Alþýðublaðið - 01.10.1932, Blaðsíða 1
iipýðnblaðið
1932.
Laugardaginn 1. október.
233. tölublað.
Hvað er hið nýjastaf
llllllllllll
- hlntaveltan
í K. R. Mslnn á ntoi’gnn, snnnndag 2. okt.,
klnkkan 5 síðáegis.
Fyrsto Mntaveltnn I bæmoiia á pessn ári af
peim fáu m* ieyfðnr verða.
A pessarl hlntavelta géfst bæjarbúam kostnr á að byrgja sig npp, f.yrir lítla peninga, með allsk. nauösynjaviirur fyrir
vetnrinn. Eftirtaldar viirur verða hver fyrir sig í einutn drætti, svo setn: 1 sk. Hveiti, 1 sk. Hafranijiil, 1 ks. Molasykur,
1 tn. nýsaltað Dllkakjðt, DilkafejSt í heilum kroppnm,- fsl. Gnlrófur f sekkjnm, fsl. Kartðflur f sekkjum, Hangikjiitslæri
frarkaður Saltfiskur, hýr Fisknr, Kol, nýr Karimannsfatnaður, dýr og fallegnr. Enn fremnr allsfe. Búsáhöld, Hreinlætis«
vörnr, Fatnaðnr og útsanmavörur, Rafmagnslugtir og lampar, Eir« og látúnS'VÖrnr, Skdfatnaður, Bækar allsk. o. m. m. £1.
Hokkuð af áður töldum vörum verða til sýnis f sýningarskála Haralds Arnasonar f dag og á morgnn.
Aðgangiir að hlutaveltunnni kostar kr. 0,50. Drátturinn 50 aura.
5 manna hljómsveit spilar meðan hlntaveltan stendnr yfir.
Mlntavelfan byrjair stnndvlslega kiiakkaai 5« Mlé frá 7—8.
Bæjarbúarf Fjölmennið á pessari hlntavelta, reynslan mun sýna yðar fjárhagslegan á-
irangur.
Hlutaveltunefndin.
Konan mín og móðir, Rannveig Steinun Lárusdóttir, verður jarð-
sungin mánudaginn 3, október n. k. frá fríkirkjnnni. Jarðarförin hefst
imeð húskveðju á heimili hinnar látnu, Laugavegi 124, ki. 1 Va.
Vigfús Vigfússon.
Þorfinnur Vigfússon.
Nýlendu-
vörur.
Bjarmi
j Hreinlætis-
vörur.
Opnuð verður í dag verzlun með pessu nafni i stórhýsinu nr.
12 við Skólavörðustíg. — Verzlunin mun kappkosta að hafa á-
vait fyrirliggjandi allar nauðisynjar; — svo. og tóbaks- og sæl-
gætiisvörur í sem mestu og beztu úrvali, við sanngjörniu verði.
Verzluniin er mjög vistleg, og mun alls hreinlætxs og lipuirar
afgreiðslu gætt í hvívetna.
„Vona minna bjarmi“ er að bæjarbúar, og pá sérstaklega ná-
:,grannarnir, líti inn og neyni viðskiftin.
Viiiðfingarfylist.
Tóbaks-
vörur.
Verzlmin RJARMI
Mfcálavðrðustig 12.
Slmi 618. Inagangur frá Bergstaðastræti.
Frá og með 1. okt.
lækka forvextir at víxlum og
vextir af lánum um 1 %.
Framlengingargjaldið helzt ó-
breytt.
Reykjavík, 30. september 1932.
Landsbanki Islands.
Útvegsbanki Islands h.f.
Búnaðarbanki Islands.
A
Sælgælis-
vörur
Bjðrn O. Bjornsson
flytur erindi í Nýja Bíó á morgun, sunnud. kl. 3 7* stundvíslego.
Nútimanieniiingiii
í ljósi guðspjallanna. Yfirlit og horfur.
Er pað endurtekning á erindi, sem flut var í Varðarhúsinn á
sunnud. var. — Aðgöngumiðar fást i Bókaverulun Sigfúsar Eym-
undssonar og Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og eftir kl. 1 á
sunnudag i Nýja Bíó. Kosta 50 aura.