Morgunblaðið - 10.09.1989, Page 15

Morgunblaðið - 10.09.1989, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR sukNÚnAGUR íð! í SEPTEMBER 1989 B Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Óska eftir: 2ja og 3ja herb. í Hamraborg. Óska eftir: 3ja herb. í Kóp. m/bílsk. og veðdeild- arl. Má þarfnast endurn. Einstaklíbúd 30 fm á efri hæð í fjórb. v/Laugaveg. Laus strax. Verð 1,8 millj. Hlídarhjalli — 2ja 98 fm á jarðhæð í tvíbhúsi. Fokh. að innan m/gleri og útihurðum. Hiti í bilaplani. Verð 3,8 millj. Engihjalli - 3ja 85 fm á 1. hæð. Vestursv. Vandaðar innr. Laus 1. nóv. Verð 4,9 millj. Kópavogsbraut — 3ja-4ra 100 fm jarðhæð. Sérinng. og sérhiti. Nýtt gler. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. Ásbraut — 4ra 100 fm endaíb. á 1. íbhæð í vestur. Þvottah. í kj. Nýr bílsk. Ekkert áhv. Verð 6,0 millj. Vesturberg - 4ra 95 fm á 3. hæð. Vestursv. Verð 5,5 millj. Fannborg — 4ra 100 fm á efstu hæð, endaíb.JSólskýli. Vestursvalir. Mikið útsýni. Lítið áhv. Einkasala. Verð 6,6 millj. Hlíðarhjalli — 4ra 152 fm á 1. og 3. hæð. Tilb. u. trév. í des. Vprð 7,0 millj. Furugrund — 4ra 4 svefnherb. á 1. hæð. Suðursv. bílskýli. Verð 6,6 millj. Vallargerði — kj. og hæð 190 fm, 5 svefnherb., saml. stofur í eldra steinst. húsi. Tvöf. bílsk. Raðhús — fokhelt 138 fm á tveimur hæðum auk bílsk. 24 fm. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Afh. í nóv. Verð 6,8 millj. Huldubraut - fokheld 143 fm. 4 svefnherb. 54 fm bílsk. auk 20 fm geymslurýmis. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að ínnan. Byggaðili bíður eftir húsnstjlóni ef gjalddagar eru staðfestir. Hlíðarhjalli — sérhæð 224 fm ásamt bílsk. Fokh. innan. Gler og útihurðir komnar. Bílastæði steypt með hitalögn. Til afh. strax. Verð 8,4 millj. Borgarholtsbraut — sérh. 110 fm neðri hæð í tvíb. 4 svefnherb. ásamt bílsk. m/íbaðstöðu. Skipti á 3ja herb. íb. mögul. Verð 6,9 millj. Álfhólsvegur — raðhús 177 fm á tveimur hæðum. í kj. er lítil íb. 37 fm bílsk. Verð 9,5 millj. Vesturgata — steinhús Kj., verslhæð, tvær íbhæðir og ris alls 240 fm. Mögul. að gera 3 íb. Vel staðs. Selbrekka — einbýli 224 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar geymslur. Vandaðar innr. Húsið stendur á hornlóð. Tvöf. bílsk. 98 fm alls, annar m/hurðarhæð 320 cm. Ekk- ert áhv. Laust fljótl. Fífuhjalli - einbýli 336 fm einbhús á tveímur hæð- um ásamt tvöf. bílsk. m/séríb. á jaröhæð. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan í nóv. Smiðjuvegur — iðnhúsnæði 141 fm verslhæð á jarðhæð. Hentar vel fyrir versl.- eða léttan iðnað. Laust strax. Vesturvör — iðnhúsnæði Tvær einingar hvor um sig 114 fm ásamt skrifstofuaðstöðu í nýbyggðu húsi. Afh. fullfrág. Laus samkomul. Hagstætt verð. Holtageröi - einbýli 229 fm, 3-4 svefnherb., stórar stofur, arinn, vaodaðar innr. Stór bilsk. Laust i des. Einkasala. Nýbýlavegur — verslhæð 80 fm verslhæð. Laus fljótl. Skútahraun — iðnhúsnæði 60 fm gólfflötur auk skrifst.- og kaffistofu. Verð 2,4 millj. Laust fljótl. EFasteignasakin EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Sölumenrv Jóhann Hálfdánarson, h». 72057 Vilhjálmur Einarsson. ha. 41190, Jón Eiriksson hdl. og Runar Mogensen hdl. Hverfisgata Glæsil. 180 fm nýtt skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði á 2. hæð með 4 m lofthæð í lyftuhúsi. Laust nú þegar. Séreign, sími 29077. Útsýnislóð Til sölu er ein fallegasta óbyggða útsýnisbyggingarlóð- in á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Útsýni yfir Arnarnes, Garðabæ, Hafnarfjörð, Keflavík, Reykjavíkurfjallgarðinn og Bláfjöll. Ræktuð 800 fm lóð. Á lóðinni er lítið 30 fm íbúðarhæft hús sem verið hefur í útleigu. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755, Reynir Þorgrímsson. FOSSVOGUR Vandað einbýli á einni hæð vel staðsett í Foss- vogi. Grunnfl. íb. 151 fm sem skiptist þannig: Forstofa, gestasnyrt. og þvottah. innaf forst. Fjölskylduherbergi, skáli, borðstofa, stofa, rúmg. eldh. m. búri innaf. Þrjú svefnherb., flísa- lagt bað. Bílsk. 43 fm. Fallegur ræktaður garð- ur. Ákv. sala. Jurinn Nóatún 17 26933 Opið.1-3 2ja og 3ja Breiðholt. Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á sléttri jarðh. Sér garður. Framnesvegur. 3ja herb. íb. á 2. hæð m/aukaherb. í kj. í fjög- urraíbhúsi. Eign í mjög góðu standi. 4ra og stærri 4ra herb. m. bftsk. Til sölu glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð á góðum stað í Austurborginni. Ákv. sala. Dalsel. Stórglæsil. 4ra-5 herb. 120 fm endaíb. á 2. hæð. Eign í sérfl. Bílskýli. Hæðarbyggð Gbæ. Vor- 'um að fá í sölu 146 fm sérhæð í nýl. tvíbhúsi (jarðhæð). Parket á stofu og holi. Falleg eign. Gott útsýni. I nýju húsi. Til sölu 4ra herb. 90 fm íb. á 2. hæð m/bílsk. nýju húsi í nánd v/miðborgina Selst tilb. u. trév. Raðhús og einbýli Rauðihjalli. Endaraðhús á 2 hæðum með innb. bílsk. Sam- tals 210 fm. Gott útsýni. Fannafold. Einl. parh. m. innb. bílsk. samtals um 160 fm. Selst fokh., frág. að utan. í sérflokki v/Ósabakka. Raðh. m/innb. bílsk. samt. 210 fm. Vönduð og vel umgengin eign. Mikið útsýni. Hafnarfj. - einbýli m/ein- stakiingsíb. Húsið stendur á fallegum stað í nánd við Hamar- inn. Kj., hæð og ris, samt. 191 fm. Húsið er steinhús. Allt end- urnýjað að innan. Þ. á m. allar lagnir, gluggar og gler. Skipti á minni eign í Hafnarfirði koma til greina. Atvinnuhúsnæði Örfirisey. 1060 fm húsnæði á tveimur hæðum. Getur selst í þremur einingum. Skúli Sigurðsson, hdl. Glæsileg gleraugnaverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu eða leigu glæsil. sérverslun með gleraugu o.fl. Verslunin er nýinnréttuð á einstaklega smekklegan og glæsilegan hátt. Hús- næðið er ca 110 fm. Leiga á versluninni í heild kemur einnig til greina. Góð staðsetning. Nánari uppl. á skrifst. okkar: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sfmi 25722. VAGN JÓNSSON if FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMI 84433 LÖGFRÆÐINGUR'ATLI VAGNSSON FASTEIGIXIASALA Suðurlandsbraut 10 Sérbýli Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Opið sunnud. kl. 10-14 SÍMAR: 21870, 687808 OG 687828 SEUUGERÐI V. 20,7 Gullfallegt 2ja hæða einbhús ásamt kj. Húsið er 200 fm að grfl. þar af 30 fm svalir. Tvöf. bílsk. Tvær íb. éru í húsinu í dag. Stór ræktuð lóð. Fráb. staðsetn. Uppl. á skrifst. OFANLEITI V. 7,4 Mjög falleg 3ja herb. ca 90 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb. og geymsla inní íb. Skemmtil. innr. Fráb. staðsetn. Áhv. ca 1,7 millj. FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut I BRÆÐRABORGARSTÍGUR Ca 100 fm góð verslhæð. Afh. fljótl. SMIÐJUVEGUR V. 3,6 106 fm iðnhúsnæði á jarðhæð. ÞORFINNSGATA V. 5,3 Góð 95 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Mjög rúmg. herb. ásamt aukaherb. í kj. Laus í okt. Áhv. 600 þús. AUSTURBRUN Falleg 130 fm íbhæð með 3 svefn- herb., stofu og borðstofu ásamt bílsk. og gróðurskála í lóð. BJARMALAND V. 16,6 Vorum að fá í sölu glæsil. 235 fm einbhús. í húsinu eru 5 herb., dagst., borðst. og sjónvhol., 2 baðherb. ásamt gestasnyrtingu. Gert er ráð f. arni í stofu. Stór ræktuð, falleg lóð. Hugsanl. skipti á minni eign. BLÖNDUBAKKIV. 5,6 105,8 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð m/aukaherb. í kj. íb. er öll hin vandaðasta. Parket á öllum gólf- um. Tvennar svalir. Búr innaf eldh. Áhv. 300 þús. Laus í febr. '90. VANTAR IÐNAÐARHÚSNÆÐI Erum með kaupanda að 450-650 fm iðnhúsnæði m/stóru útiporti. Æskil. staðsetn. í Höfðahverfi. HAAGERÐI V. 7,5 Gott 130 fm raðhús á tveimur hæðum. Húsið er með tveimur íb. í dag. Risíb. er ekki alveg fullb. HELGUBRAUT Nýtt, vandað 260 fm endaraðh. 2 íb. í húsinu, báðar m/sérinng. Innb. bílsk. Áhv. veðdlán. BARMAHLÍÐ V. 7,2 Góð 112 fm 4ra herb. sérh. 1. hæð. Fallegur garður. Suðursv. Ekkert áhv. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. í miðbænum. DEILDARÁS V. 14,2 Vorum að fá í sölu ca 300 fm einb. m/innb. bílsk. í dag eru 2 íb. á neðri hæð. Eignarlóð vel staðsett v/útivistarsv. Áhv. ca 1,5 millj. LINDARBRAUT V. 8,1 Góð 140 fm efri sérhæð m/4 svefn- herb. Þvottah. innaf eldh. Suðursv. Bílsksökklar fylgja. Mögul. skipti á 3ja herb. miðsvæðis. MIÐTÚN V. 7,3 Hæð og ris ásamt bílsk. í góðu steinh. Góð staðsetn. Ekkert áhv. Laus fljótl. í KÓPAVOGI V. 6,9 Vorum að fá í sölu ca 115 fm einb. 2 svefnherb. Áhv. ca 1,5 millj. 4ra-6 herb. LANGHOLTSV. V. 4,5 Góð 85 fm risíb. töluv. endurn. Björt og rúmg. Geymsluris yfir allri íb. Áhv. ca 1200 þús. LAUGATEIGUR V. 4950 Falleg 104 fm 3ja herb. íb. í kj. íb. er öll nýstandsett. RAUÐARÁRST. V. 3850 Góð 3ja herb. íb. í risi. íb. er mikið endurnýjuð. ÆSUFELL V. 4,8 Mjög falleg 87 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. í Seláshverfi. KRUMMAHÓLAR V. 4,8 Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð. Parket. Áhv. 1,1 millj. 2ja herb. VALSHÓLAR V. 3,8 Gullfalleg lítil íb. á 2. hæð í þriggja hæða fjölb. Útsýni. Suðursvalir. Áhv. ca 1,0 millj. veðdeild. VIÐ KLAPPARSTÍG V. 4,5 Nýstandsett 2ja herb. íb. á 4. hæð. Fráb. útsýni. Áhv. ca 900 þús. GRUNDARTANGI V. 5,3 Falleg 65 fm endaraðh. Ræktuð lóð. TVIikið áhv. VANTAR Erum með kaupendur á biðlista eftir 2ja og 3ja herb. íb. með háum veðdeildarlánum. Fyrirtaeki FYRIR SJUKRAÞJÁLFARA Höfum fengið til sölu eina þekktustu og elstu nuddstofu í borginni ásamt tækjum og ca 100 fm eigið húsnæði. Uppl. á skrifst. I smiðum GARÐHÚS V. 6650 Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Skilast fullfrág. að utan en fokh. að innan. Lóð verður grófjöfnuð. LÆKJARHJALLI Vorum að fá í sölu tvö falleg parhús. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan í haust. LEIÐHAMRAR V. 6,7 Falleg ca 200 fm parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsið skilast fullfrág. að utan, fokh. að innan. Gróf- jöfnuð lóð. UGLUHÓLAR V. 6,5 Góð 95 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. 300 þús. veðdeild. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Erum með i sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 7 herb. íbúðir í fallegu fjölbhúsi. Fáar íb. eftir. íb. eru allar með sólstofu. Sérþvottah. í íb. Gott verð. Byggaðili: Mótás hf. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. VIÐ LEIFSGÖTU V. 5,5 Góð 4ra herb. íbhæð ca 100 fm á 1. hæð. Laus strax. HVASSALEITI V. 6,8 Góð 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð. Mikið útsýni. Snyrtil. sameign. Bílsk. GARÐHUS GRÆNAHLIÐ V. 6,3 Gullfalleg 100 fm sérhæð í þríb. Parket á gólfum. Ekkert áhv. Sérþvottah. í íb. RAUÐALÆKUR V. 7,4 Góð 120 fm 5 herb. íbhæð á 2. hæð. 3 svefnherb., góðar stofur. Tvennar svalir. Lítið áhv. 3ja herb. KRÍUHÓLAR V. 4,7 Vönduð 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Góðar innr. Áhv. ca 250 þús. veðdeild. Sumarhús SUMARBÚSTAÐUR V. 2,7 Gullfallegur 60 fm bústaður á 1700 fm eignarlandi. Bátur og bátakerra. Geymsluskúr. Ræktað land. Bústaður stendur í landi Miðfells. Getur selst gegn fasteignatryggðu skuldabr. eða í skiptum f. fasteign á Rvíkusvæðinu. Atvinnuhúsnæði GEYMSLUHÚSNÆÐI ÓSKAST Óska að kaupa eða leigja 150-200 fm húsnæði. Æskil. loft- hæð a.m.k. 4,50 m. Uppl. á skrifst. Fallegar 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 7 herb. íb. íb. skilast tilb. u. trév. og máln. í febr.- okt. '90. LÓÐ Á ÁLFTANESI 1300 fm eignarlóð á fallegum stað. Nánri uppl. á skrifst. Ármann H. Benediktsson hs. 681992, Geir Sigurðsson hs. 641657,' Hilmar Valdimarsson, wF* Sigmundur Böðvarsson hdl. ■■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.