Alþýðublaðið - 20.09.1932, Side 4

Alþýðublaðið - 20.09.1932, Side 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ konum í pessum bæ fyrir aðhlynn- ingu í sjúkrahúsi, og ég vona enn að þeir sem ráða yfir Landspítal- anum sjái sér fært að gera meira i þessu máli en þeir hafa gert enn sem komið er. Helga M. Nielsdóttir, líósmóöir. Átti'æðisafmæli á Bö'ðpan Jónsson, fyrv. póstur, á morg’un. Er hann n;ú til heimiliis á Elliheimilinu. Hami er kuinnur ná- lega um land alt, í sambandi við póstferðir sínar um margra ára skeið, á einni hinni ðröugustu allra póstleiöa, og einnig umferða- bóksölu, sem hann annaðist um nokkux ár. Vann síðast við bóka- verzlun Sigurðiar Kristjánssonar, en fór þaðan um leið og hún var seld. — Böðvar er einn af gamla skólanum, en þó ætið ungur i anda og fylgist vel með öllu, er nú gerist. Harðger er hann, en frábærlega tryggur og vinfastur, ^reinn í lund og ákveðinn í öll- um skoðunum og viðskiftum. Er hann óvenjulega ern og andiega heill. Við, sem kunníUgir eium Böðv- ari, sendum honum beztu óskir og hugheiLar kveðjur á þessum tíma’mótum og óskum honum alls góðs x brá'ð og Lengd. Vinur. SJm d&ilaaM ©g wegiaii St. FRÓN. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Húsnœbismáliö o. fl. Silfurbrúðkaop eiga á morgun Kristín Sigurö- ardóttir og Jónas Jónsson, Grjót- heimi. Herriot, forsætisráðlierra Frakka, er samkvæmt Parísarskeyti talið vafasamt um, hvort hann muni snúa sér til vinstrt eða hægri um úrlausn fjármáLanna. Jafnað- armenn vilja draga úr útgjöldum tiL hers og flota, en íhaldssinnuðu fiokkarnir vilja velja svo nefndar „sparnaöar“-Ieiðir, sem bitna mest á alþýðunni. Friðun helgidagsins. fhaldið hefir verið með þá vizku, áð ekki mættd „spilla friði helgidagsins" með því að Láta fara fram kosningar þann dag. sem vefkalýpiurinn á bezt með þaði, þ. e. á sunnudag. En nú lætur íihaldið fara fram prófkosn- inigu á sunnudegi, en ekki hefir heyrst áð frú Guðrún í Ási hafi mótmœlt því, heldur þvert á inóti flýtt sér niður eftir til að kjósa, undir eins og hún var búin að elda. Það bostaði tvær krónnr áð gneiða atkvæði við prófkosn- ingu íhaldsinis .í Varðarhúsinu í ■gær. Þar sem um jafn léleg þixig- mannsefni eins og Sigurð Eggerz og Pétur Halldórsson er að ræða, þá er þetta æði dýrt. Sé hins vegar iitið á það, að balkonsætá á Litla og Stóra kostar 2 kr., en að þessi krófkosninga-tukall gefur jafnframt aðgang að Varðarfunidi, þar sem íhaLdsmienn skammast innbyrðis um hver edgi að vera1 í kjöri, Sigurður eða Pétur, þá er verödö ekki mikið. Bæði skæðin góð. Á hinum róstusama fundi, er haldinn var í Fríkirkjunnii á sunnudaginm, sagði Jón Pálsson frv. bankagjaldkeri, þegar hann stóð fyrir miðju attari, að þar væri inni fult af helvítis skríl. En þeir, sem hann átti viö með þessum óhæfilegu orðuim, voru úrvala/ið A. S. V. En fxlaman úr kirkjunni var hrópað: „Ég fer héðan, því hér er hvorki friður né einimg, og fjandimn situr á insta bekk.“ Urðu þá margföLd hróp um kirkjuna: „Það er Ást- valdur! Það er Ástvaldur!" En Ástvaldur raúk í fundarstjóKa og bað hann slíta fundi. x, Sjúbrasamlagsfundurinn verður í kvöld frá kl. 8 í Templ- arahúsinu við Templarasund. Sam- lagsmenn ættu að fjölsækja fund- inn. Fyrir honum liggja ýmsar breytingar á lögum sjúkrasamlags- ins og fleira, sem alla samlags- félaga varðar. Safnaðarfundurinn. Það er alveg rangf, sem Sigur- björn Á. Gíslason segir \ „Vísi“ í í gær, að fundarstjórinn hafí neyðst til að slita safnaðaifundinum áð- ur en tillögur þær voru bornar undir atkvæði, sem birtar voru hér í blaðinu í gær. Þegar hann sleit fundinum var fullkomin kyrð komin á og Sigurbjörn og Guðjón Benediktsson báðir þagnaðir og aðrir, sem þátt höfðu tekið í við- ureigninni. Það hefði ekki þurft að taka nema eina til tvær mín- útur að bera tillögurnar undir at- kvæði og síðan hefði mátt slíta safnaðarfundinum á veniulegan hátt. Innflutninguifinn í ágústmánuði: Fjármálaráðu- neytið tilkynti FB. 19. sept: Inn- flutt í ágústmánuði fyrii 2016550 kr., þar af til Reykjavíkur fyrir 907241 kr. Fjórar xisaflugvélar eru nú í smíðum í frakkneskum verksmiðjum og er smíði þeirra nálægt því lokið. Verða þær í reglubundnum flugferðum milli Parísar ogBuenous Aires í Suður- Ameríku. Er ráðgert að flugferð milli þessara tveggja stórborga standi yfir í 6 daga. Ein flugvél- anna er nú í pann veginn að fara í fvrstu reynsluflugferð. Sjaldséðir gripir. Skozka féð, sem veriö hiefir í sóttkvx í Þerney, er nú komið til bæjarins og er á Austurvelii. Þáð eru 18 ær og 7 hrútar, alt veturgamalt Verðtur féð nú sent norður í Laxárdal til Hallgrimis Þorbergssonar f j árræktarmanns, nema tveir hrútar, sem fara anin- ar að Hvanneyri, en hinn áð-Hól- u.m. Fjárkyn þetta heitir Barder Leioesther-kyn. Pétursey. (Reykjavíkur) kom af sildveið- um í vikunni sem var. Veiddi hún 13 þús. tunmxr. Skipverjar höfðu skipið á leigu, og varð hlutur háseta 1300 krónur, og munu þeir hafa .haft hæst á öll- um flotanum. Skipstjóxi var Björn Halnsson úr Hafnarfirðj. Alt i lafli i Sikaoó! Borgarstjórinn í Chicagoj sem heitir Anton Cermak, hefir verið á ferð um England og Frakklamd undanfarið, til þess að auglýsa heimssýninguna í Chicago, sem verðUr næsta ár. Við blaðamann í París siagði hann, að það væri ekki mieira af glæpamönnum nú í Chicága, en x París eða hverri annari stórborg. Glæpamennirndr, er áðúr hafi vaðið þar uppi, eru ýmist komnir í fangelsi, flúnir úr borginni eðá þora ekki anuað en hafa sig hæga, því lögreglan hefir nú 400 hraðskreiða smá- vagna með tveiim mönnum hvern, og er þráðlaust viðtæki í hverj- um þeirra, svo hún er óðar kom- in liðsterk á hvaða stáð í borg- inni sem er, og hsfir þetta alveg Jokið glæpaöld þeirri, er áður ríkti í henni. aH frétfaV Nœtmiœknir er í ■ nótt Óskar Þórðarson, Öldugötu 17, uppi, sími 2235. Útvarpffi í diag: Kl. 16 og 19,30: VeðUrfregnir. KI. 19,40: Tónleik- ar: Cellóspil (Þórhallur Árnason). Kl. 20: Söngvél (Schubert). Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. Skipnfréttir. „Súðiu“ kom í morgun auistan um land úr hring- ferð. „Lym“ kom x gærkveldi frá útlöndum. „Goðafosis“ fór frá Hull í gærkveldi áleiðás Jáil Hamborgar. „Lagarfoss" er í Leith. „Dettifoss“ fer ld. 8 í kvöld vestur og norð- ur urn land. „Brúarfoss" er við Hvammstanga. „Alexandrina drotning“ og „Selfoss" er á út- leið. Slökkvilidip1 var kaillað að NjáLsgötu 77 í því áð blaðið var afgreitt tdl prentunar. Líftniggingaféííagiö „Thule“ í Stokkhólmi hefir gefið Sænsik-ís- lenzka félaginu kr. 500,00, í; sambandi vlð „íslenzku vikuna" í Stokkhólmá 14.—20. sept., tii Spejl Cream * fægilögarinn fæst iijá. Vald. Poulsen. tCiappajratig 25. Siml 24 Takið eftir! Fljöta og ódýra lækn- ingu á flösu fáið þér í C a r m e n, Laugavegi 64. Sími 768. Rafmagnsgeymar í bíla eru alt affyrirliggjandi í raftækjaverzl. Eiriks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Sími 1690. 6 myntlir 2 kr. Tilbúnar eftir 7 mfn. Photomatois. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Kjðt- og síálur-i!át. Fjöl- breyttast úrvai. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar kjöttunnar keyptar. Beykivlnnu- stofan, Klapparstig 26. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið þvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnra i. Sanngjarnt verð. Tímnrit fyp&p alpýðn ; KYNDILL Utgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u.i veitt móttaka í afgreiðslu Alþýðublaðsíns, sími 988. þess að vinna að auknu sambandi milli fslands og Svíþjóöar. (FB.) ,Orj<3jíð vid bón. Síðast liðiinn sunmudiag mæltist „Morgunblaöið'' til þess, að Jónas Jónsison eða ég vildi benda á það land, siem ó- ræktanlegt væri. — Óneitanlega er vandi að svara þessu; en hræddur er ég um, að kyrkingur færi að koma í fjóluræktina, ef hann færi að brölta upp á 1000 kílómetra hálendið í Grænlandi og sá þar til hennar, hann Valtýr miinn. — Oddur Sigurgeirsson lúnn sterki af Skaganum. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.