Alþýðublaðið - 10.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1932, Blaðsíða 4
4 AEJJÝÐöaBAÐIS Waage, ræðu og bauð Svíljjóðar- farana velkomna heim aftur úr utanförinni og þakkaði þeim og kennaranum fyrir hina frækilegu för, sem hefði meiri þjóðernislega þýðángu en m'exm alment gerðu sér í hugarlund. Næstur talaði Sigurjón Pétursson glímukappi, þá Jón Þorsteinsson íþróttakenn- ari, þá Guðm. Kr. Guðmundsson, * gjaldkeri í. S. i., þá Gúðlaugur Rósenkranz, ritari Norræna félags- ins, er afbenti Svíþjóðarförunum 'minnjspening, og loks Jens Guð- björnsson, form. „Ármanns“, er afhenti Sviþjóðarförunum fallega silfurbikara, til þakklætis frá „Ár- manni“ fyrir Svíþjóðarföxina. Að lokum sungu Svíþjóðarfanarnir „Du gamla du fria“ margraddað. — Á annað hundrað manns tóku þátt í samsætinu, og sátu menn undir borðum til miðnættis, en síðan var danz stiginn. Leikvðliurinn. Svo sem skýrt var frá á föstu- daginn, samþykti bæjarstjóm- ín með meiri hluta atkvæða, að bærinn láti gera á sinn kostnað barnaleikvöll við Verkamannabú- staðina. Erindi íbúa Verkamanna- bústaðanna þar um hafði komið fyrir tvo bæjarráðsfundi, og klofnaði bæjarrá-ðið um það, hvort orðið skyldi við beiðninni. Á bæjarstjórnarfundinum talaði St. J. St. fyrir því, að bærinn léti gera leikvöllinn, og væri bezt að láta gera hann í atvinnubóta- vinnu. Þá reis Jakob Möller upp og kvað það ófært fordæmi að veröa við þessum óskum íibúa Verkamiannabústaðanna. Jafn- framt viðurkendi hann þó, að ekki væri um háa fjárhæð að ræða. Sagði hann, að ef leikvöll- urinn væri gerður á kostnað bæj- arins, þá gæti hver sem væri, sem fengið hefði leigulóð hjá bænum, k-omið og óskað þess, að bærinn léti gera umbætur á henmi. T. d. hefði Ólafur Thors þá get- að gert slík-a kröfu á meðan hann hafði leigulóð við Garðastræti'. — Alþýðuflokksfulltrúarnir aind- mæltu þessari rökvillu. Sigurður Jónasson benti á, að Verkamanna- bústaðirnir eru ekki einkafyrir- tæki og skraf Jakobs um for- dæmið því markleysa. LeikvðlMnn væri sjálfsagt áð gera einmitt nú í atvinnuleysinu. Ólafur Friðriks- s-on sýndi fram á, að dæmi Jak- obs um Ólaf Thors gæti því að eins staðáet, að Ó. Th. hefði farið fram á, að bærinn léti gera leik- völl á leigulóð hans fyrir börn alment, — en ekki að-rar aðgerð- ir —, enda hefði þá ver-ið sjálf- sagt að bærinn hefði gert það. Bæjarfélaginu beri að sjá börn- unum í bænum fyrir 1-eikvölluim, en í bænum eru afs-kapl-ega fáir staðir, þar sem börn geta leikið sér. Peningar, sem varið er til að bæta úr því, muni borga s-ig vel fyrir bæjarfélagið. — Þegar til atkvæða kom voru þeir Pétur Halldórsson og Jakob einir á móti leikvailargerðinni, svo sem áiður hefir verið sagt frá, en allma2]gir íhaldsmenn greiddu ekki atkvæði. Kennarar við barnaskóla Reykjavíkur hafa verið skipaðir frá 1. þ. m.: Aðal- steinn Sigmundsson, Anna Bjarnar dóttir frá Sauðafelli, Böðvar Guð- jónsson frá Hnífsdal, Böðvar Pét- ursson, Guðrún Sigurðardöttir, Her- maun Hjartarson, Jónas Jósteins- son, Páll Halldórsson, [Sigurður Runölfsson og Þóra Tryggvadóttir, Verkamenn! Munið Dagsbrúnarfundinn á miðvikudagskvöldið í alþýðúhús- inu Iðnó. Áriðandi að allir mæti. Skóli Ríkarðs Jónssonar. Allir væntanlegir nemendur Ríkarðs Jónssonar og Prullers eru beðnir að kom-a í Mi'ðbæjarskól- ann uppi kl. 8 í kvöld. athugað, hvort ekki skuli hafðir fleiri kjörstaðlir en einm. Var það samþykt. Smágarðarnir. Bæjarstjórnin samþykti tillögu bæjarráðsins um teikningar af skýlumi í smágörðúm og að gjald fyrir byggingarleyfi slíks skýlis verði 10 kr., enda verði teikningar afhentar ókeypis. Úthlutun „Ellistyrbs". Bæjarstjórnin fól bæj-arráðinu úthlutun styrks úr Ellistyrktar- sjóði. Borgarstjóri kvað úthlut- Unampphæðinia í ár vera 27 þús- und kr„ en 25 þús. í fyrra. Varist að láta reiðhjól standa í slæmri geymslu. Látið okkur annast geymslu á reiðhjólum, yðar. Geymd í mið-stöðvarhita. Reiðhjólaverkstæðið „Baldur”, Laugavegi 28. Það er nauðsynlegt fyrir yður að lita inn i Fornsöluna, Aðalstræti 16. Happakaup á öllu. Tapast hefir armbandsúr frá Hað- arstig á Bergstaðastræti. Skilist gegn fundarlaunum á Bergstaða- stræti 50 A. Enskn, þýzkn og dönsfea kennir SteKán Bjarman, — Aðalstræti 11. Simi 657. Ivað er a® frétta? Nœtarlœímiri er í nótt Jens Jó- hannesson, Tjarnargötu 47, simi 2121. Reiðhjói tekin til geymslu. — „Örninn", sími 1161. Laugavegij# og Laugavegi 20. Veggfóðrai og vatnsmála, — Hringið í síma 409. Esperantonámskeið hefst annað kvöld kl. 8 í Mið- bæjarskólanum. Nokkrir nemend- ur geta k-omist að enn þá. Hring- áð í síma 1294 kl. 6—7 í kvöld, eða talið við kennarann á HaHr vdg-arstíg 9 kl. 8—9. Þ-eir, sem ekki geta k-omið þessu við, k-omi í Miðbæjarskólann laust fyrir ki. 8 annað kvöld. Færeyska skútan, „Hafsteinn“, sem strandaði á Langanesi, hefir nú 1-osínað af út- gmnninu og rekið upp undir land á stórgrýtiskletta. Er talið vfst, að sidpið muni liðast þar í sund- ur. Skipshöfnin, 5 Fær-eyingar og 1 Dani, er komin til Þórshafnar. Bílður hún þar eftir skipsferð. — Menn búast ekki við, að neinu verðí bægt að bjarga úr skipinu, vegna óveðurs og brims. (FB.) .Þegíðu, strákur!“ — æfintýrs-sjónleik Óskars Kjart- anssonar, var tekið í gær með dynjandi lófataki og leikendur kallaðir fram að lokum til að þak-ka þeim fyrir sýninguna. Hafísjaki -er um 8 sjömílur norðaustur af Homi. Verkakvennafélagið „Framsó!m“. Fyrsti fundur þes-s á haustinu verður annað kvöld kl. 8V2 í al- þýðuhúsinu Iðnó uppi. Fyxir fund- inum liggur -m. a. bréf frá út- gerðarmönnum. Félagskonur! Fjölsækið fundinn. Skifting í kjðrdeildir. Tillaga lá fyrir síðasta bæjar- stjórnarfundi um skiftingu kjós- enda í kjördeildir við alþingis- kosninguna 1. vetrardag. Var g-ert rálð fyrir 20 kjördeildum, auk Laugarnessspítaia-kjördieildar. St. J. St. Iagði til, að málinu væri visað til bæjarráðsins til af- greiðslu, svo a:ð það gæti m. a. Germani-a heldur uppi kenslu í Ivetur í þýzku, ein,s og að undan- iör-nu. Kenslugj-ald-ið er mjög lágt. En-n geta nokkrir nemenþur kom- ist að. Væntanlegir nemendur snúi sér sem fyrst til Einars Magnússonar mentaskólakennara, sem v-eitir -allar upplýsingar. Hann er vienjulega að hitta í íMentaiskól- anum kl .4—7. Sktpafréttir. „Suðurland“ kom frá Borgarnesi á laugardaginn og fór þangáð aftur í morgun. Enskt eftirlitsskip kom hingað í gær. Fisktökuskip fór héðan í gær á- leiðis utan. Línuveiðarinn „Ólaf- ur Bjarnason“ kom hingað í m-orgun til að taka ís. Slujndi'Sakm á nærfatnaði, sem auglýst var á laugardaginn, er í Austurstræti 5, en ekki 7, eins og misrifast hafði í auglýsi-ngunni. Farfuglafunclur. ÞaD hefir verið venja undanfarandi vetur, að ung- mennafélagar viðsvegar að af landinu, >em hér dveija í bænum, komi öðru hvoru saman til að ræða óhugamál sín, skemta sér og kynnast. Hafa fundir þessir verið nefndir farfuglafundir og þótt yfirl-eitt mjög skemtilegir og áncégjulegir. Nú verður fyrsti far- fuglafundurinin- á þessu hausti ann-að kvöld í Kaupþingssalmum í Eimskipafélagshúsinu og byrjar kl. 9. Þar verður hitt og þ-etta til fróðleiks og skemtunar, m. a. sagt frá ísl. vikunni í Stokkhólmi, og var sögumaðurinn þar stadd- ur-, einnig ræðuhöld, söngur o. fl. Allir ungmeninafélagar, s-em staddir -eru í bænum, eru vel- k-omnir meðan húsrúm leyfir, og ættu þeir að nota tækifærið isér til gagns og skemtunar. h. Veðrid. Grunn Iægð er yfir haf- inu suður af Reykjanesi, og önn- ur lægð er yfir Norðaustur- Grænl-andi. Veðúrútlit: Breytileg átt. Hægviðri. Þykt loft, en úr- komiuiítið. Mikill brimi varð1 á föstudag- inn í N-ordheimisund í Noregi. Eldurinn kom upp í vinnustofu KAIt Spaðkjötið er komið í heilum-, hálfum- og kvart tunnum, sömuleiðis kæfa. Kanpfélag Aipýða. TimarittjTÍpalgýðn! KYNDILL Útgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinirum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jó«» Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u . veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími 988. Aiit með ísienslunn skipuni! Dyrkorns tannlæknis, en hún var í timburhúsi í miöhluta bæjar- ins. Irman hálfrar stundar hafði eldurinn br-eiðst svo út, að þrjú stór timburhús stóðú í ljósium loga. Fimm stór hús brunniu til kaldna kola. 42 menu urðu hús- næðislausir af völdum brunans. Tjóniö er áætlað 300 þús. króniur. Margir þeirra, s-em urðu fyrir tjóni, höfðu vátrygt lágt og verÖa því fyrir miklum skaða. (NRP. FB.) La.usn, frú prestsskap hefir séra Knúti Arngrímssyn-i á Húsavík verið veitt frá 1. júnr næstkom- andi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.