Morgunblaðið - 01.07.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.07.1989, Blaðsíða 9
MOfiGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989 9 Góður matur á góðu verói hrínginn í kríngum iandió \^eitingastaöir víða um land innan Sambands veitinga- og gistihúsa bjóóa ísumar sérstakan matseöil, Sumarrétti SVG, þarsem áhersla er lögó á staúgóúan mat úgóúu verúi. Sumarréttamatseðillinn gildirfrá 1. júní til 15. september. Hádegisv. Kvöldverdur Forréttur eöa súpa, kjöt- eða flskréttur, kaffi. 600-750kr. 850-1200kr. Börn 0 til 5 ára: Ókeypis Börn 6 til 12 ára: 50% afsláttur Veitingastaðir í Reykjavík sem bjóða Sumarrétti SVG: ASKUR, Suðurlandsbraut 4 ASKUR, Suðurlandsbraut 14 FÓGETINN, Aðalstræti 10 GAUKUR Á STÖNG, Tryggvagötu 22 GULLNIHANINN, Laugavegi 178 HÓTEL HOLIDAYINN, Sigtúni38 HÓTEL LIND, Rauðarárstíg 18 HÓTEL LOFTLEIÐIR, VEITINGABÚÐ, Reykjavíkurflugvelli HÓTEL ÓÐINSVÉ, Óðinstorgi KAFFIHRESSÓ, Austurstræti 20 LAUGA-AS, Laugarásvegi 1 POTTURINN OG PANNAN, Brautarholti22 VEITINGAHÖLLIN, HÚSIVERSLUNARINNAR, Kringlunni9 Veitingastaðir utan Reykjavikur sem bjóða Sumarrétti SVG: DUGGAN, Hafnarskeiði 7, Þorlákshöfn GLÓÐIN, Hafnargötu62, Keflavfk FLUG-HÓTEL, Hafnargötu 57, Keflavík HLÍÐARENDI, Austurvegi 3, Hvolsvelli HÓTEL ÁNING V/SÆMUNDARHLÍÐ, Sauðárkróki HÓTEL BLÁFELL, Breiðdalsvík HÓTEL BORGARNES, Egilsgötu 14-16, Borgarnesi HÓTEL HÚSAVÍK, Ketilsbraut22, Húsavík HÓTEL HÖFN, Höfn, Hornafirði HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR, Silfurtorgi 1, ísafirði SÚLNABERG, HÓTEL KEA, Hafnarstræti89, Akureyri HÓTEL LJÓSBRÁ, Breiðumörk 25, Hveragerði HÓTEL REYNIHLÍÐy/Mývatn, S-Þingeyjarsýslu HÓTEL STYKKISHÓLMUR, Stykkishólmi HÓTEL TANGI, Vopnafirði HÓTEL VALASKJÁLFv/Skógarströnd, Egilsstöðum HÓTEL VARMAHLÍÐ, Varmahlíð, Skagafirði HREÐA VA TNSSKÁLI, Borgarfirði MUNINN, HÓTEL ÞÓRSHAMAR, Vestmannabraut28, Vestmannaeyjum SKÚTINN, Kirkjuvegi 21, Vestmannaeyjum STAÐARSKÁLI, Stað, Staðarhreppi, V-Húnavatnssýslu VERTSHÚSIÐ, Norðurbraut 1, Hvammstanga Flokkur í upplausn Sú skýring var nefnd á skyndilegu upphlaupi Ólafs Ragnars Grímssonar fjármálaráðherra á dögunum, þegar hann tók að beita lögreglunni fyrir sig og hóf harða gagnrýni á Þjóðleikhúsið og Ríkisútvarpið, að hann væri að draga athygli frá deilum inn- an Alþýðubandalagsins. Hann vildi að fjölmiðlar gerðu sem minnst af því að segja frá þeim átökum öllum en litu frekar á embættisathafnir formanns Alþýðubandalagsins. Er óhætt að segja, að þetta hafi tekist og hann hafi komist rækilega í fjöl- miðlaljósið. Hvað sem því líður er Alþýðubandalagið í upplausn eins og vikið er að í Staksteinum í dag. Grein Ulfars í helgarblaði Þjóðvi\j- ans í gær ræðir ritstjór- inn lítillega um deilumar innan Alþýðubandalags- ins og blaðið. Hann segir: „I vikunni hringdi til min ágætur áskrifandi og vildi segja upp Þjóðviþ’- anum vegna greinar, sem Ulfer Þormóðsson, fyrr- verandi formaður út- gáfestjómar, hafði skrif- að um stofefend stjóm- málafélagsins Birting í Morgunblaðið! Sem betur fór komumst við að firið- samlegu samkomulagi um það, að ekki væri rétt að bregðast svo við afleiðingum málfrelsis eins tíltekins manns og það í allt öðm blaði. En semsagt: Dagamir bjóða upp á margar sérstæðar uppákomur." Astæða er til að taka undir með Þjóðvi\jarit- stjóranum um sérstæðar uppákomur, þegar þessi textí hans er lesinn. Hann geftir glögga mynd af því einkennilega ástandi sem ríkir innan Alþýðubanda- lagsins. Vildi viðmælandi ritstjórans kannski segja upp Þjóðvijjanum af þvi að grein Ulfers birtist ekki þar? Lýsingin á sam- talinu verður ekki skilin á þann veg, heldur hinn að besta leiðin tíl að koma í veg fyrir að Ulfiar skrifeði í blöð væri að segja upp ÞJóðviljanum, þótt þessi fyrrverandi formaður útgáfesfjómar Þjóðvi\jans hjósi frekar að leita eftir birtíngu greina í Morgunblaðinu, þegar hann skrifar eitt- hvað sem hann vill að margfir lesi^ í grein Úlfiars er að finna neyðarlega lýsingu á stofnftmdi hins nýja fé- lags. Þar má sjá, að enn em þeir alþýðubanda- lagsmenn að dröslast með hina sovésku arfleifð á bakinu og geta ekki losað sig við hana með öllu. Ett af því sem vant- ar í Þjóðvijjann og í um- ræðumar innan Alþýðu- bandalagsins er uppgjör við fortíðina, uppgjör við staUnismann með sama hættí og það hefer verið framkvæmt í ýmsum öðr- um kommúnistaflokkum og með sama hætti og menn em að reyna að framkvæma það í komm- únistalöndunum. Það þurfe fleiri en Ungveijar að gfrafe Imré Nagy aftur í þeirri von að þeir fai fest land undir fætur og getí ótrauðir tekist á við verkeftii nútíðar og framtíðar. Ólaftir Ragnar Gríms- son reyndi á sínum tima að þóknast gömlu valda- klíkunni innan Alþýðu- bandalagsins með því að bera þá saman Jón Sig- urðsson forseta og Karl Marx. Þótt núverandi formaður Alþýðubanda- lagsins eigi í höggi við þessa gömlu klíku, hefur hann aidrei skorað hana á hólm f umræðum um fortíðina. Stúdentinn og Stalín í grein Úlfers Þor- móðssonar segir meðal annars: „Hvað um það. Stúd- entínn sagði að Stalín hefiði verið fifl, Lenín ennþá meira fifl og að öllum líkindum hefði Marx verið það líka. Þeir hefðu komið á ofVitasós- íalisma, sem nú ríktí í Kína, Sovét og Alþýðu- bandalaginu í Reykjavík. Þá tilkymití Guðmundur Ólafsson, stúdent, að pólskir kommar væru fifl, og að kinverskir kommar væru að drepa fólk á torgum. Fundar- menn skyldu átta sig á þessu og því jafhframt að þeir, fendarmenn, væru nákvæmlega sama fólkið og Kínakommamir væru að drepa og Pól- akkamir að kvejja fyrir þátttöku í Samstöðu. Og ef þjóðin áttaði sig ekki á þessu, kynni að fera fyrir henni rétt eins og kínverskum hetjum og pólskum, því helvítís Al- þýðubandalagið væri enn að mæla upp í fólki of- vitasósíalisma þeirra Lenins og Stalíns. Svo kom undarleg hvatning inn f dembuna; menn skyldu bæði vera i nýja félaginu og Alþýðu- bandalaginu! Þá hættí ég að skilja nokkra hrið. Þá tók ræðumaður að stara á lögmann minn og sagði: Lenin var lögfræðingur! Og ég leit ásökunaraug- um á lögmanninn þvi ég var undir sterkum áhrif- um af ræðu stúdentsins. Eftír fund sagði lögmað- urinn mér að meira að segja Marx hefiði lært lög í Trier á sinum tíma; fé- lagi Fidel á Kúbu væri lika lögmaður; og einnig ormurinn hann Gorbasj- efif. En líklega horfiði nú betur fyrir Iögfræðinni og í framtiðinni yrði hún trúlega mannúðlegri þvi hugsuður hins nýja fé- lags væri að nema lög við Háskóla íslands!“ Og enn segir Úlfer um ræðu Guðmundar Ólafs- sonar: „Hann hélt innblásinn fyrirlestur um það að Mogginn hefiði sko alltaf sagt satt um illvirki Leníns, Stalíns og þess- ara ofvita allra á árum áður. Ef eitthvað væri hefði hann, Mogginn, sagt of lítíð og of mildi- lega frá illvirkjum þess- ara dijóla. Moggiim væri fiint blað og létí þá illu heyra það og þar fengju þeir það sko óþvegið. Ef ég leyfil mér að draga ræðu stúdentsins saman í eina málsgrein, lítur hún þannig út á prentí: Alþýðubandalag- ið stjómaði Lenin, Stalín og Marx og öllum siðari tima ofvitasósíalistum og illvirkjúm og þess vegna væri nauðsynlegt, til þess að viðhalda lýðræði og frelsi, að stoftia nýtt félag innan Alþýðubandalags- ins.“ Út úr þessum vanga- veltum Úlfers Þormóðs- sonar og endursögn hans af ræðu Guðmundar Ólafssonar verður það eitt lesið, skýrt og klárt, að Alþýðubandalagið og Þjóðviljirm verða að gera upp við stalínismann og fortíðina. Aðeins með þeim hættí verður :uid- rúmsloftíð hreinsað. í flokknum er fjöldi manna sem lítur á samflokks- menn sina sem erindreka þeirra sjónarmiða, sem hvarvetna em á undan- lialdi og hafe valdið mest- um hörmungum á síðari hluta þessarar aldar. Breytíng á skíptíkjörum 1. júlí Samkvæmt nýjum lögum um verðtryggingu, verða bankarnir nú að breyta ákvæðum skiptikjarareikninga að hluta. Það er gert á þann veg, að verðtryggingarviðmiðunin gildir fyrir þann hluta innstæðu sem staðið hefur óhreyfður heilt samanburðartímabil. Eftir sem áður munum við kappkosta að bjóða eigendum skiptikjarareikninga bestu fáanleg kjör. =% Alþýðubankínn hf ÚE> op, Útvegsbanki Islands hf U€RSLUNRRBflNKINN VISPBSC)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.