Morgunblaðið - 14.10.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.10.1989, Blaðsíða 3
 íj A I i í É !! a MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTOBER 1989 B Kannski óraunhæfa? „Ekkeit endilega. Þær eru mann- • eskjur með allar þær tilfinningar sem því fylgir — en hafa aldrei möguleika á að njóta þeirra. Það er mjög spennandi að glíma við erótík á sviði, þótt enginn karlmað- ur sé á sviðinu, því erótík getur birst í svo mörgu. Fyrir mér er erótíkin, frelsið og fegurðin nánast samtengt í þessu verki. Erótíkin er tákn fyrir lífið. Það var ekki síst þessvegna sem ég valdi að hafa lifandi tónlist við sýninguna og fékk karlmann til að flytja hana; Pétur Jónasson, gítar- leikara.“ í fyrsta skipti sem ég hitti þig, talaðir þú um Lorca. Ertu með Lorcadelju? „Já. Eg man fyrst eftir Lorca þegar ég var að fara á sveitaball í Klébergi á 6. áratugnum. Þetta var rétt fyrir jól og í útvaipinu var ver- ið að flytja Blóðbrullaup. Ég man alitaf hvað ég varð hryllilega hrædd þegar dauðinn var að tala. Þetta voru mín fyrstu kynni af Lorca. Síðar tók ég Vögguþuluna á inn- tökuprófi í Leiklistarskólann. Síðan, þegar ég kom í fyrsta skipti fram í atvinnuleikhúsi, 1966, var ég stat- isti í Húsi Bernörðu Alba hjá Leik- félagi Reykjavíkur, 1966 og Sigríð- ur Hagalín lék eina systurina. Þann- ig að það má segja að Lorca hafi fylgt mér mjög lengi. Mér finnst það ekki slæmt, því hann var mikill rithöfundur — eins og stórt bai-n, sem hægt er að nálg- ast frá öllum hliðum mannlegra til- finninga." Texti/Súsanna Svavarsdóttir Pétur Jónasson gítarleikari ólíkri hugsun og ólíkum tilfinning- um. En tæknin hjá mér var góð. Ég fékk mjög góða tæknilega þjálf- un í Kína. Kínveijar yfirleitt hafa yfir að ráða miklu betri tækni en Vestur- landabúar því áður en menningar- byltingin hófst höfðum við rússn- eska kennara, sem voru mjög strangir og lögðu áherslu á tækn- ina. Kínveijar eru líka agaðri en Vest- urlandabúar. Ef þig langar til að læra á píanó á Vesturlöndum þá Lorca hafi verið frábær rithöfund- ur, en enginn vissi hversu frábær tónlistarmaður liann var og hvað hann hefði getað gert með tónlist- inni. Lorca safnaði spænskum þjóð- lögum og við notum tvö þeirra — og eitt lag sem Lorca samdi sjálf- ur. Þriðji hlutinn af þessari tónlist er eftir Tarega, en það er mjög dæmigerð spænsk tónlist frá róm- antíska tímanum — seinni hluta 19. aldar. Að lokum notum við gítarinn „ eilítið fyrir leikhljóð." En af hverju þessi tónlist? „Þetta fór þannig fram að ég kynnti mér verkið mjög vel og valdi síðan mörg gítarverk eftir mismun- andi tónskáld, sem mér þóttu koma til greina. Ég tók þau upp á spólu sem Þórulin hlustaði síðan á og valdi. Hún giisjaði þetta niður í nokkur verk sem ég æfði í sumar og þegar æfingar hófust á leikrit- inu, prófuðum við þessi verk og síðan höfum við hægt og hægt grisjað þetta meira.“ Hefurðu tekið þátt í leiksýningu áður? „Nei, ekki í atvinnuleikhúsi, en í menntaskóla tók ég einu sinni þátt í svona sýningu. Auðvitað er það ekki eins. Mér finnst þetta al- veg stórkostleg reynsla. Það sem er svo athyglisvert er, að við erum að fást við sömu hlut- ina — bæði ég.og þeir sem vinna í leikhúsi. Leikarar eru túlkandi listamenn og það er ég líka, en leið- ir okkar eru ólíkar — eiginlega and- stæðar. Maður er einn með sitt hljóðfæri og vinnur alltaf einn. Allt í einu er maður kominn með heilt leikhús sem er að gera sama hlut- inn. Það er ótrúlega gaman að fá að vinna með svona stórum og vel samstilltum hóp. Þar fyrir útan er góð tilfinning að vera ráðinn einhvers staðar, þótt í stuttan tíma sé, þar sem gert er ráð fyrir að maður þurfi að æfa sig. Það er alveg ný i-eynsla fyrir mig að vera á launum við að æfa mig. Ég tel mig hafa verið 'mjög heppinn að eiga smugu til að taka þessu tilboð. Ég hefði ekki viljað missa af því,“ segir Pétur sem fer til London um áramótin og þaðan úl um allan heim til að halda tón- leika. ssv margt. Og það er mikil skömm að falla. Próf eru enda skelfileg í okk- ar augum. Fólk fremur sjálfsmorð ef það fellur á prófi, vegna þess að þegar það hefur orðið fyrir auð- mýkingu getur það ekki horft fram- an í vini sína framar.“ Nauðsynlegt að hafa unnið til verðlauna Xiao-Mei segir það vera sér metnaðarmál að verða konsert- píanisti. „Ég tengdist tónlistinni sterkum tilfinningaböndum þegar ég var í vinnubúðunum og þurfti að laumast út á hverju kvöldi til að æfa mig í þijú ár. Ég hef þurft að strita allt mitt líf til að geta orðið tónlistarmaður. En það er ólíklegt að ég geti nokkurtíma starfað eingöngu sem konsertpían- isti. í fyrsta lagi eru of margir píanóleikarar í heiminum og í öðru lagi lítur fólk ekki við þeim sem ekki hafa skapað sér nafn. Ef þú ert stórt nafn og hefur unnið margar stórar keppnir kemur fólk til að hlusta á þig á tónleikum. Ef þú hefur ekki skapað þér nafn með því að taka þátt í keppnum vill fólk ekki einu sinni prófa að konta og hlusta á þig. Þegar ég fór frá Kína var ég búin að missa af öllum tækifærum til að táka þátt í tónlistarkeppnum, ég var orðin of gömul, og þess vegna er erfitt fyrir mig að fá að haída tónleika. Fólk vill fá að vita hvað maður hefur gert og þegar maður hefur engin verðlaun til að státa sig af missir það áhugann. Ég hef samt verið heppin fyrir mína kynslóð. í Bandaríkjunum fékk ég tækifæri til að spila í New York, Boston, Los Angeles og fleiri borgum og mér hefur gengið ágæt- lega að fá að halda tónleika í París. En ég á varla eftir að öðlast al- þjóðafrægð. Til þess þyrfti ég að hafa unnið til alþjóðlegra verð- launa. Ég reyni þó að halda tón- leika eins oft og ég get.“ Hver eru uppáhalds tónskáldin þín? „Ég er óskaplega hrifin af Bach og einnig Mozart og Beethoven, en af rómantísku tónskáldunum er ég lang hrifnust af Schumann. Eg hef ekki enn getað vanist nútímatónlistinni, hún er torskilin fyrir Kínverja." Hvað ætlarðu að spila á tónleik- uinim á morgun? „Ég ætla að spila tilbrigði og sónötu eftir Mozart og tólf sónötur eftir Scarlatti. Ég er hugfanginn af sónötum Scarlattis, þær eru svo líflegar og fullar af kátínu." Viðtal: Margrét Elísabet Ólafsdóttir. ...._ . Xiao-Mei Zhu píanóleikari. gerir þú það, en hlutirnir eru ekki svona einfaldir í Kína. Ef þú hefur möguleika á að læra á píanó þá leggurðu ákaflega hart að þér. Kínversk börn láta stjórnast áf aga. Þau eiga ekki óteljandi áhugamál til að sinna í tómstundum sínum. Svo maður vinnur bara og vinnur í því sem maður hefur. Þegar ég var tíu ára æfði ég mig í tíu tíma á dag. Þá var ég í tónlist- arskóla fyrir börn og á hveiju ári voru nemendur felldir úr skólanum ef þeir voru ekki nógu góðir.“ Hvernig varþá að koma til Vest- urlanda? „Það var áfall. Vesturlandabúar taka hlutunum svo létt. Ef þú stend- ur þig ekki nóg vel í Kína ertu bara látinn fara, því fólkið er svo OTRUIEGA TÆKIFÆRl Það er allóvenjulegt að leik- húsin bjóði áhorfenduin sína upp á tónleika samhliða leiksýning- um. Leikfélag Akureyrar hefur þó bryddað upp á þessari nýjung og fengið Pétur Jónnsson, gítar- leikara, til liðs við sig í upp- færslunni á Húsi Bernörðu Alba. Pétur leikur spænska gítartónlist undir allri sýningunni og óneit- anlega setur það á haná mjög sérstakan og sannfærandi blæ. Ég spurði Pétur hvort þessi tón- list fylgdi verkinu frá höfundar- ins hendi. Nei. Það var engin tón- list skrifuð sérstak- lega fyrir þetta verk.“ Hvaða tónlist er þetta? „Þegar ákveðið var að hafa lif- andi gítartónlist í sýningunni, ákváðum við Þórunn að finna tón- list sem væri um það bil frá réttu tímabili, það er að segja spænsk tónlist frá því urn 1930. Þá lá bein- ast við að velja tónlist eftir Manuel — segir Pétur Jónasson gítarleikari um vinnu sína í Húsi Bernörðu Alba de Falla, vegna þess að hann var guðfaðir Lorca og þeir höfðu mikið samband og mikið dálæti hvor á öðrum. Lorca var sjálfur mjög góð- ur músíkant og de Falla sagði sjálf- ur um hann eitthvað á þá leið að SKEMMTItEGT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.