Alþýðublaðið - 14.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1932, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐÍÐ 3 Bifreiðarslys. í moiigun um kl. 9, 40 mín. varð slys á Vesturg'ötunni, móts við Nor'ðurstig. 5—6 ára gömiul stúlka varð fyrir mjólkurbifreið (R. E. 126). Sjónaryottur hefir skýrt lögreglunni pannig frá, að bifneiðán hafi farið mjög hægt og veriö réttu miegin á götunni. f*á hafi barniði komáð hlaupandi norður yfir götuna, pvert fyrir hifreiðina. Bifreiðarstjórinn hafi þá hemlað undir eins, en pó rann bifneiöin áfram, og lenti barnið inni á milli hjólanua. Varð annar fótur pess undir öðru afturhjól- ánu og stórskemdist. Barnið slas- aðást enn fremur mikið á höfð>- inu, þar á meðal kjálkabrotnaði það. Barnið var flutt í sjúkrahúsið i Landakoti. Það heitir Hólmfríð- ur Eövaldsdóttir og á heima á Bárugötu 22. Bæjarstjórnarverk- fallið í Notoddén. Þar eð' fulltrúar Verkalýðs- ílokksins í bæjarstiórninnii í Not- jodden, í Noregi halda enn áfnam verkfallinu (þ. e. sækja ekki bæj- arstjórnarfundi) var heldur eigi hægt að halda bæjarstjórnarfund t' fyrrakvöld, eins og tií stóð. (NRP.-FB.) Alþýðufiokksmenn. Alþýðuflokksfundurinn er í kvöld í Iðnó og hefst kl. 8:lá- Þar verður rætt um kosningarnar 22. þ. m,, stjórn íhaldsins og hið hrynjandi auðvaldsskipulag. — Mætið öll á fundinum, Alþýðu- flokksmenn og konur! Fylkið ykk- ur um A-listann — lista alþýðu- heimilanna! Orkt í skriVstofu aívinnnbótanefndarinnar. Hér er rætt og rabbáð margt; rangt og satt má hlera. Hér er inni hlýtt og bjart. iHér, er nóg að gem. Öílum gera vel í vil, vandi er slíkt að leika. Hér er vit og vilji til, en vantar möguleika. Ativmwlam Skipafréltir. „Alexandrína drottning kom í morgun áð tíorðan og vestan. — Fisktökuskip kom í gær til saltfí'skseinkasöl- unnar. Ve&rið. Otlit hér um slóðir: {Bjartviðiri og logn í dag, en þykn- nr sennilega upp og verður suð- austanátt í nótt. LT.F. 19» með ánðvalds- slipnlsssið. Fyrir nokkru reit maðúr nokk- ur grein í Verklýðsblaðið um I. T. F. — Alþjóðasamband flutn- ingaverkamanna —, sem Dags- brún og Sjómannafélagið eru í, og bar hann því illa söguna. - Kvað hann það samansett af verklýðssvikurum, stríiðsbröiskur- um, auðvaldsútsendurum o. s. frv. Veslings máðurinn er ekki ó- grdndur, þáð veit ég, en hann er afvegaleidduT, útfyltur af auð- virðilegustu og svívirðilegustu ó- sannindum, sem samvizkulausir erlendir einkabraskarar dreite út í blöðum og bæklingum urn al- þjóðasamtök verkalýðsins, og það er vissa mín, að ef þessi umræddi maður vissi betur, þá myndi hann snúa baki við því ó- gæfuliði, sem hann nú hefir sam- neyti við. Á einum stað í ueiræddri grein standa þessi orð: „Enn fremur var rætt um [á þingi I. T. F.] að verkalýðurinn yrði að eiga sinn þátt í að aflétta kreppunni, þ. e. að lækka laun sín, svo að útgerðar- og auð-mennirnir geti háldið sama gróða og hingað til, að velta byrðum kreppunnar yfir á bak aiþýðunnar." — Þannig segir þessi- „Verk]ýðsblaðs“maður frá áliti alþjóðaþingsi I. T. F. á auðvaldsskipulaginu, kreppum þess og afstöðu verkalýðsins. En skýrslur þær, sem Sjó- mannafélagið og Dagsbrún hafa fengið, og blöð verklýðssam- bandanna í Danmörku, Englandi, Noregi og Svíþjóð, sem ég hefi lesið, segja annað. Skýrslunum og blöðunum bier algerlega saman um alt, er gerð- is,t á þingi I. T. F. Þar eru birtar allar ályktanir, sem á þinginu voru gerðar. — Viðvíkjandi af- stöðu verkalýðsins í auðvalds- þjóðfélaginu, sem er að hrynja, var sámþykt eftirfarandi ályktun, sem borin var fram af Lands- sambandi bifreiðarstjóra í Ték- kó-Slóvakíu: „Óréttlæti og viðurstygð auð- valdsþjó ðslúpulagsins hefir aldrei komið eins bert í ljós eins og í hinu núverandi fjármálaöngþveiti þess. Meðan milljónir atvinnuleys- ingja líða nauð og svelta, eru ■gnægtir landbúnaðarafurða brend- ar á báli eða eyðilagðar á annan hátt. Auðvaldsþjóðfélagið berst vit- fírtxi baráttutil að bjarga sér frá liruni. Auðvaldsstéttin er ákveðin í þvf, að reyna í lengstu lög að viðhalda sérréttindum síniuim og áú þess að taka tillit til þeirra staðreynda, að verkalýðurinn ber þjóðfélagsbyrðarnar, lokar auð- valdsstéttin verksmiðjum sípium og náttúrulindum, rekur milljónir verkamanna út í eymd og sult og lækkar laun þeírra, sem eftir jeru. I þessu hræðilega vandræða- ástandi, þar sem lifsskilyrði verkaiýðsins eru eyðilögð, er það nauðsynlegt ^að menn finni leiðir til að koma í veg fyrir það, að auðvaldsstéttinni takist að leggja frekari byrðar á bök verkalýðsins i viðleitni bennar til að bjarga hinu hrynjandi áuðvaldsskipulagi. Verklýðsstéttin skilur það betur og betur, hvaða leið hún á að velja í frelsisharáttu sinni. Og þessi leið er leið stéttartilfinning- arinnar, einingarinnar og baráttu- þreksins. Oröin nægja eklii, starf- ið eitt bjargar. Þingið skorar þvi á flutninga- verkamenn um heim allan, sem eru sameinaðir í I. T. F., a 9 b erijast e indre gjd gegn öll,p pu-í, sem mid,ar að. pvj viðhdlda tilver,u qnðualdsskipnlagsins, Það hlýtur að vera skylda vor, að bjarga verklýðsstéttinni með því að undirbúa fullkomna og nægjanlega árás gegn hinu deyj- andi auðvaldsskipulagi og byggja því næst upp nýtt og réttlátt þjóðfélag jafnaðarstefnunnar.“ Hér hefir alþjóðaþing I. T. F. talað svo skýru máli, að enginn þarf að efast um stefnu þess. Og sýnir það enn einu sinni, að starf- semi kommúnista er ekki annað en lyga- og rógburðlar-starfsemi um samtök alþýðunnar. Barnaverndamefnd Reykjaviknr skifti með sér störfum 11. þessa mánaðar. Jón Pálsson, fyrverandi bankaféhirðir, var kosinn formað- ur nefndarjnnar (simi 1925), ung- frú Katrín Thoroddsen læknir er varaformaður (símar 1561 og 1786). Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir skólanefndarformaður er ritari nefndarinnar (sími 2068). Aðrir nefndarmenn eru: Frú Guðrún Jónasson bæjarfulltrúi (sími 491), Hallgrímur Jónsson, yfirkennari Miðbæjar-barHaskóI- ans, (sími 1384), Maggi Magnús, læknir, (sími 410) og skólastjóri Miðbæjarskólans, Sigurður Jóns- son, (sími 109). Nefndin tók til starfa í ágúst s. L Hún hefir í hyggju, meðal ann- ars, að hlutast til um, að börn og unglingar hafi betri hættur en hingað til. Það er mikill ávi,nn,- ingur fyrjr börn og unglinga að ganga snemma' til hvllu, en fara tímanlega á fætur. Þá mun nefndin ekki láta af- skiftalaust, hvers konar myndir kvikmyndahúsin sýna börnum og unglingum. Samkvæmt lögum um barnavemd fór 23. júní þessa árs, sjá 15. gr., er „sérhverjum þelm, sem kunnugt er rnn börn eða heimili, sem getið er um í 8. gr. þessara laga, skylt að tiikynna það nefndinni tafarlaust.“ En 8. gr. þessara laga er þannig: „Nefndin hefir rétt til að úr- skurða, að bam skuli táka af heimili þess eða ungling af heian- ili hans og ráðstafa hvorutveggju annars staðar: 1. Þegar bam undir 16 ára aldri hefir brotið almenn hegningarlög, 2. Þegar það er svo ódælt, að bersýnilegt þykir, að foreldrar þess eða húsbændur ráði ekki við það. 3. Þegar drykkfeldni, illindi eða .'annað siðíeysi befir spilt heimil- inu svo, að velferð bamsins er hætta búin. 4. Þegar haminu er misboðáið með líkamlegu ofbeldi, ililu at- læti, ofmikilli vinnu, slæmum að- búnaði, eða heimilisástæðurnar eru þannxg, að leitt geti til heiilsur' tjóns fyrir það, og ef því e:r ekki séð fyrir lögskipuðu námi. 5. Þegar barnið er ekki heilt á sál eða líkama og heimili þess getur ekki veitt því þá hjúkrun og það uppeldi, aem barnið þarfn- ast.“ Barnavarnarnefndin vill benda almenningi á að kynna sér lög þessi, og ef þess gerist þörf, að snúa sér til nefndarinnar með rök- studdar kærur skxiflegar um það, sem aflaga fer við uppeldi bama og áfátt kann að vera um meðr ferð, aðbúnað, atlæti og fnæðslu þeirra. Einn af nefndarm ö m umum. Du slatf Ism ,og veglmn * ST. SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld k*. 8V2 í Templarahúsinu uppi. ST. „FRÓN“. Fundur í kvöld. Aukalagabreyti ng. Folgerö, skipstjóri á víkingaskipinu „Roald Amundsen", er nýlega kominn til Oslöar til þess að halda fyrirlestra um feróir sínar. Heilsufarsfréttir, (Frá skrifstofu landlæknisins.) Nú er fengið yfirlit um farsóttir á öllu landinu í septembermán- Oegn lyfjaokri, húsaleignokri og mlólknrokrl. Fyrip lœkkun á lyljaverði, t;r« ir verkamannabús<öAomt rœktnn bæfarlandsins og m|úlknrbúnm. Bnrt með fhaldið. - Kfósið listann. Mnnlð Sundinn £ kvttld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.