Alþýðublaðið - 29.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1932, Blaðsíða 3
AfcBVÐUBUAÐIÐ sjúkrahús og búgaröa og fara, nú orðið, um upp á eigin spýtur teíð \dld. Á meúal amerisku fer'úamann- anna eru margir, sem hafa gert sér vonir um áð geta fengið hér wtvinnu, a. m. k. þangað til krepp- an er hjá liðin í Bandarikjunum. Enu það' einkanlega Bandaríkja- menn af rússneskum a>ttum. Hafa þeir komist á þá skoðun af lestri Rússlandsfnegna í ameriskum blööum, að allir geti fengið at- vinnu í Rússlandi. Þetta er þó rússneskum yfirvöldum ekki að siuipi, því að sumir þessara manna hafa ekki fýxir fargjaldinu lieim aftur, og Rússar vilja ekki fá menn í atvininuleit óumbeðið. Hafa því verið settar ákveðuar reglur. um Ieyfi til ferðailaga. Veröur leyfishafi að fara úr landi, þegar. leyfistí'þú hans er út runn- inn, nema framlenging fáást. Nýlega las ég í danska bláðinu Politiken um málshöfðUn gegn okrara, sem tekið hafði 100°/o ' r.entu, íuiðað við ársvexti, og imdarðist ég stórlega hvað kom- ast nxættl langt við þá, sem illa væru staddir, en lægi á að fá peninga. Ég hefi ekki verið . kunnugur þvi„ hváða vexti einstakir menin tækju, er lánuöu út peninga hér í Reykjamk. En í dag hitti ég mann, er aagði mér svofelda sögu: Honum lá á að fá 3000 krönur til eins mánaðár og fór með víxil með fjórum miönntum á í bankann. En bankinn vildi ekki kaupa víxilinn, og það ekki þó honnm væri boðið veð í 250 tunnium af síld. Var honum svar- áð að bankinn tæki ekki veð í síld. Snéri hann sér þá til eins þeiraa manna, er lána út penr inga, og spurði hvort hann gæti fengið lán út hjá honum. Var iánið falt með 25o/o afföllum, þ. e. út á 3000 krónu víxilinn átti ntáðurinin að fá 2250 krönur, en 750 krónur ætlaðr maðurinn að taka fyrir lánið. Ekki er þess getið hvort hann átti að borga nentur áð auk, en líklegast hefir þalð þó eklri verið, en þó það sé ekki, þá er hér um svo gifúr- legar rentur að ræðá, þar sem 25o/o| átti áð taka um mánuðinn, þ. e. 300 o/oi í ársrentur. Sé nú þetta borið sarnan við það, sem sagt v.ar í upphafi gieinarinnar ttn rentuokur í Danmörku, sjá- um vijð hve langt á und,an Dön- um við erum komnir í þessu. Enda er hér ekki nokkurt eftirlit af hálfui yfirvaldanna á þessu svxðii. Ég er ekki bær um að dæma, þar sem ég hefi ekki kynt mér ástæður mianns þess, sem lánið þurfti að fá, hvort þar hafi verið um slík viðskifti að ræða, að sjálfsagt væri aö bankinni hjálpaðfi honum. En í fljótu bragði virðdist sem svo hefði átt að vera, og að bankinn hafi beiri- Ifnis fleygt manninum sem bráð fyrir gínandi kjafta okraranna, því með fjórum mönnum sem á- byrgðarmönnum virðiist að ó- hæ.tt hefði verið að lána 12 krón,- ur út á hverja sildartunnu til eins mánaðar. Amán Fargjoldln héðan til útlanda. Langarvatnsskéllnii Væntanlegir nemendur Laugarvatnsskólans komandi vetur sem staddir verða í Reykja- vík 30. september næstkomandi mæti þann dag við Safnhúsið á Hverfisgötu kl. 1 e. h Aðalstöðin annast um aiia fíutninga að Laugacvatnii Skólastjórims. Ferðá'straumurinin millum Is- lands og aninara lánda vex stöö- ugt, og þykir sá máður varla maður >með mönnum, sem ekki hefir skroppið út fyrir pollinn. Það munu víst flesttr taka eftir því;, sem fara héðan með skip- unum til Danmerkur eða ann- ara hafnarborga, sem skipin hafa viðkomxistaði á, að þá er dýr- asti áfanginn afstaðiinn. Að fara héðán með hraðferð til Danmerk- Ódýrar og góðar málningavörur. Ágætur Distemper Sunray í 7 lbs. dósum á kr. 5,90, i ýmsum litum. Einnig hvítur og svartur. Veggfóðurlím á kr, 2,40 pr. kg. Japanlakk 1. fl. frá Stelling á. kr. 2,90 pr. kg. Glær lökk frá kr.x2,50 pr. kg. Enníremur marga liti af skrautbleki á sjálfblekunga. Málarabúðln, Laugavegi 20 B, (Gengið inn frá Klapparstíg) Sími 230L ur, hvort heldur er með okkar skipum eða þeirn dönsku, þá tek- ur sú fer’ð. venjulega rúma 4 sól- arhringa, og kpstar fargjaldið þar á fyrsta farrými kr. 150,00 og fæði kr. 9,00 á dág. Svo kemur þjórfé, sem varia getur verið minna en 15 krónur, þar við bæt- ist ef maður kaupir sér t. d. öl með mat o. s. frv., segjum kr. 35,00 all-s, sem er nú víst það allra lægsta, en með þessu kostar ferð til Kaupmiannahafnár, sem tekur ca. 108 klukkustundir, kr. 236,00, með öðrum orðum að búa í þessum litla klefa á faraýminu með fæði og öðrum þægindum kostar um 60 krónur á dag. Til samanburðax vil ég leyfa mér að geta þess, að núna eru auglýstar ferðir til Miðjarðarhafslandanna með stórum (20 000 smál.) ný- tizku skipum, og eru það ferðir, sem standiá yfir írá 17 upp í 30 daga, en verðið er þar kr. 300 —900 eftir því hvað ferðin er löng, en þarna eru innifalin í öll hugsanleg þægindi, sem ekki þekkjást á okkar skipum hér, og það sjá a]lir hugsandi menni, að verð þáð, sem okkur er hér boð- ið upp á, gerir fjöldamörgum al- veg ókleift að feomast út. Margir, sem máske geta átt fyrir far- gjaldinu, en þegar kemiur til á- kvörðunarstaðarins, þá er venju- lega lítið eftir til þess að kornast áfram lengrla eða skemta sér fyr- ir. Bæði Eiirraskiþ og Sameinaða virðiast vera mjög sammála um fargjaldataxtann, og er góð sam- vinnia á því sviði. Mér er kxmnugt um, að í nágraninalöndunum hafa gufuskipafélögin lækkað fargjöld- in yfir sumarinánuðina, þegar fólk hefiC átt sumarfrí, og þannig mörgum gefist tækifæri til þess að ferðást skemtilega túra fyrir sanngjarnt verð með góðum skip- um. Ég er alveg viss um það, að ef Eimskip byrjaöi á því að setja niður fargjöld sin og fæðispen- Menn eru vinsamlega beðnir um að tilkynna flutning t skrifstoíu Rafmagnsveitunnar vegna álesturs rafmagnsmælanna Reykjavík, 28. september 1932. Rafmagmsveita Reybjavfjkar. Handrit að nýju símaskránni liggur enn frammi í landsímastöð- inni í dag og á morgun kl. 9—12 og 13—19. Æskilegt er, að sem flestir simanotendur athugi skrána áður en hún fer til prentunar. inga, þá myndi það ná mikið til öllum farþegaflutningi hér á milli landa og með ströndum fram, en sem það ekki getur á meðan það hefir samvinnu við útlent félag með þessi háu fargjöld. Ég vænti þess, að Eimskip taki mál þetta tíl athugunar og sjái sér fært að lækka fargjöldin á næsta ári, og kæri sig kollótt um önnur félög. S. S. Mor.ci í Havanna, Vegna póli- tískra morða í höfuðborginni á Kúba, hefir forseti lýðveldisins lýst umsetursáBitandi þar. Áttrœ’bi&opruBli á í dag Ólöf Þorsteinsdóttir, Elliheimiilinu. Smáþarmskókt hefir Jón Þórð- ar,son kenuari sett upp á Sjafnar- götu 6. Vedrjð. Giunn lægð og nærri kyrstæð er fyxir norðvestan laud. Veðtirútlit: Suðvestan- og vestan- gola. Smáskúrir. Otm fer á ísfiskveiðar í dag. Sránxskelð fyrir verzlunarfólk hefst í byrjun október. Þessar greinir verða kendar: Bók- færsla, Reikningur, Verzl- unarréttur, enska og þýzka. Kensla fer fram á kvölain kl. 8—10. Menn geta tekið þátt í þeim einstöku grein- um sem þeir óska. Állar nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu Merkurs, Lækjar- götu 2, sími 1292. STJÓRNIN Möiið að við erum fluttir á Lauga- veg 3 og að sími okksr er 599. Nýtt & Gamalt. Laugavegi 3. Argentína, gengur i Þjóða- bandalagið. Það var 9amþykt á þingj Argentinu í fyrra kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.