Morgunblaðið - 01.07.1989, Side 38

Morgunblaðið - 01.07.1989, Side 38
38 MÓRGÚNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 STJÚPA MÍN GEIMVERAN „Efþú tckurhana ekki ofalvarlcga ættirðu aðgeta skemmtþér dægilega á þessari fuðmlegu, hugmyndaríku og oft sprenghlægilegu gamanmynd. .."★★★ AL Mbl. HVAÐ ER TIL RÁÐA ÞEGAR STJÚPA MANNS ER GEIMVERA? KIM BASINGER (Nadine, Blind Date) og DAN AYKROYD (Ghostbusters, Trading Places) í glænýrri, óviðjafnanlegri og sjúklega fyndinni dellumynd. Leikstj.: RICHARD BENJAMIN; Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. HARRY...HVAÐ? Sýnd kl. 3,5,9 og 11. ★ ★★ SV.MBL. 'Frábær islensk kvikmynd mcð Sigurði Sigurjónssyni o.fl Sýnd kl. 7. SIMI 22140 SVIKAHRAPPAR STEVE MARTIN MICHAEL CAINE Nice Guys Finish Last. Meet The Winners. DbrtyRöiten SmiINDRFI.S Þeir STEVE MARTIN og MICHAEL CAINE eru hreint út sagt óborganlegir í hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svikja 50 þúsund dali út úr gruniausum kvenmanni. BLAÐAUMSAGNIR: „Svikahrappar er sannkölluð hláturveisla... Leikur Steve Mart- in er innblásin... Frammistaða Michael Caine er frábær. The New York Tinies. „Steve Martin fer sannarlega á kostum... Þetta er afbragðs hlut- verk fyrir Michael Caine. PETTA ER ÖRUGGLEGA BESTA GAMANMYND ÁRSINS. The Washington Post. „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mic- hael Caine og Steve Martin fara á kostum. The Evening Sun. Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. * Islandsmót í vélflugi; Orri vinnur Qórða árið í röð ÍSLANDSMÓT Flugmála- félags íslands í vélflugi var haldið á Helluflugvelli laugardaginn 10. júní sl. og tóku alls 8 flugmenn frá Akureyri, Forsæti, Hvol- svelli, Reykjavík og Sel- fossi þátt í keppni að þessu sinni um Islandsmeistara- titil vélflugmanna. Sigur- vegari mótsins varð Orri Eiríksson frá Akureyri, en þetta er fjórða íslandsmót FMI i vélflugi í röð sem hann vinnur. íslandsmót FMÍ í vélflugi er þannig skipulagt að kepp- endur verða að leysa ýmsar þrautir bæði á jörðu niðri sem og á flugi, en keppt er sam- kvæmt reglum alþjóðasam- bands flugmálafélaga. Keppnin skiptist í fjóra meg- inþætti: gerð flugáætlunar eftir ákveðinni leið, flugleið- saga (þ.e. hvemig keppend- um tekst að fljúga þessa leið eftir flugáætlun þar sem halda skal tímaáætlun með nákvæmninni ±2 sekúndur), sérverkefhi sem m.a. er fólg- in í því að keppendur verða að þekkja ýmis kennileiti á jörðu niðri eftir ljósmyndum sem þeir hafa meðferðis og einnig verða þeir að koma augu á sérstök dúkmerki á jörðu niðri, en kennileitin og dúkmerkin þurfa þeir að stað- setja á leiðsögukorti sínu og að lokum er lendingakeppni þar sem teknar eru fjórar mismunandi lendingar. Ráslína keppninnar var við Tumastaði við Lágafell í Lan- deyjum, vegamót við Þing- borg, Hlemmiskeið á Skeið- um, Reykjanes í Grímsnesi og Heiði í Biskupstungum að marklínunni sem var við Sel í Holtum. Auk tímastöðva á Morgunblaðið/PPJ Að loknu Islandsmóti FMÍ í vélflugi 1989. Neðri röð f.v.: Isleifur Sveinsson, Hvolsvelli, Orri Eiríksson, Akureyri, og Almar Sigurðsson, Selfossi. Efri röð f.v.: Ragnar J. Ragnarsson, forseti FMÍ, Gunnar Þorvaldsson, formaður vélflugdeildar FMÍ, Mogens Thaagaard, yfírdómari mótsins, og Sveinn ísleifsson, flugvallarsfjóri á Hellu. rás- og marklínum voru tíma- stöðvar á nokkrum stöðum á flugleiðinni. Eftir hádegi var haldinn lendingahluti keppninnar og varð hver flugmaður að taka fjórar lendingar: venjuleg marklending („frjáls aðferð“), gervinauðlending þar sem notkun vængbarða er leyfileg, gervinauðlending án notkun- ar vængbarða og lending yfír hindrunarlínu sem er í tveggja metra hæð 50 metra frá marklínu. Sigurvegari móts- ins varð Orri Eiríksson, Akur- eyri, með 518 refsistig en hann keppti á Piper PA-22 Tri-Paeer, TF-TOM. í öðru sæti varð Isleifur Sveinsson, Hvolsvelli, sem keppti á Cessna 172 TF-FFU, og í þriðja sæti Almar Sigurðsson, Selfossi, sem keppti á Cessna 150 TF-UNG. Bestum árangri í gerð flugáætlunar náði Alm- ar en hann fékk aðeins tólf refsistig fyrir þann hluta keppninnar. Orri varð bestur í öllum öðrum hlutum keppn- innar og sérstök athygli vakti árangur hans í lendingahlut- anum þar sem hann fékk að- eins 38 refsistig þrátt fyrir fremur óhagstæð veðurskil- yrði. Framkvæmd Islands- móts var í höndum véiflug- deildar Fmí sem Gunnar Þor- valdsson, Selfossi veitir for- mennsku. Yfirdómari mótsins var Mogens Thaagaard, Flug- klúbbi Selfoss, en honum til aðstoðar voru íjölmargir fé- lagar úr flugklúbbum Reykjavíkur, Selfoss og Vest- mannaeyja. Um næstkomandi mánaða- mót fer fram í Skien í Noregi Norðurlandamót í vélflugi og mun Orri keppa þar fyrir Is- lands hönd. Það verða einnig tveir íslendingar við dómara- störf á mótinu, Mogens Thaa- gaard, Flugklúbbi Selfoss, og Hafþór Hafsteinsson, Flug- klúbbi Reykjavíkur. - PPJ KflF FI HIAÐBORÐ ásiinnudOgum VEITINGASALURINN ER ALLTAF OPINN ALLA DAGA-ALLT ÁRIÐ A I R P O R KEFLAVlK SÍMI 32-15222 BÍCBCRG'! SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frurnsýnir úrvalsgrínmyndina: í KARLALEIT VARNEE BSCS p-— )CAN MICKUN SB/ER N. MYIWING -CROSSINO DELANCEY’ PETYR RIEGEFX JERDEN KRABBE SYIVIA MIIJ.S “z IWJJL CHIHARA —T SUSAN SANJUK —;r SUSAN SANDLER rc RAIYJAEL SII.VER “-ÍMICHAa NOZIK “e)OAN MICKUN SHVER HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÚRVALSGRÍN- I MYND „CROSSING DELANCEY" ÞAR SEM ÞAu| FARA Á KOSTUM ÚRVALSLEIKARARNIR AMY | IRVING OG PETER RIGERT. „CROSSING DELAN- CEY" SLÓ RÆKILEGA I GEGN I BANDARÍKTUN- UM SL. VETUR OG MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁ- BÆRAR VIÐTÖKUR OG ALLSSTAÐAR ÞAR HÚN | HEFUR VERIÐ SÝND. „CROSSING DELANCY" úrvalsgrínmynd í scrflokki! Aðalhiutvcrk: Amy Irving, Peter Rigert, Reizl Bozyk, I Teroen Krabbe. Framl.: Miku Nozika. — Leikstj.: John Miklin Silver. Sýnd kl. 5,7,9og11. HIÐ BLAAVOLDUGA KanntúmeriÖ* síntanumer Steindór Sendibílar „THE BIG BLUE" ER EIN AF AÐSÓKNARMESTU | MYNDUNUM í EVRÓPU OG í FRAKKLANDI SLÓ | HÚN ÖLL MET. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. HÆTTULEG SAMBOND ★ ★★★ AI.MBL Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 14 ára. REGNMADURINN ★ ★★★ SV.MBL. Sýnd kl. 10. BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr,_______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.