Alþýðublaðið - 23.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fáar þjóðir munu hafa liðið jafnlítið við kreppuna og Danir og Svíar. Og það er rneðal ann- ars að þakka þeim trygginguim, sem jafnaðarmjenn hafa komið á i báð’um löndunum og smátt og smátt aukið á síðastliðnum 30 —40 árum. 1 Danmörku hafa jafnáharmenn stjórnað síðan 1929. I kosningunum, sem frarn fóru 6. þ. m., bættu þeir við sig um 60 þús. atkvæðum. Hvorir tveggju sigrarnir eiga rót sína að rekja til þjóðfélagsliegra umbóta, sem jafnaðarmenn hafa sótt í greipar íhaldsins á undanförnum árum. Þannig getur verkalýðurinn ekki sigrað nema hann trúi á sinn eigin mátt og sín eigin saim- tök. Um dsgÍKiEi og vepinn STÚKAN „1930“. Fundur í kvöld. Húsnæðismálið t'l umræ'ðu. Á- ríðandi að félagsmenn fjöl- menni. Þjóðabandalagið. Aðalnefnd þess hefir frestað fundum um óákveðinn tíma, vegna þes;s, að Þjóðverjar hafa ekki fengist til að taka þátt í fundunum. Leyfi til barnakenslu Þeir, sem ætla að stunda barna- kenslu hér í bænum, ættu að gefa gætur að auglýsingu bæjar- læknisins í blaðlinuf í dag. Safnaðafundurinn. Herra ritstjóri! Þótt mér sé yfirleitt nokkuð sama um, hvernig samherjarnir, íhaldsmenn og bommúnistar, kljást innbyrðis, þá tel ég Al- þýðuflokknum íyrir beztu, að b’.að flokksins skýri rétt frá um þetta eins og annað. Þessa virðist mér ekki hafa verið fylliiega gætt í fregnum „frá safnaðafundinum í fríkirkjunni á sunnudagskvöldið. Ég var alt af inst í kirkjunni og heyrði glögt og sá, hvað fram fór. Þóttist ég taka vel eítir og heyrði þó t. d. aldrei Jón Pálsson tala 'þau orð, sem eftir honum (ern höfði í griein „x‘r‘ í bláðinu 20. þi .m. eða neitt í þá átt. Hitt er rétt hjá blaðinu, að með rögg- samri og hlutlausii fundaxstjórn hefði mátt komast hjá þvi, að fundurinn yrði mörgum tii leið- Dagsbrúuaifundur er annað kvöld. Áríðandi áð sem flestir mæti. Ve> ðlaunavinningar Leifs kaffis. 100 kr. vann Petrina Kjartans- dóttir/Bræðraborgarstíg 53. 50 kr. vann Ásta Kristjánsdóttir, Sel- búðum. 25 kr. vann Briet Ólafs- dóttir, Grandavegi 37. Danzleikur annað kvnld. Annað kvöld verður danzleik- •ur í Iðnó, sem óefað mun draga að sér athygli allra danzunnenda, því að báðiar frægustu og vel- látnustu hljómsveitirnar skeanta: hljómsveit Hótel Isilands og hljómsveit Bernburgs. Danzleik- , urinn hefst kl. 10 og eru að- göngumiðar seldir í dag kl. 6—8 og á laugardag kl. 5—8. — Öll í Iðnó annað kvöld. R. Mullerssfeólinn. inda og sumum til skammar, eins og raun varð á. Með þökk fyrir birtinguna. Íngimtír Jónssan. Þýzki sildarmarkaðurinn. Þjóðverjar eru nú að þrefalda ininiflutningst'Olilinn á saltsild, úr þremur ríkismörkum á tunniu í 9 rikiSimörk. Samkvæmt NRP.- fregn frá Osló hafa Norðtmenn falið sendiherria sinum í Berlín að ræða við þýzku stjórnina um sölu á norskri síld. Hvort ætiar íslenzka stjórnin að gera mann á fund þýzku stjórnarjnnar til þess að ræða um frambúðarmarkað fyrix íslenzka (Eíld í Þýzkalandi? Dugir eigi' ó- freistað, og er nú ráð að laéra viðbiiagðsflýti af Norðmönnum. BelgifíkiT togcrí kom hingað í morgun að fá fiskileiðsöguimann. Skipttjnétíjr, „Lyra“ fór í gær- kveldi áleiðis txl Noregs. Kola- skip kom í gærkveldi til „Kveld- Eins og lesendur bláðsins hafa séð i auglýsingu hér í blaðinu í gær, starfar Mullers-skólinn í vetur ein,s og undanfarna vetur. Er þessi skóli eitthvert hollasta 'fyrártæki í borginni, og eru for- eldrar sérstaklega hvattár til að láta börn sín sækja hanin og læra leikfimi. — Mun þeiim aurum, sem! í það fara, mjög vel varið. Ei' bagi þó b óðir sé nefndur? Hingað til hefir þ'að ekki þótt á íslandi, en Morgunblaðið ætlar nú áð fara að telja fólki trú um að svo sé. í gær stóð hér í blaðinu. að Guðmundur Felixson befði verið blaðamaður í Noregi, en átti að vera Ólafur Felixson. Innbrot í nótt. í nótt var brotist inn í kaffi- stofuna „Símberg" í Austur- stræti. Þjófarnir höföu brotið dýran og rammgeran penimga- skáp, en þó ekki komist inn í hann, enda voru engir peningar í honum. Þeir stálu töluverðu. af brauðá, sælgæti og vindlingum. Venjulegar ýkjur. úLfs“. Á fundi S. K. í gærkveldi sagöi Frá landsimaniH: Handrit að nýju símaskránni liggur frammi á landsímastöðinni frá 23. til 28. þ. m. að báðum dögum (einnig sunnudeginum 25. þ. m.) meðtöidum. Verður þar tekið á móti breytingum og leiðréttingum í skrána frá kl. 9—12 og 13—19 daglega. SérstakEega era peir símanotendur, sem ekbi hafa enn |)á tilkynt um fiutn- inga á síma i hanst, beðnir að gera pað á Vsrrgreindn tfmabili. Á sama stað geta símnotendur fengið leiðbeiningar um notkun sjálfvirku simatækjanna. — Inngangur er Krá Thor- valdsensstræti, nm syðri dyr, (næst gamla Rvfkur apó« tekl). Bifrelð fer næstkomandi snnnndag norðnr á Blðndnós. Bifreiðastððin MrinfgiBrÍEna* Simi 1232. Kartöfiur 7 kr. pokinn. Riklingur í pökkum og lausri vigt. Grænar baun- ir. Sardínur. Kanpfélaq fllpýða Njálsg. 23 & Verkamannabúst. Símar 1417 og 507. Einar Olgcirsson, áð í vetur myndu verða um 9 milljónir at- viim'ulieysingjá í BerJín. Berlín er nú ekki fjölmennari en það, að hún telur um 3 milijónir íbúa. Alt af er Einar snjallastur í ýkj- uníum og þvaðrinu. Jafndægur. Nú eru jafndægur, þ. e. þ'ennan sólarhring eru nótt og dagur jafn- löng. Tata atvinnuleysingja í Noregi var 15. sept. 30963, samkvæmt upplýsingum víðsvegar að af landinu. Hefir atvinnuleys- ingjum fjölgað um 4 þúsund á einum mánuði. (N. R. P.-FB.) Ivi® es* að frétta? Nœturlœknin er í nótt Kristinn Bjarniarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. ÚtuarpiB, í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 19,40 og 20: Söngvél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. Fundm í Kuetmadeild Slgsar imnnaféhagsms er í kvöld kk 8V2 í K. R-húsirai uppi. VeliriF Kl. 8 í morgun var 3 stiga hitii í Reykjavík. tJtlit hér um slóðir: Austangofe. Lítilshátt- ai) regn. Dívamr, margar, tegundir, og aðgerðir á stoppuðum húsgögn- um. Rúllugardínur í mörgum lit- am. Tekið á móti pöntunum t núsgagnaverzluninni, Laugavegi 6. Helgi Sigurðsson,. Reiðhjól tekin til geymslu. — wÖrninn“, sími 1161. Laugavegi 8 og Laugavegi 20. Notað reiðhjói til sölu, ,mjög ódýrt Fomsalan, Aðalstræti 16, sími 1529. Veggfóðira og vatnsmála. — Hringið í síma 409. Gotf píanó til sölu, með tæki- færisverði. Upplýsingar í síma 686. Skrifborð til sölu með tæki- færisverði. Vinnustofan, Hverf- isgötu 34, Nærföt, f uilorðinna og drengja, í ölksm stærðum. Vörubúðin, Latzgavegi 53. Fiður og dúnn Lang-ódýrast og bezt hjá Georg. Vörubúi in, Langavegi 53. Skátafélagid ,„Ernir“. Farið verður upp í skála annað kvöld. Félagar, tilkynmð þátttöku til flokksforingjatma fyrir hádegi á morgun. SkátL Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssion. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.