Alþýðublaðið - 27.10.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kensla! Börn á aldrinum 8—14 ára geta fengið tilsögn í öllum barnaskóla- námsgreinum. — A samastað verður kvöldskóli fyrir ungiinga og fuii- orðna. — Sanngjarnt skólagjald. — Góð tilsögn. — Virðingarfylst Olaíur 33 ene ílil£to i:s, JL<a,ufá.sveg- 30. Sími 51 7. Rok nýkomnir til H. R Duus Fulltrúaráðsfundur verður í kvöld klukkan 9, á vanalegum stað. SUðgaT andxnn* Amensk /andnemasaga. (Framh.) Þó þetta atvik auðvitað tefði ferðafólkið, kom Roland það í sjálfu sér ekki illa, þar sem varla var hugsanlegt, að þeir sem á undan voru farnir, héldu áfram ferðinni í þessu veðri. Bruce hélt líka, að dagleiðin mundi ekki verða iengri en til ár þeirrar, er lá þrjár míiur frá víginu, og þar mundu landnemarnir setjast að og bíða þess að veðrinu slotaði. Roiand gat sem bezt komist þangað á þremur til fjórum klukkustundum. Meðan söguhetja vor var að tsla um þetta við ofurstann og tók eftir fyrstu sólargeislunum, sem brutust gegnum óveðursský- in, heyrðust skyndilega óp tnikil niðri í þorpinu, og ríðandi inaður, löðrandi í leir, holdvotur af regni og riðandi í hnakknum af þreytu, þeysti inn um virkishliðið. „Hvað er um að veraf" hróp- aði Bruce ofursti. ,Hópur rauðskinca", svaraði komumaður, „meira en þúsund að tölu, Shawníar, Deiuwarar, Wyandots, Míamíar, allar norður- ættkvísiirnar, hafa sest um Bry- andsvígið og ræna, myrða og brenna ef til viil þegar í Lexing- ton Sendu okkur alla þína menn, ofursti, engum tíma má eyða til ónýtis“. „Hvar er Richard Brucef" hrópaði Kentuckybúinn óðara. „Hér er eg!“ svaraði sonur bans. „Taktu langfætta Rauð og ríddu tafarlaust til St. Asaph Segðu foringjanum hvað þú hefir heyrt, og bættu því við, að áður en hann geti verið tiibúinn að leggja af stað, sé eg kominn, með alt sera vopni getur valdið, til norður-Kentucky. Gefðu klárn- um ekki eftir og minstu þess, að það er kominn tími íii þess, að þú reynir mátt þinn í ærlegum bardaga!“ Með gleðiópi stökk drengurinn á bak hestinura og þeysti af stað. „Blástu í iúður þinn, Samúci", kallaði ofurstian. „Far þú, Jónas, af stað og kveddu kndnemana til vopaa. Leitið þið hinir að Tom og eftirlitsmönnunum. Þeir, sem ekki eru tilbúnir til þess að ríða með okkur, komi á eftir mér og við mætumst við vaðið, Ef eg er þar ekici, getið þið leitað að mér hvar sem rauðskinna er að finna. Hvar er skozki, Jónas? Hann taki fram belgflautu sína og leiki á hsna aliar þær gamanvísur sem hann kann, því allir hvítir menn, sem ekki sitja á hestbaki innan tuttugu og fimm mínútna, eru fantar — verri en rauðskinnarnir! — Húrra fyrir Kentucky! “ Brátt var alt á tjá og tundri í nýlendunni. Allir bjuggust til bar- daga. Roland gat ekki búist við að fá fylgdarlið, undir þessum kringumstæðum, því Bruce þuríti að halda á öllutn mönnum sínum. Hann sá, að hann varð að treysta á sjálfan sig og harmaði það, að hafa orðið viðskila við samferða- menn sína; því þegar svona margir rauðskinnar voru á ferli í héraðimi, mátti búast við þv/, að þeir að vanda mundu skifta sér í smáhópa og dreyfa sér ura alt héraðið, til þess að iiggja i leyni við alla vegi. En vegna þess, að hætt var að rigna og himininn var heiður orðinn, ákvað Roland að leggja tafarlaust af stað og ssgði ofurstanum frá því. Þeir sem eiga ógreidd gjöid til félagsins, fallinn í gjalddaga I. október, eru vinsamlegast beðnir að greiða þau sem fyrst. — Gjöldum er veitt móttaka á aígr. Alþbl. alla virka daga og hjá gjaldkera félagsins Sigurði Þor- kelss. Hildibrandshúsi eftir 7 síðd. Pó rafstööin sé ekki fengin enn þá og yður ef tii vili finnist ekkert liggi á að láta ieggja, r a f 1 e i ð s 1 u r um hás yðar, þá má búast við kapphlaupi um innlagningar um það bii sern straumur kemur tii bæjarins, — einmitt af því hve margir bíða til síðasta dags. — Tii þess að Ienda ekki í því kspphlaupi, þá er hyggilegt að panta innlagningu í hús yðar strsx í dag. Vönduð vitma — Sanngjarnt verð- H.f. Rafmf. Hiti & Ljós, Vonarstræti 8. -— Sími 83°* •BamanatnaMKMmMaiammamMSBMaxwKamœaBmBniaBaamBumm*""0'0* Ritstjóri og ábjtfgð*rsna?>*>í t Ölafur Friðrikascsí. Prantsjniöjsn Guíenherg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.