Morgunblaðið - 01.07.1989, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 01.07.1989, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LÁUGARDAGUR 1. JÚLl' 1989 KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ Siguijón sáum Þór VALSMENN nældu íþrjú stig á Akureryri er þeir unnu Þórs- ara 1:0 í frekar daufum leik í gær. Valur var mun meira með boltann og sótti meira, en það var fátt um góð marktækifæri. Þórsarar komu ákveðnir til leiks og fyrstu 15 .mínúturnar sóttu þeir öllu meira en Valsmenn, án þess þó að skapa sér tækifæri til að skora. Á 18. Reynir mínútu átti Sigurjón Einksson Kristjánsson hjól- hestaspymu sem fór rétt framhjá Þórs- markinu. Átta mín. síðar var Lárus Guðmundsson á ferðinni með aðra hjólhestaspymu, en að þessu sinni fór boltinn yfir. Luca Kostic lék skemmtilega í gegnum vöm Vals á 29. mínútu, gaf fyrir á Hlyn sem potaði knettin- um framhjá úr þröngu færi. Besta færi Þórsara í leiknum kom á 34. mín. er Júlíus Tryggvason átti þm- muskot af 20 metra færi sem Bjami varði stórglæsilega, en missti knött- inn til Kristján Kristjánssonar sem renndi knettinum framhjá af stuttu færi. Valsmenn byijuðu seinni hálf- leikinn galvaskir og eftir aðeins nokkrar sekúndur lá _ knötturinn í marki Þórs. Halldór Áskelsson lék upp kantinn og gaf síðan góða send ingu fyrir á Siguijón Kristjánsson sem skoraði með þmmuskoti frá markteig. Um miðjan hálfleikinn komst Atli Eðvaldsson einn innfyrir vöm Þórs, en Baldvin sá við honum og varði glæsilega. Þórsarar áttu síðan þokkalegt færi undir lokin en Bjarni bjargaði hættulegri fyrirgjöf frá Tanevski. Fyrri hálfleikur bauð upp á nokk- Baldvin Guðmundsson og Luka Kostic, Þór. Sævar Jónsson, Val. ur hættuleg færi og var þokkalega vel leikinn á köflum. Seinni hálfleik- ur var aftur á móti mjög daufur og fór hann að mestu fram á miðju leikvallarins. Þór—Valur 0 : 1 Akureyrarvöllur, íslandsmótið — 1. deild, föstudaginn 30. júní 1989. Mark Vals: Siguijón Kristjánsson á 46. mín. Gult spjald: Ekkert. Dómari: Bragi Bergmann og dæmdi vel. Áliorfendur: 640. Lið Þórs: Baldvin Guðmundsson, Þor- steinn Jónsson, Sveinn Pálsson, Birgir Karlsson, Luka Kostic, Nói Bjömsson, Ólafur Þorbergsson, Júlíus Tryggva- son, Kristján Kristjánsson, (Sævar Ámason vm. 89. mín.), Bojan Tanev- ski, Hlynur Birigsson. Lið Vals: Bjami Sigurðsson, Sigurjón Kristjánsson, Þorgrímur Þráinsson, Sævar Jónsson, Atli Eðvaldsson, Magni Blöndal Pétursson, Halldór Áskelsson, Heimir Karlsson, Éinar Páll Tómasson, Láms Guðmundsson, Ingvar Guð- mundsson. Halldór Áskelsson, fyrrum Þórsari, er hér í Valsbúningi í leik gegn sínum Júlíus Tryggvason (t.h.) reynir að stöva Halldór. Morgunblaðið/Kristján Amgrímsson gömlu félögum á Akureyri í gærkvöldi. KNATTSPYRNA / 2. DEILD Tveir með þrennu á Húsavík Fj. leikja U j T Mörk Stig ÍBV 6 5 0 1 16: 8 15 VÍÐIR 6 4 2 0 10: 5 14 STJARNAN 6 4 1 1 17: 7 13 SELFOSS 6 3 0 3 6: 7 9 LEIFTUR 6 2 2 2 5: 7 8 BREIÐABLIK 6 2 1 3 12: 11 7 EINHERJI 6 2 1 3 9: 17 7 TINDASTÓLL 6 1 1 4 7: 11 4 ÍR 6 1 1 4 5: 9 4 VÖLSUNGUR 6 1 1 4 12: 17 4 MARKAREGN mikiðvar það sem áhorfendum var boðið uppá á Húsavík í gærkveldi er heimamenn mættu hinu spræka liði Eyjamanna. Þegar ífyrri hálfleik gaf að Ifta fimm mörk og í þeim síðari bættust fjögur mörk við. Lokatölur leiksins urðu 3:6 fyrir ÍBV. Hörður Benónýsson gerði öll mörk Völsungs og Eyjamaður- inn Tómas Ingi Tómasson gerði einnig þrennu. Fyrsta mark leiksins kom strax á 4. mínútu, þegar Hörður Benónýsson skoraði með skoti af stuttu færi. Eyjamenn skor- Frá Haraldi uðu fjögur mörk áð- Sigurjónssyni ur en flautað var til á Húsavik leikshlé. Hlynur Stefánsson, Ingi Sigurðsson, tvö, og Tómas Ingi Tómasson skoruðu mörkin. Yfirburðir ÍBV voru miklir og í seinni hálfleik skoraði Tómas Ingi tvívegis úr vítaspyrnum. Völsungar náðu síðan að klóra í bakkann og uppskáru tvö mörk, nánast á sömu mínútunni. Bæði mörkin skoraði Hörður Benónýsson. Baráttuleikur Gunnar Garðarsson tryggði Sel- fyssingum sigur, 1:0, gegn ÍR-ingum í miklum baráttuleik. Gunnar fékk góða sendingu inn í ■■■■■■ vítateig - lagði Frá knöttinn fyrir sig og Sigurði þrumaði honum í Jónssyni netið. Þetta var a Selfossi þriðji sigur Selfyss- inga í röð, en þeir hafa lialdið marki sínu hreinu í 270 mínútur. Þrjú mörk á sex mín. Þijú mörk voru skoruð á sex mínútna kafla í byijun leiks Einheija og UBK á Vopnafirði. Njáll Eiðsson, þjálfari heimamanna, kom sínum mönnum yfir á 6. mínútu. Ingvaldur Gústafs- son jafnaði fyrir UBK aðeins tveimur minútum síðar. Gísli Davíðsson svaraði fyrir heimamenn á 12. mínútu og þannig var staðan í hálf- leik. Jón Þórir Jónsson jafnaði fyrir gestina í upphafi síðari hálfleiks. UBK sótti mjög eftir markið og sluppu þá heimamenn oft fyrir horn. Frá Bimi Bjömssyni á Vopnafirði Síðustu 15 mínúturnar sóttu Vopn- fírðingar nær látlaust og skoruðu þeir sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Þár var að verki Hallgrímur Guð- mundsson með skoti af stuttu færi. Sjö spjöld á lofti Olafur Lárusson, dómari leiks Tindastóls og Leifturs, lyfti sjö spjöldum á Sauðárkróki í gær- kvöldi - sex gulum og einu rauðu. Leifursmaðurinn Frá Geir H. Ágústsson Bimi fékk reisupassann rétt fyrir leikslok fyrir grófan leik, en áður höfðu fjórir félagar hans feng- ið að sjá gula spjaldið; Arthur Davi- es Udrescu, Árni Stefánsson, Frið- geir Sigurðsson og Helgi Jóhanns- son. Eysteinn Kristjánsson og Ey- jólfur Sverrisson, Tindastóli, fengu að sjá gula spjaldið. Leiftursmenn fengu óskabyijun í leiknum, sem þeir unnu, 2:1. Garð- ar Jónsson skoraði eftir sex mín. og þremur mín. síðar bætti Halldór Guðmundsson marki við. Eftir það drógu Leiftursmenn sig í vörn og leikmenn Tindasóls sóttu. Þeir réðu ekki við stórleik Þorvalds Jónssonar Björnssyniá Sauðárkróki LYFJANEYSLA / A-ÞYSKALAND Aschenbach sagður Ijúga SUNDDROTTNINGIN aust- ur-þýska, Kristín Ottó, hefur nú hótað Hans-Georg Asc- henbach málshöfðun vegna yfirlýsinga hans ívestur- þýska blaðinu Bild, um að hún ásamt öðrum austur-þýskum iþróttamönnum taki inn stera og ólögleg lyf til að ná betri árangri í íþróttagreinum sinum. Þá hefur skíðastök- kvarinn Jens Weissflog fullyrt að Aschenbach Ijúgi, og aðrir Austur-Þjóðverjar hafa tekið f sama streng og sagt stað- hæfingar hans um lyfjaneyslu austur-þýskra íþróttamanna svívirðilegar. Það voru blöðin Junge Welt og Deutsches Sportecho sem birtu yfirlýsingar austur-þýskra íþróttamanna í kjölfar staðhæf- inga Aschenbachs í vestur-þýska blaðinu Bild. í Junge Welt, sem er máigagn ungliðahi-eyfingar kommúnistaflokksins, spyr Kristin Ottó, hversu mikið fé hafi verið borið á Aschenbach fyrir að leggjast svona lágt, og segist óhrædd taka þátt i Evrópumeist- aramótinu í sundi, sem fram fer I Bonn í ágúst. Juetta Múller, þjálfari Katarínu Witt, sagði að staðhæfingar Asc- henbachs um þá sem sýna listdans á skautum, hlægilegar, því neysla stera komi því fólki ekki að neinu haldi í íþróttinni. „Allir mínir skjólstæðingar hafa unnið ,til sinna verðlauna vegna þess að þeir lögðu hart að sér við æfingar," fullyrti Miiller, og bætti því við að alltaf hefði verið unnið í samræmi við al- þjóðlegar reglur. Bob-sleðakeppandinn og Ólympíumeistarinn, Wolfgang Hoppe, sagði í samtali við annað blaðið, að hann vonaðist bara til þess að lyíjaeftirlit í öðrum lönd- um væri jafn strangt og í Austur- þýsklandi. KristinnJens Sigurþórsson skrifar. í marki Leifturs, sem varði oft glæsilega. Hann réði þó ekki við skot Guðbrands Guðbrandssonar á 62. mín. Klaufaleg mistök færðu Víöi sigur Klaufaleg mistök Jóns Ótta Jónssonar, markvarðar Stjöm- unnar, færðu Víðismönnum þijú stig í baráttuleik í Garðabænum í gærkveldi. Komið var fram yfir miðjan síðari hálfleik, þegar Jón Ótti kom æðandi út úr vítateignum og hugðist spyma langt fram á völlinn. Ekki tókst betur til en svo að knötturinn fór beint fyrir fætur Guðjóns Guðmundssonar, sem sendi rakleitt á Grétar Einarsson, sem átti ekki í vandræðum með að skora eina mark leiksins. Einarssynimir í Víði voru áber- andi baráttuglaðir ásamt Vilbergi Þorvaldssyni. í Stjörnuna vantaði hins vegar neistann til að tendra hana. URSLIT 3. DEILD A: Reynir S—Víkveiji..............0:2 Niels Guðmundsson 2. 3. DEILD B: Valur Rf—Austri E...............0:0 4. DEILD A: Stokkseyri—Ægir.................2:4 Svavar geirfinnsson 2 - Hannes Halldórs- son 2, Sigupón Birgisson, Halldór Sigur- þórsson. Augnablik—Skotf.R..............1:3 Kristján Halldórsson - Snorri Már Skúlason 2, Jens Ormsiev. 4. DEILD B: Fjölnir—Haukar.................0:4 Páll Paulsen 2, Theódór Jóhannesson, Kristján Kristjánsson. Snæfell—Emir...................6:1 Rafn Rafnsson 2, Gunnar Þór Haraldsson, Gunnar Ragnarsson, Björn Eyþórsson, Alexander Helgason - sjálfsmark. 3. DEILD C: Ármann—VíkingurÓl..............0:1 - Magnús Gylfason. Skallagrímur—Baldur........Frestað Hafiúr—Léttir..................2:3 Þórir Eiríksson 2 - Bjarni Sigurðsson 2, Erlendur Davíðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.