Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 8
8 D MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1989 HÚSNÆÐIÓSKAST Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæði, 100-200 fm, í Reykjavík, óskast til leigu. Húsnæðið verður að hafa góðar aðkeyrsludyr. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „G-7161". 120m2 íbúðóskast Við óskum að taka á leigu 120 m2 íbúð fyrir erlendan starfsmann okkar og fjölskyldu hans sem fyrst. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á að leigja slíka íbúð, hafið samband við okkur í Borgar- túni 20, í símum 29940 og 29941. VERKFBÆÐISTOFA , \ A 1 I STEFANS OLAFSSONAB HF. frv. Y < X y CONSULTING ENGINEERS BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK 5 herb. - raðhús Hjón með tvö stálpuð börn óska að taka á leigu 5 herbergja íbúð eða raðhús í Reykjavík eða nágrenni. Mjög góð umgengni og skilvís- ar greiðslur í boði. Upplýsingar í síma 75760 eftir kl. 19.00. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Fundarboð Stjórn Styrktarfélags vangefinna boðar til sameiginlegs fundar með foreldrum, forráða- mönnum og starfsmönnum félagsins í Bjark- arási mánudaginn 20. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Magnús Kristinsson, formaður félags- ins, greinir frá helstu verkefnum þess. 2. Ásta B. Þórsteinsdóttir, formaður lands- samtakanna Þroskahjálpar, segir frá starfi samtakanna. 3. Erna Einarsdóttir, þroskaþjálfi, gerir grein fyrir starfinu í íbúðum félagsins. 4. Kaffiveitingar. Stjórn Styrktarfélags vangefinna. SJÁLFSTÆDISFLOKKIIRINN FÉLAGSSTARF Keflavík Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Sóknar verður haldinn mánu- daginn 27. þ.m. á Hringbraut 92, uppi, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Árni Ragnar Árnason ræðir vetrarstarfið. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Spilað verður bingó. Fjölmennum. Stjórnin. Ungt sjálfstæðis- fólkíKeflavík- herðum sóknina Heimir, Keflavík, heldur opinn stjórnarfund i Sjálfstæðishúsinu, Hringbraut 94, sunnu- daginn 19. nóvember kl. 14.00. Gestur fundarins verður Belinda Theriault, vara- formaður SUS, og mun hún ræða störf SUS, samstarf SUS og fólaganna með til- liti til sveitarstjórnakosninga og stjórn- málaðstandið. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. ______ Samband ungra sjáífstæðismanna. Ungt sjálfstæðis- fólk í Njarðvík - herðum sóknina FUS í Njarðvík heldur opinn stjórnarfund í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 23. nóv- ember kl. 20.30. Gestur fundarins verður Belinda Theriault, varaformaður SUS, og mun hún ræða störf SUS, samstarf SUS og félaganna með tilliti til sveitarstjórna- kosninga og stjórnmálaástandið. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. Samband ungra sjálfstæðismanna og FUS Njarðvik. Sjálfstæðismenn á ísafirði Sjálfstæðisfélag (safjarðar heldur almennan félagsfund í Sjálfstæðis- húsinu, Hafnarstræti 12, þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Staða bæjarmála við lok kjörtimabilsins. 2. Hvað er til ráða. 3. Önnur mál. Málshefjandi veröur Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi. Nýir félagar velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags isafjarðar. Prófkjörsmál - Hafnarfirði Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til fundar fulltrúa- ráðs sunnudaginn 19. nóvember kl. 17.00 stundvíslega. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu og er dagskrá svohljóðandi. 1. Prófkjörsmál. 2. Önnur mál. Mjög áriðandi er að allir fulltrúaráðsmeðlimir mæti. Stjórnin. Félag sjáflstæðismanna í Laugarneshverfi -aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugar- neshverfi verður haldinn i Valhöll (1. hæð) mánudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Birgir (sleifur Gunnarsson, alþingismaður, mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálavið- horfið. Aðalfundur sjálfstæðis- manna í Langholtshverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna Langholtshverfi verður haldinn i Val- höll (kjallara), mánu- daginn 20. nóvem- ber kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða Árni Sigfús- son, borgarfulltrúi og Geir H. Haarde: Kaffiveitingar. i m alþingismaður. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna íKópavogi Fundur verður hald- inn i fulltrúaráði sjálfstæðisfélag- anna í Kópavogi í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, fimmtudaginn 23. nóvember 1989 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Tilllaga stjórnar fulltrúaráðsins um að viðhaft verði prófkjör vegna vals á framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnakosningarnar 1990. 2. Skoðanakönnun meöal fulltrúa um nöfn til framboðs i prófkjöri. 3. Tillaga að prófkjörsreglum lögð fram til afgreiðslu. 4. Kjör fimm fulltrúa i kjörstjórn, verði tilllaga um prófkjör samþykkt. 5. Matthías Á. Mathiesen ræðir stjórnmálaviðhorfið. Mjög áríðandi er að allir- fulltrúar sinni mætingarskyldu á þennan fund en feli formönnum að boða varamenn ella. Fundarstjóri verður Bragi Michaelsson, formaður kjördæmisráðs Reykjaneskjördæmis. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda spilakvöld þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu Strandgötu. Spiluð verður félagsvist. Kaffiveitingar. Allir vell- komnir. Stjórnir félaganna. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 20. nóv- ember kl. 20.30. Atvinnumál verða sérstaklega rædd. Nefndarmenn og varamenn i nefndum eru sérstaklega hvattir til þess að mæta. Bæjarfulitrúar Sjálfstæðisflokksins. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn 21. nóvember kl. 21 stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Vörður, FUS, Akureyri Aðalfundur Varðar, íélags ungra sjálfstæð- ismanna, verður haldinn sunnudaginn 19. nóvember kl. 15.00 i húsnæði flokksins í Kaupangi við Mýrarveg. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða þeir Davíð Stefáns- son, formaður SUS, Sigurður J. Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar og Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS. Nýir félagar velkomnir. Vörður, FUS. Garðabær: Almennur borgarafundur Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins verður á opnum fundi I Kirkju- hvoli nk. mánudag kl. 20.30. Þorsteinn ræðir þar við Garðbæinga og svarar fyrir- spurnum. Vonast er til að þarna spinnist hispurslausar umræður um stjórnmála- ástandið. Huginn, félag ungra sjálfstæðis- manna i Garðabæ gengst fyrir þessum fundi og er vonast til að sjálfstæðismenn í Garðabæ, á öllum aldri, fjölmenni í Kirkju- hvol á mánudagskvöld. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverfis Aðalfundur verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Gestir fundarins verða Guðmundur Hallvarðsson, for- maður hafnarnefnd- ar, og Vilhjálmur Vil- hjálmsson, borgar- fulltrúi og formaður skipulagsnefndar. Stjórnin. Kópavogur - Opið hús Opið hús verður i Hamraborg 1, miðvikudaginn 22. nóvember milli kl. 17 og 19. Umræðuefni: Skólamál i Kópavogi. Skólanefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, Bragi Mikaelsson og Steinar Steinsson, ásamt Kristínu Lindal, kennara, sitja fyrir svörum. Kaffiveitingar i boði Eddukvenna. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.