Morgunblaðið - 01.07.1989, Page 39

Morgunblaðið - 01.07.1989, Page 39
 BÍÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR GRINMYNOINA MEÐALLT ÍLAGI TOM SELLECKis Her AUbi A RomanticComedy IHX WARNER BROS. PRESENTS A KEITH BARISH PRODUCTION' TOMSELLECK IIERALIBI PAULLNA PORIZKOAA WEJJAMDANŒLS JAMESFARENTINO '•SGEORGES DELERUE SdSMARTLN ELFANI) '“CHARUEPErERS "““KEITHBARISH BROCE BERESFORD ISPLUNKUNÝ OG FRÁBÆR GRÍNMYND MEÐ ÞEIM TOM SELLECK OG NÝJU STJÖRNUNNI PAULINA PORIZKO VA SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT UM ÞESSAR MUNDIR. ALLIR MUNA EFTIR TOM SELLECK í „THREE MEN AND A BABY" ÞAR SEM HANN SLÓ RÆKILEGA í GEGN. HÉR ÞARF HANN AÐ TAKA Á HLUTUNUM OG VERA KLÁR f KOLLINUM. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina! | Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino. I Framl.: Iteith Barish. — Leikstj.: Bruce Beresford. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. LOGREGLUSKOLINN 6—UMSÁTURISTÓRBORMNI HAFÐU HLÁTURTAUGARN ARIGÓÐU LAGI! Sýnd ki.3,5,7, 9og11. UNDRASTEINNINN 2/ENDURKOMAN Sýnd kl. 5 og 9. „Ánægjuleg gamanmynd". Mbl Nick Nolte Martin Short three FUGITIVES ÞRJÚ Á FLÓTTA’ „Fyrsta flokks skemmtun". ★★★ DV. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. BARNASÝNINGAR KL. 3. - VERÐ KR. 150. HINN STÓRKOSTLEQI f HVER SKÉLLTI8KULDINNIA »M00IUWALKER“ KALLA KANINU Sýndkl.3. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989 39 > LAUGARÁSBÍÓ < Sími 32075 HORKUKARLAR < Ray McGuinn’s problems tore his family ajiart. His murder brought them back together... for revenge. SFLITI DecisionS Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri son- urinn sem var atvinnuboxari var drepinn en það morð sam- einaði fjöskyldu bans til hefnda. Gene Hackman fer á kostum sem þjálfari sona sinna. Aðalhl.: Craig Sheffer, Gene Hackman og Jeff Fahey. Sýnd kl. 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. FLETCH LIFIR ÉGOGMINN Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Ath.: Engar 5 og 7 sýn. nema sunnud. í sumar! FANTASIA T lllll MMIII NYK iMINSkl K NJOMIIkl K SYNIM K I lllklllM IKl IMII IA Skllll .WI k SIM|: IR\ ’•». IIM III *l tl'l l 3. sýn. sunnudag kl. 21.00. Miðasala í síma 678360. jSímsvari til ki. 18.00). HVERER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. Ósóttar pantanir eru seidar sýningardag! Miðasala opin daglega frá kl. 14.00-19.00 sími 16620. Munið Virginíukvöldverðinn á Hótel Borg. Borðapantanir í síma 11440. NliO@IININI GIFT MAFÍUNNI o o o 0) PRESIDI0-HERST0ÐIN Sýnd kl.5,9,11.15. Bönnuð inann 16 ára. „...fersk og ærslafull gamanmynd full af bráðfyndnum uppákomum frá upphafi til enda. Leikhópurinn er skotheldur, tónlist Bume hress- andi að vanda, leikstjómin hug- myndarík og lauflétt." ★ ★★ SV.Mbl. MYND FYRIR ÞÁ SEM VILJA HRAÐA OG SKEMMTILEGA AT- BURÐARÁS. ★ ★★ CHICAGO TRIBUNE. ★ ★★ CHICAGO SUN TIMES. Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. BEINTÁSKÁ (SSBki lUMHADIHEAD KMS5MWVE Sýnd kl.3,5,7,9,11.15 DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5,9,11.15. SVEITAFORINGINN Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN HENNAREMMU Sýnd kl. 3 og 7. GESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 3 og 7. 8. sýningarmánuður! Vmabæjarmót í fyrsta skipti á Patreksfirði DAGANA 2. til 5. júní sl. var haldið í fyrsta skipti, hér á Patreksfirði norrænt vinabæjarmót með þátttöku fulltrúa frá bæjunum Naantali í Finnlandi, Vadstena í Svíþjóð, Bogense í Danmörku og Svelvík í Noregi. Vinabæjarkeðja þessi hefur verið í gangi í alllang- an tíma milli hinna Norður- landanna. Það var svo árið 1974 að deild innan Norr- ænafélagsins var stofnuð hér á Patreksfirði og strax í framhaldi af stofnun fé- lagsins var farið að huga að því að taka þátt í ein- hverri vinabæjarkveðju. Málin þróuðust síðan þann- ig að 1982 byrjuðu bréfa- skriftir til Norrænafélags- ins með það í huga að koma á sambandi við einhveija bæi. Fyrrnefndir bæir voru valdir með tilliti til legu þeirra þannig að ekki væri svo erfitt að komast þang- að, en bæir þessir eru allir sunnarlega í löndunum. Það var síðan árið 1987 að sam- band var komið á milli Pat- reksfjarðar og hinna bæj- anna og var fulltrúum héð- an frá Patreksfirði boðið til Naantali í Finnlandi. Það var fyrsta mótið sem full- trúar héðan frá Patreksfirði fóru á, sem fullgildir með- limir í keðjunni. Inni í þess- ari mynd eru einnig sveitar- félögin í viðkomandi bæjum. Dagana sem mótið var haldið var veður afar leiðin- legt og gekk mjög erfiðlega að koma þátttakendum hingað til Patreksfjarðar þar sem ekki var hægt að fljúga með Flugleiðum. Brugðið var á það ráð að hluti af þátttakendum var flogið til Stykkishólms og var þeim síðan siglt yfir Breiðafjörð með Eyjaferð- um og hinn hluti þátttak- enda kom síðan fljúgandi með flugvél frá Amarflugi til Bíldudals og kom fólkið ekki til Patreksfjarðar fyrr en kl. 2 aðfaranótt laugar- dags. Dagskráin hófst síðan á laugardagsmorgun með því að gestirnir, samtals 24, og gestgjafar komu saman í félagsheimilinu og var síðan farin ferð um bæinn, bærinn skoðaður og farið í nokkur fyrirtæki. Eftir há- degi var farið inn á Barða- strönd og inn í Vatnsfjörð og þar á slóðir Hrafnaflóka, drukkið var síðdegiskaffi í Hótel Flókalundi. Um kvöldið var síðan snæddur kvöldverður í félagsheimil- inu í boði sveitarstjórnar- innar og var síðan stiginn dans fram eftir kveldi. Á sunnudagsmorguninn fóra nokkrir af gestunum með í hina árlegu siglingu sjó- manna um fjörðin í tilefni sjómannadagsins. Eftir há- degi var farið með gestina út á Látrabjarg. Veðrið var eins og fyrr greinir ekki mjög gott og því nutu gest- irnir ekki ferðarinnar þang- að sem skyldi. Um kvöldið bauð Norr- ænafélagið til kvöldverðar í félagsheimilinu í Örlygs- höfn. Á mánudeginum héldu síðan gestirnir til síns heima, áleiðis með flugvél Flugleiða í blíðskaparveðri ’ og skartaði fjörðurinn sínu fegursta, logn og sól. Næsta vinabæjarmót verður síðan haldið í Vadstena í Svíþjóð að ári. - Jónas Ný sérverslun — Sport- vörudeild Tindastóls Péturssonar er ætlunin að versla með allt sem viðkemur íþróttum og útilífi. Hin nýja Sportvörudeild Tinda- stóls er um það bil 100 m2 að stærð með lager og geymslu, allar innréttingar eru frá Forma hf., en hönn- unarvinna og skipulag_ og lýsing var í umsjá Áma Ragnarsssonar arkitekts. - BB Húsavík; Hreint ívrir okkar dyirun Á hreinsunardegi UM- FI tóku Þingeyingar vel til hendinni og skipulögðu hreinsun meðfram þjóð- veginum, hvert félag á sínu félagssvæði. Þá kom í ljós að mest var ruslið í nágrenni þéttbýlis- ins, því Völsungar tíndu á sínu félagssvæði 4 bílhlöss af alls konar rusli. Meðfram þjóðveginum þá fjær dró frá Húsavík var hreinna, „en þetta tíndum við upp á leiðinni frá landa- merkjum Húsavíkur og Laxamýrar,“ sögðu ungu kaupakonurnar á þeim bæ. - Fréttaritari Morgunblaðið/Silli í hvíta pokanum eru ál- dósir en í hinum annað rusl. NÝLEGA var opnuð á Sauðárkróki, sérverslun með sport og útivistarvör- ur ýmiss konar. Það er Erling Orn Pétursson kaupmaður sem á undanf- örnum árum hefur rekið verslunina Tindastól, sem nú opnar sportvörudeild í húsnæði þar sem áður var verslunin Sif. Að sögn Erlings Arnar Moryunblaðið/Bjöm Bjömsson Eigendurnir Sigrún Skúladóttir og Erling Örn Pétursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.