Alþýðublaðið - 15.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1932, Blaðsíða 2
2 Nlðnr með forvextlna. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í bLaðjnu, eru forvextir hér um bil hvergi í veröldinni eins háir og hér á Islandi. Þeir eru 2°/o' í Englandi og í Sviss, og að eins 1/2 % hærri í Frakk- landi, Hollandi og Bandaríkjun- um. í Belgíu, sein var eitt af striðslöndunum, sem harðaSÆ póíti verða úti, eru forvextir að eins 31/2 0/0. Ef Litið er til Norðurlanda, pá eru forvextir þar 4%, í Danmörku og Svíþjóð og 41/2% í Noregi. Þýzkaland er eins og allir vita fjárhagslega illia statt, en þó eru forvextir þar ekki nema 51/2°/o. Hér hjá • okkur eru forvextir 71/2 n/o, og eins og sjá má af því, sem á undan er farið, hærri en i ölluni nálægum löndum. En þetta má ekki lengur svo búið standa. Þessir geysiháu vextir eru drep fyrir atvinnuvegina, og í sikjöli þessara háu bankavaxta þrífst alls konar einkaokur einstakra manna, er lána út peninga. Gagnvart almenningi kemur þetta rentuokur fram í mörgum, myndum,' og sérstaklega 'kemur það fram sem hærri húsaleiga, og kemur bæði á þá, sem þurfa að byggja sér hús með lánsfé (en það eru fliestir, sem byggja), og á hina, sem þurfa að leigja hjá öðrum, en það er yfirgnæf- andi meiri hluti reykvíkskrar al- þýðu. Enn hefir aldrei verið sýnt frám á áð nein nauðsyn sé fyrir þvi, áð forvextir séu hafðir svona mik- ið hærri hér á landi en annars staðar, enda eru engar ástæður tif þess, og virðist sjálfsagt, að nú sé ekki dregið lengur að taka þá sjá.lfsögðu ákvörðun að lækka forvextina. Viiúnoaskipið er komið tíl Bergen. I morgun kom skeyti til El- Iingsens kaupmanns frá folgerö, skipstjóranum á víkingasMpmu „Roald Amundsen“, að það hafi í gær náð höfn í Bergen eftir afarharða útivist. VíMngaskipið fór héðan úr Reykjavík 2. sept. Hafnarverhfallinn holleflzka lokíð. Amsterdam, 23. sept. U. P. FB. Hafnarverkfalliö er til lykta ieitt á þpún grundvelli, að núverandi launakjör haldast óbreytt tiá 31. marz næsta ár, en ekM er ákveð- W um þau eftir þann tíma. 4LPYÐUBLAÐIÐ Frambjóðandi alþýðusamtakanna við kosningarnar i haust. Sujurjón Á.. Ólajsson, Á fundi Fulltrúaráðls verklýðs- félaganna í gærkveldi var sú á- kvörðun tekin, að Sigurjón Á. Ól- afsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, skyldi verða fram- Bágstaddar sængurkoonr og Landsspítðlinn. Frú Helga Níelsdóttir Ijósmóðár hefir skrifað grein í A'lþýðublaðið 12. þ. m. meö' ofanritaðri fyrir- sögn. Mér þykir rétt að svara greininni tf þess a!ð leiðr/tta þaxm missMlning, sem þar kemur fram. Aðalatriði greinariinnar er það, að Landspítalinn sé svo kröfufrekur um fyrirframgreiðslu og á'byrgð, að hann gangi jafnvei „feti fram- ar en hið kaþólska sjúkrahús“, þar sem aldrei hafi verið spurt um borgun eða ábyrgð, þegar um líf eða dauða hefir verið að tefla. Ég þori að fullyrða, að efnaieysi sjúklings hefir aldrei verið því til fyrirstöðu, að hann yrði teMnn í L.andspítalann strax, ef sjúkdómi ha'ns hefir verið svo háttiaÖ, að hann þyrfti bráðrar aðgerðar með í sjúkrahúsi, hvort sem um sængurkonuH eða aðra sjúklinga hefir verið að ræða. Satt er það, að faeðángardeild Landspítalans er lítil og er að verðia oflítii, þrátt fyrir það, að aukið hefir verið við hana rúmum eftir að spítalinn tók til starfa. Þó hefir það að pinis örsjaldan komið fyrir, að fæðandi konum hafi verið rneitað um inntöku í deildina, þrátt fyrir afarnukla örðugleika of| og tíðuni, og aldrei, ef um fæðingarsjúkcióma hefir yerið aö ræöfi. En spítalastjórn- inni er skylt aö reyna að sjá hag spítaians borgið, og því er gengið eítir- fyrirframgreiðslu og ábyrgð. Sængurkonup hafa venjulega 9 mánaiða irmhugsunartima til þpss að koma þessu í lag, og séu heim- iljsásta’ður svo bpgar, að ekki þyki tiltækilegt að konan fæði I heimahúsum, ábyrgist bærinn alt- bjóðandi samtakanna við alþing- iskosningarnar, sem fram eiga að fara 22. október, fyxsta vetrardag. Þessa ákvörðun Fulltrúaráðsins munu aliir féiagar samtakanna samþykkja með gleði, því að fá- ir af íulltrúum aiþýðunnar munu eiga eins almiennum vinsaddum að fagna og Sigurjón. Hanin hef- ir frá öndverðu starfað innian ai- þ ý ðiU s am tp kan na og homum verið falin fjöldi trúnaðarstarfa, sem allir heilir starfsmenn og þátt- takendur í alþýðuhreyfingunni eru sammála um að hann hafi rækt vel og dnengilega. Kosiningarnar fara fram á kreppu- qg vandræða-tímjum, en á slíkum tímum eru kjör öreig- anna bágust. Sigurjón Á. Ólafsson er fulltrúi öreiganna í tilvoniaindi kosninga- baráttul og rödd þeirra gegn at- vinnuleysi og hungurplágum auðk valdsskipulagsins. af sjúkrahússgreiðslu án þess að slíkt sé skoðað sem sveitarstyrkur. „Minningargjafasjóður Landspítai- ans“ hefir lika hjálpáð mörgum sængurkomum. Frú Helga NíeLsdóttir tilfærir áð eins tvö dæmi máli sínu til stuðnings. I fyrra dæminu er kona, sem augsýnilega hefir hugs- að sér að fæða he/ma, þrátt fyrir það, þótt ljósmöðurinni þætti ekki heimilið föniguiegt. Því hefir ver- ið hringt til fæðiingardeildarinnar og þar, eins og yant er, þegar beðið er fyrir sængurkonur, talað um leið um greiðsluna. Greinin ber það með sér, að aðstandendur muni hafa þózt geta séð um það, en svo hætt við alt saman, þegar fæðinguna bar svona brátt að. Seinna dæmið skýtur noikkuö skökku við hvað sniertir fyriirsögn- ina, „Báigstaddar sængurkoinur“. Konan er ekld bágstödd hvað greiðslu snertir, þar sem Sjúkra- samlag Reykjavíkur greiðir fyrir hana, og í öðru lagi er hún ails ekM sængurkona. Erfiðleikarniir við að komia h-enni inn stafa ein- göngu af plássleysi í fæðingar- deildinni, en þangað vildi frú Helga endilega koma henni iinn vegna yfinmfandi fæðingar. Þó er hliðrað svo til, að konan er teMn samdægurs, 25. ágúst, „á legu- bekk“. Daginn eftir var hún svo (flutt í aðra deild spítalans og ér encn ekM farin að fæða. Ekki skil ég hvernig hægt er á svona lítilli fæðinigardieild „að hafa eftirlít með því, að þær konur, sem mest þurfa þess með, fengju þar pláss“. Þá gæti deildin alls ekM veitt eins mörgum kontrm viðtöku, eins pg hún gerjr, ef alt af ættu að vera þar til taks auð rúm fyrir konur, sem kynnu að þurfia þeirra frekar með en aðrar. Hingað til höfum vdð getað ann- að aðsókninni, en brátt kemur að, því, að það verður ekM hægt, og þá fyrst verður regluleg nauðsyn á því að geta treyst þeim, sem deildin þaif að vera í samvinnu við, svo þær konur komist að,, sem helzt þurfa. Reykjavík, 13. sept. 1932. Gudm. 7'horoddsen. Taugaveiki í Ólafsfirði. Taugaveiki gerir nú mjög vart. við sig í Ólafsfirði, bæði í þorp- inu og bæjunum í kring, og hef- ir einnig borist þaðan til Akur- eyrar. Þriggja vikna stdð, sem eegin hefir vitað am. Um 400 þús. Rússar eru inn,art takmarka pólska ríkisins, 0g em það mest bændur. Er mikil óá- nægja meðai þeirra yfir stjóm Pólverja, og voru viðtæk samtök meðal þeirra í isumar um að neita að borga alia skatta. Gekk þetta þannig um hríð, að ekki greicfdust skattarnir, en þá var sent herlið gegn bændum, fjórar deildir fót- gönguliðs, fjórar deildir af ridd- araiiði, auk flugvéia og bryn- varðra bifreiða. Varð úr þessu stríð, sem stóð í þrjár vikur,. og fór stjórnarherinn fram með hinni mestu grimd. Féllu miargir af bændum, en margir flýðu í skóga. En þeim, sem til náðjst, af þeim, sem sýnt höfðu beina mót- spyrnu, var sýhd hin mesta grimd«- Vom margir hengdir, en aðrir húðstrýktir. Hafa mienn utap Pól- lands ekkert vitað um þetta tii skatnms tíma, því Pólverjar hafa haft ströngustu skeytaskoðun, svo ekkert hefir frézt úr landi- En nýlega hefir enslui jafnaðar- mannablaöiö Daily Herald komist. á snoðir um þetta og látið tiarun-- saka málið, og kom þá í Ijós það, sem hér að framan er greint.. Báti bjargað. Enskur togari, „Yeria“ frá; Grimsby, bjargaöi í fyxri nótt. „trillu“báti frá Patreksfdrði með- tveimur pönnum. og fiuttí bæði menniua og bátinn tdi Patreks-- fjarðar. Talið er víst, að mennirn- ir hefðu farist, ef toganinn heföi ekki fundið bátinjn og bjargað þeim, því áð bátinn rak með bil- aða vél og veður var ilt. Prestskosning fór nýlega íram í Kirkjubæjar- klausturs-prestakalli. Kosinn var Óskar J. Þorláksson, settur pres-t- ur þar, með 199 atkvæðum af 201.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.