Alþýðublaðið - 27.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1932, Blaðsíða 4
4 ALPiÝÐUBEAÐIÐ áð kona ha:ns var ekki fráhverf öðlrum karlmönnium, — cf fs- lenzkumeistari „Mgbl.“ vi! ekki kannast við, að hann hafi rasað tí.1 falls eða um ráð fram. Hv&d ®v sH frétta? Nœturlœknm er í nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, sími 1655. Otmrpi3t í diag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfxtegmr. Kl. 19,40: Tónleikar: — Píanóspil (Emil Thoroddsen). Kl. 20: Söngvél (Schubert). Kl'. 20,30: Fréttir. — Hljómledkar. iStefán Þorvaro’Sson, fulltrúi for- sætisráðherra, var mieðal farpega á „Gullfossi" frá útlöndum. (Föð- furnafn hans misprentaðist í síð- asta blaði-.) Skipafréltir, „Dettifoss" kom Isiödegis í gær að norðan og vest- aín, talsvert fyrr dags en ætlað var í gærmorgun. Var fjöl'di far- pega með honum. — Eftirfits- skipið „Hvidbjörnen" kom hingað í nótt frá Grænlandi. „Lyra“ kom tíl Björgvinjar í rnorgun kl. 5 eflir norskum tíima. Úr\ VíKy i Mijréal er FB. skrifað 22. sept.: Heysikap er nú lokið fyrir nokkru og munu heybirgð- ir bænda nú vera mieð allra mesta móti. Grasvöxtur á túnum og valllendi varð á;gætur, en mýrar voru lakari. Nýting varð yfirledtt góð. Tíð var hagstæð. Skiftust á hæg væta og góðdr purkar. — Uppskera úr görðum varð ærið misjöfn. Sums staðar, t. d. í Vík, meiri en dæmd eru til áðiur. Sýki í kartöflum gerfr talsvert vart við sig og hefir sums stað'ar eyðilugt uppskeruna alveg, eiun- ig á stöðurn, þar sem hún hefir aldrei gert vart við sig áður og engar kartöflur verið aðfluttar árum saman. Njólasýki í kar- töflum hefir einnig orðdð vart. — Bráðapest fór að gera vart við sig snemmal í ágúst, eða jafnvel fyrr, en hefir magnast svo frá jwí um 10. j). m., að til vandræða horfir á mörgum bæjum. Á sum- um bæjum hafa fundist 10—20 kindur, sem hafa tekið pestína, og er þö ekki farfð að smala heiðialönd. Veit því enginn hve víðtæk hún er. T. d. var Hafurs- eyj smöluð í gær, en þar ganiga á annað hundrað ær. 23 lömb fundust dauð eða drápust í sam- rekstrfnuim. Margir bólusettu þau lömb, sem þeir náðu í, þegar veikin fór að magnast, og hefir það senniliega stöðvað hana aíl- mikið, en þó er hún svo mögnuð á sumum bæjum, að bólusett lömb hafa verið að drepast fram Bið þessu og þaö í allstórum stil. —i Slátriun er nú að byrja í Vík, en menn kvíða lágu verðd. Af- boma manna er fram yfir allar vonir. Afurðaverð er lágt, en skuldasöfnun lítiáL Fari verð ,á afurðum enn lækkandi, standast menn það ekki, þótt þeir hafi dregið eins úr öllum útgjöldum og unt er. Verð á bnsáhöldnm. Til að gera húsmæðrum léttara fyrir með að velja búsáhöldin, sem bæta þarf við núna um flutningana, hefi ég flokkað samstæð verð á nokkrum tegundum: Fyrir 50 aura: Vatnsglös, (níðsterk) 0.55 Alum. skeið og gaffall 0,50 Gólfklútar 0,50 Lux handsápa 0,50 Rjómaþeytarar 0.50 Dúsahnifar 0,50 Blómaáburður, (pakkar) 0,50 Kveíkir í oiíuvélar 0,50 Fyrir 75 aura: Gölfskrúbbur 0,75 Uppþvottakústar 0,75 Postulinsbollar 0,75 Bollaþurkur, meterinn 0,75 Fægilögur, brúsinn 0,75 Fyrir 1 krónu: 6 sápustykki í pakka 1,00 3 klósettrúllur 1,00 Kökumót 1,00 Fataburstar 1,00 Alpakka matskeiðar 1,60 Alpakka matgafflar 1,00 Kökuföt, glær 1,00 Skálar, glærar 1,00 Rjómakönnur 1,00 Kleinujárn 1,00 Sápuþeytarar 1,00 50 klemmur, gorm 1,00 4 heiðatré 1,00 Borðmottur. vandaðar 1,00 Rykskúffur 1,00 2 handsápustykki, ágæt teg. 1,00 Fyrir kr. 1,50: Gólfkústar 1,50 Borðhnífar, ágæt teg. 1,50 Hitaflöskur 1,50 Skóburstar 1,50 Eldhússpeglar 1,50 Gólfmottur 1,50 Vaskaföt 1,50 Strákústar 1,50 Mjólkur- og bað-hitamælar 1,50 Fyrir kr. 2,00: . Þvottabretti, zink 2,00 Gaskveikjarar 2.00 Email. föt (að hræra í) 2,00 Hnífakassar 2,00 Ýmislegt verð: Teppabankarar 1,00 Email, föt 2,50 Email. katlar, 5 lítra 5,00 Email. kaffikönnur 3,00 Kaffikönnur, (8 bolla) , 6,00 Flautukatlar, alum. 3,50 Bónkústar 12,00 Gólfmottur (þykkar) 2,95 Riðfríir borðhnífar 0,90 Fatasnagar á brettum 1,75 Þvottasnagar galv, 70 cm. 9,50 Hakkavélar nr. 5 7,00 Hakkavélar nr. 8 9,00 Borðdúkaefni, meterinn 3,00 Mjólkurbrúsar 3,00 Fötur með loki (bláar) 2,25 Gasolíuvélar 14,00 SJeifasett (7 stk.) 3,75 Hand læðahengi í eldhús 2,75 Kaffistell f. 6 15,00 4 mismunandi þyktir af alumin- ium pottum. — 12 mismunandi stærðir. (Klippið verðlistann úr blaðinu og geymið hann). Útsakn á veggfóðpiun heldesF áfram til œaám&ðaméta. Mikill afslátftnr. Sigurðnr KJartansson. Langavegi og Klappastig. (Gengið inn frá Klapparstíg). í Gamla fást á Durium sem kosta að eins 2,50 hjá Atla* Hljóðfærahús Austur- Laugavegi 38. Fáum bráðlega niðursuðu- dösir, betri en hér hafa alment þekst áður. Pantanir óskast. Kanpfélag Alpýðn Njálsg. 23 & Verkamannabúst. Símar 1417 og 507. I Kvensloppar, I Kvensvnntnr, I Nátttöt barna, kvenna og karla. Verzlnnin Bjðrn Hristjðnsson, Jón fijörnsson & Go. Veorio, Otlit: Regn um alt land- ið. Hér á Suðvesturlandi: Ali- hvöss suövestan- og sunna'n-átt. Stúlka óskast í vist. Upplýsing- ar á Freyjugötu 10 A uppi. 2 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar á Bergþórugötu 43 6 myiidir 2 kr. Tilbiinar eftir 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komin. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Kjöt- og slátar-iíát. Fjöl- breyttast úrval. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar kjöttunnur keyptar. Beykivinnu- stofan, Klapparstig 26, Sparið peninga. Forðistóþæg- inði. Munið þvj eftir að vanti ykkur rúður í glngga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Rafmagnsgeyitiar í bíla eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl, Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Simi 1690. SpejL Cream fægilogurinn fæst kjá Vald. Poulsen. Klapparstig 29. SímS 24 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1284, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sva sem erflljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., of afgreiðir vtnnuna fljótt og við réttu verði, — fiardínn- stenp. Fjölbreytt úrval nýkomið. LUDVIG STORR. Laugavegi 15. Ritstjóri og ábýrgðannaðiuii: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.