Alþýðublaðið - 01.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðíð 1932. Laugardaginn 1. október. 233. tölublað. Hvað er faiB nýjasta? hlntaveltan í K. R. huslnu á morgun, sunnadag 2. okt«9 hluhhan 5 síðdegls. Fyrsta hlutaveltan I hænum ápessu ári af peim fáu er leyfðar verða. IHHIIII...........iiiiiiii—wm A þessari hlwtav/eltu géfst bæjárbaum kostur á að foyrgja sig upp, Sgvlv Iitla peninga, með allsk. nauftsynjavðrur íyrir weturinn. EStirtaldár vörur verða hver lyrir sig f elnum drætti, svo semi 1 sk. Hveiti, 1 sk. Hatramiiil, 1 ks. Molasykur, 1 tn. nýsaltað Dilkafa jift, Dilbafc jðt i héilum kroppum,- fsl. Gulröfup f sekkium, fsl. Kartollur f sekkium, Hangikjotslæri purkaður Saitfiskur, nýr Fiskur, Kol, nýr Karlmannsfatnaður, dýr og fallegur. Eaa fremup allsk. Búsáhöld, Hreinlætls« vðrur, Fatnaður og útsaumayðrur, Bafmagnslugtir og lampap, Eir- og látuns»vðrar, Skófatnaður, Bækur allsk. o. m. m. fl. Jlokkuð af áðup tðldum vðrum verða til sýnis f sýningarsbála Haralds Arnasonar í dag og á mopgun. Aðgangur að hlutaveltunnnl kostar kr. 0,50. 5 manna hljómsveit spilar meðan hlutaveltan stendnr yfir. Hlut&veltan Esyrjar stundvisie^a kiuickan 5« Drdtturinn 50 aura. Mlé frá 7-». .Bæjarbuur! Fjoltnennið d þessari hlutaveltu, reynslan mun sýna yðnr fJárhagslegan á« rangur. Hlataveltunefndlflu Konan mín og móðir, Rannveig Steinun Lárusdóttir, verður jarð- sungin mánudaginn 3, október n. k. frá fríkirkjnnni. Jarðarförin hefst æneð húskveðju á heimili hinnar látnu, Laugavegi 124, kl. 1 7?, Vigfús Vigfússon. Þorfinnur Vigfússon. Nýlendu- vorur. Hreinlætis- vörur. Bjarmi! Opnuð verður í dag verzlun meöj þessu nafni i stórhýsjtaiu ní. 12 við Skólavörðustíg. — Verzlunin mun kappkosta að hafa á- valt fyrirliggjandi allar nauðisynjar — svo; og tóbaks- og sæl- gætíisvöriui í sem mestu og beztu úrvali, við sanngjörnu verði. Verzluniin er nrjög vistleg, og mun alis hreinlætis og lipurrar •afgreiðfelu gætt í" hvivetna. ..„Vona mioxia bjarmi" er að bæjarbúar, vg þá sérstaklega ná- ^fr,annarnir, líti inn og reyni viðtekiftán. Viriðtagarfyllst. Verzlnnin BJARMI Mdlavðrðustfg 12. Síral 618. Innganour M Bergstaðastræíi. Frí og með 1. okt. lækka forvextir at víxlum og vextir af lánum um 1 %. Framlengingargialdið helzt ó- breytt. Reykjavík, 30. september 1932. Landsbanki Islands. Útvegsbanki Islands h.f. Búnaðarbahki Islands. N Tóbaks- vörur. Sælgætis- vörur Björn O. Björnsson flytur erindi í Nýja Bíó á morgun, sunnud. M..31/* stundvislega. Nútímamenningin í ljósi guðspiallanna. Yfirlit og horfur. Er pað endurtekning á erindi, sem flut var í Varðarhúsinu á sunnud. var. — Aðgðngumiðar fást í BókaverUun Sigfusar Eym* undssonar og Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og eftir kl. 1 á sunnudag í Nýja Bíó. Kosta 50 aura.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.