Morgunblaðið - 01.07.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.07.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUK (1. JÚLÍ 1989 MiillAUGI ÝSINGAR Lögfræðingur óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „X - 8672“ fyrir 9. júlí. Hótel Búðir Óskum eftir starfsfólki í eldhús og þrif. Hótel Búðir, Snæfellsnesi, símar 93-56700 og 93-56701 (Guðmundur). Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar - stjórnunarstarf Staða deildarstjóra á gjörgæsludeild F.S.A. Afgreiðslustarf í Kringlunni Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í verslun í Kringlunni. Þarf að geta hafið störf sem fyrst, ekki sumar- starf. Kennara vantar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru íslenska og danska. Yfirvinna í boði ásamt ódýru húsnæði. Upplagt fyrir hjón eða sam- býlisfólk sem kenna bæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51159. er laus frá október 1989 til maí 1990 vegna barnsburðarleyfis. Umsækjendur skulu hafa reynslu í gjörgæslu- hjúkrun og æskilegt er að þeir hafi sérmennt- un í gjörgæsluhjúkrun og/eða stjórnun. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsing- ar veitir Svava Aradóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 96-22100-274 alla virka daga kl. 13.00-14.00. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, aldur, ofl., sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir Skólanefnd. 4. júlí merktar: „N-679“. |W| Ritstjóri óskast Héraðsfréttablaðið Borgfirðingur óskar eftir að ráða ritstjóra. Umsóknir berist til Ungmennasambands Borgarfjarðar eða Verkalýðsfélags Borgar- ness fyrir 7. júlí '89. Nánari upplýsingar um starfið gefa Svava Kristjánsdóttir í síma 93-70004 og Jón Agnar Eggertsson í síma 93-71185. Borgfirðingur. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI íþróttakennarar - sérkennarar V íþrótta- og sérkennara vantar að Egilsstaða- skóla næsta skólaár. í Egilsstaðaskóla eru 280 nemendur í 0-9. bekk. Sérdeild starfar við skólann. Góð vinnuaðstaða og gott íþróttahús. Hvernig væri að leita nánari upplýsinga hjá Sigurlaugu Jónasdóttur í síma 97-11146 eða 97-11326. Svæfingahjúkrunarfræðingar Óskum eftir svæfingahjúkrunarfræðingi til afleysinga frá 8. júlí - 4. ágúst nk. eða hluta þess tíma. Góð vinnuaðstaða, ný tæki í nýju húsnæði. Bakvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga frá kl. 8.00-16.00 í síma 94-4500 og utan dagvinnu í síma 94-4228. WtÆKWÞAUGL ÝSINGAR Félag heyrnarlausra á íslandi Starfsfólk, kennararog nemendur! Ennþá vantar upplýsingar um æviágrip þeirra, sem starfað hafa við kennslu heyrnar- lausra og starfsfólks við Heyrnleysingjaskól- ann eða gamla Málleysingjaskólann. Allar upplýsingar um látið starfsfólk eða nemendur yrðu vel þegnar. Vinsamlegast hafið samband við Bryndísi í síma 688310 eða Guðmund í síma 32702 fyrir 5. júlí nk. BÁTAR — SKIP TILBOÐ - ÚTBOÐ Útgerðarmenn Óskum eftir rækjubátum í viðskipti. Höfum kvóta til ráðstöfunar. Rækjuverksmiðjan Hafnarfell hf., Siglufirði, sími 96-71970. Tilboð óskast í opna vélbátinn Blika Sl - 50, sem er 2.10 rúmlestir (brúttó) L. 6.15 B. 2.00 D. 0.90. Skarsúð, fura og eik. Aflvél: Mitsubitshi árgangur 1986 eða 1987, 3ja strokka. Bátnum getur fylgt handfæra- rúlla (sænsk). Tilboð sendist undirrituðum, Suðurgötu 4, Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast 580 Siglufirði. Skiptaráðandinn í Siglufirði, Erlingur Óskarsson. hdiiö sðfTtDðno i simum yo-i ocuy, yo-1 o4Uo og 95-13308. Tll LSX/K /A IIK lA^ A D ÝMISLEGT Ættarmót Afkomendur Bjarna Bjarnasonar og Guð- bjargar Guðmundsdóttur frá Svalbarða í Arn- arfirði ætla að hittast á Birkimel á Barða- strönd helgina 7. til 9. júlí nk. Þeir, sem vilja athuga með far, hringi í síma 50682 Nanna, 25626 Jenný eða 92-12556 Ingvi. Nefndin. 1 ILK YNNINOAR Hólmadrangur hf. Söluskattur TIL SÖLU Tilsölu í Bolungarvík 135 fm einbýlishús + 50 fm bílskúr. Skipti á einbýlishúsi í Hafnarfirði eða nágrenni koma til greina. Á sama stað er til sölu 430 fm fiskverkunarhús. Upplýsingar í síma 94-7191 eða 94-7591. Viðurlög falla á söluskatt fyrir maímánuð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 3. júlí. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. júlí. Fjármálaráðuneytið. SmCI ouglýsingor Wélagsúf íomhjolp í dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Lítið inn og spjallið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökum við okkur til og syngjum saman kóra. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. Krossinn Auöbrekku 2.200 Kópavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkoma á morgun kl. 14.00. Ath. breyttan samkomutíma. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 oq 19533. Sunnudagur 2. júlí kl. 13.00 - Selatangar/fjölskylduferð. Þessi ferð er sérstaklega skipu- lögð fyrir fjölskyldufólk með börn. Ekið verður um Grindavík áleiðis að Selatöngum, sem er gömul verstöð miðja vegu milli Grindavikur og Krýsuvikur. Margt forvitnilegt er þar að sjá, s.s. verbúðarústir, tófugildrur o.fl. Mikill reki er við Seltanga og því naegur eldiviður i fjörubál sem safnað verður til af þátttakend- um í ferðinni. Fararstjóri: Höskuldur JónsSoo. Verð kr. 1.000,-. Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Sumarleyfi í Þórsmörk er ódýrt og eftirminnilegt. Afsláttur ef gist er fleiri nætur en þrjár. Miðvikudagur 5. júlí: Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð. Kl. 20.00 Gálgahraun - kvöldferð. Létt rölt um Gálgahraun á Álfta- nesi. Verð kr. 400,-. , Brottför í feröirnar er frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bfl. Frítt fyrir börn. Ferðafélag íslands. [kf Útivist Sunnudagur 2. júlí kl. 13. Landnámsgangan 15. ferð. Hestagjá - Heiðarbær. Létt.og skemmtileg ganga með norðvestanverðu Þingvallavatni. Takið þátt í „Landnáms- göngunni 1989", en með henni er gengið á mörkum landnáms Ingólfs í 21. ferð. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Tilvalin fjölskylduganga. Verð 1.000,- kr. Sunnudagur kl. 8. Einsdagsferð í Þórsmörk. Hekluferð frestað til laugardags 15. júlí. Miðvikudag 5. júlf kl. 8 er Þórs- merkurferö. Dagsferð og til sum- ardvalar. Kl. 20 kvöldganga um Hjalla að Myllulækjartjörn. Brottför frá BSÍ, bensfnsöíu. Purkey - Breiðafjarðareyjar 7.-9. júlí. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma i kvöld kl. 20.30. Frá Sjálfboðaliðsamtökum um náttúruvernd. Lagt verður upp i viku vinnuferð frá Reykjavíkurflugvelli að morgni fimmtudagsins 6. júlí kl. 7.30. Ferðinni er heitið í þjóð- garðinn í Jökulsárgljúfrum. Þar verður unnið við lagfæringar á stígum i Hljóðaklettum o.fl. Mat- ar- og gistiaðstaða hjá landvörð- um og i tjöldum. Matarinnkaup verða sameiginleg á kostnað þátttakenda. Ferðakostnaöur í lágmarki, 4000 kr. eða minna. Öllum er velkomið að taka þátt. Þátttöku þarf að tilkynna til Nátt- úruverndarráðs í síðasta lagi á mánudag í síma (91)27855.Þar eru gefnar nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.