Alþýðublaðið - 14.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.10.1932, Blaðsíða 4
ALPfÐöaiáAÐíÐ uðL Eins og vant er var mest um kvefsótt, veiktust 404, háls- bólgu, veiktust 283, og iðrakvef, veiktust 192. Af blóðsótt veikt- ust 93 og af „iníluenzu" 24. Af mænusótt veiktust 6, allír á Norð»- urlandi, þar af 5 í Hofsóshéraði og 1 'á Akureyri. Af skarlats- sótt veiktust 79. Var hún aðallega á NorðUTlandi og langmest á Siglufirðfr. Þar veiktust 52 af henni. — Af taugaveiki veiktust 29, flestir á Norðurlandi. Skift- ust taugaveikisjúklingarni!r þannig é læknishérað: 1 KeflavíkurhéT- aði, Þingeyrarhéraði og Hólshér- aiði (Bolungavík) veiktist 1 í hverju, i Blönduósshéraði 2, í Sauðárkrókshéraði 1, í Hofsóshér- aði 9, í Svarfdælahéraði 9 og í Akureyrarhéraði 5. — Slæðingur af öðrum farsóttum. ífjróttassmband ísSands samþykti á aðalfundi síinuan. s. 1. vor (með öllum greiddum atkv. gegn 2): „Aðalfundur 1. S. 1. skor- ar á sambandsfélögin áð hafa ekki óreglumenn (drykkjumenu) i þjón- Ustu sinni, því að þedr gera í- þróttahreyfingunni meira ógagn jen gagn — með framkomu sinni, þótt þeir að öðru leyti kunnii að vera sæmilegk íþróttakennarar." Sjúkrasamlagf Reykjavíkur. Á fundi þess í gærkveldi vaz talsvert á fjórða hundrað manns, og voru tillögur samlagsstjórnar- innar til að bjarga sarnlaginu frá fjárþroti, þær sömu og Felix Guð- mundsson skýrði frá hér I KáðJMu á þriðjudaginn eð var, samþykt- ar með yfirgnæfandi meM hluta atkvæða (að eins 18—1 atkv. á móti þeim). Háskólafyiirlestrar £. B.-iiels. í dag'kl. 6 er síðasti fyrirlest- urinn, um það, hvort ednstökum þjóðum sé leyfilegt að leggja nið- ur vigbúnað. Einni lygi af mörgum, er ég hefi lesið í Verklýðsblaðinu, vildi ég mega mótmæla. í blaðinu 4. október stendur: „Á ^Vestfjörðum tekst íogaraeigendum að gera út tog- arana(?!) „Hávarð ísfirðing" með því að greiða að eins prósentur af nettóarði!" — Ég skil að hér eru sprengingarnennirnir ekki að ráðast á togaraeigendur, heldur er verið áð gera tilraun til að sverta stjórn og félag okkar sjó- mannanna. En það tekst ekki, því þetta er lygi frá rótum, neðan ffá og upp úr. Hásetar á „Há- varði ísfirðing" eru álltn ráðnir samkvæmt taxta Sjómannafélags- ins okkar. — Hvað veldur því, að strákafíflin skuli ekki geta baiisit með öðru en lygum og rógi? Háseti. Loftskeytastððvar á Græniandi- Tvær nýjar norskar loftskeyta- stöðvar hafa verið opnaðar í Austur-Gitænlandi. Er önrair þeima, Torgilsbu, við Eyjafjörð, á 60,32. gr. nl.br. Forstöðumaður hennar er Sverre Aasieth. Hin er við Kangerdlugsuak, Stórafirði,' á 68,10. gr. nl. br. Forstöðumaður hennar er Georg Haug. Veiði- mannaleiðangrar hafa komið loft- skeytastöðvum þessum upp. NRP. —FB. (Nöfn þessi hafa Norðmenn gefíð stöðum þessum.') Kjósið ^list^nn. Sjómannafélag Reyijavíkur. Aðgöngumiðar að árisskemtun félagsins annað kvöld eru seldir í dag kl. 1—7 og á morgun _kl. 1—6 í alþýðuhúsinu Iðnó. Á veiðar fer togarinn ,3urprise" í dag. Munið Alpýðaflokksfundinn í kvöld kl. 8i/2 í Iðnó. Til verklegra f ramkvœmda og viðskiftaaukningar hefir þýzka rikið nú veitt 200 milSjónir marka, til viðbótar 355 milljónumi marka, er áður voru veittar þar til. Verður síðarveittii upphæðinni aðflllega varjð til áð reisa íbúð- arhús, stofna nýbýli og legg'ja vegi. Kosola, Lappomannaforingiijn finski, og 10 félagar hans, sem sitja allir í fangelsi síðan þeir gerðu byltingr artilraunina, hafa nú hótað að svelta sig í fangelsinu, ef þeir verði ekki látnir lausir, — segir í UP.-fnegn til FB. Herbúnaðarkapphlanpið. Franskur tundurspillir fór ný- lega í reynsluför 43 sjómílur á kl.stund. Bæði Frakkar og ítaliT hafa smíðað hnaðskreiðari tund- urspilla en Bœtar og Bandaríkja- merni, ægir í UP.-fregn frá Paris. fslenzRa vikan i Stokkbólmi. Stjórn íslenzk-sænslía félagsins „Svíþjóðar" hefir sent FB. frá- sögn um „vikuna", sem er í að(- aldTáttum samhljóða því, er sím- fregnir hermdu á þeim tíma, og er sökum þrengsla ekki hægt að birta þá frásögn í heild hér í blaðinu. — Þar segir meðal ann- ars: „Stokkhólmsdeild Norræna félagsins í Svíþjóð hefir áður haldið þrjár „vikur". Félagið byrj- aði með . „finska viku" 1925, „danska viku" hélt það 1928, „norska viku" 1930 og loks „ís- lenzka viku" í ár. Tilganguriinn með „vikum" þessum er að fá sýnishorn af menningu hvers lands, svo gott sem auðið er og hægt er að sýna á svo stuttum tima sem einni viku." — Frá því er skýrt m. a., að á íslenzku málverkasýningunni í Stokkhólimi voru sýnd 86 málverk og teikn- ingar eftir íslenzka listamennu. — — „Meðan á vikunni stóð bjuggu íslenzku gestirnir sem gestir Nor- ræna félagsins í Stokkhólmi í Grand Hotel, og Stokkhólmsdeild Norræna félagsins greiddi kostn- aðinn við „vikuna" að mesru. —¦ Móttökurnar í Stokkhólmi voru hinar prýðilegustu í alla staði." — „Þeir menn, er stóðu fyriT „íslenzku vikunni" í Stokkhólmi, og staðið hafa fyrir hinum „vik- unum", tjáðu sig véra sérstaklega vel ánægða með íslenzku vikuna, sem í engu hefði staðið norsku vikunni að baki, sem þó hefði verjð sú allra bezta af fyrri vik- unum." Á refilsstigam BJðFMS Haraldssonar. ------ (Frh.) Halldór bróðir minn útvegaði mér mann til að halda áframi heyskapnum, og til mín flutti aft- ur fjölskylda, og var aldrei minst á Kristján og konu hariis, nema þegar miklar rigningar komu;, þá flóði íbúðin út í vatni af þvi að veggurinn var rifinn, og hefði Kristján getað metíð þau verk sín sjálfur, því daginn áður en þau fórtu, þá sendi forsjónin helli- rignirigu, svo íbúðin og „forstof- an" flóðu út í vatni. Eftir að Kristján var farinn, heyrði ég aldrei neitt frá honum^ fyr en árið eftir. Þá var ég stödd inrá á Presthólum og fékk þá bréf frá kaupfélagsstjóra B. Kristjánssyni, þar sem hann biður mig að • koma til viðtals út á Kópasker, því hann ætli, ásamt Sigurði Krástjanssyni frá Leir- höfn, að meta verk Kristjáns og ákveða honum kaup fyrir vinnu hans þann tíma, sem hann var á SiguTðarstöðum, eftir beiðni Krist- jáns og eftir skýrslu. frá Pétri á Oddsstöðum og Stefáni frá Núpskötlu, sem bygðist á yfir- lýsingu, sem ég hefði. gefið Krist- jani. Ég skrifaði honum aftur og saigðihonum, að það hefði ekkert mat farið fram á verkum hans áíður en hann hefði farið frá Sig1- urðarst. og að þeir hefðu ekki einu sinni komið þangað, og bað ég hann að senda yfirlýsingu mína:, því að ég sá að svona lag- aða ákvörðun var ekki hægt að taka eftir henni. Hann sendi mér afrit af yfirlýsdngu, sem ég aldr- ei haíði gefið. Og skrifaði ég hon- um aftur og sagði honum, að ég Iiefði undirgengist að Iáta tvo ó- vilhalla menn meta verk Krist- jáns, og að HalldóT bróðir yrði fyrir mína hönd, og skyldi ég hlíta dómi þeirra. Mat hefði aldr- ei farið fiam, og þedr hefðu þvi engaheimild til að ákveða Krist- jáni kaup. Og fór ég því hvergi. Síðan heyrði ég ekkert frá Kristjáni fyr en um sumarið 1928 að mér var sagt það, að Björn Haraldsson væri á uppsiglingu með máissókn gegn mér fyrir Krjstján. Ég var þá í undirbún- Þapsiínð epll * á 1 kr. V* kg. og allir aðrir þurkaðir ávextir. Hákarl frá Vattarnesi. Kanpféleg Alpýðo. Tímarlt fyrli' alpýðn t KYNDILL ÚígoEamli S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flvtui fræðandi greinirum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfiröi. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. ingi með að. flytja alfarin hing- að suðurog var bundin við skips- feíð, svo ég fól dóttur minni að mæta fyrir mig, en skrifaði vöm til að leggja; f ram þegar málið yrði tekið fyrir. Síðar var mér skrifað frá Prest- hölum, að ég hefði verið sýknuð. En dóminn með forsendum hefi ég ekki séð fyr en nú í þessui opna bréii. i (Nl.) Jaðri, 18. september 1932. * Gaðrún BjömmlóttSr. fflws® ®f mé fréftaf Nœturíœknfc er í nótt Þórðuir Þórðarson, Marargötu 6, sími 1655. ísjisk&ctla, Mótor,skipið „Viking- ur" seldd afla sinn í gær, 32 smálestir, fyrir 480 sterlingspund. / Otvarpm í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Söl (Jón Pálsson). KI. 21: Söngvélartónlieikar: Lög eftir Schubert. Kl. 21,15: Upplest- ur, (Grétar Fells). Kl. 21,35: Symp- honia nr. 2, eftir Brahms. Aheit, á SUfwdcrkirJtjtt. 10 krón- lur fréi F. J.' í Hafnarfirði. •Hjóniccbamd. Á laugardaginn var voru gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Svanbjörg Hall-- dórsdóttir og Ágúst Brynjólfsson verkstjóri í Landssmiðjunni. Heimili ungu hjónanua er á Grptt- isgötu 73. SlökkvihWdt var kallað í morg- un. kl. að ganga 11 á Bragagötu 38. Hafði kviknað í út frá stofu- ofni í spýtum og rusli í her- bergi bak við brauðasölubúð. Varð eldurinn fljótlega slöktur og urðu engar skemdir. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur, Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.