Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.11.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1989 D 3 ATVIN N 1MA UGL YSINGAR ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hafnarbúðir Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á 60% næturvaktir. Deildarstjóralaun. Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á aðr- ar vaktir. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 14182. Ferskfiskseljendur Við erum fyrirtæki í örum vexti á norðaustur- horni Englands og verslum með ferskan fisk. Við viljum gjarnan stofna til reglubundinna viðskipta við aðila sem selja ferskan fisk á Englandsmarkað. Æskilegar fisktegundir: Þorskur, ýsa, koli, sólflúra (Lemon Sole) og þorskhrogn. Einnig höfum við áhuga fyrir heilfrystum þorski, ýsu, steinbít o.fl. úr frystitogurum. Hafið samband við okkur í síma 9044-91- 2590762 eða á faxi 9044-91-2970327. Mr. G. McCall - Mr. E.O. Jepsen. Sölumaður Hress og kraftmikill sölumaður óskast til starfa í tölvuverslun. Einhver þekking á tölv- um æskileg en góðir sölueiginleikar vega meira. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en þriðjudaginn 21. nóvember merktum: „Sölumaður - 9924“. Lögmannsstofa óskar að ráða starfsmann til vinnu við al- menn skrifstofustörf. Leitað er að verslunar- menntuðum starfsmanni með starfsreynslu á því sviði, sem getur unnið sjálfstætt og er með góð tök á einu Norðurlandamálanna, ensku og þýsku. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað inn á aug- lýsingadeild Mþl. fyrir 24. nóvemþer nk. merktum: „L - 7158“. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hjá meðalstóru iðnfyrirtæki á Reykjavíkur- svæðinu. í starfinu felast öll almenn störf á skrifstofunni. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Enskukunnátta æskileg. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir vinsamlega leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. þm. merkt: „Vesturbær - 6201“. Flokksstjóri Búvörudeild Sambandsins óskar að ráða í starf flokksstjóra í Kjötiðnaðarstöð. Flokksstjórinn annast daglega stjórnun í sölt- unar- og suðudeild. Umsækjandi verður að vera lærður kjötiðn- aðarmaður, vanur verkstjórn og hafa kunn- áttu til að leiðbeina öðrum. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að snúa sértil starfsmannaþjónustu Sambands- ins, 5. hæð í Sambandshúsinu, Kirkjusandi. $ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAÞJÓNUSTA Sunnuhlíð Barnaheimili Starfsstúlkur vantar á barnaheimti Sunnuhlíðar. Þetta er lítið og notalegt barnaheimili, aðeins ein deild. Um er að ræða 60% starf eftir hádegi, einnig í afleysingar. Upplýsingar gefur Valborg í síma 604166. Fóstrur- forstaða dagheimilis Njarðvíkurbær auglýsir eftir fóstru í starf forstöðumanns á dagheimilið Holt. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-16200. Félagsmálastjórinn í Njarðvík. íþróttafélag- framkvæmdastjóri íþróttafélag á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Framkvæmdastjórinn er ábyrgur fyrir dagleg- um rekstri félagsins, hefur yfirumsjón með skipulagningu fjáröflunar og tekur þátt í félags- legri uppbyggingu. Skriflegar umsóknir ertilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu, leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 30. nóvember merktar: „í- 1909“. Rafeindavirkjar - siglingatækjamenn Okkur vantar mann á radíóverkstæði okkar. Verksvið er almennar tækjaviðgerðir og við- gerðirá skrifstofuvélum, Ijósritunarvélaro.fl. Einnig vantar okkur traustan mann til við- gerða á siglingatækjum og öðrum skyldum búnaði í skipum. Greiddur verður flutningskostnaður búslóðar og aðstoðað við útvegun á húsnæði, ef þörf er á. Upplýsingar gefur Guðjón Bjarnason, deild- arstjóri, ívs. 94-3092, hs. 94-3703 eða Óskar Eggertsson, framkvæmdastjóri, í vs. 94-3092, hs. 94-3082. Póllinn hf., Aðalstræti 9-11, 400 ísafirði, sími 94-3092. Forstöðumaður leikskóla Staða forstöðumanns við leikskólann Kópa- stein við Hábraut er laus til umsóknar frá 1. janúar nk. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember nk. Upplýsingar um starfið veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Auglýsing um lausar stöður heilsugæslulæknis og sjúkrahússlæknis í Stykkishólmi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir lausa stöðu heilsugæslulæknis í Stykkishólmi og St. Franciskusspítali í Stykk- ishólmi auglýsir lausa stöðu sjúkrahússlækn- is. Laus er til umsóknar önnur staða læknis við heilsugæslustöðina í Stykkishólmi frá og með 1. febrúar 1990. Umsóknir ásamt ítar- legum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 15. desember 1989 á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást og hjá landlækni. í umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðileyfi í heimilislækningum og reynslu í svæfingum. Laus er til umsóknar frá og með 1. janúar 1990 staða sjúkrahússlæknis við St. Fran- ciskusspítla í Stykkishólmi. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn spítalans fyrir 15. desember nk. Umsækjendur skulu hafa sérfræðileyfi í skurðlækningum eða í kven- lækningum. í báðum tilvikum er húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar um stöðu heilsugæslu- læknis veita ráðuneytið og landlæknir og um stöðu sjúkrahússlæknis, framkvæmdastjóri St. Franciskusspítala, Stykkishólmi. 14. nóvember 1989. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Stjórn St. Franciskusspítala, Stykkishólmi. Afgreiðsla - viðgerðir Vantar laghentan og vandvirkan mann í af- greiðslu, viðgerðir o.fl. Áhugasamir leggi inn umsóknir á sérstökum eyðublöðum, sem liggja frammi í verslun- inni, fyrir miðvikudaginn 22. nóvember nk. Reyklaus i/innustaður. Smyrill hf, varahlutaverslun, Bíldshöfða 18, 112 Reykjavík. Endurskoðendur Óskum að ráða löggiltan endurskoðanda í stöðu fjármálastjóra hjá virtu og öflugu fyrir- tæki á fjármagnsmarkaðnum. Starfssvið fjármálastjóra: Dagleg fjár- magnsstýring. Gerð langtíma- og skammtímaáætlana varðandi fjárfestingar, rekstur, lánveitingar o.fl. Samningagerð við erlend og inniend fjármálafyrirtæki. Rekstrar- yfirlit og innri endurskoðun. Yfirumsjón og stjórnun bókhaldsvinnslu. Ábyrgð á ársupp- gjöri og gerð ársreiknings. Úrvinnsla ýmissa upplýsinga úr bókhaldi og skýrslugerð. Fjár- málastjóri er ábyrgur gagnvart yfirmanni fyr- irtækisins. Við leitum að endurskoðanda, sem hefur nokkra reynslu, frumkvæði og lifandi áhuga á fyrirtækjarekstri. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Endurskoðandi 3990“ eigi síðar en 1. desember nk. Hagva nffurhf Grensósvegi 13 Reykjavík 1 Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.