Alþýðublaðið - 27.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 er það eftir gefið — megi ganga óhultir um götur bæjarins, en það geta þeir ails ekki fyrir ýmsum ófögnuði, sem þeysir stjórnlaust um götur bæjarins, ausandi skarni Og aur á hvern mann. Vei á minst. Fyrst eg í upphafi þessara Iína mintist á illa meðferð á skepnum, þá þætti mér vænt um að fá uppiýsingar um hve háa sekt þeir fengu, sem lcæfðu kind urnar í fyrra, því ótrúiegt er að það segist ekkert á slíku. Ritað ii. okt. 1920. Sagax judex. Aihs. Vegna margftrekaðra á- skorana frá höfundi þessarar grein- ar, birtir Aiþbi. hana, þó það sé henni að mörgu leyts eigi sam- þykt. Ði dagmn 09 vegii. KTeihja ber á hjóireiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en ki. 5 í kvöid. Bíóin. Nýja bíó sýnir nýtt Prógrama. Gamla bíó sýnir ,Drotn- i*»g fjölieikahúss ins“. Yeðrið í morgnn. Stöö Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vtn, 7548 SSV 2 2 7,0 Rv. 7533 s 3 I 6.5 Isf. 7495 logt) 0 3 7.7 Ak. 7527 s 3 2 8,5 Gst. 7564 logn 0 2 3,5 Sf. 7553 logn 0 3 11.9 Þ F 7646 SV 4 4 10 6 Stm 7520 SA 2 3 8 2 JÚD 7534 SV 3 I 6,1 Loftvægislægð fyrir norðvestan 'aöd, ioftvog stígandi, hæg suð- átt. Útlit fyrir suðvestlæga átt Kona brennnr inni. Aðfara- ®^tt mánudagsins brann hús Jó- ^anns Bjarnasonar í Flatey á Skjálf- 5l>da tii kaldra koia. Var eidurinn °rðinn svo magnaður er hans varð Va,t. að gömul kona er svaí uppi ^ lofti brann inni. Bóndinn var ekki 1 heima. Skaðinn er tiifinnan- eSur, því húsið var vátrygt fyrir 4ðeins 2000 krónur. Beikningnr yfir tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1918 er nú loks kominn út. Má furðu gegna að fé skuli eytt til prent- unar á siíkum forngrip. Bæjarstjórnarfandur er í kvöid kl. 5. Rætt verður um rafveitu- trumvarpið. Botnyorpnngar sektaðir. Ný- lega hafa tveir enskir botnvörp ur.gar verið sektaðir um 1400 kr. hvor. Skrifaði bátur, er eftirlit hafði í Garðsjónum þá upp í sumar og tók miðin, ea Falkinn náði þeim síðan, öðrum hér á höfninni. Kjötsala kaupféiaganna er nú hætt að þessu sinni og hefir geng- ið vei. Um 3000 kjötskrokkar hafa verið seidir og mundi vafa- laust meira hafa seíst, ef þægilegt húsnæði hefði verið fyrir hendi. ðlafía Jóhannsdóttir heldur fyrirlestur í kvöld í Iðnó um „Stór- borgalíf". Vafalaust munu margir sækja fyrirlesturinn. Áfengi fann lögreglan í Botníu þegar hún kom að utan nú síð ast Ókunnugt er biaðinu um það, hver hefir átt dropann. Skipaferðir. Kári Söimundar- son kom af fiskiveiðum i gær með dágóðan afls; fór til Eoglands í morgun, Suðuriacd fór ekki fyr en í niorgun til Vestfjarða vegna óveð urs. Guilfoss fer frá Akureyri f dag. Sterling er á Akureyri. Viiiimoes og Lagaríoss eru báð- ir á Blönduósi. Verkakvennafélagið »Fram- SÓkn« heidur fund á morgun, á venjuiegum stað og tíma. Fulltrúaráðsfundnr verður í kvöld ki. 9. Merkilegur fornleifafnndnr. Rústir af tveimur rómverskum höilum hafa fornfræðingar nýlega fundið í Engeskógi nálægt Berne. Rannsóknir hafa leitt í ljós að hallirnar hafa verið reistar á fyrstu öld fyrir Krists burð. VerkamannaféL Dagsbrún heldur fund í G.-T-húsinu fimtudaginn 28. þ. m. kí. 71/2. síðdegis. Félagsstjórnin. 1 drengur getur fengið atvinnu við að bera Alþbl. tii kaupenda. Guðm. Thoroddsen Vonarstræti 12. Sími 959. Heima kl. 1—2. Skurðlækningar 0g fæðingarhjálp. Verziunin Ellíf á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium: Matskeiðsr á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gsffia á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs-. hnífa frá o 75—3,00. Vasaspegla, strdkústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavéiaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru örfá stykki eftir af góðu og vönd~ uðu baktöskunum, fyrir skóla- börssin. Gerið svo vel og lítið inn í verzlunina Vou og kaupið til vetrarins egta harðfisk, stein- bít og rikling, íslenzkt smjör við, hangikjöt, ágætur lax reyktur, saltnskur þur, kæfa nr. 1, kjöt nýtt, ostar margar tegundir, baun- ir, hrísgrjón, sagaógrjón, hveiti nr i, haframjöi, jarðepiamjöi, dósa- mjólkin góða, rúgmjöl, kandfs, strausykur, kex margar tegundir, kaffi, export, te, cakaó og margt fleira. Líki ykkur viðskifiin, segið öðrum. Líki ykkur ekki, segið mér. Virðingarfylst. Gunnar Signrðsson. S(mi 448. Sími 448. Aiþbl. er blað allrar alþýðul

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.