Morgunblaðið - 25.07.1989, Qupperneq 7
Golf á Flúðum
Golfklúbburinn Flúðir, Hrunamannahreppi,
var stofnaður 29. júlí 1985. Unnið hefur
verið að því á undanförnum árum að byggja
upp golfvöll á bænum Efra-Seli, 4 km frá
Flúðum f skemmtilegu umhverfi við Litlu-
Laxá. Völlurinn hefur verið 6 holu völlur
en nk. laugardag, 29. júlí, verða teknar í
notkun 3 holur til viðbótar. Þá verður hald-
ið mót, 18 holur m/án forgjafar. Væntanleg-
ir þátttakendur skrái sig í síma 66690 frá
kl. 17.00 föstudaginn 28. júlí.
I sumar hefur verið unnið að byggingu
golfskála og hefur húsið þegar verið tekið
í notkun, þótt eftir sé að fullgera innrétting-
ar o.fl.
Golfvöllurinn, Selsvöllur, nýtur vaxandi
vinsælda og aðsóknar bæði heimamanna
og annarra, einkum sumarbústaðafólks úr
grenndinni.
Þann 18. júní var Hjúpsmótið.
Urslit urðu sem hér segir:
Án forgjafar:
1. Kjartan Gunnarsson, GOS 77
2. Stefán Gunnarsson, GOS 78
3. Eiríkur Guðmundsson, GOS 88
Með forgjöf:
1. Reynir Guðmundsson, GF 65
2. Halldór Guðnason, GF 69
3. Karl Gunnlaugsson, GF . 75
Konur:
1. Ásta G. Daníelsdottir, GF 139
Unglingar:
1. HalldóraHalldórsd., GF 122
2. Þorsteinn M. Jónsson, GF 124
3. EinarLogi Sigurgeirss., GF 130
Meistaramótið var svo haldið 8. og 9.
júlí. 36 holur.
Úrslit:
1. Halldór Guðnason 177
2. Karl Gunnlaugsson 188
3. Reynir Guðmundsson 191
18holumót
Golfklúbbur Borgarness og Golfklú bburinn
Kjölur í Mosfellsbæ gengust fyrir 18 holu
móti í Borgarnesi fyrir stuttu. Úrslit urðu
þessi:
Án forgjafar:
Sigurður Már Gestsson, GB..............81
Ingvi Árnason, GB.......................83
Jóhann E.W. Stefánsson, Kili............84
Með forgjöf:
Jóhann E.W. Stefánsson, Kili............67
Ingvi Árnason, GB.......................67
Stefán Haraldsson, GB......;...........70
Golfklúbbur
Sauðárkróks
Golfklúbbur Sauðárkróks hélt opið mót um
helgina 15. og 16. júlí síðastliðinn á Hlíða-
rendavelli við Sauðárkrók. 75 kylfingar
voru skráðir til leiks. Er þetta íjölmennasta
mót Golfklúbbs Sauðárkróks til þessa. Veð-
urblíða lék við keppendur og áhorfendur
báða dagana og var til þess tekið hversu
margir lögðu leið sína á Hlíðarendavöllinn
á sunnudeginum til þess að fylgjast með
spennandi úrslitum. Framkvæmd mótsins
tókst í alla staði prýðilega og luku keppend-
ur lofsorði á ágæti vallarins og allt skipulag
mótsins. Mótsstjóri var Sverrir Valgarðsson.
Styrktaraðilar mótsins voru ESSO og Volvo.
Keppt var í karla-, kvenna- og unglinga-
flokki, og leiknar 36 holur, með og án for-
gjafar. Glæsileg verðlaun voru í boði, jafnt
aðal- sem aukaverðlaun.
Keppni í karlaflokki varð mjög tvísýn og
þurfti umspil um þijú efstu sætin. Úm 1.
sæti léku þeir Örn Arnarson GA og Þórleif-
ur Karlsson GA og sigraði Örn, en um 3.
sætið léku bræðurnir Kristján og Ólafur
Gylfasynir GA og reyndist Kristján leikseig-
ari._
Úrslit urðu:
Karlaflokkur, án forgjafar
1. Örn Arnarson GA..................155
2. Þórleifur Karlsson GA............155
3. Kristján Gylfason GA.............157
Karlaflokkur með forgjöf:
1. Hjörtur Geirmundsson GSS.........133
2., Þórleifur Karlsson GA..........135
3. \ Sigurður Hreinsson GH..........136
Kvennaflokkur án forgjafar:
1. Andrea Ásgrímsdóttir GA..........184
2. Halla Berglind GA................211
3. Bjarnhildur Sigurðardóttir GH....218
Kvennaflokkur með forgjöf:
1. Andrea Ásgrímsdóttir GA..........144
2. Halla Berglind GA................155
3. Hjördís Ingvarsdóttir GR.........162
Unglingaflokkur án forgjafar:
1. Egill Hólmsteinsson GA...........162
2. Áki Harðarson GA.................171
3. Halldór Halldórsson GSS..........180
Unglingaflokkur með forgjöf:
1. Halldór Halldórsson GSS..........126
2. Egill Hólmsteinsson GA...........138
3. Sveinn Bjarnason GH..............139
■Þá voru einnig veitt aukaverðlaun fyrir
högg næst holu á 3. og 6. braut hvorn dag.
Á 3. braut voru verðlaunahafar Eiríkur
Haraldsson GA með 52 sm frá holu og
Ásgrímur Hilmisson GA 2,55 m frá holu.
■A 6. braut var Halla Berglind GA 3,05
m frá holu fyrri keppnisdaginn en Steinar
Skarphéðinsson GSS 92 sm frá holu þann
síðari. Þá notaði Ómar Kristjánsson GR
fæst pútt báða dagana eða aðeins 55.
■Keppendur voru frá 10 golfklúbbum
víðsvegar að af landinu.
- BB
Hauks- oq Hermanns-
mótið
Fyrsta opna öldungamótið fyrir karla 65
ára og eldri og konur 55 ára og eldri var
haldið á Strandarvelli sunnudaginn 16. júlí
í mjög gððu veðri.
Leikið var 18 holu höggleikur með for-
gjöf í karla- og kvennaflokki. í karlaflokki
var leikið um Hauks- og Hermannsbikar-
inn, í kvennaflokki um Gyðubikarinn ásamt
ýmsum aukaverðlaunum sem þau hjónin
Steindóra Steinsdóttir og Helgi Daníelsson
og Golffélag RLR gáfu.
Úrslit:
Kvennaflokkur:
1. Kristín Eide NK....................79
2. Steindóra Steinsdóttir NK...........79
3. Erna Jóhannsdóttir GL...............84
Karlaflokkur:
1. LArus Arnórsson GR..................68
2. Ólafur A. Ólafsson GR...............68
3. Sigurður Matthíasson GR.............69
Svarti kötturinn
Laugardaginn 15. júlí fór fram á Svarf-
hólsvelli við Selfoss opið mót, „Svarti kött-
urinn“. Rúmlega 80 kylfingar víðsvegar að
tóku þátt þar sem leiknar voru 18 holur
með og án forgjafar.
Úrslit urðu þannig:
Án forgjafar:
1. JónHaukurGuðlaugssonNK..........73
2. Viggó Viggósson GR..............74
3. Guðbjöm Olafsson GK.............74
Með forgjöf:
1. Gunnar Einarsson GOS............65
2. JónÁgústJónssonGOS..............66
3. Baldur Bijánsson GK.............67
■Aukaverðlaun voru veitt fyrir að vera
næst holu á 4. og 7. braut. Á 4. braut
hreppti Gunnar Einarsson GOS verðlaunin,
var 95 sm frá holu og á 7. braut Baldvin
Jóhannsson GK, 2,32 m frá holu.
Breska meistaramótið
275 M. Calcavecchia (Bandar.) ..71 68 68 68
Wayne Grady (Ástralía).68 67 69 71
GregNorman (Ástralia)..69 70 72 64
277 Tom Watson (Bandaríkin) ...69 68 68 72
278 Jodie Mudd (Bandaríkin).73 67 68 70
279 David Feherty (Bretland) ....71 67 69 72
Fred Couples (Bandaríkin) ..68 71 68 72
280 E. Romero (Argentína)......68 70 75 67
"Paul Azinger (Bandaríkin) ..68 73 67 72
Payne Stewart (Bandar.).....72 65 69 74
281 Mark McNulty (Zimbabwe) .75 70 70 66
Nick Faldo (Bretland)......71 71 70 69
282 Howard Clark (Bretland) ....72 68 72 70
Philip Walton (Irland).....69 74 69 70
Craig Stadler (Bandaríkin)..73 69 69 71
Roger Chapman (Bretland) .76 68 67 71
Steve Pate (Bandaríkin)....69 70 70 73
Mark James (Bretland)......69 70 71 72
283 Derrick Cooper (Bretland)...69 70 76 68
Don Pooley (Bandaríkin)....73 70 69 71
Tom Kite (Bandaríkin)......70 74 67 72
Larry Mize (Bandaríkin)....71 74 66 72
284 Davis Love (Bandaríkin)....72 70 73 69
Vijay Singh (Fiji).........71 73 69 71
J.M. Olazabal (Spánn)......68 72 69 75
285 Chip Beck (Bandaríkin).....75 69 68 73
Stephen Bennett (Bretland) 75 69 68 73
Scott Simpson (Bandaríkin) 73 66 72 74
Lanny Wadkins (Bandar.) ...72 70 69 74
286 Gary Koch (Bandaríkin).....72 71 74 69
B. Marchbank (Bretland) ....69 74 73 70
Jack Nicklaus (Bandarikin) .74 71 71 70
Peter Jacobsen (Bandar.) ....71 74 71 70
Miguel Martin (Spánn)...68 73 73 72
JumbOzaki (Japan).......71 73 70 72
Mark Davis (Bretland)...77 68 67 74
Ian Baker-Finch (Ástralía)..72 69 70 75
Jeff Hawkes (S-Afríka).......75 67 69 75
287 Jeff Woodland (Ástralfa) 74 67 75 71
Mike Harwood (Ástralia)......71 72 72 72
Tommy Armour (Bandar.)...70 71 72 74
288 Jose Rivero (Spánn).......71 75 72 70
Mark O’Meara (Bandar.).....72 74 69 73
Lee Trevino (Bandaríkin) ....68 73 73 74
Ray Floyd (Bandaríkin)....73 68 73 74
289 Sandy Lyle (Bretland).....73737172
Joe Ozaki (Japan).........71 71 69 78
Mark McCumber (Bandar.) .71 68 70 80
290 Ian Woosnam (Bretland).....74 72 73 71
Johnny Miller (Bandaríkin) .72 69 76 73
Christy O’Connor (írland) ...71 73 72 74
291 BrettÓgle (Ástralía).......74 70 76 71
BenCrenshaw (Bandar.)....73 73 74 71
JetOzaki(Japan)..........75717372
Mark Roe (Bretland)......74 71 73 73
Mike Allen (Bandaríkin)..74 67 76 74
E. Dussart (Frakkland)...76 68 73 74
T. Johnstone (Zimbabwe)....71 71 74 75
Riehard Boxall (Bretland) ...74 68 73 76
Gene Sauers (Bandaríkin) ...70 73 72 76
292 Paul Hoad (Bretland).......72 71 77 72
Mike Reid (Bandaríkin).....74 72 73 73
Curtis Strange (Bandar.)....70 74 74 74
Bob Tway (Bandaríkin)......76 70 71 75,
Ronan Rafferty (Bretland) ..70 72 74 76
David Graham (Astralía).....74 72 69 77
Wayne Stephens (Bretland).66 72 76 78
Ken Green (Bandaríkin).....75 71 68 78
293 Russell Claydon (Bretland)..70 74 74 75
L. Carbonetti (Argentína) ...71 72 74 76
Sandy Stephen (Bretland)...71 74 71 77
294 Christoper Gillies (Bretl.) ....72 74 74 74
295 Brad Faxon (Bandaríkin) ....72 72 75 76
Peter Teravainen (Bandar.).72 73 72 78
296 Emlyn Auþrey (Bandar.)...72 73 73 78
297 Martin Sludds (Bretland).72 74 73 78
299 Robert Karlsson (Svíþjóð) ...75 70 76 78
S. Ballesteros (Spánn).....72 73 76 78
301 Gavin Levenson (S-Afríka)..69 76 77 79
309 B. Langer (V-Þýskaland) ....71 73 83 82
A
ITENNIS
Davis-bikarinn í tennis
Undanúrslit:
Svíþjóð — Júgóslavía.............4:1
Vestur-Þýskaland — Bandaríkin....3:2
Keppni um sæti:
Sviss — Pargauay.................5:0
Bretland — Argentína.............2:3
Holland — Indónesía..............5:0
ísrael — Siður-Kórea.............4:1
&
FRJALSAR
ÍÞRÓTTIR
Bláskógaskokk
Bláskógaskokkið 1989 fór fram á dögunum.
Hlaupnir voru 15 km og 5 km. Úrslit urðu
þessi:
Karlar (15 km)
35 ára og eldri
1. Þorlákur Karlsson, HSK......1:02,34
2. Þórólfur Þórlindsson, UÍA...1:04,05
3. Vöggur Magnússon.TKS........1:08,51
4. Örn Ingibergsson, TKS.......1:09,20
5. Hilmar Ágústsson............1:10,26
6. Sævar Þór Magnússon, UMSB...1:17,11
16-34 ára (15 km)
1. Jakob Bragi Hannesson, UÍA....58,12
2. Ólafur Gunnarsson, ÍR.........59,48
3. Árni Árnason, HSK.............59,54
4. Ingvar Garðarsson, HSK......1:02,00
5. Pétur Valdimarsson,.........1:06,24
6. GuðmundurH. Atlason.........1:16,28
7. ÁrniÁ. Árnason..............1:16,48
Konur (15 km)
35 ára og eldri
1. Margrét Jónsdóttir, TKS.....1:28,40
2. Bryndís Kristiansen, SKM....1:37,59
Karlar (5,5 km)
35 ára og eldri
1. Sturlaugur Björnsson, UMFK....25,00
2. Einar Magnússon, TKS..........28,42
Yrigri en 15 ára
1. Marteinn Vöggsson, (ÍR) TKS.33,56
Konur (5,5 km)
35 ára og eldri
1. Steinunn Pálsdóttir, TKS......33,44
2. Guðlaug Óskarsdóttir, TKS.....33,57
3. Alda Magnúsdóttir, TKS........39,41
4. Guðný Helga Gunnarsd., TKS....41,24
5. Stefanía Jóhannsdóttir, TKS...44,42
Yngri en 15 ára (5,5 km)
1. Olöf Huld Vöggsdóttir, (ÍR)TKS.33,08
A
KEILA
Laugardagsmót
Úrslit urðu þessi á Laugardagsmóti Öskju-
hliðar 22. júlí:
A-flokkur:
1. Ársæll Björgvinsson..........581
2. Gunnar Loftsson..............499
3. Halldór Halldórsson..........494
B-flokkur:
1. Guðni Siguijónsson...........484
2. Sölvi Hilmarsson.............463
3. Guðmundur Kristófersson......447
C-flokkur:
1. Ari Kristmundsson............441
2. BrynjólfurÞórsson............403
3. Hjördís Alfreðsdóttir........399
D-flokkkur:
1. Baldur Bjartmarsson..........464
2. Ólafur Harðarson.............430
3s Stefán Sigurbjörnsson.........412
Sumarmót Sigga frænda
Síðastliðinn laugardag fór fram júlí-
sérmót Sigga frænda. Sigurvegari varð
Elin Óskarsdóttir, sem jafnframt er íslands-
meistari kvenna. 1 öðru sæti varð Sölvi
Hilmarsson og þriðji Björn Þ. Jónsson.
Elín hefur bezta meðaltal kvenna í mót-
inu, 167. Hún hefur einnig náð bezta skori
í einum leik í kvennaflokki, 221, bg beztu
sefíu kvenna, 578. Björn Þ. Jónsson er með
hæsta meðaltal karla, 187 og hann á einn-
ig hæsta skor í einum leik, 265. Björn Sig-
urðsson á beztu seríu karla, 645.
SUND
Aldursflokkameistara-
mót íslands
Aldursflokkameistaramót íslands fór fram
í Mosfellsbæ um helgina og heppnaðist
mjög vel. Úrslit á mótinu urðu þessi:
400 m skriðsund stúlkua:
Arna Þórey Sveinbjömsd., Ægi 4.44.56
Halldóra Dagný Sveinbj., Bol. ' 4.45.76
Björg Jónsdóttir, UMFN 4.53.26
400 m skriðsund pilta:
Gunnar Ársælsson, IA 4.21.75
Geir Birgisson, UMFA 4.24.14
ÓskarGuðbrandsson, ÍA 4.25.13
100 m bringusund meyja
Svava Magnúsdóttir, Óðni 1.22.99
Ingibjörglsaksen, Ægi 1.28.13
Eygló A. Tómasdóttir, UMFN 1.29.02
100 m bringusund sveina:
Viðar Örn Sævarsson, HSÞ 1.26.72
Jón St. Guðmundsson, Bolungarvík 1.27.64
Elv'ar Daníelsson, USVH 1.29.79
100 m skriðsund tclpna:
Hildur Einarsdóttir, KR 1.02.74
Hulda Rós Hákonardóttir, Ægi 1.03.83
Jóhanna Björk Gísladóttir, Ármann 1.06.00
100 m skriðsund drengja:
Gísli Pálsson, Óðni 1.00.39
Hlynur Þór Auðunsson, UMSB 1.01.16
Garðar Öm Þorvarðarson, ÍA 1.02.20
50 m skriðsund hnátna:
Arna L. Þorgeirsdóttir, Ægi 0.34.90
HalldóraHallgrímsd., Bolungarvík 0.35.96
Guðríður Þóra Gísladóttir, Ármann 0.36.19
50 m skriðsund hnokka:
Hálfdán Gíslason, Bolungarvík 0.34.16
Karl K. Kristjánsson, lA 0.37.67
Sigurður Guðmundsson, UMSB 0.37.68
100 m baksund stúlkna:
Arna Þórey Sveinbjörnsd., Ægi 1.11.16
Elín Sigurðardóttir, SH 1.11.94
Lóa Birgisdóttir, Ægi 1.14.62
100 m baksund pilta:
ÆvarÖrn Jónsson,_UMFN 1:03.54
Logi Kristjánsson, |BV 1.05.29
Ársæll Bjarnason, ÍA 1.06.10
;200 m ijórsund telpna:
Hildur Einarsdóttir, KR 2.39.52
Sandra Siguijónsdóttir, ÍA 2.39.60
Jóhanna Björk Gísladóttir, Ármann 2.41.50
200 in fjórsund drengja:
GarðarÓmÞorvarðarson.ÍA 2.29.82
Hlynur Túliníus, Óðni 2.36.54
Hlynur Þór Auðunsson, UMSB 2.36.94
4x50 m skriðsund meyja:
A-Meyjasveit UMFN, UMFN 2.12.34
A-MeyjasveitÆgis;Ægi 2.13.51
A-Meyjasveit HSK, HSK 2.20.84
4x50 m skriðsund sveina:
A-Sveinasveit UMFN, UMFN 2.14.15
A-Sveinasveit Ægis, Ægi 2.17.71
A-Sveinasveit ÍA, ÍA 2.22.06
200 m bringusund pilta:
Óskar Guðbrandsson, ÍA 2.34.79
Kristján Sigurðsson, UMFA 2.38.58
Arnar Freyr Ólafsson, HSK 2.42.98
200 m bringusund stúlkna:
Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 2.49.67
Alda Viktorsdóttir, lA 2.50.22
Auður Ásgeirsdóttir, ÍBV 2.54.09
50 m bringusund hnokka:
Sigurður Guðmundsson, UMSB 0.43.66
Hálfdán Gíslason, Bolungarvík 0.46.42
Eiríkur Einarsson, SH 0.47.60
50 m bringusund hnátna:
Brynhildur Elvarsdóttir, HSÞ 0.46.21
Guðríður Þóra Gísladóttir, Ármann 0.47.03
Karen SvavaGuðlaugsd., Ægi 0.47.43
50 m baksund sveina:
Elvar Daníelsson, USVH 0.36.46
Viðar Örn Sævarsson, HSÞ 0.38.02
Óskar Þórðarson, HSK 0.38.97
50 m baksund meyja:
Ingibjörg Isaksen, Ægi 0.37.48
Eygló A. Tómasdóttir, UMFN 0.37.66
Eydís Konráðsdóttir, ÚMFN 0.37.89
50 m baksund hnokka:
Kristján Sveinsson, Vestra 0.40.95
Karl K. Kristjánsson, ÍA 0.42.23
Háifdán Gíslason, Bolungarvík 0.42.88
100 m flugsund drengja:
Garðar Örn Þorvarðarson, ÍA 1.08.02
Gísli Pálsson, Óðni 1.09.45
Ómar Árnasön, Óðni 1.12.07
100 m flugsund telpna:
Ema Jónsdóttir, Bolungarvík 1.13.73
Berglind Valdimarsdóttir, ÍA 1.14.08
Jóhanna Björk Gísladóttir, Ármann 1.14.51
50 m baksund hnokka:
Kristján Sveinsson, Vestra 0.40.95
Karl K. Kristjánsson, ÍA 0.42.23
Hálfdán Gíslason, Bolungarvík 0.42.88
50 m baksund hnátna:
Arna L. Þorgeirsdóttir, Ægi 0.43.44
Lilja Sif Sveinsdóttir, ÚMSB 0.44.78
Hrafnhildur Siguigeirsd., Bolungarv. 0.45.77
50 m flugsund sveina:
Viðar Örn Sævarsson, HSÞ 0.35.66
Elvar Daníelsson, USVH 0.36.23
Jón St. Guðmundsson, Bolungarvík 0.36.63
50 m flugsund ineyja:
Eygló A. Tómasdóttir, UMFN 0.34.76
Eydis Konráðsdóttir, ÚMFN 0.34.90
Berglind Daðadóttir, UMFN 0.35.13
100 m skriðsund pilta:
Logi Kristjánsson, ÍA 0.56.41
Karl Pálmason, Ægi 0.56.67
Gunnar Ársælsson, ÍA 0.57.25
100 m skriðsund stúlkna:
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, Ægi 1.02.79
Elín Sigurðardóttir, SH 1.03.69
Björgjónsdóttir, UMFN 1.04.10
4x100 m skriðsund drengja:
A-DrengjasveitÓðins, Óðni 4.21.06
A-Drengjasveit ÍA, ÍA 4.28.28
A-Drengjasveit UMFN, UMFN 4.40.35
4x100 m skriðsund telpna:
A-Telpnasveit Ægis, Ægi 4.29.86
A-Telpnasveit KR, KR 4.30.70
A-Telpnasveit Vestra, Vestra 4.33.83
200 m fjórsund stúlkna:
ArnaÞórey Sveinbjömsdóttir, Ægi 2.30.15
BirnaBjörnsdóttir, SH 2.34.37
Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 2.37.99
200 m fjórsund pilta:
Gunnar Ársælsson, ÍA 2.18.37
Arnar Freyr Ólafsson, HSK 2.21.52
Óskar Guðbrandsson, ÍA 2.21.68
50 m flugsund hnokka:
Kristján Sveinsson, Vestra 0.40.40
Sindri Siguijónss., UMF Grund. 0.43.58
Jens Guðmundsson, ÍA 0.47.07
50 m flugsund hnátna:
Hrafnhildur B. Sigurgeirs, Bol. 0.39.08
HalldóraHallgrímsd., Bolungarvík 0.40.97
Aðalheiður Gestsdóttir, Vestra 0.42.11
100 m bringusund telpna:
Hildur Einarsdóttir, KR 1.21.68'
Sandra Siguijónsdóttir, ÍA 1.22.76
Kristianna Jessen, USVH 1.25.31
100 m bringusund drengja: j
Garðar Örn Þorvarðarson, IA : 1.21.99
Valtýr Sævarsson, SH | 1.22.51
Örlygur Eggertsson, USVH 1.23.18
100 m flugsund stúlkna:
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, Ægi 1.07.15
Elín Sigurðardóttir, SH 1.10.39
Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 1.11.98
100 m flugsund pilta:
Gunnar Ársælsson, ÍA 1.01.20
Karl Pálmason, Ægi 1.03.63
Grétar Árnason, KR 1.05.07
100 m skriðsund meyja:
Ingibjörg Isaksen, Ægi 1.08.45
Berglind Daðadóttir, UMFN 1.09.88
Eygló A. Tómasdóttir, UMFN 1.10.12
100 m skriðsund sveina:
Elvar Daníelsson, USVH 1.05.89
ViðarÖm Sævarsson, HSÞ 1.09.50
Jóhannes F. Ægisson, Ægi 1.10.34
100 m baksund telpna:
Sesselja Ómarsdóttir, UMFN 1.15.58
HuldaRós Hákonardóttir, Ægi 1.16.96
Jóhanna Björk Gísladóttir, Ármann 1.17.16
100 m baksund drengja:
Garðar Örn Þorvarðarson, ÍA 1.10.99
Hlynur Þór Auðunsson, UMSB 1.12.16
Benedikt Sigurðsson, Bolungarvík 1.12.73
4x100 m fjórsund stúlkna:
A-Stúlknasveit Ægis, Ægi 4.50.06
A-Stúlknasveit SH, SH 4.54.36
A-StúlknasveitÍA, ÍA 4.55.45
4x100 m fjórsund pilta:
A-Piltasveit ÍA, ÍA 4.20.55
A-Piltasveit Ægis, Ægi 4.28.94
A-Piltasveit KR, KR 4.44.16
Gull Silfur Brons Samt.
lA 9 8 8 25
Ægir 11 8 3 22
UMFN 5 3 7 15
UMFB 3 5 4 12
Óðinn 4 2 3 9
HSÞ 32 5
USVH 2147
UMFS .13 15
KR 3 12 6
ÁRMANN 1 5 6
HSK 1 3 4
Vestri 2 2 4
SH 6 17
ÍBV 1113
UMF
Grundarfj. 1 1
16 félög af 21 hlotið verðlaun f. 1-2 sæti.
19. félög af 21 hlotið stig í stigakeppni
félaga.
4 Aldursflokkamet voru sett á mótinu.
Ægirfékk
flest stig
Ægir fékk flest stig á aldursflokka-
mótinu i sundi. Það eru þijú ár síðan
að Ægir var stigahæsta félagið -
síðast 1986 í Reykjavík. Keppnin var
geysilega jöfn á milli Ægis og ÍA,
sem fékk aðeins einu stigi minna en
Ægir.
Ægir fékk 292 stig, en ÍA 291
stig. UMFN varð í þriðja sæti með
228 stig, UMFB fékk 143, 5, Óðinn
137, SH 102, KR 92, USVH 91, HSÞ
85, Vestri 79, UMSB 78, UMFA 59,
HSK 48, ÍBV 42, Ármann 38,5,
UMFG 18, KS 11, UBK 7, UÍA 2,
IFR 0.
Tæplega 400 keppendur tóku þátt
í mótinu.