Alþýðublaðið - 01.10.1932, Blaðsíða 3
AjU&ÝÐUBL'AÐIÐ
Q
Nú stendur sláturtíðin sem hæst pg er því sérstakt
tækifæri til að byrgja sig upp með kjöt tH vetrarins. TiJ
pess að gera viðskiftavinum vorum hægara fyrir seljum
við kjöt í heilum kroppum með sömu flokkun og sama
verði og það er selt í sláturhúsinu sjálfu.
Einnig viljum við minna yður á, að daglega höfum
við nýsviðin svið. Einnig lifur og hjörtu. Tryggið yður
góða vöru með pví að verzla við okkur^
Matarbúðin,
Laugavegi 42. Sími 812.
Matardelldin,
Hafnarsíræti 5. Sími 211,
fijðtbúðfn,
Týsgötu 1. Sími 1685.
Til sölu með”tækifærisverði
er steiasteypt [ibúðaihús og pakkhús á Búðum við
Fáskrúðsfjörð, mjög hentugt|til útgerðar og verzlunar.
■ . r
Lítinn vélbát,“o. fl. má fá keypt|á sama stað.
Upplýsingar gefur
Jón Ólafsson lSgiræðinprv
Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250.
brúðgumans, séra Jón Árnason
frá Bíldudal, á heimilí síniu,
Frcyjugötu 17. * Bú.staður ungu
hijónanna verður á Uppsölum.
Brú á Skálm.
Byrjað er á að setja brii á
ána Skálm í SkaftafellissýsJu.
Teódór Friðriksson
rithöfundur kom að n-orðan
með „Dettifo®si“ og ætliar að
stunda ritstörf hér fram að ver-
txð. Mun það fáum hent að jhafa
pennann í annari hendinni, en
flatningshnifinn í hinni.
Pétur Sigurðsson
leggur af stað eftir helgina í
tveggja mánaða ferðalag um
Austurland. Hann flytur erindi í
Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2
um hugsanavenjur, heimilislíf,
hjúskaparlíf og félagslíf. Aðgang-
ur er ókeypis.
✓
Fyrirlesturinn
um imftmnmennmgimú í Ijósi
gudspjallanna, um líkurnar fyrir
enduraeisn eða falli heimsmenn-
ingarinnar, ætlar séra Björn
O. Björnsson að flytja á morgun
kl. 31/4 stundvíslega í Nýja Bíó.
I>etta er enindi, sem mun halda
óskiftri athygli flestrá eða allfa
peirra, sem viðstaddir verða.
Háloftfarinn
Piccard prófessor og kona hans
eru nú í Osló. Ætlar Piccard að
halda par tvo fyrárlestra um flug
sín upp í háloftin.
Sýslumannsembættið í Húnavatns-
sýslu.
Ákvéðið m,un vera, áð stjóm-
in veiti Guðbrandi ísberg pað, og
hefir hann 'verið settur sýslu-
imaður í Húnapingi frá í dag að
telja. Um sýslumannsembættið
sækjá pessir 14 menn, auk Guð-
brands: Arnljótur Jónsson lög-
fræðjngur, Gísli Bjamason .frá
Steinnesi, fulltrúi í stjórnarráð-
unu, Gústaf A. Jónasson, lögreglu-
stjórafulltrúi, Hjálmar Vilhjál.ms-
son, bæjarstjóri á Seyðisfirði, ís-
leifur Árnason, fulltrúi lögmanns,
Jóhann Skaftaon lögfræðingur,
Jón Pór Sigtryggssón lögfræðing-
ur, Jón Sveinsson, bæjarstjóxl á
Akureyri, Kristinn Ólafsson, bæj-
árfógetj í Neskaupstaö við Norð-
fjörð, Ólafur Sveinbjömsson lög-
fxæðingur, Sigurður Grímsson
lögfiiæðingur, Steindór Gunnlaugs-
son frá Kiðabergi, fulltrúi, Torfi
Hjartarson, settur sýslumaður á
ísafirði, og Páll Jónsison, fulltrúi
hans.
Eggert Stefánsson
hefir auglýst söngskemtuin í
Gamla Bíó kl. 3 á morgun. Söng-
iskemtun pessi verður nýstárleg
að pví leyti, að langflest lag-
anna eru ný, öll íislienzk. Fjöl-
mörg peirra íslenzku laga, sem
nú eru á hvers manns vörum,
hefir Eggert fyrstur m'anna flutt
EGGERT STEF&NSSON
SPSHF
uí islenzk lög
á fflorgnn H. 3 í
fiamla Bió.
Aðgðngmiðas* 2,00 í
bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar, simi 135, Hljóðfæra-
húsinu, simi 656, Hljóðfæra-
húsi Austurbæjar, Lauga-
vegi 38, sími 15, bókaverzlun
E. P. Briem, sími 26,
og við innganginn.
Sovétvinafélag íslands
Fyrírlestrar
verða haldnir að tilhlutun félagsins í
fundahúsinu við Bröttugötu sunnu-
daginn 2. október klukkan 2 e. hád.
Haukur Þorleifsson, stud. rer. pol.:
Framkvæmd 5 ára áætlunarinnar.
Skúli Þórðarson, sagnfræðingur:
Franska og rússneska byltingin.
(Samanburður).
Tilefni fyrirlestranna er grein í Morg-
unblaðínu þriðjud. 27. sept. Ritstjórn
Morgunblaðsins er boðið. Á eftir
fyrirlestrunum verða umræður.
Aðgöngueyrir 50 aurar. Félagsmenn
og nýir meðlimir fá ókeypis aðgang.
Stjóinin.
Tilkynning.
Hér með tilkynnist háttvirtum
viðskiftavinum mínum, að i dag
(1. okt) fiyt ég kökugerð mina í
Tjarnargðtn 3 (neðstu hæð).
Fæ ég par ao mun hentugri
húsakynni og mu kappkosta að
vera ávalt vel birg af allskonar
heimabökuðum kökum.
Kökusalan verður opin alla daga,
jafnt helga sem rúrnhelga, frá kl 10
á morgnana til kl. 11 á kveldin.
Virðingarfylst.
Guðmunda Nielsen.
F. í. L.
FUNDUR
verður haldinn í Félagi íslenzkra
loftskeytamanua, mánudaginn 3.
okt. kl. 15.00. að Hótel Borg.
Áriðandai mál á dagskrá.
Félagar fjölmennið.
Stjómin.
Niðursuðudósir
með sméltu löki, hent-
ugar qg ódýrar. Fást í
B ibbsmiðja
ficðm J Bre'ðíjörð
.__________Laufásvegi 4, simi 492.
pjóð sinni, og nú bætist drjúgum
í hópinn. Vonandi notar fölk petta
sérstdka tækifæri.
Eggert er nú á förum til út-
[lE-llllllllllllllllllllllllílllllllllllílllllllllllllillllllHllllll
fiensla!
Eins og að undan-
förnukenní ég orgel-
spil, einnig hreinsun
og vlðgerð á Har-
. moníom (orgelum).
Lárns Jónsson,
Hverfisgötn 38 B,
Hafnarfirði.
Mn-
stengur.
Fjölbreytt úrval nýkomið.
LUDVIfi STOBR.
Laugavegi 15.
Spejl Cream
fægilðgurinn
fæst bjá
Vald. Poulsen.
Klapparatíg 2Ö. Símf
Búsáslillld
æjarins.
Alls konar
Potíar,
Katlar,
Pönnur og
Skaftpottar
ur
pykku Aluminium.
Komið, skoðið og sann-
færist um gæðin,
H.F. ÍSAG4
Lækjargötu 8, sími 1905-
6 aayndlr 3 kr. Tllbiinnr efttr 7 mfn.
Photomaton.
Templarasundl 3. Opið I—7 alla daga.
Ný tegund aí ljósmyndapappír kotnin.
Myndirnar skýrari eg betri en nokkru
sinni. é