Morgunblaðið - 09.12.1989, Page 1

Morgunblaðið - 09.12.1989, Page 1
MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 BLAÐ Frelsi undan oki hefða ogtáknrænna merkinga var meginmark- miðþeirra sem lögðugrunninn aðfyrirbœrinu „minimal art“. Einn þeirra var Bandaríkjamaðurinn Dan Flavin ogEinarGuð- mundsson skrifar um hann og verk hans sem nýlega voru til sýnis í Baden-Baden Seinni hluta sumars varsýnd hér í sjónvarpinu mynd sem fjallaði um örlöggyðinga sem fluttust til íslands á vald- atíma Hitlers. Myndin var gerð afEinari Heimissyni, ungum sagnfrœðinema í Þýskalandi. En Einar lét ekki staðar numió við heimildar- myndina, þvt hann hefur skrifað skáldsöguna Gótuvisa gyðingsins, sem hann byggirá þessum heimildum. Einarseg- irokkurfrá þessu fyrsta skáld- verki sínu og tilurð þess. Ijóóræn sveitarómantík, eryfir- skriftin á viðtali vió Þórð Helga- son, sem nýlega sendi frá sérsina fyrstu Ijóðabók, Ég varþar, þar sem hann segirsógur úr lífi drengs sem er sumrin l'óng isveit. Gunnlaóarsaga Svövu Jakobsdóttur hefur, sem kunnugt er, verið tilnefnd aflslands hálfu til bókmenntaveró- launa Noróurlandaráðs, ásamt Ijóöa- bók Matthíasar Johannessen, Dagur afdegi. Við rœöum við Svövu um þró- un skáldverka hennarog nýútkomið smásagnasafn hennar, Undir eldfjalli. Sveinbjörn I. Baldvinsson hefursent frá sér smásagnasafn, sem ber heitió Stórir brúnir vængir. Sveinbjörn segirokkur frá bakgrunni sagnanna, sem hafa sumar hverjar birst í leikritaformi og verið sviðsettar í LosAnge- les, þar sem hann býr um þessar mundir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.