Alþýðublaðið - 01.10.1932, Blaðsíða 2
2
Dómsmðlaráðherrann
fyrír rétti sem sakamaðnr.
Morgunblaði'ð skýrði frá pví í
gær, að rétfárKáld ff . Magfir
úís var kailaður í af lögreglu-
stjóra og skýrt var frá hér í
bl idihu í fyrra dag, hafi verið
fyrsta réttarhaldið, sem hann
Hdfi veríð í ut áf nuiii þessu.
En éftir þvi, sem Alþýðublaðið
hefir getao fengið upplýst, er
þetta ekki rétt, því tvær eða þrjár
yfíxheyrslur tnuri hafa verið bú-
Ið að hafa yfir Magmisi áöur en
hinir virðulegu Sjáifstæðis-þing-
nienn kiisu hárin til þéss að verða
dónismáiaráðherra, og tróðU hön-
um með aðstoð Framisókriar-
flokksíins í þá stöðu. En vert er
að athuga, að þegar Sjálfsitæðiis-
þingmennirnir kuaa M '1 ús, þá
var samtímis annar tiitölulega
heiðjarlegur lögfræðingur í kjöri
hjá þeim, sem var Pétur Mágn-
ússon, en þeir viicbi heidur Baf-
rabbas.
Sagt er að réttarhald muni haft
í dag yfir Magnúsi.
Hve nær verðnr fiðigaö
í atvinnnbótavinnnnní?
Nú er kominn október, og er nú
sannariega orðið meira en mál á
pví áð fjölga mönnum í atvinnu-
bótavinnunni. Pað hefir verdð
diegið óhæfilega lengl og langt
fnam yfir það. Verður nú fast-
lega að vænta þesis, að nú verði
fíjötlega fjölgaö í vinnunni ur
þessu. Eða finst íhaldsmöninum í
bæjarstjórninni neyðán ekki vera
erðíin nógu mikil enn þá, til þess
m það taki því að gera neitt
frekara til að draga úr henni?
Peir hafa þó látið svo áður fyr í
feaiuist, að f jölga ■ ætti í vinnunni
þegar október væri kominn. Á
bæjanstjórna'rfundi 1. september
feldu þeir tillögu Stefáns Jóh.
Stefánssonar um, að auka vinn-
uaua þá þegar svo, að 350 manns
fengju vinnu samtímis, en báru
feins vegar fram svo hljóðandi
tillögu, sem var samþykt: „Bæj-
ánstjórnin felur bæjarráðinu að
athuga, með hverju móti takast
Hiætti að auka atvinnubótaviininu
bæjarins svo, að 300—350 manns
geti fengið vinnu samtímis fró 1.
októben n. k., og að leita samr
vinnu um þetta við riikiisstjóm-
«ia.“
Eða var þessi samþykt að eins
gerð til þess að humma fram af
bæjarstjórnaTíhaldinu aukningu
vinnunnar þá þegar, án þess að
ixeir ætluðu samt að auka kana
nú? Slíkt •væri hámark ósvífn-
úmar vi'ð mannf jöldann, sem
langtimum saman hefir lióiö
skort vegna atvinnuleysisiinis. En
j>að kemur skjótt i Ijös, hvort
ihal dsmennirmr standa við orð
sín uim auknar atvmmibætiur nú
begar ellegar ekki.
ALfeÝÐUBEAÐIÐ
Atvinuiibótsnefiíd
bæjarins hélt fund í gær sam-
kvæmt ó&kum fuiltrúa verklýðs-
'félaganna í nefndinni, en borgar-
stjoxi er foriiiaður neimlannnar
sém kunnugt er.
Rætt var um fjöigun í atvinnu-
bðtávin.núhhi. BorgariStjórJ taldi ó-
kleift að fjölga mönnurn eins og
nú stæði, vegna fjárskorts.
Nefndin samþykti að lokum
þannig hijóðandi áíyktun tii bæj-
arráðsins:
Atvinnubötíinffndin telur óhjá-
kVæmilegt, að fjölgað verði í at-
vinnubótavinriunni um þessi mán-
áðamót um 150 iuanits, og leggur
nebidin áberzlu á, að bæjanráðið
áfiíi fjár til þess, að þetta verði'
framkvæmt.“
Forvextir lækkð.
«
fagfla, ai> riömendur Itans hafa
réýrist véi, öfðið riýtir ^nerin og
góðír þegnar þjóðfélagsiris. En
eimnitt það sannar betur en alt
arinað, að þeir hafa fengið ment-
u,n sína í góðum skóla.“ —
Minningarritið og minninigarhá
tíðin er vottur þess, að fyrri mem-
endur skólans halda trygð tvfð
stofnunina, sem veitti þeim hið
aö vera tiivalin fyrir ungar stúlk--
ur og pilta, og reyndar hverra
sem er. Geta menn búið að góðri
kenslu alla æfina.
Skólinn byrjar eftir nokkra
daga.
Nemendur snúi sér til Ríkarðs
Jónssonar, Grundarstíg 15, kl. 6—
9 e. h. Sími 2020.
góða veganesti. Ræktarsemi þeirra
við skólann getur orðið honum
hinn bezti styrkur til þess að
ynna hlutverk sitt jafnvel af
hendi í framtíðinni eins og tek-
ist hefir hingaö til.
F.
Om daginn og veginm
Stúkan DRÖFN nr. 55. Fundur
sunuudag ld. 4% í íundarhús-
inu við Vonarstræti. Æ. T.
V erk: kvcnrmfélrjgi'ð aFramtíd-
in“ heklur fyrsta fund sinin á
liaustinu n. k. mánudag, 3. októ-
ber, í Hótel Björniun.
Þórbergur Þórðaraon
rithöfundiur og ungfrú Maxgrét
Jónsdóttir, Hvérfisgötu 68 A,
verða gefin saman í hjónaband *
dag.
Forxæxtir hafa nú veriö lækk-
aðir um l°/o svo aö þeir em nú
7 ó/o (með framlengmgargjaldi) í
LandíSbankanum, í stað 8°/o áð-
uri, en 7V2°/o í Útvegs'bankanium
í stað 8V2o/o.
Frá AkureyrS.
Akureyri, FB., 30. sept.
Kjötverð er nú í sláturtí.ði;nni
40—70 aura kg. Hefir verð' á kjöti
ekki verið jafnlágt í 16 ár. Mjólk-
urverð er nú 25 aura lítrinn og
hefir lækkað um 10 aura frá því í
fyrra.
Skip er nýlega komiö til Kaup-
félags Eyfirðinga, hlaðið vörum
frá Rússlandi, aðallega trjávið og
rúgmjöli.
Prestskosningin til Grundar-
þinga (Saurbæjar í Eyjafirðíi) fer
fram sunnudaginn 9. október.
Minningarhátíð
Fiensborgarskóians.
í dag og á morgun halda
F lensb orgarmenn hátíðlegt 50
ár,a afmæli skóla síns. Hefir nem-
endasambandið gengist fyrir því,
að út er komið rnikið og vandað
minningarait skólans, er Guðrii
Jónsson meistari hefir samið.
Er þar rakin saga skólans frá
upphafi. Þar er og æfiágrip skóla-
stjóna ,og kennara skólans og sikrá
yfir þá, sem útskrifast hafa.
í formála ritsins segir fonmaðL
ur nemendasambandsins, Gunn-
laugur Kriistmundsson: «
„Á þeirri hálfu öld, sem fiðin
er siðan Flensborgarskóli tók ti.1
starfa, hafa mörg hundruð ungra
karla og kvenna úr öllúm hér-
uðúm landsins sótt þangað rnent-
un og fræöslu. Veganesti, það,
sem menn fengu þar, hefir reynst
mörgum drjúgt og vænlegt til
heilla, er út í lífsstarfið kom.
■Skólinn hefir átt því láni að
ifr heimiíisiðnaðnr
á fslandi.
Ríkariður Jónssori listamaður og
þýzkur lækniaistúdent, Ernst
Pruller aó nafni, ætla að halda
skóla saman í vetur. Ætlar Rík-
ariður þaunig að enduraeisa skóia
sinn með nýju fyrirkomulagi, en
skólinn befir nú undan farið legið
niðri sökurn heilsubnests Rikarös.
Ernst Pruller er mikilíl kunmáittu-
maður um gerö leturmuna og
skreytingu þeirra. Ætlia þeir að
haga kenisiiunini þannig, að Ríkarð-
ur gerir fyrirmyndir leðurmunr
anniá, sem niemendrirnir teikna
eftir og útfæra svo á leðrið undir
handleiðslu l’rnllers. Hanin hefir
prófað íslenzk sauðskirin og kveð-
ur þau vera ágæt til að vinna úr
ýmsa nau osynja- og skart-gripi,
svo sem kventöskur, skininvesti
fyrir karla og konur, peningaveski,
skrifmöppur, bökaspjöld, skjiala-
möppur, peningabuddur, mynda-
albúm, ramma, eldspýtnahylki,
stólabök og stólasetur, inniiskó
(t-öflur), hanzka o. m. fl. Með
þessu móti slá memendiur tvær
'fiugurí í einu höggi, nefnilega að
læra teikningu og búa upp í hend-
urnar á sér um leið. En síðar er
me:inin,gin að' láta niemendurna
teikna sjálfa fyrirmyndir sínar.
Auk þessa kennir Ríltaröur al-
menna teikningu og mótun sem
áð undanförnu, og ennfriemur
kennia þeir áð skeria prentmöt í
tré (ísl. birki) og lrnoleum, og
verða nemendumir einnig látnir
teikna fyrirmyndirnar sjálfir á
salma hátt.
Hér ér um mierkilega nýung að
ræða. Öbugsandi er það ekki, að
fallegir munir úr isilienzku ieðri
með sérkennilegri íslenzkri skrieyt-
ingu gæti orðið drjúgur sölu-
varningur til erlendra ferða-
mannia, auk margra eigulegra»
muna í landinu. Kensla þessi ætti
Ný stjórn í Ungverjalandi.
Goemboes hefir myndað stjóra
þar. Iiann er sjálfur forsætis- og,
hermála-ráðherra.
75 ára
verður á mánudaginn Einar
Jónsson, Bergsfaðastræti 35. Hann
heíir nú verið 34 ár í Góðtempl-
araregiunni.
Hraðheppni í knattspyrnu
fer fram kl. 2 á morgun á í-
þróttavellinum. Hraðkeppni i
kriattspyrnu hefir aldrei verið
háð hér fyrai. '
Svípjóðarfarar „Ármanns“
koma aftur heim á þriðjudag-
inn mieð „Lyru“.
Félag íslenzkra loftskeytamanna
heidur fund á mánúdaginn kem-
tur kl. 15 áð Hótel Borg. Mjög
áríðaridi er að allir félagar mætiu
Ipróttafélag verkamanna
heldur aðalfund á morgun M.
■2 í alþýðuhúsimu Iðnó uppi. Fé-
liagar eru hvattir til að mæta.
Dr. Guðbrandur Jónsson
varð 44 ára í gær.
Málverkasýningu
opnaír í dag í Good-Templara-
húsinu Asgeir Bjarnþórsson.
Lelhhúsið.
Anniað kvöld sýnir Leikfélagið
„Karlinn I kassanum", hinn vin-
sæla og skemtilega gamanilieik,
isem sýndur va/r í vlor hér í bæn-
um og víðs vegar í nágrenniinu.
Hefir enginn gamanleikur náð
slíkum vinsældum hér og „Kari-
inn".
Hjónaband.
í kvöld verða gefin saman x
hjónaband ungfrú Andriea Soffía
Wedholm hárgreiðislukona og
Marino Jónsson loftskeytamaður.
Hjónavtgsluna framkvæmir faðir