Alþýðublaðið - 25.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1920, Blaðsíða 1
1920 Mánurdagian 25. október. 245. tðiubl. IripSegf ranglæti. Aila, sem koma hisigsð til bæjarins frá Akureyri, furðar stórlega á því, að höfuðstaður Isndsins skuii skemra á veg kom- inn í nútíðarlöggjöf, en sumir aðrir iíaupstaðir hériendis, Þeim finst Það, sem vonlegt er, hneisa fyrir Reykjavíkurbæ, að þeir mena skuli ekki hafa kosaingarrétt við kosningar hér, sem kjörgengir eru °g kosningarrétt hafa til alþingis. ^fvað veidur þessu ? Eru Reykvík- ’Ogar þeim mun heimskari en "ðrir landsmenn, eða telja reyk- vísk sijórnarvöld það nauðsynlegt, frekari hömiur séu lagðar á ^ltnennan kosningarrétt hér, en ^osnÍBgarrétt til alþingis? Eg vona svo sé ekki. Því ef svo væri, það vott um óvenju mikla ^fturhaldssemi. Og hér í bæ eru yfirieitt ekki vitlausari en í bðrum kaupstöðum landsins. Það er hart aðgöngu, t. d. fyrir Þá menn er stunda nám við Há- *^óla ísiands, s.ð þeir skuli sviftir ^tsnréttindum fyrir það eitt, að Þeir greiða ekki gjald tii bæjarins, ®ða að maður, sem orðið hefir ^rir óhappi og neyðst til þess a taka lán af sveitarsjóði, skuli ®eUur lægra en vitfirringurinn. veitarsty|kur, sem svo er nefnd Ur' er þó ekkert aanað en lán, *heð góðum kjörum. Því missa J** aliir, sem lán taka f bönkum, ^l^væðisjétt? Ætli það kæmi ekki jóð úr homi, ef t. d. eigendur 0rSunb!aðsins rækju sig á það, J þeir strurza inn aö kjörborðinu þess að krossa við sína útvöldu, sk 8°ín Þeiffa standa ekki á kjör- tek ' Ve^aa Þess be*r bafa víxil í íslandsbanka og eiga j. óborgaðan? Nei, á kosning- *** á bókstaflega engin höft aSt °nnur en þau, að krefj- ^ þess, e3 kjósandinn sé vitill ttiar- tllÍ^a ‘óttirrn við aldurstak- v°r var eitthvað minst á það, að endurskoða bæri bæjarstjórn- arlögia fyrir Reykjavík, og sumir bæjarfulitrúarnir voru því eindregið fylgjaadi, að rýmkva kosningarréttinn stórum. En við þetta hefir setið. Hinn „afardug- legi" borgarstjóri hefir ekkert gert í þessu máli svo opinbert sé; en vonandi taka einhverjir bæjarfull- trúarnir málið að sér ©g hrinda því í framkvæmd, koma því það á vegu, að hægt verði að Ieggja bæjarreglugerðina endurskoðaða íyrir næsta þing. Það verður að gera kröfu til þess, að allir heilvita menn, sem orðnir eru 21 árs, fái kosningar- rétt. Ná geta fábjánar og vitfirringar stjórnað bænum, bara ef útsvar er lagt á þá, og hafa t. d. há- skólaborgarar ekki meiri réttindi en þeir 1! Réítindalaus, ieiminp ey byltingin. Vandræðamál Sigurd Sbsens. Eftir Eugene Olaussen, (Frh.). Ibsem talar mikið um réttlætis tilfinninguna og telur hana sem driffjöður í hinni byitingakendu alheimshreyfingu verkaiýðsins. Hér er eg honum auðvitað sammála. En þegar hann ætlar að útskýra orsökina til hinna síbreytilegu frjáls* lyndu eða íhaldssömu stjórnmáía auðvaldsins, með þassari algöfug- ustu tilfinningu, þá held eg að honum skjátlist. Við skulum taka raunverulegt dæmi: Um þessar mundir berjast tveir flokkar innan vébanda hins brezka auðvalds um afstöðuna til Sovjet-Rússlands. Frjáislyndi flokkurinn vili frið og verzlunarsamband við Iand þetta. Er það af réttlætistilfinningu? Neil Ástæðurnar eru ekki svo fjarlæg- ar. Þessir frjálslyndis lorkólfar eru málsvarar þeirrar greinar brezka iðnaðarins (einkura vefnaðarins) — sem algert hrun vofir yfir, vegna þess að þeira er útrýmt af heimsrnarkaðinurn af Japan og AmeríkUj en þýzka gengið hindr- ar viðskifti við það land og hinu mannmarga Rússiandi er lokað af þeirra eigin stjórn. Jafn greindur maður og Sigurd Ibsen er, getur þó ekki haldið því fram i fullri alvöru, að vefnaðarbarónarnir í Manchester hafi réttlætistimbur- menn gagnvart stjórninni i Rúss- landi. Ef svo væri í raun og veru, fellur það undarlega vel saman við hin troðfullu vöruhús þeirra og vönt- un á viðskiftavinum. Mismunurinn á frjálslyndu og íhaldssömu stjórn- málunum er áreiðanlega enginn árangur, hvorki af sterkri né veikri réttlætistilfinningu — heldur árang- ur af fjárhagslegum hagsmunum og þar af leiðandi álit á þvf, hvað séu hyggileg og hvað heimskuleg stjórnmál. Valdhafarnir höfðu enga ástæðu til þess að kúga hinar fyrri jafn- aðarmannahreyfingar — þær voru alt of hættulitlar fyrir hið borgara- lega skipulag. Lesið bók Bern- hardis: „Þýzkaland og næsta stríð" og athugið umsögn hans um þýzku jafnaðarmennina, Þýzku júnkararn- ir óttuðust ekki þann flokk. Og að þeir höfðu á réttu að standa sýndi sig í ágústmánuði 1914. Með því að snúa ummælum Vol- taires um Guð hæfilega við, gat Vílhjálmur II. ssgt: „Ef jafnsð- armennirnir væru ekki til, yrði að skapa þá!" — Og eins og þeir þýzku eru — þannig eru margir jafnaðarmannaflokkar í heiminum. * * * í öðrum kafla greinar sinnar gerir Ibsen nokkrar þjóðhagfræði- legar athugasemdir. Hann reynir að hrekja það, að vinnan sé upp- spretta auðsins, og heldur þvf fram að þetta sé ekki rétt, þar eð höfuðástæðan til hinnar geysilegu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.