að segja um fram- burð og tal. Það er mjög eðlilegt að lítið barn hafi ekki fullkomið vald á öllum hljóðum í íslensku rnáli." Fimm mánaða: bera rétt fram mörg algeng orð, -------------- talar ekki í heilum setningum og Ef bamíð babblar ekki ætti að skilur Ktið sem við það er sagt. vísa foreldrum með það í heyrn- arskoðun á Heyrnar- og tal- meinastöð. Fimm ÓrO: Tveggjo óro: Ef foreldrar segja að barnið tali ekki né skilji stuttar setningar á að vísa þeim til talkennara. Ef barnið hefur stamað lengur en í fjóra til fimm mánuði skal vísa foreldrum til talkennara. Fimm til sex óra: Þriggjq óra: Ef barnið notar ekki heilar setn- ingar til að tjá sig og skilur ekki einfaldar fyrirskipanir, skal benda foreldrum á að tala við talkennara. Fjögurra óro: Ef barnið talar mjög óskýrt, I stuttum röngum setningum eða skilur ekki tal fullorðinna. Börn sem fæðast holgóma þarf að fylgjast með frá fæðingu. Ef börn eru mjög nefnmælt eins og þau séu stöðugt kvefuð ættu foreidrar að hafa samband við Ef barnið á i erfiðleikum með að taikennara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.