Morgunblaðið - 01.07.1989, Side 6

Morgunblaðið - 01.07.1989, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOJNIVARP LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖD 2 9.00 ► Með Beggu frænku. Begga frænka er í sumar- skapi og ætlar að sýna teiknimyndirnar Glóálfarnir, Óskaskógurinn, Snorkarnirog Maja býfluga, TaoTao og fleiri. Myndirnar eru allar mað íslensku tali. Dagskrár- gerð: Guðrún Þóröardóttir. Umsjón: Elfa Gísladóttir. 10.30 ► Jógi (Yogi's). Teiknimynd. 10.50 ► Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 ► FjöIskyldusögur(AfterSchoolSpecial). Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 ► Ullarsokkar, poppog kók. íslenskurtónlistarþáttur endurtekinn frá föstudagskvöldi. 12.25 ► Lagt Pann. Sigmund- ur Ernir ásamt vélsleðaköppum ÍHveradölum. Endurt. þáttur. 12.55 ► SjóræningjarniríPenzance (Pirates of Penzance). Ævintýra- og söngvamynd sem gerist árið 1885. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Linda Ronstadtog Kevin Kline. Leikstjóri: Wilford Leach. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá 'frá fréttastofu sem hefst á fréttum. 20.20 ► Ærslabelgir. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Réttan á röng- unni. Gestaþraut í sjón- varpssal. 21.10 ► Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). 21.35 ► Fólkið ílandinu. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Halldóru R. Guðmundsdótt- urljósmyndara. 22.00 ► Ókunnur biðill (Love with a Perfect Stranger). Ný, bresk sjónvarpsmynd. Ung og auðug ekkja fer með lest til Flórens. Spákona hefur sagt henni að ástin sé á næsta leiti og víst er um það að enginn geturflúið örlög sín. Aðalhl.: Marilu Henner, Daniel Massey og Dumont. 23.40 ► Fjárhættuspilar- inn (Gambler III). Seinni hluti Aðalhl.: Kenny Rogers, . Linda Gray. 1.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Heimsmetabók Gu- iness (Spectacular World of Guinness). Kynnir: David Frost. 20.25 ► Ruglukollar (Marble- head Manor). Bandarískirgam- anþættir. 20.55 ► Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um unga stúlku og samband hennarvið mann úr undirheim- um NewYork-borgar. 21.50 ► Morð í Canaan (A Death In Canaan). Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysnum í New York og fyrir valinu verður lítill bær, Canaan, í Connecticut. Óhugnanleguratburðurverðurtil þessað bæjarbúar skiptast í tvær fylkingar og það hriktir í hjónabandinu. Aðalhl.: Stephanie Powers og Paul Clemens. Bönnuð börnum. 23.40 ► Herskyldan (Nam, Tourof Duty). 00.30 ► Tony Rome. Aðahl.: FrankSinatra. Ekki við hæfi barna. 2.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Mað- urinn sem aldrei sofnaði yfir dagblaðinu". Lítil saga eftir Jean Lee Latham, í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Sígildir morguntónar. — Andante og Scherzo eftir Louis Ganna. Susan Milan og lan Brown leika á flautu og píanó. — Rondo op. 94 fyrir selló og hljómsveit eftir Antonin Dvorák. David Geringas leik- ur á selló með útvarpshljómsveit Berlín- ar; Lawrence Foster stjórnar. — Tvær rómönsur op. 53 eftir Edward Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. (Af hljómplötum.) 9.40 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svar.ar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson og Þórdís Arnljóts- dóttir. Umsjón: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 (liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. (Frá Vestmannaeyjum.) 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. Tilkynningar. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarjiáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi, að þessu sinni Þorsteinn Hannesson efnafræðingur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leíkrit mánaðarins: „Dálítil óþæg- indi" eftir Harold Pinter. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: ErlingurGíslason og Kristbjörg Kjeld. (Einnig útvarpað annan sunnudag kl. 19.31.) 18.00 Af lífi og sál. Viðtalsþáttur i umsjá Erlu B. Skúladóttur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Elly Ameling og Jill Gomez syngja lög eftir Erik Satie og Arnold Scho- enberg. James Galway leikur lög eftir Fritz Kreisler og Gabriel Fauré. (Af hljóm- diskum.) 20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les. (8.) 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 (slenskir einsöngvarar. Erlingur Vig- fússon syngur íslensk og erlend lög. Ragnar Björnsson og Fritz Weisshapþel leika með á píanó. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. Sigriður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Fréttir kl. 8.00. A nýjum degi með Pétri Grétarssyni. Fréttir kl. 9.00. 10.03 Fréttir kl,-10.00. Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dag- skrá Útvarps og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. '12.45 Kæru landsmenn. Meðal annars munu íþróttamenn fylgjast með leikjum Víkinga og ÍBK og (A og FH í fyrstu deild karla á Islandsmótinu i knattspyrnu. Umsjón: Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Sveinn Rúnar Hauksson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Fréttir kl. 22.00. Síbyljan. (Einnig út- varpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 24.10 Fréttirkl. 24.00. Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. SvanhildurJakobsdóttir spjallar við Jónatan Ólafsson sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög með ísleosk- um flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.01 Morgunpopp. Fréttir kl. 7.00. 7.30 Fréttir á ensku. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Kristófer hielgason. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 02.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 10.00 Útvarp Kolaport. Bein útsending frá markaðinum I Kolaporti, litið á mannlífið í miðborginni og leikin tónlist úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landsam- band fatlaðra. E. 19.00 Laugardagur til lukku. Gunnlaugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 09.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugar- dagur. Fréttirkl. 10.00, 12.00og 16.00. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næsturvakt- inni. 02.00 Næturstjömur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum tónum. 22.30 KÁ-lykillinh. Blandaður tónlistarþátt- ur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 24.30 Dagskrárlok. FM 95,7 8.00 Stefán Baxter. 12.00 Steinunn Halldórsdóttir. 16.00 Stefán Baxter. 19.00 Kristján Jónsson „Bigfoot". 23.00 Sigurður Ragnarsson. LIVING COLOUR VIVID Ein allra vinsælasta rokkplatan í Bandaríkjunum í dag. S T E I N A R Póstkrafa: 91-11620 Sólardropar Enn rignir sólinni hér fyrir utan vinnustofuna þar sem dálkur- inn fæðist. Þá eru sólarsöngvar útvarpsstöðvanna góðir félagar er færa sólina inn í skuggann. Lögin eru af ýmsum toga og fátt kemur svo sem á óvart nema í fyrradag er ljósvakarýnirinn sat í granda- leysi í skugganum Kóka kóla auglýsingin Lagið var að vísu kunnuglegt og reyndar textinn líka en hann hljóm- aði eitthvað svo undarlega. Svo lauk laginu líkt og öðrum dægurlögum föstudagsins en þá umhverfðist hinn engilsaxneski texti skyndilega og kunnugleg rödd sagði þurrlega: Þú stenst það ekki. Er lagið hafði !oks gengið sitt skeið þá tók þáttarstjómandinn við: Klukkan er 5.27 og næst á dag- skránni er Meinhomið. Fyrsti mein- hymingurinn var þungur á bámnni eins og vera ber og lauk sinni ræðu á eftirfarandi spurningu: Hvað stenst þú ekki? Þáttarstjómanda vafðist að vonum tunga um tönn því eins og áður sagði var texti dægurlagsins á ensku þótt hann endaði á hinum fleygu orðum ... þú stenst það ekki. Sá er hér ritar tekur heilshugar undir með hinum þykkjuþunga meinhyrningi að flutningur fyrr- greinds lags er til skammar fyrir þjóð er stærir sig af að tala eigin tungu. Hvar em nú allir alþingis- mennirnir og hvar er menntamála- ráðherra íslands? Á að líða öllu lengur slíkar sönglagaauglýsingar er hæðast að íslenskri tungu og menningu? Nýir listar Eins og áður sagði kemur fátt á óvart í lagastroffum léttu útvarps- stöðvanna. Til allrar hamingju em lagastroffurnar enn að mestu lausar við engilsaxneskar auglýsingarokur en.óskaplega er stundum þreytandi að hlusta á sama gamla vinsælda- poppið. Samt hafa íslenskir popp- tónlistarmenn og hljómplötuútgef- endur verið óvenju iðnir við kolann nú í sumarbyrjun og það er vissu- lega ætíð notaleg tilbreyting að hlusta á íslenska tónlist. En hvemig væri nú að hvíla eym landsmanna svolítið á engilsax- neska vinsældapoppinu, til dæmis með því að skoða vinsældalista utan Bandaríkjanna og Bretlands? Plötu- snúðar íslensku útvarpsstöðvanna bera þess stundum nokkur merki að starfa á afskekktri eyju og sum- ir em mataðir á tölvuforritum stöðvarstjóranna. En af hveiju ekki að létta stöku sinnum oki hins engil- saxneska vinsældapopps af landslýð og skoða vinsældalistana í Skand- inavíu, Frakklandi, Þýskalandi, ít- alíu eða í Tyrklandi eða Brasilíu, það er að segja ef slíkir listar em yfirleitt smíðaðir utan Banda- ríkjanna, Bretlands og íslands? Ljóðasöngur Sigríður Gröndal söngkona mætti í fyrrakveld í þátt Helga Péturssonar og félaga: Það kemur í ljós. Sigríður kynnti ljóðasöng í þættinum og tók lagið með Stór- Ríóinu. Æ, það var svo notalegt að hlusta á Sigríði og strákana og svo birtist textinn á skjánum. Ég minntist á það á dögunum að senni- lega væri við hæfi að láta til dæm- is Hamrahlíðarkórinn syngja uppá Hornbjargi háu til að skapa hina réttu stemmningu. En þarf slíkan umbúnað kringum listina? Helgi og félagar hafa einhvern veginn ratað á hinn rétta tón er fyllir stofuna af ljúfum andblæ og þá þarf ekki mikilfengleg leiktjöld. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.