Alþýðublaðið - 20.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1932, Blaðsíða 1
pýðnbla MOk m mS' IGamla Bíél Koonríki Gullfalleg og efnisrík pýzk tal- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverkin leika: Alfred Abel, Mady Christians, Franz Lederer. Að eíns 5 dagar ^eftir af útsölunní, pví verzl- unin hættir n, k. laugardag. Notið petta einstaka tæki- færi, pví alt á að seljast með gjafverði. Verzlunin Gullfoss, Laugavegi 3. W I dag er slátrað dilkum úr Reykholtshéraði og Landsveit, Slátaríéladið. Afarfallegar og vandaðar stoppaðar mublur, 2 nrmstólar, 4 með stoppaðri setu og fallegt sporöskjulagað eikar- borð. Selst alveg með sérstöku tækifærisverði. Ennfremur höfum við afarmargt af annars konar húsgögnum, afaródýrum. Munir keyptir og teknir í umboðssölu. Allir í Jarðarför konun lar minnar og fósturmóður, Ástríðar Ölafsdóttur frá Nesi, fer fram miðvikudaginn 21. p, m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Stýrimannastíg 11. Kranzar afbeðnir, Oddur Jónsson og fósturbörn. TILBOÐ óskast í gufuskipið „Stat“ eins og það nú liggur við steinbryggjuna í Reykjavík. Kol (Bunkers), sem eru í skipinu, seljast ekki með pví. Tilboð séu komin íil Trolie & Rothe hf, Eimskipa- félagshúsinu, fyrir ki. 5 síðdegis föstudaginn 23. sept- ember næst komandi. Fljdtshliðarréttfr eru á raiðvikBadag. SSesMlsEBst psísgjað okkar pjéðfrægis kifrelðar aillasi efayisgsa. kr. 15,90 sæt- ið Sran ©n aftisr. Bifreiðastoð Steindórs. Nýfa Bfié Jómfrúin M Bndapest. Amerísk tal- og söngva-kvik- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Evelyn Laye, söngvarinn John Böles og skopleikar- arinn Leon Errol. Mampd: Frá Kanada, Vetrarstúlku og vetrarmann vön sveita- vinnu vantar mig, Er til viðtais á Hringbraut 126 kl. 9—12 f. h. á morgun. Elín Egiisdóttir, Þrastalundi. Dilkaslátur fást í dag í Skjaldborg við Skúlagötu. Heiidverziun Garðars Gíslasonar. Símar 281, 481, 681. DÍVANA fáið pér eins og fyrir daginn bezta og ódýrasta í Tjarn- argötu 3. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hveríisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konax tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- mlða, kvittanir, relkn- inga, bréf o. s. frv„ og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Ffjötshlfðarréttir eru á morgun, Landréttir á flmtudog. Ódýr farfjðld. útvegar spaðkjöt í heilum og hálfum tunnum frá beztu sauðfjárræktarhér- uðum landsins. Pantanir óskast sem fyrst. Kanpfélag Alpýða Njálsg. 23 & Verkamannabúst. Simar 1417 og 507.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.