Alþýðublaðið - 10.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1932, Blaðsíða 4
4 AMríÐUBHAÐIÐ Um daglnn og veginn ST. FRAMTíÐlN. FuBdur á mánu- d,ag (12. sept.) á venjul. stað og tíma. Teknir inn nýir fé- lagar. Landhelgisbijótur dæmdur. Annar þýzki tog,arinn, sem „Fyila“ tók um daginn og flutti til Viestmiatmaieyja, „Hans Jóa- chitm“, hefir verið dæmidur í 16 900 (pappírs-)króna sekt ðg iafli og veiðarfæri upptæk. Skip- stjórinn áfrýjaði dónnnum til hæstaréttírr. Frá Vestmánnaeyjum var FB. símiáð í gær: Hér er stöðugt róið til fiskjax. Er fiskur- |nin látinn í ensfcau botnvörpung, „Cyivida“, siem fisks&Tlusiaiinlagið „ Ægir“ heftr tekið á leiígu. Fer hann senniléga af stað áleiðis til iEnglands á morgun x fyrstu ferð Bína, Sam'lagið á von á öörum botinvörptmgi enskum ti'í fisktöku innían skamms. Mannalát 1 gær létust hér í bænum Hannes Blöndal skáld, starfsmað- ur í Landsbankanum, og Gís'li fsiléifsson, skrifstofustjöri í fjár- m áíiaráðuneytinu. Lézt Hannes í Landsspíta'.anum, én Gísli í Landa- kotsspítala. Trader Horn, laiimiyndin siem sýnd vérður í Gamla Bíó í kvöid, skýrir frá æfintýrnm farandsaia eins, siem farið hefir víða um í Afríku. Meðal annars bjargar hann og fé- iagi hans hvítri stúlku, sem vilJj- menn höfðu rænt sem barrá og tilbeðið sem gyðju. Myndin er tekin eftir sögu, sem skáMkonan Ethelreda Lewis hefir ritaö efíir Aloysius Horin, farandsalanum, en hún hibti hann í Johainnesburg í Suöur-Afríku fyrir nokknum ár- irnu Hann er nýlegtt látdinn, átt- ræður. V. Vefaradeilan. Báðir aðiljar í vefarádeilunni brezku, vefar,ar og verksmiðju- eigendur, liaf,a faUist á að halda áfram samningatilraunum. Bifreiðarslys ' varð á Hverfilsgötuwnii á fimtu- dags'morguninn. Ungur drengur, sonur . Magnúsar Björnsisioniar, stýrimanns á „öðni“, var að ieika sér á þríhjöii og fór á því ni'ður Frakkasti|ginn, en í því að hann kom niður á Hverfisgötu, kom biöieíð inn eftitr götunni, og vaiið drenguninn fyriir lienni. Handleggsbrotnaði hann og meiddist eitthvað á höfðiinu, og var mikil heppni, áð hann varð ékki undiir bifreiðinni. — Elín Egiisdóttir, veitdlngakö,nla í I’rasta- lundi, siem stýrði bifreiðinni, hef- ir skýrt blaðinu svo frá: Ég gaf bláistursmerld áður en bifreiðin kom fyrir Frakkastíginn, en þegar ég fór fram hjá honum kom drengurinn með ofsahralðia á þri- hjólinu niður stiginn- Lenti hanni á friamhjóli bifrieiðarinnar og við þáð sprakk fyrir á gagnauga hans. Ég vissi ekki í fyiistu, að hann hefði meiðst meira- Ég fór út úr bifreiiðinni, undir eins og ég gait stöðvað hjana, óg lök drenginn Upp, en ók ekki burtu án þess að Til Aknreyrar fer bíil á mánpdag 12. n. k. frá Bifreiða- stöð Oddeyrar. — Nokkar sæti laus, Upplýsingar i Bifreiðastöðinni Hekiu. Siml 970. 'skiíftia mér heitt af honum, eins og „Morgunblaðið" segir. En þá feom maður að, sem tók við drengnum. Árekstur varö í gær á mótum Berg- staðastrætis og Spítalastígs., Rák- tist á bifneið og reiðhjól. Stúlka, sem var á hjólinu, meiddist dá- lítið og hjólið skemdist allmiikið. Einar skáld Benediktsson hefir iátáð gera sér vandað í- búðarhús í Herdísarvík, sem er eignarjörð hans, og ætilar hann að hafá þar aðsetur sitt fram- vegis. Hefiir haran látið flytja þangað búslóð sína og hið mikila hókasafn sitt. Katalonia. Spænska þingið samþyjcti i gber með 314 atkv. gegn 24 lög um .stöðlU Kataloníu innan lýðveldis- iins. PálL Siguiðsson, , 'læknir í Hofsósshéraöi, sem er veiikur af mænuisótt, er nú beldur í afturbata. Hjónaband I dag verða gefin sarnan í hjónahand Sigríðnr Jónasdöttir, Bhautarholti, og Sigur.ður Hall- dórsson verzlunarmaðíur (hjá Haraldi). Heimiii brúðfhjónanna verður á Framnesvegi 17. Aðalnef nd afvopnunarráðstefnunn- ar kernur samían á fund 21. sepL samkvæmt áætlun, en menn ótt- ast, að fundum verði frestað siam- dægurs, af hræðslu við að Pjóð- verjar neiti að taka- þátt í stöxf- um ráðsitefnunnar, segir skeyti frá Genf, (UP.-FB.). Hvffið er að firéfta? Nœtariœkmr er 1 nótt Kristín: Olafsdóttir, Tjarnargötu 30, sími 2219, og aðra nótt Þóröur Þörð- arson, Marargötu 6, sími 1655. Ritstjóxi og áhyrgðarmaður: Ólafux Friðiikssion. AlþýðUipientsmiðjan. Um útbreiðslu trjátegunda. Margar trjátegundir vaxa á mjög stóru svæði frá norðri til suðurs, þannig, að mikiilil munur er á sóliargangi þar, sem teg- lundin vex nynsit o>g þar sem hún vex sýðst. Ei:ninii|g munar miklu á annan hátt á útbrieiðlsiusvæði margra trjátegunda, þannig, að sumar tegundir vaxa bæði í röku og þurru loftslagj, bæði í fjáll- lendi og á sléttum. Til dæmis vex rauðgrienið, en það er greniteg- luttdin, sem notuð er hér sem jólatré og er algengiasta skógar- tréð í Svíþjóð og Noregi, 'alt frá Bjarnársundi í Varanger í Norður-Noregi og Enare-vatni í Lapplandi (sem er á 69. breiddar-' stigi) suður í Serbíu, Norður- Italíu og Suöur-Frakkland. Það er aöal-skógartréð á Austur- Evrópusléttunni, en vex hdnis veg- ar sums staðar hátt uppi í fjöll- (pm. í Suður-Noxiegi vex það t. d. austan Kjalar upp í nálega 1000 anetra hæð yfir sjávarmál, í Rilsá- fjöillum upp í 1300 metra og í Myrkvlð og KarpatiáfjöIIum upp í 1500 anetra hæð, (og vex þar langtum hærxa upp eftir fjöll- lunuim en furan). í Tyrol og Sviss eru hæðartakmörk þesis 1300 til 2200 metrar. Sitkagnenið, sem á heima á vestnrströnd Norður-Ameríku, vex alt sunnan frá KaMforníu norður í Alaska og er, edns og gefur að skilja, gieysfliegur munur á lofts- lagi á þesisu svæði, þar eð það nær yfir mili 20 ag 30 brieidd- arstig frá noröri ti su'ðurs. Ert reynslan er búin að sýna, að þegar ein tegund er breidd yfir svona stórt svæðii, þá er raunverulegia um mismunandi af- brigðd að ræða, þó þau séu svo lík, að þ,a.u verði ekki í sundur greind, hvorki áð ytri né innri gerð.i Þáð hefir komíið \ ljós, þeg, ar slíkar trjátegundir halfa verið fluttar til nýrra landa og reyndar •þar, að geysilegur munur er á hvort fræið, sem sáð er, hefir vetóð tekið úr mor'ður- eða su'ður- hl'uta útbreiðsiluisvæ'ðisins.. Skýr- ingán er sú, að þegar trjátegund breiðiist t. d. norður eftir, þá breytist hún nokkuð um leið, af pví að þeir einsstaklingar, sem veðráttan ekki á við, geta ekki horið fræ, og þessi breyting held- uE sifel't áfram, eftir því sém tegundm breiðiist norður eftir (eða í aðriar áttir, er leiða til breyttra iífsskilyrða fyrip hana). Ýmisar erlendiar trjátegund'ir hafa verið reyndar hér á landi, svo sem skógarfura, rauðgreni og síheriskur barrfellir, og eru tii af öllum þessum trjám mjög fal- leg og myndanleg tré á Nofður- landi, En txé af þessum tegund- um eru minni hér sunnanlands, af því áhuginn fyrir trjáræktinni byrjaðd síöar hér á Suöurlflndi, Erí frse það, er sáð var til þess- ara trjáa, mun ekki hafa komið úr þeim löndum eða IiandjsHutum, sem hagkvæmast var fyrir okkur að fá fræ frá, enda var hvorttveggja, að þess var. ekki kostur, og hitt, að xnönnum var ekki kunnugt þá, að um raun- veruleg afbrigði væri að ræða, þar sem enginn munur sást á útiliíti. Þegar nú er litið á, að áðúr- nefndar þrjár tegundir hafa þrif- ist alKlvel hér, þó fræið væri ekki af völdum stöðUm, verður aið ætla, áð skógræktin íslienzka eigi sér töluverða framtíð þegar þess er gætt í þesisum efnum, sem gæta þarf. En enn þá eru óreyndar á Is- landi ótiall trjátegundir, bæði af norður- oig su'öur-hveli, er hafa1 loftslag, er svipalr til NoriðUr-Ev- rópu. Til dæmiiis eru margar teg- 'Uindir trjáa f Norður-Amieríku, er ekki hafa verið reyndar hér, t. d. Sitka-gnenið, er fyr var nefnti og Douglas-gnemð. En báðar eru þessar tegundix geysiilega stór- vaxnar (og jafnframt hraðvaxn- ar). Þyrftum við, áður en mörg át líða, að senda skógfræðing vestur til Alaska til þess að safna fræi af þeim á norðurtakmörk- um útbreiðslusvæða þeirra, eða þar, sem loftslag væri svipað og hér, en af þvj bygð er mjög lítil á þeim slóð.um, eru ekki Mkindi til áð menn fengjust þar til þess að fraimkvæma verkið þannig, að trygt væri. v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.