Morgunblaðið - 01.07.1989, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 01.07.1989, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989 Gæðingakeppni Léttis Hestar Valdimar Kristinsson GÆÐINGAKEPPNI Léttis var haldin á Lögrnannshlí- ðarvelli laugardaginn 3. júní í blíðskaparveðri og var þátttaka mjög góð í öllum greinum. Efstur í A-flokki varð Nökkvi Jóns Stefánssonar með einkunnina 8,35, setinn af Þorvari Þorsteinssyni, og efstur í B-flokki varð Trygg- ur Baldvins Guðlaugssonar með einkunnina 8,57, setinn af Baldvini. í eldri flokki unglinga stóð efst Sigrún Brynjarsdóttir á Snerru en þess má geta að Sigrún keppti einnig í fullorðins- flokki og komst þar í úrslit og er þar á ferðinni mjög efnilegur knapi sem veit hvað hann er að gera, og í yngri flokki unglinga varð Elín Kristjánsdóttir á Ófeigi sigurvegari. Kappreiðar voru einnig haldnar og var einnig mikil þátttaka í þeim. Keppt var í 150 m skeiði, en þar varð efstur Hannibal, knapi Björn Þorsteinsson, í 250 m stökki sigraði _ Senjorita, knapi Hugrún ívarsdóttir, og í 300 m stökki varð fyrst Lumbra, einnig riðin af Hugrúnu ívarsdóttur. Önnur úrslit eru sem hér segir. A-flokkur 1. Nökkvi Jóns Stefánsson- ar, knapi Þorvar Þorsteinss. eink. 8,35 2. Vinur Eiríks Kristvinss., knapi Jóhann G. Jóhanness. eink. 8,28 3. Glæðir Reynis Hjartarss., knapi Reynir Hjartarss. eink. 8,32 4. Varmi Jóns Höskuldsson- ar, knapi Höskuldur Jónss. Tryggur, efsti hesturí B-flokki. Knapi Baldvin Guðlaugsson. eink. 8,13 5 .Röðull Vigfúsar Bjömss., knapi Trausti Þór Guðm. eink. 8,25 B-flokkur 1. Tryggur Baldvins Guð- laugss., knapi Baldvin Guðl. eink. 8,57 2. Skuggi ívars Baldurss., knapi Matthías Eiðsson eink. 8,25 3. Klúbbur Arnar Ólafss., knapi Eiður Matthíasson eink. 8,21 4. Seifur Guðl. Arasonar, knapi Guðlaugur Arason eink. 8,22 5. Katla Sigr. Brynjarsd., knapi Sigrún Brynjarsd. eink. 8,21 Eldri flokkur unglinga 1. Sigrún Brynjarsd. á Snerru 10 v. 2. Alfreð Pálsson á Frey 12 vetra. 3. Stefán Þórsson á Víði 12 vetra. 4. Amar Grant á Kulda 5 vetra. 5. Sigfús Jónsson á Þotu 12 vetra. 6. Friðrik Kjartansson á Eldi 7 vetra. Yngri flokkur unglinga 1. Elín Kristjánsd. á Öfeigi 9 vetra. 2. Hrafnhildur Jónsd. á Draumi 11 v. 3. Sveinn Kjartanss. á Fálka 7 vetra. 4. Guðmundur Pálss. á Iðunni 5 vetra. 5. Þorbjöm Matthíass. á Flug- ari 10 v. 250 m stökk 1. Senjorita 5 v., eig. Þorst. Jónss., knapi Hugrún ívars- dóttir 20,5 2. Sægerður 5 v., eig. Heiðb. Kristinsd. knapi Auður Hallsd. 20,6 3. Sjöfn 6 v., eig. Heimir Guðl., knapi Baldvin Guð- laugss. 20,7 300 m stökk 1. Lumbra 7 v., eig. Hugrún ívarsd., knapi eig. 22,8 2. Frændi 10 v., eig. Egill Jónass., knapi Amar Grant 23 8 3. Rönd 11 v., eig. Hulda Sigurðard., knapieig. 24,6 150 m skeið 1. Hannibal, knapi Bjöm Þorsteinsson 2. Dropi, knapi Reynir Hjartarson 3. Sokka, knapi Matthías Eiðsson 16,0 16,1 16,4 Gegá»l> s“b í attt MM t kvöld að mati gesta fíroadivay látttt siá W8- . (í sW lA~ ^m\M00Ð 9 Þf,þe^^P*k'" aftur og aftur og í kvöld oB dU önnur kvöld houíwnooo SuTur-amwistot fcvótöveTÖM- Fordrykkur: Sumarsala Aöalréttur: Nauta- ATa \ sambatakti Suörtrnscda Verð aðeins " ■ ’ Hliómsveitirnar | Kátirpifór ■ - oQ Grand leika fy 1 daiCatéis\and.1 Morgunblaðid/Gunnar Hallsson Nýi sjúkrabíll Bolvíkinga afhentur. Frá vinstri; Jón Fr. Einarsson, formaður Rauða kross deildar Bolungarvík- ur, Jóhann Pétur Jónsson, starfsmaður Rauða kross ís- lands, Elías H. Guðmundsson, gjaldkeri Rauða kross deildar í Bolungarvík, Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri Bolungarvikur og Einar Þorsteinsson, lögregluþjónn. Bolungarvík: Oá, fauut ofetuzAc í í kvöld verða meiriháttar tónleikar / Rauði krossinn kaupir sjúkrabíl Bolungarvík. RAUÐA kross deild Bol- ungarvíkur festi nýlega kaup á sjúkrabíl til að ann- ast sjúkraflutninga fyrir Bolvíkinga. Bíllinn sem er af gerðinni Chevrolet árg. 1984 er búinn drifí á öllum hjólum, var áður í Hafnarfirði. Bíllinn er sérstaklega byggður sem sjúkrabíll og búinn öllum þeim tælqum sem til staðar þurfa að vera í bráðatilvikum. Allt fram á síðasta ár hef- ur lögreglan í Bolungarvík annast sjúkraflutningana en á síðasta ári var skipt um bílakost lögreglunnar og bif- reið sú sem kom í staðinn fyrir þá eldri er ekki nothæf til sjúkraflutnings. Síðan hefur sjúkraflutn- ingum verið sinnt frá ísafírði. - Gunnar Langi Seli og Skuggarnir leika KEISARINN L A U C A V E G 1 1 6 Opið til 03.00. Mióaverð aðeins 700,- Athugið: Síðustu tónleikar Langa Sela ó Islandi í bili. Opið um helgar fró kl. 12.00-14.30. I<lukk/\r\i 21.00 Þess vegna kíkir þú ó Keisarann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.