Alþýðublaðið - 27.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1920, Blaðsíða 1
1920 Miðvikudaginn 27. októbsr. 247. töhtfci, íslandsbanka-húmbúkið í dag eru réttir tveir mánuðir frá því ísiandsbanki sendi ritstjóra |>essa blaðs, Ólafi Friðrikssyni, 5 stefnur til sáttanefndar; það var 27. ágúst. í stefnum þessum gerir bankinn kröfu til þess, að Ó. F. greiði sér 400 þúsund krónur í skaðabætur, fyrir greinarnar um bankann og fjárkreppuna, sem bankinn, með óforsjálni sinni og ófyrirgefanlegri gróðafíkn, hefir komið þjóðinni í. Það heldur víst engicn að bank- anum hafi dottið I hug að vinna þessi mál. En hvers vegna Iagði •hann þá út í þauf Þvf mun bezt svarað með því að segja frá því, að hann lét síma fréttir um þessar skaðabótakröfur sínar út um alt iand, og eigi aðeins það, heldur ’einnig til útlanda. Með öðrum orðum: tilgangur bankans með því, að hefja málsóknir þessar, var að reyna að slá ryki í augu almennings. Gera stórar kröfur og mikinn hávaða til þess, að menn héldu að hann væri hvergi hræddur, og er slík húm- búks aðferð f ágætu samræmi við flennmgm op tiyitiiigm. 'Vandræðamál Sigurd ibsens. Eftir Engene Olaussen. (Niðurl) Ea hin þjóðfélagslegu vaadræði ^bsens, um það hverning réttlæt- rng og menning geti farið saman, em í raun og veru hvergi til öema í hans eigin höfði. Raun- veruleiki vorra tíma þekkir þau £kfei. Leið þjóðfélagsbyltingarinn- ar uia öreigaveldi til kommun' Js«ia eyðileggur ekkert áTf því sem ^ tétt til að bera nafn menning- ar>«nar. Vér höfum til allrar ham- ®8ju nú þegar raunverulegar stað- gullhúmbúk bankans: segist hafa 3.031.930 króaur „í dönskum, norskum og sænskum guilpening- um“ um sfðustu áramót, svo sem stendur í ársreikningi bankans, sem er prentaður, þó hann hefði aðeins rúmlega 700 þús. kr. í gulli. (Stjórnarráðið hafði látið telja gullið í íslandsbanka 10 dög- um fyrir áramót og það þá ekki reynst meira en þetta). Til þess frekar að sýna fram á, að tilgangurinn með málaferlunum hafi verið að slá frekar ryki í augu almennings (þar eð bankan um hefir ekki þótt einhlýtt að nota Vísir) má geta þess, að mál in eru ekki enn í dsg komin lengra en tii sáttanefndar, og lík- legast fara þau elcki lengra, fyr en íslandsba'nki aftur þarfnast þess, að villa almenningi sýn, en það verður nú eftir að almenn- ingur veit að málin eru ekki lengra komin en þetta. Það er þvf ekki ósennilegt, að bankinn fari nú bráðum að hslda máluoum áfram. reyndir fyrir því. Byltingin þýðir þvert á móti endurnýjun og ný- myndun menningarinnar. Lítum á Rússlandl Hafa bolsi- víkar eyðilagt hinar dýrðlegu kirkj- urf Hafa þeir skorið sundur mál- verk og brotið fögur listaverk mýndhöggvaralistsrinnar? Hafa þeir brent bækur Dostovjevskis og Tol- stois? Nei! Aftur á móti hafa þeir stofnað 15 nýja háskóla, lærða skóla svo hundruðum skiftir, fjölda lista- skóla og óteljandi námsskeið í verkvísindum. Þúsundir alþýðu- skóla hafa þeir stofnsett o. s. frv, Lesið fyrirlestur hins franska do- cents Victor Henri sem hann hélt í franska Akademíinu, eða grein- ar prófessors Goodes í „Manches- ter Guardian". Byltingin ker.nir Rússum að íesa og skrifa. Hún dreyfir sí- gildisritum (klassiskum ritum) allra þjóða út á meðal almennings í miljónatali*). Sama byltingin kenn- ir þúsundum barna að móta í leir (modelera) og mála og veitir þeim tilsögn bæði í vinnubrögðum og verkvísindum! Aftur á móti reynir byltingin — og það með góðum árangri — að útrýma hinum miður fögru fylgjum hins borgaralega menn- ingartímabils, þeim sem hlotið hafa nafnið drykkjuskapur, pútna- hald eða saurlifnaður og glæpir! Ef hinn iífandi veruleiki í bylt- inganna iand’, Rússlandi, koll- varpar þannig algerlega staðhæf- ingum Ibsens um kommunisman sem eyðileggjanda menningarinn- ar — hvað verður þá eltki upp á teningaum, þegar þær eru dregn- ar fram í dagsljósið, raeð gagn- byltinguna í Ungverjalandi að bak- hjarli. Þar má með sanni segja, að öll menning sé undir lok lið- in. Jafnvel hin örlitla borgaralega réttlætistilfinning er druknuð þar í stríðum straumi blóðs og fúl- mensku. Þar eru bækur brendar og mentamenn borgarastéttsnna reknir írá háskólunura. Þar eru stjórnartaumarnir í klóm herfor- ingjaþorpara með gorillaheila í höfði og tígnsdýrshjarta í brjósti. Þar er sannköiluð paradfs glæpa- manna — og heívíti öllu þvf, sem mannlegt er og mannlegt nefnist, Þó allar þær lygar sem rit.aðar eru um rauða**) Rússland væru *) Maxirn Gorki, frægasta nú- Iifandi skáld Rússa, stendur fyrir þessari útgáfu, meðal fleiri verka er hann hefir á hendi fyrir verka- lýðsstjórnina. **) Erlendis er það algengt, að nefna róttæka jafnaðarmenn rauða, af því dregið nafnið rauðher, rauð stjórn o. s. frv. En andstæðing- arnir eru þá nefndir hvítir, þar af nafnið hvft ógnarstjórn, hvfti herinn, o. s. írv,, Þýð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.